Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Side 45
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
53
Bjart inn til landsins
Eitt verka Oliviu Petrides i Hafn-
arborg.
Fjórar
sýningar í
Hafnar-
borg
Það er eftir miklu að sækjast
fyrir listunnendur í Hafnarborg
en þar standa nú yfir fjórar sýn-
ingar. í aðalsýningarsalnum sýn-
ir Þorgeir Sigurgeirsson málverk
og teikningar. Myndir hans eru
kyrralífsstúdíur þar sem birta og
skuggi eru helsta viðfangsefnið.
Sýningar
í dag verður hæg vestan- og norð-
vestanátt á landinu, víða þokumóða
og jafnvel súld á annesjum og viö
Veðrið í dag
ströndina en mun bjartara til lands-
ins. Hiti 3-18 stig. Á höfuðborgar-
svæðinu verður vestan- og norð-
vestangola eða hægviðri. Þokumóða
yfir nóttina og fram eftir morgni en
léttir heldur til síðdegis. Hiti 12 til
15 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 22.16
Sólarupprás á morgun: 4.52
Síðdegisflóð í Reykjavík 18.03
Árdegisflóð á morgun: 6.23
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað 14
Akumes skýjað 14
Bolungarvík þokuruðn- ingur 9
Bergsstaðir skýjað 13
Egilsstaðir skýjað 18
Keíla víkurílugvöllur skýjað 15
Kirkjubæjarklaustur skýjað 14
Raufarhöfn skýjað 14
Reykjavik þokumóða 14
Stórhöfði þoka 11
Bergen skýjað 19
Helsinki skýjað 27
Ósló rigning 21
Stokkhólmur léttskýjað 31
Þórshöfn alskýjaö 11
Barcelona léttskýjað 30
Berlín léttskýjað 32
Chicago skýjað 12
Feneyjar þokumóða 31
Frankfurt léttskýjað 34
Glasgow skýjað 16
Hamborg skýjað 34
London skýjað 26
LosAngeles heiðskírt 18
Lúxemborg skýjað 32
Malaga þokumóða 28
MaUorca léttskýjað 30
Montreal rigning 12
New York skýjað 27
Nice léttskýjað 30
Nuuk rigning 6
Róm mistur 30
Orlando skýjað 25
París léttskýjaö 28
Valencia mistur 30
Vín léttskýjað 31
Washington alskýjað 25
Winnipeg léttskýjaö 10
Þorgeir hefur áður sýnt hér
heima og erlendis, síðast í Lista-
safni ASI og Sóloni íslandusi. Nú
er síðasta sýningarhelgi á verk-
um Þorgeirs.
í dag opnar Ohvia Petrides sýn-
ingu á verkum sínum í kaffistof-
unni í Hafnarborg. Petrides er
bandarísk og sýnir kola- og ol-
íupastelmyndum. Hún hefur áð-
ur komið til íslands og dvaldi hún
hér nokkra mánuði á síðasta ári.
Þá var hún einkum að skoða
landslag og fuglalíf við strendur
landsins en það er einmitt þema
sýningarinnar sem hún setur nú
upp. Olivia hefur sýnt verk sín
víöa, auk þess sem mörg þeirra
hafa komið út á bók.
í kaífiskálanum í Hafnarborg
sýna meðhmir úr Leirhstarfélag-
inu nýstárlega bolla. Með sýning-
unni er lögð áhersla á það hvern-
ig jafnvel hversdagslegustu hlut-
ir geta umbreyst í höndum hsta-
mannsins.
Í Sverrissal Hafnarborgar
stendur yfir sýning á verkum úr
safni hússins. Þar er einkum um
að ræða verk sem hafa bæst við
safnið á síðustu árum eftir ýmsa
hstamenn, íslenska og erlenda.
Sýningarsalir Hafnarborgar eru
opnir frá kl. 12.00-18.00 alla daga
nema þriðjudaga.
Mörg golfmót um
helgina
Opin mót fyrir kylfinga verða á
mörgum stöðum um helgina. Ber
þar hæst unghngameistaramót
Islands í Grafarholti og öldunga-
meistaramót íslands sem fer fram
í Leirunni á Suðumesjum. Bæöí
þessi mót eru hafm og lýkur þeim
á sunnudaginn. Nokkur eins dags
mót verða á morgun og á sunnu-
daginn. í dag veröur opna Kays-
mótiö haldið í Hafnarfiröi. Á Sel-
fossi fer fram opna Citizenmótið.
í Mosfellsbæ verður opna Stöðv-
ar 2 mótið og á Húsavík veröur
tveggja daga mót sem nefnist
opna Húsavíkurmótið. Á sunnu-
dagmn er Bláalónsmótiö á Suður-
nesjum og Límtrésmótið að Flúð-
um. Þá má aö lokum gela þess
að fjölmiðlafólk heldur sitt árlega
golfmót í dag í Vestmannaeyjum.
Myndgátan
Suóumark
© 985
-eyþoK-A-
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
John Goodman leikur Fred
Flintstone.
Fred
Flint-
stone á
uppleið
Háskólabíó og Bíóhöllin hafa -—
sýnt við miklar vinsældir Flint-
stones en um er að ræða leikna
kvikmynd eftir einhverjum vin-
sælustu teiknimyndapersónum
sem gerðar hafa verið. í mynd-
inni er Fred Flintstone á uppleið
innan fyrirtækisins sem hann
vinnur hjá. Honum er, öllum að
óvörum, boðin mikilvæg staða og
eins og vænta má gengst Fred upp
í þessu nýja hlutverki, jafnvel svo
Bíóíkvöld
að vinur hans Barney verður út
undan.
Það er hinn kunni gamanleik-
ari, John Goodman, sem leikur
Fred Flintstone. Hefur hann leik-
ið í mörgum kvikmyndum á und-
anfomum árum, auk þess sem
hann hefur leikið eiginmann
Roseanne í þeirri vinsælu sjón-
varpsseríu. Goodman byijaði fer-
il sinn í auglýsingum og í litlum
hlutverkum í leikhúsum. Hann
lék fyrsta hlutverk sitt á Broad-
way í Loose Ends 1979 og dvaldi
þar til ársins 1985 og kunnasta
hlutverk hans þar var í verð-
launasöngleiknum Big River þar
sem hann lék fóður Stikilsberja-
Finns. Roseanne breytti öhu fyrir
honum og nú streyma tilboðin til
hans en þrátt fyrir velgengni í
kvikmyndum er hann enn trúr
Roseanne og ætlar að leika eigin-
manninn áfram.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Steinaldarmennirnir
Laugarásbíó: Krákan
Saga-bíó: Maverick
Bíóhöllin: Steinaldarmennirnir
Bióborgin: Blákaldur veruleiki
Regnboginn: Gestimir
Stjörnubíó: Bíódagar
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 186.
05. ágúst 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,100 69,300 68,890
Pund 106,120 106,440 105,330
Kan. dollar 49,810 50,010 49,870
Dönsk kr. 11,0400 11,0850 11,1040
Norsk kr. 9,9410 9,9810 10,0120
Sænskkr. 8,8550 8,8910 8.9000
Fi. mark 13,1850 13,2380 13,2540
Fra. franki 12,6930 12,7430 12,7710
Belg. franki 2,1111 2,1195 2,1209
Sviss. franki 51.4800 51,6900 51,4600
Holl. gyllini 38,1600 38,8300 38,8900
Þýskt mark 43,4700 43,6000 43,6300
it. líra 0,04349 0,04371 0,0435
Aust. sch. 6,1720 6,2030 6,1970
Port. escudo 0,4269 0,4291 0,4269
Spá. peseti 0,5279 0,5305 0,5300
Jap. yen 0,68670 0,68880 0,7016
Irskt pund 104,500 105,030 103,960
SDR 99,73000 100,23000 100,2600
ECU 83,0200 83,3500 83,4100
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.