Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.1994, Side 32
40
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
»
Óskum eftir sumarbústaö með vatni og
rafmagni, ekki langt frá Reykjavík.
Veróhugmynd 1,5-2 millj. Uppl. í sima
91-615851 e.kl. 16 í dag og næstu daga.
Rafmagnsofnar og vatnshitakútar í sum-
arbústaðinn á mjög góóu verði! Rönn-
ing, Borgartúni 24, sími 685868.____
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöóluð og sérsmíðuó vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3,
sími 91-612211._____________________
Sumarhús í Aöaldal til leigu. Laust frá 5.
ágúst. Hiti og rafmagn. Upplýsingar í
síma 96-43561.______________________
Kamína. Til sölu kamína í sumarbú-
stað. Uppl, í síma 91-658563._______
X> Fyrir veiðimenn
Til sölu er veiöileyfi í Haffjaröará dagana
31.8. til 2.9. 1994. Um er að ræða allar
stangirnar 8 í þessa þijá daga. Mjög
hagstætt verð ef samið er strax. Mögu-
leiki á Euro- eða Visasamningi. Uppl. í
síma 91-885000 frá kl. 9 til 17 en í síma
658092 eða 625514 e.kl, 20,_________
Vatnasvæöi Lýsu, Snæfellsnesi.
Laxveiðileyfi í ágúst 4000 kr. á dag, í
sept. 2500 kr. á dag til 20. sept. Gisting
og fæði ef óskaó er. Tjaldsvæði. Seldir
heilir og hálfir dagar. Uppl. á Gistihús-
inu Langaholti, sími 93-56789.
Verið velkomin._____________________
Viö Eyrarvatn í Svínadal: Bústaður, bát-
ur og tvö veiðileyfi: 4000 kr. á sólar-
hring. Lausir dagar eftir 20. ágúst.
Bátaleiga við Þórisstaóavatn og Geita-
bergsvatn. Laxinn er kominn í Selós og
Þverá. HH-bátaleiga, símar 93-38867
og 985-42867._______________________
Geirsá, BorgarfiröLLax- og silungsveiði.
Fjölskyldutilb. Úrvals gistiaðstaóa,
m.a. heitur pottur og gufubaó. Ferðaþj.
Borgarf. s. 93-51262/93-51185.______
Lax- og silungsveiöileyfi til sölu í Hvitá í
Borgarfirði (gamla netasvæðið) og
Feijukotssíki. S. 91-629161, 91-12443,
91-11049, Hvítárskála í s. 93-70050.
Reykjadalsá, Borgarfiröi. Nokkrar
stangir lausar í ágúsVsept. Nýlegt
veiðihús m/heitum potti. Ferðaþj. Borg-
arfirði, s. 93-51262/51185._________
Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu).
Seld í Hljóórita, Kringlunni, og Veiói-
húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og
91-814085.__________________________
Hressir maökar með veiöidellu óska eftir
nánum kynnum við laxa og silunga.
Sími 91-18232.
Geymið auglýsinguna.________________
Silungsveiöi í Andaktlsá.
Veiðileyfi seld í Ausu.
Sími 93-70044.______________________
Stórir og góöir laxamaökar til sölu. Upp-
lýsingar í síma 91-811105.
Geymið auglýsinguna.________________
Til sölu laxa- og silungamaökar.
Uppl. í símum 91-651415 og
985-43122. Geymið auglýsinguna.
Byssur
„Shooters Bible 1995" er komin. Margir
titlar af byssuþókum og tímaritum.
Póstsendum. Áskriftir. Bókahúsið,
Skeifunni 8, sími 91-686780, fax
651815._____________________________
3” haglabyssa (pumpa) óskast til kaups,
aðrar koma til greina. Upplýsingar í
síma 93-14590.______________________
CBC-einhleypa til sölu. Upplýsingar í
síma 91-46868.
Pitsustaður
sælkerans
Fríar heimsendingar
Aðeins að Bragagötu 38A
Sako 22-250 byssa til sölu. Upplýsingar
í síma 96-41590.
Fyrirferðamenn
Gistih. Langaholt. sunnanv. Snæfeils-
nesi. Odýr gisting og matur f. hópa og
einstaklinga. Góó aóstaða f. fjölskyldu-
mót. Stórt og fallegt útivistarsvæði við
Gullnu ströndina og Græna lónió. Lax-
og silungsveiðil. í vatnasvæði Lýsu
heila eða hálfa daga. Svefnpokapl.
m/eldunaraóst. Tjaldsvæði. Verið vel-
komin. Sími 93-56789.
® Fasteianir
iTlTITIIfl
3 herb. rúmg. og björt íbúö í litilli blokk á
besta stað í Seljahv. til sölu, íb. er á 1.
h., öll nýmáluð, mjög stutt í skóla og
búð, lokió er steypuviðg. á blokkinni og
mun seljandi gr. málningarkostnað af
henni. Áhv. í langtímalánum ca 4,2 m.,
lækkaó verð v/brottfi. af landi, nú að-
eins 6,7 m. S. 870936,_______________
3ja herb. íbúö í Keflavík til sölu. Parket á
stofu og gangi, flísar í anddyri, eld-
húsinnrétting góð. Björt og falieg íbúó.
Blokkin er öll tekin í gegn, ný sprungu-
viðgerð, nýmáluð, þak o.fl. Greiðslu-
byrði á við húsaleigu og möguleiki aó
taka bíl sem greióslu á ca milljón. Uppl.
í síma 92-27134._____________________
Lítil rúmgóö og björt 2ja herb. miöhæö í
3ja íbúða járnklæddu timburhúsi á
besta stað í Hafnarfirói til sölu. Góóur
gróinn garður. Áhv. ca 1,4 millj. í lang-
tímalánum. Lækkað verð nú aðeins 4
millj. Ibúðin getur afhenst fljótlega.
Bein sala. Uppl. í síma 91-650231.
Til sölu á ísafiröi 3 herb. íbúð, ca 110 fm,
á tveimur hæóum. Kaupverð
2.500.000, áhvílandi ca 1.000.000.
Ymis skipti koma til greina. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-8484.
3 herb. fbúö f Keflavík, hagst. lán, ath.
skipti á bíl, og ca 100 m2 4 herb. íbúð í
Njarðvík á mjög góðu verði, þarfnast
smálagfær. Uppl. í síma 92-14312.
<|P Fyrirtæki
Til sölu veitingarekstur í fullum gangi,
matur, skyndibiti og léttvínsleyfi. Hag-
stæð þúsaleiga. Verðhugmynd ca 1200
þús. Áhugasamir leggi inn nafn og sím-
anr. hjá svarþj. DV, s. 91- 632700.
H-8490.______________________________
Kjöriö tækifæri. Dagsölutum í miðbæn-
um til sölu. Frábær staðsetning sem
býóur upp á mikla möguleika. Svar-
þjónusta DV, s.91-632700. H-8429.
Söluturn í Hafnarfiröl til sölu. Tek upp í
kaupverð fólksbíl eóa góðan sendibíl,
helst með stöóvarleyfi. Allar nánari
uppl. í símum 51226 og 643128.
& Bátar
• Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
margar stæróir. Ný gerð 24 volt, 150
amp., hleður mjög mikið vió lágan
snúning (patent). Startarar f. flestar
bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perk-
ins, Iveco, Ford, CAT o.fl. Mjög hagst.
verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700.
DNG-færavindur, góö kjör. Krókar og
slóóar, íslensk framleiðsla, gimi og allt
til færaveiða. Einnig festingar, kapall,
rafalar og allt til raflagna um borð.
Gæðavara, góó þjónusta. Leitið uppl.
hjá sölumönnum. S. 96-11122._________
• Alternatorar og startarar í Cat, Cumm-
ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara-
hlutaþjónusta. Mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar
91-686625 og 686120._________________
Johnson utanborösmótorar, Avon
gúmbátar, Ryds plastbátar, Prijon
kajakar, kanóar, seglbátar, seglbretti,
sjóskíði, þurrgallar o.m.fl. Islenska um-
boóssalan, Seljavegi 2, sími 26488.
Evinrude utanborösmótorar,
OMC gúmmíbátar, Seabird plastbátar,
Princecraft álbátar.
Þór, Armúla 11, simi 91-681500._____
6 cyl. Benz vél til sölu á 45 þús. og tvær
24 ha. Volvo Penta bátavélar á 30 þús.
20 ha. Bukk á 30 þús. Upplýsingar í
sfma 92-13650._______________________
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og sumarbústaðinn, allar gerðir
reykröra, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta. Blikksmiðjan Funi, sími
91-641633.
Til sölu bátur, veiðiheimildarlaus,
(þarfnast vióg.), einnig nýr hringur,
björgunarbelti, fyrirdráttarnót, hentar
vel í vötn, 60 m löng. S. 91-24722.
Minni gerö af færeyingi m/krókaleyfi,
góó 28 hestafla Volvo Penta vél, radar,
lóran, litamælir, 3 DNG-tölvurúllur,
linuspil o.fl. S. 97-61281, 985-24681.
Volvo Penta vélarhlutir til sölu úr 165
ha. bátavél, einnig hældrif, Volvo 280.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-8478.
Vanir menn óskast á 12 tonna bát á ýsu-
net, geróan út frá Faxaflóa og Þorláks-
höfn. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8479. ____________
13 feta plastbátur til sölu meó 30 ha. ut-
anborósmótor. Gott verð.
Upplýsingar í síma 93-81451. Alli.
Rafmagnsutanborösmótor til sölu , nýr,
12 volta. Upplýsingar í síma 91-14196
og 91-27902.
Terhi vatnabátar. Betri bátar - gott
verð. Vélar & tæki hfi, Tryggvagötu 18,
símar 21286 og 21460.
Útgerðarvörur
2 stk. netaspil, annaó frá Hafspili, hitt
danskt tunnuspil, til sölu, einnig 1 stk.
línuspil + renna. Upplýsingar í síma
95-35065.
Varahlutir
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-’87, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam
‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84,
Cressida ‘78-’83, Charade ‘83, Nissan
280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83,
Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot
104, 504, Blazer ‘74, Rekord ‘82,
Ascona ‘86, Citroén GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude
‘83-’87, Lada Samara, Sport, station,
BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru
‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244
‘81, 345 ‘83, Skoda 120 ‘88, Renault
5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama,
Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87,
Willys, Bronco ‘74, Scania o.fl. Kaupum
bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið
mánud.-laugard. frá kl. 8-19.______
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum aó rífa: MMC
Lancer st. 4x4 ‘94 og ‘88, Sunny ‘93 og
‘90 4x4, Mercuiy Topaz ‘88, Escort ‘88,
Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda
2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91 dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hi-
ace ‘85, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy
‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85,
Cuore ‘89, Golf ‘84, '88, Volvo 345 ‘82,
245 ‘82, 240 ‘87, 244 ‘82, 245 st, Monza
‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87,
Micra ‘86, Úno turbo ‘91, Peugeot 309
‘88, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84. Opió 9-19
oglau. 10-16.______________________
Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri.
Range Rover ‘72-’82, LandCruiser ‘88,
Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84,
L200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru
‘81—’87, Colt/Lancer ‘81—’90, Galant ‘82,
Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626
‘80-’87, 929 ‘80-’84, Corolla ‘80-’87,
Camry ‘84, Tercel ‘83-’87, Sunny
‘83-’87, Charade ‘83-’88, Cuore ‘87,
Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelu-
de ‘86, Volvo 244 ‘78-’83, Peugeot 205
‘85-’87, BX ‘87, Ascona ‘84, Monza ‘87,
Kadett ‘87, Escort ‘84—’87, Sierra
‘83-’85, Fiesta ‘86, E10 ‘86, Blazer S10
‘85, Benz 280E ‘79, 190E ‘83, Samara
‘88 o.m.fl. Opið 9—19, 10—17 laugard.
Sími 96-26512, fax 96-12040.
Visa/Euro. ________________________
Opiö 9-22 alla daga vikunnar. Ódýrir
varahlutir í: Alfa Romeo ‘86-’88, Öno
‘84-’88-127 ‘85, Lada Sport ‘88, Escort
‘82-’84, Mustang ‘79, Fairmont ‘78,
Suzuki Alto ‘82-’85, Subaru ‘80-83,
Accord ‘78-’82, Cherry ‘83, Sunny ‘83,
BMW 316 ‘78-’82, VW Passat ‘82,
Skoda ‘86, Mazda 626, 323 ‘82,929 ‘83,
Citroen, Colt ‘82, Galant ‘82. Kaupum
bíla til niðurrifs og uppg. Visa/Euro.
Þarftu að dytta að bílnum? 200 kr. tím-
inn. Bílapartar og þjónusta, Dals-
hrauni 20, sími 91-53560.
BILAR
///////////////////////////
alltaf á mánudögum
Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12,
(rauð gata). Cherokee ‘84, Swift ‘88,
Fiesta ‘86, Escort ‘84-’86, Taunus ‘82,
Uno, Duna, Pulzar ‘86, Sunny ‘84,
Micra ‘85, Lancer ‘86, Tredia ‘84,
Galant ‘82, Skodi, Lada, Lada Sport,
Samara, Volvo, Saab 99 og 900, Subaru
E10, Porsche 924 og Ibiza. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið virka daga
8.30-18.30, laugard. 10-16. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659.
Toyota Corolla ‘80-’91, twin cam
‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88,
Carina ‘82-’87, Celica ‘82-’87, Lite-Ace
‘87, Hilux ‘80-’85, Charade ‘88, Mazda
626-323, Peug. 205-309, Swift ‘87,
Subaru ‘87, Sunny ‘88, Econoline, To-
uring ‘90, Blazer S-10. Kaupum tjón-
bíla. Opið 10-18 v. daga og 10-16 laug-
ard._________________________________
Eigum á lager og útvegum varahluti frá
USA í sjálfsk., innspýtingar, bremsur,
stýrisgang, vélar, driflæsingar, fjaórir,
undirvagna, startara, alternatora,
kerti, þjófavarnakerfi o.fl. Hraöpöntun-
arþjónusta. Onnumst allar almennar
bílaviðgerðir. Ath., nýtt á Islandi:
ABS-bremsukerfi í alla bíla. Bíltækni,
bifreiðaviógeróir hfi, s. 76075 og 76080.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ‘86—’88, M-626 ‘85,
Monza ‘87, Galant ‘87, BMW 700 ‘81,
Peugeot 505 ‘82, Benz 230/280, Favorit
‘90, Corolla ‘80-’83, Accord ‘83, Cherry
‘84, Opel Kadett ‘85, Skoda ‘88, Camry
‘84, Subaru ‘83, L-200 4x4, o.fl. bíla.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Gclf,
Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dod-
ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda, og Peugeot.
Mjög hagstætt verð.
Bílaraf hfi, Borgartúni 19, s. 24700.
Bedford dísil, 6 cyl., Scout framhásing,
Dana 44, með 5:38 hlutf. og no spin,
stakur no spin í Dana 44 meó 5:38
hlutf., 4ra gíra Chevroletkassi meó 205
millikassa (1. gír 6,71) og stakur 205
millikassi, tékkastýri, 44” Mudder á
felgum, lítið notuð. S. 91-658592.
Partaportiö, Súöarvogi 6, 683896/36345.
Er að rífa: Lancer/Colt ‘84-’92, Chara-
de ‘87, Duna ‘88, Sunny ‘86, Citroén BX
19, Ibiza, Mazda 626 ‘86, Eigum mikió
af varahlutum í flestar tegundir.
Isetning-viógeróarþjónusta. Kredit-
kortaþjónusta. Kaupum bíla.__________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíð-
um einnig sílsalista.
Opið 7.30-19. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 91-641144.______
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hfi, Kaplahrauni 1, s. 91-54900.
Bílabúðin H. Jónsson, Brautarholti 22.
Pöntum varahluti í evrópskar og amer-
ískar bifreióar. Upplýsingar í síma
91-22257.________________________
Mazda - Mazda.
Vió sérhæfum okkur í Mazda varahlut-
um. Erum i Flugumýri 4, 270 Mosfells-
bæ, s. 91-668339 og 985-25849._______
Nissan SD-33 dísilvél. Vantar Nissan
SD-33, ca árg. ‘80, má vera ógangfær, í
pörtum eóa einstaka hluta s.s. hedd.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-8446.
Notaöirvarahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod-
ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru.
Kaupum bíla til nióurrifs.
S. 667722/667620/667650, Flugumýri.
Til sölu ýmsir hlutir úr Cherokee, 4 dyra,
árg. ‘79, einnig til sölu Bobob barnabíl-
stóll fyrir 9-18 kg börn. Uppl. í síma
91-12495.____________________________
Varahlutir í Fiat Uno 1000 vél. Vantar
vélapönnu og pústgrein o.fl. úr Fiat
Uno eða Lancia. Kemur til greina bíll
til niðurrifs. S. 985-33935 eða
97-51335.____________________________
33” dekk á 6 gata krómfelgum og ýmis-
legt dót í Bronco til sölu. Uppl. í síma
91-641906 eðá 92-11877.______________
Óska eftir 4 hólfa blöndungi fyrir 302
Ford og V6 Buickvél. Upplýsingar í
síma 92-16210._______________________
Óska eftir bílstjórahurö á Hondu Civic,
árg. ‘83-’87, 3 dyra. Uppl. í síma 91-
643661.______________________________
Óska eftir toppi og hægri hliö í Ford
Escort, árg. ‘85,2ja dyra. Upplýsingar f
síma 92-68272.___________________'
Óska eftir varahlutum í Biazer S10 eða
bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 91-79887,
91-73906 og 985-29068._______________
413 vél, árg. ‘88, og 5 gíra kassi úr
Suzuki til sölu. Uppl. í síma 91-650409.
§ Hjólbarðar
Til sölu 38,51. radial mödder dekk. Negld
á 6 gata felgum 12,5 t. br., ekin aðeins
3000 km. Verð 110 þús. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-8451.__________
36" eöa 38” mudderdekk óskast til
kaups, lítið slitin. Upplýsingar í símum
97-12367 og 985-33360.
DV
V' Viðgerðir
Bónus - Bónus.
Vió hjá Bónusbílum bjóóum upp á allar
alm. bílaviðg. Snögg og góó þjónusta.
Vanir menn vinna verkið.
Kynnið ykkur bónusinn.
Bónusbflarhfi, Dalshr. 4, Hf. s. 655333.
Hemlastilling hf., bílaverkstæöi.
Allar almennar viðgerðir, t.d. hemla-,
púst-, kúplingsviógeróir o.fl.
Súðarvogi 14, símar 685066 og 30135.
Kvikkþjónustan, bilaviög., Sigtúni 3. Od.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að
framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempára, flestar alm. viðg. S. 621075.
^SS Bílastillingar
Bifreiöastillingar Nicolai,
Faxafeni 12............sími 882455.
Vélastillingar, 4 cyl.....4.800 kr.
Hjólastilling.............4.500 kr.
s BÍiáiéigá
Bílaleiga Arnarflugs viö Fiugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissa.n Sunny,
Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4.
Höfúm einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
M Bílaróskast
Óska eftir sérstökum bíl, svo sem Austin
Mini, MG eóa gömlum japönskum bíl í
skiptum fyrir BMW 320, árg. ‘82, sjálf-
skiptan, álfelgur, ek. 135 þús. km. Bein
sala eða skipti á dýrari eða ódýrari.
Uppl. í síma 91-52614 e.kl. 19._______
Subaru ‘86-’87 óskast, má vera meó lé,-
legt lakk, allt að 350 þús. staógreitt. Á
sama stað til sölu Mazda 626 ‘82, 2 1,
sjálfsk., vökvast., toppl., rafmagn f öllu.
Sími 91-653116 eða 91-653118._________
Óska eftir aö kaupa bíl á 18 mánaóa
skuldabréfi. Aðeins bílar í góðu ástandi
og skoðaóir ‘95 koma til greina. Verð
180-240 þús. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-8487.____________________
0-120 þús. Sjálfskiptur bfll óskast á
þessu verðbili. Aöeins góður bfll
kemur til greina. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-8456._______________
1.200.000 kr. staögreitt.
Er meó 1.200 þús. í peningum og óska
eftir Volvo 740, 760 eóa Saab 9000, árg.
‘89-’90. Uppl-ís. 91-15321.___________
4Runner '91-’93 eöa sambæril. bíll
óskastí skiptum fyrir BMW 520LA, árg.
‘90, ekinn 66 þ. km, vel búinn aukahl.,
verð ca 2 m. + milligjöf. S. 91-643037.
550.000 stgr.
Oska eftir Lancer eóa Corollu fyrir ca
550 þús. stgr. Upplýsingar í síma
91-676010.____________________________
Bátur - bíll. Bíll á verðbilinu 250-300
þúsund óskast í skiptum fyrir 18 feta
krossviðarbát með plastskel + vagn og
mótor. Uppl. i síma 91-668519,________
Bílasala Baldurs, Sauöárkróki,
sími 95-35980.
Oskum eftir bflum á sölusvæói okkar
strax.______________
Rússneska skipiö Osveja í Sundahöfn
óskar eftir að kaupa allar tegundir not-
aðra bíla. Fer á sunnudagskvöld. Mun-
ið veðbókarvottorð,___________________
Sendibíll — sendibill.
Sendibíll óskast í skiptum fyrir 500
þús. kr. fólksbfl. Allar stærðir koma til
greina. S. 91-874507 og 91-883131.
Staögneiösla. Oska eftir vel með fórnum
bíl, helst lítið eknum, á verðbilinu
100-250 þús. Vinsamlegast hafió sam-
band við Onnu Mariu í síma 91-73399.
Vantar Subaru Legacy station, árg.
‘90-’91, er meó góóa Hondu Accord ‘86
og peninga í milli. Einnig til sölu fuln-
ingahurð og stúlknareióhjól. S. 46178.
Óska eftir góöum 3ja dyra bíl, veró
250-400 þús. staðgr., ekki eldri en árg.
‘87, t.d. Toyota Corolla eóa Ford Escort.
S. 91-78806 eða á mán. 91-673320.
Óska eftir Toyota double cab SR5, árg.
‘92, óbreyttum eða litið breyttum, í
skiptum fyrir peninga og bíl.
Upplýsingar f síma 93-12112,__________
Óska eftii Toyotu Corollu, 5 dyra, árg.
‘89-’91, eóa sambærilegum bíl í skipt-
um fyrir Toyotu Corollu sedan, árg. ‘88.
Milligjöf stgr. Uppl. í s. 91-651475.
Van eöa frambyggöur rússi óskast gefins
eða á litlu verði. Upplýsingar í síma
91- 873369. Kristján.
Óska eftir Ford Bronco, árg. ‘66-’77. A-
stand skiptir ekki máli. Veró frá 0-50
þús. Uppl. i sima 91-688083,__________
Óska eftir Toyotu Liteace eöa sambæri-
legum sendibfl í skiptum fyrir Range
Rover. Uppl. í síma 91-75792._________
Óska eftir bíl á veröbilinu kr. 200-400
þúsund í skiptum fyrir Yamaha XJ
600. Uppl. f síma 985-36879.__________
Óska eftir bíi fyrir kr. 500.000 staögreitt,
t.d. Subaru station. Uppl. í síma
92- 27181 mifli kl. 17og21,___________
Óska eftir góöum 4ra dyra bíl, verð ca
250.000 staðgreitt. Upplýsingar f síma
91-870321. Guórún.