Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Page 3
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 3 ! Tölvan sem týndist er glæný og kom á markað nú í ágúst. Þetta er Macintosh PowerBook 150-fartölva, með 4 Mb vinnsluminni, 120 Mb harðdiski, sömu skjámynd og 14" skjár og á harðdiski hennar eru m.a. forritin: Claris Works 2.1, fjölnota forrit sem samanstendur af ritvinnslu, töflureikni, teikniforriti, gagnagrunni, samskiptaforriti og listmálunarforriti, auk forrita svo sem MacLink Plus 7.5, sem les og skrifar MS-DOS-skjöl. Verðmæti tölvunnar og hugbúnaðarins er 143.158,- kr. Hún týndist í hlíðum Esjunnar og má finnandi eiga hana. Nánari upplýsingar verða á Bylgjunni FM989 í dag. Apple-umboðið Skipholti 21, sími: (91) 624800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.