Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1994, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Til sölu mótatimbur: 1x6”, einnotað, ca 1500 metrar, og 2x4” ca 1300 metrar. Selst í ei'nu lagi. Upplýsingar í síma 91-672527 eftirkl. 17. Þakrennur. Höfum á lager plastrennur á hreint frábæru verði. Yfír 20 ára reynsla. Besta verðió á markaðinum. Blikksmiója Gylfa hf., sími 91-674222. TÉM Húsaviðgerðir Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum kanta, þakrennur, steypu- og glugga- vióg. Tilb., tímav. 25 ára reynsla. Uppl. ísíma 91-657449 e.kl. 18. Vélar - verkfæri SCM boröfræsari og sambyggóur afrétt- ari og þykktarhefill til sölu. Ymis skipti koma til greina, t.d. á bíl. Uppl. í sím- um 985-20302 og 91-51038 á kv. Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfíun náð frá- bæmm árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 timum. Vió getum hjálpaó þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafðu samband i síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. 1 Spákonur Stendur þú á vegamótum? Er brautin torráðin áfram? Lófarnir, spilin og eðlistölurnar svara þessiun spurningum. Sími 15610. Sigríður. ® Dulspeki - heilun Keith og Fiona Surtees miölar í Skeif- unni 7. Fyrri líf, ámlestur, andleg og veraldleg leiðsögn, tarotspil, heilun. Eins kvölds og helgarnámskeió. Túikur á staðnum. Upplýsingar og bókanir í síma 91-657026 eða 91-881535. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í stækkun útivirkis aðveitustöðvar að Hryggstekk í Skriódal. Útboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar,, þ.e. jarðvinnu og byggingar undirstaðna fyrir stálvirki. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins Laugavegi 118, Reykjavík, og Þver- klettum 2, Egilsstöðum, frá og með fimmtudeginum 25. ágúst 1994 gegn kr. 10.000 í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Egilsstöðum fyrir kl. 14.30 þriðjudaginn 6. sept- ember nk. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK-94013 Hryggstekkur - aðveitustöð“ Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftirtilboðum í stækkun útivirkis aðveitustöðvar að Eyvindará við Egilsstaði. Útboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarðvinnu og byggingar undirstaðna fyrir stálvirki og spenni. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík, og Þver- klettum 2, Egilsstöðum, frá og með fimmtudeginum 25. ágúst 1994 gegn kr. 10.000 í skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins á Egilsstöðum fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 6. sept- ember nk. og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra þjóðenda sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK-94004 Eyvindará - aðveitustöð“ Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík Gefins 22” Grundig litsjónvarp fæst gefins, þarfnast smáviðgerða, einnig skrif- borósstóll. Upplýsingar í síma 91-43229 eftir kl. 19. Baöker, 160 cm á lengd, neöri skápar úr eldhúsinnréttingu og lítill stálvaskur, fást gefins. Upplýsingar í síma 91-11455. Labrador. 2ja ára labrador vantar gott heimili, mjög barngóður og þægilegur í umgengni. Uppl. í síma 97-11886 á kvöldin og um helgar. Lítiö notuö Mahon reiprúlla, með 2 sköft- um, fæst gefins, einnig Banger hillu- samstæða. Upplýsingar í slma 91-871173. Jobbi. Vegna sérstakra aöstæðna fæst sérlega glæsilegur, ca 2ja ára, síam sealpoint fress gefins. Þarf helst aó geta farið út. Upplýsingar í síma 91-79721. 2 stelpuhjól, 20” og 24", fást gefins, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 91-30592. 9 mánaða, gullfallegur, svartur kettling- ur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-870334. Af sérstökum ástæöum fást tveir páfa- gaukar gefins, meó öllu. Nánari uppl. í síma 91-673717. Kristín. Skosk-íslensk 31/2 mánaðar tík fæst gef- ins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-54357. Viö erum 2 fallegir, kassavanir kettling- ar sem viljum eignast gott heimili. Upplýsingar í síma 91-31931. 5 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-10112 eftir kl. 17. 6 mánaöa, svart fress fæst gefins. Upp- lýsingar í síma 91-627897. 8-9 mánaöa collie-hundur fæst gefins. Uppl. í sima 91-811901. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-29818 e.kl. 17. Hamstrar fást gefins, 6 stykki. Uppl. í síma 91-675995. Stórt sjónvarp, gamalt en nothæft, fæst gefins. Uppl. í síma 623786. Tilsölu Klæðskerasaumuö föt. Saumum eftir máli jakkafót, smókinga, frakka, kjóla, kápur o.fl. Verödæmi: jakkafót frá 14.900, dragtir frá 14.900. Haukurinn, sími 91-46733. Kays er tískunafniö í póstverslun í dag meó 200 ára reynslu. Tilboó. Yfir 1000 síður. Fatnaóur, jóla- og gjafavara, bús- áhöld o.fl. Vetrarlistinn kr. 600 án bgj. Pönts. 52866. B. Magnússon hf. Þú kynnist íslandi betur ef Áskriftarsíminn er 63*27-00 þú ert áskrifandi ísland að DV! Sækjum þaö heim! Sviðsljós „ísland fyrir Krist“ var yfirskriftin á þessu spjaldi sem prýddi m.a. gönguna sem farin var í nafni frelsarans frá Ingólfstorgi sl. sunudag. Eftir gönguna var aftur safnast saman á Ingólfstorginu og hlýtt á guös- þjónustu og trúarlega tónlist og rikti sannkölluð trúarleg stemning í miðbænum þennan sunnudag. ARIS Úti- og innihandrið stigar og fl. Mahóni - eik - beiki handriö og stigar í miklu úrvali Smíöum stiga og handriö eftir máli, ger- um verótilboð. Timbursala, Súðarvogi 3-5, 104 Reykjavík, s. 91-687700. Eigum á lager færibandareimar. Ymsar gúmmíviógerðfr. Gúmmísteypa Þ. Lár- usson hf., Hamarshöfóa 9, 112, Rvík, sími 91-674467, fax 91-674766. Verslun Komdu þægilega á óvart. Full búó af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, ohur, nuddolíur, bragóolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. vió fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opió 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Tréform hf. Veljum íslenskt. Framleióum EP-stiga, Selko-innihuró- ir, einnig eldhús- og baðinnréttingar og stigahandrió. Tréform hf., Smiðjuvegi 6, sími 91-44544. Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar geróir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. á Bátar Erum aö fara aö framleiöa 38 feta = 12 m skemmtibáta og einnig farþega- og vinnubáta sem henta vel í sjóstanga- veiói. Frekari upplýsingar í síma 93-12278. Gunnar. p Aukahlutir á bíla BILPLAST Bílplast, Stórhöföa 35, sími 91-878233. Brettakantar á alla jeppa og skyggni, hús og skúffa á Willys, hús á pickup og vörubílabretti, spoilerar á flutninga- bíla, toppur á Scout jeppa. Bílartilsölu Chevrolet Corvette, árg. ‘84, til sölu, allt rafdrifið, digital mælaboró, ekinn ca 61 þús. mílur. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 872992 eóa 643592. m Sendibílar Volvo F-610, árgerö ‘81, skoöaöur ‘95, ek- inn 300 þús., lengd kassa 610 cm. Lyfta 1500 kg. Möguleiki á akstursleyfi á Sendibílstöóinni hf. Mjög gott stað- greiðsluverð. Upplýsingar í síma 91-75658 og 985-23100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.