Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994 55 * VLUBÍÓfc.Í 11(1(14% SÍMI11384-SNORRABRAUT 37 Frumsýnlng á grin- og spennumynd- inni ÉG ELSKA HASAR ROKNATULI með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. MAVERICK MAVERICK sló i gegn í Bandarikj- unum, nú er komiö að islandi! Sýnd kl. 4.40,6.50,9og 11.10. Kr. 550. KEGNiOG! “ÚPROARIOUS... KILLINGLY FUNNYI - PeterTravers. R0LI.ING STONE FUZCER4IJ) Sýndkl. 3og5. DREGGJAR DAGSINS ★★★★ G.B. DV. ★★★★ A.I. Mbl. ★★★★ Eintak, ★★★★ Pressan. Sýnd kl. 9. Er þetta kolrugluö mynd? Alveg örugglega. Er hún kannski einum of vitlaus? Vægttilorðatekið. Skiptir hún einhverju máli? Ör- ugglegaekld. Skilur hún eitthvað eftir sig? Vonandi ekki. Helstu leikarar: Dom Deluise, Billy Zane, Shelly Winters, Martin Balam, Joanna Pacula, Charlene Tllton, Bubba Smith og Mel Brooks. Sýnd kl.5,7,9og11. GESTIRNIR 'ikSk'SS. M*» ic/tM/y/y VNtUWI PAS HES0W/SA'/' ★★★ „Besta gamanmynd hér um langt skeiö." ÓT, rás 2. „Skemmtileg, durtsleg fáránleika- fyndni og ekta gamanmynd." Al, Mbl. ★★★ „Bráöskemmtileg frá upphafi til enda.“GB, DV. ★★★ Alþbl. Sýnd kl.5,7,9og11. B.i.12ára. SUGAR HILL Sýndkl. 4.50,9 og 11.10. Bönnuð Innan16ára. PÍANÓ Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5,7,9og 11. B.i. 16ára. Kvilanyndir Mick Jagger: Kvenóður rokkari Nýjasta mynd Johns Waters meö Kathleen Tumer í aðalhlutverki. ★★★ Zi Al. Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl.5,7,9og11. ÖGRUN Ein umtalaðasta mynd ársins. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemningin er Is- land áriö 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þijúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rogers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- firskir sagnamenn og draugar. Sýnd i A-sal kl. 3,5,7,9og11. Sýnd i B-sal kl. 7 (enskur texti). STÚLKAN MÍN 2 Sviðsljós - - • ■ t — HASKÓLABÍÖ SÍMI 22140 FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Rokkarinn Mick Jagger virðist ætla að eldast seint, bæði hvað viðkemur tónlist og kvennamálum. Kunnugir segja að hann sé óstöðvandi og konur, sem verið hafa gestir í veislum Micks og Jerry Hall, eiginkonu Micks, segjast oft hafa lent í neyðarlegri aðstöðu þegar þær reyndu að losna við söngvar- ann. „Þetta er orðið mikiö vandamál sem gæti stefnt hjónabandinu í voða því hann hlýtur að nást einhvern tímann," sagði vinur hjónanna. Einn blaðamaður kom að Jagger í ástar- leikjum með starfsfélaga sínum þegar hlé var gert á blaðamannafundi sem Jagger hafði boðað til heima hjá sér. „Þetta var mjög skrítið. Svona rétt eins og að koma að pabba sínum og barnfóstrunni í faðm- lögum,“ sagði blaðamaðurinn. LAUGAFtÁS Sími32075 Stærsta tjaldið með THX Stórmyndin KRÁKAN A New C'omedy By Jolin Waters. iRinam—. ■ HaSfc Þaö er dálítið skrýtið að vera endalaust í brúðkaupum og álltaf er það einhver annar sem segir já! Vinsælasta grínmynd ársins með Hugh Grant, Andie Mac- Doweli og Rowan Atkinson. Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. STEINALDARMENNIRNIR Fhntstones eru komnir til ís- lands, myndin sem hefur farið sigurfór í Bandaríkjimum í sum- ar. Flintstones er fjölskyldumyndin íallt sumar. Sjáiö Flintstones. Yabba-Dabba-Do. Aðalhlutverk: Johnn Goodman, Elisabeth Perkins. Pick Moranls og islensku tvíburarnir, Hlynur og Marlno. Sýndkl.3,5,7,9og11. LÖGGAN í BEVERLY HILLS3 Sem fyrr er vörumerki Detroit- löggunnar Axels Foleys húmor og hasar í þessari hörkuspenn- andimynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. VERÖLD WAYNES Sýndkl.3,5,7,9og11. BRÚÐKAUPSVEISLAN Grátbrosleg kómedía um falskt brúðkaup sem farið hefur . sigurfórumVesturlönd. Sýnd kl. 5,7,9og11. BLÁKALDUR VERULEIKI Sýnd kl. 5,9.05 og 11. Kr. 550. HVAÐ PIRRAR GILBERT GRAPE? Sýnd kl. 7, síðasta sýn. Kr. 550. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Kr. 300. TÓMURTÉKKI Sýnd kl. 3, verð 400 kr. Mick Jagger þykir vera einum of æstur i kvenfólk. ítílgangsleysisinu ast hefndar. Sagan hermir krákan getí lifgað sálir við tíl að réttlætíð sigrist á ranglætinu. Ein besta spennumynd ársins sem fór beint í 1. sæti í Bandaríkjunum. (Síðasta mynd Brandons Lees.) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KATHLEENTURNER Stórleikaramir Juha Roberts og Nick Nolte lenda í kröppum leik er þau grafa upp upplýsingar um dularfullt lestarslys og koma hvort öðru hvað eftír annað í stórvandræði! Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Kr. 550. n iTri iTin 1111111 n BÍÖHftlÍHI. ■SÍMI 878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI STEINALDARMENNIRNIR Emilio Estevez er kominn aftur semþjálfari„MightyDucks“ og nú á hann í höggi viö hið svell- kalda landslið Islendinga í ís- hokkíi undir stjóm Úlfs (Carsten 11 i i n i i I I I I I I I I ITTT ALADDIN meö islensku tali. Sýnd sunnud. kl. 3. Verð 400 kr. LEITIN MIKLA með íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. l íHTTI imri'l I ITTT BÍÓDAGAR krtiwhtnKtlMwHtlM ittvc i! 1« tr.íu jcft tc hecl if op ogsm. Flintstones er komin til íslands, myndin sem hefur farið siguríor í Bandaríkjunum í sumar, Flintstones er íjölskyldumyndin íalltsumar. SjáiðFlintstones. Yabba-Dabba-Do. Aðalhlutverk: Johnn Goodman, Elisabeth Perklns, Pick Moranis og islensku tviburarnir Hlynur og Marino. Sýndkl.3,5,7,9og11. Sýnd i sal 1 kl. 3,5 og 7. Kr. 550. LÖGREGLUSKÓLINN LEYNIFÖR TIL MOSKVU Ný kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson. Stemninginerís- land árið 1964 í gamni og alvöru. Kanasjónvarp og þrjúbíó. Jesús Kristur, Adolf Hitler og Roy Rog- ers. Rússneskir njósnarar, skammbyssur, öfuguggar, skag- firskir sagnamenn og draugar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Verö 800 kr. MAVERICK Sýnd kl. 7 og 11. Kr. 550. h 11 n i h i M11111 n SÁG4-e|D SÍMI878900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á grínmyndinni D2-THE MIGHTY DUCKS Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10. Sýnd I sal 2 kl. 4.40 og 6.50. Kr. 550. ROKNATÚLI með islensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. JÁRNVILJI Sýnd kl. 5 og 9. Kr. 550 ALADDIN meö íslensku tali. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. BEETHOVEN 2 Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. 11111 i'i rru.............. Norgaard) og hinnar fógm og lævísu Maríu (María Ellingsen). „D2 -The Mighty Ducks" sló í gegn í Bandaríkjunum og var 3 vikur í toppsætinu! Sjáið Maríu Ellingsen f.The Mighty Ducks" - áfram Island! Aðalhlutverk: Emllio Estevez, Mlc- hael Tucker, Maria Ellingsen og Carsten Norgaard. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Kr. 550. ACE VENTURA Taktu þátt I spennandl kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðs- mlðar á myndlr Stjörnublós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI991065 VERÐKR. 39,90 MÍN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.