Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Side 4
4
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994
Fréttir
Þjóðhátíðin á Þingvöllum:
Þrettán þúsund sátu
föst á þjóðveginum
- unniðaðskýrsluumöngþveitið
Um 13.000 manns, eöa fimmtungur
þeirra sem lagði af stað til Þingvalla
17. júní síðastliðinn til að taka þátt í
þjóðhátíð, komust ekki á áfangastað.
Meirihluti hópsins sat fastur á þeim
þjóðvegum sem liggja að ÞingvöUum.
Þessa niðurstöðu má fá á grundvelh
könnunar sem Hagvangur fram-
kvæmdi skömmu eftir þjóðhátíðina.
í könnuninni var einungis leitað
svara hjá fólki á aldrinum 18-67 ára
en vitað er að mikiU fiöldi fólks utan
þessara aldursmarka var á Þingvöll-
um og einnig fast í bílum á leiðinni
þangað.
Hagvangur spin'ði 696 manns:
Fórst þú eða reyndir þú að fara á
ÞingveUi þann 17. júní síðastUðinn?
21,9 prósent sögðust hafa komist aUa
leið, 5 prósent reyndu að fara en
komust ekki aUa leið en 73,1 prósent
svaraði spurningunni neitandi. Séu
einungis teknir þeir sem lögðu af stað
varð það hlutskipti 20 prósenta aö-
spurðra að sifia föst á svokaUaðri
þjóðvegahátíð 17. júní.
Hagvangur framreiknar niðurstöð-
ur sínar og miðar þá við mannfiölda
á aldrinum 18-67 ára. Sá reikningur
segir að 36.350 manns hafi komist
alla leið, 8.300 hafi setið fastir á leið-
inni en 121.350 ekki lagt af stað.
Guðmundur Ámason, deUdarstjóri
í forsætisráðuneytinu og formaður
nefndar sem er að rannsaka um-
ferðaröngþveitið 17. júní, vekur at-
hygli á fiölda þjóðhátiðargesta undir
18 ára aldri og eldri en 67 ára. Hann
segir að á gmndveUi talninga vega-
gerðarinnar og útreikninga Félags-
vísindastofnunar megi áætla aö um
57 þúsund manns hafi verið á Þing-
vöUum 17. júní. Sé byggt á þeirri tölu
fæst sú niðurstaða að um 13 þúsund
manns hafi setið föst á þjóðveginum.
Nefndin sem Guðmundur leiðir er
nú að skrifa skýrslu um orsakir
umferðaröngþveitisins 17. júní en
hennar er aö vænta um miðjan okt-
óber. í erindisbréfi nefndarinnar, er
henni uppálagt að gera tilögur um
hvernig standa eigi að svo stórri há-
tíð. Með Guðmundi 1 nefndinni eru
Jón Birgir Jónsson, Stefán Pétur
Eggertsson og Stefán Hermannsson.
Suðumes:
í stjórnum
Búist er viö að ákveðið verði
að skipa mUUþinganefnd til að
fialla um skiptingu fulltrúa í sam-
eiginlegar sfiómir og nefndir
sveitarfélaganna á Suðurnesjum
í dag eftir harðar deUur á þingi
Sambands sveitarfélaga á Suður-
nesjum sem haldið er í húsnæði
Fjölbrautaskóla Suðm-nesja.
EUert Eiríksson, bæjarstjóri í
nýja sveitarfélaginu á Suöurnesj-
um, segist búast viö að óskað
verði eftir auknu vægi fulltrúa
sveitarfélagsins þannig aö hlut-
faUskosning verði látin ráða í
sameiginlegum sfiómum í fram-
tíðinni eða að fuUtrúum verði
fiölgað. Um 70 prósent íbúa á
Suðurnesjum búa í sameigiiUegu
sveitarfélagi Keflavíkur, Njarð-
víkur og Hafna.
Um 50 sveitarsfiórnarmenn,
embættismenn og þingmenn sifia
þingið sem hófst í gær. Þvi lýkur
í dag.
69 starfskonur vilja ganga úr Framtíðinni í Hafnarfirði:
Óska inngöngu í starfs-
mannafélag bæjarins
- bæjarstjóri segir félögin þurfa að leysa málið sín á milli
„Verkakvennafélagið Framtíðin er
aðUi að Starfsmannafélaginu Sókn í
Reykjavík en samt fáum við ekki
sömu hlunnindi og kjör og félagar
okkar þar. Við tefium að Starfs-
mannafélag Hafnarfiarðar sé stærra
og öflugra en Framtíðin og við höfum
trú á því að formaður Starfsmanna-
félags Hafnarfiarðar berjist betur
fyrir okkar kjörum. Verkakvennafé-
lagið sinnir meira fiskverkakonum,"
segir Guðlaug Þorsteinsdóttir, ófag-
lærð starfsstúlka á leikskólanum
VíðivöUum í Hafnarfirði.
69 ófaglærðar starfsstúlkur á leik-
skólum í Hafnarfirði vUja segja sig
úr Verkakvennafélaginu Framtíð-
inni til að geta gengið í Starfsmanna-
félag Hafnarfiarðar. Starfsmannafé-
lagið hefur samþykkt inngönguna og
skorað á bæjaryfirvöld að virða vifia
þessara kvenna og greiöa leiö þeirra
í málinu. Ámi Guðmundsson, for-
máður Starfsmannafélagsins, segir
líklegt að málið fari fyrir Mannrétt-
indadómstól Evrópu gerist ekkert í
því næstu daga.
„Við getum ekkert gert í þessu
vegna þess að við erum bundin kjara-
samningi við Verkakvennafélagið
Framtíðina og virðum þann samn-
ing. Verkalýösfélögin verða að leysa
þetta sín á milli. Takist þeim það
stendur ekki á okkur en við vUjum
ekki blanda okkur í deUur mUli
verkalýðsfélaganna," segir Magnús
Jón Ámason, bæjarsfióri í Hafnar-
firði.
Guðríöur Elíasdóttir, formaður
Framtíðarinnar, segir að á mánudag
verði fundur með bæjaryfirvöldum
og forráðamönnum Starfsmannafé-
lagsins út af þessu máli. Að öðm leyti
vUdi hún ekki fiá sig um málið.
Einar K. Guðfmnsson um vanda Bflddælinga:
Frumkvæði verður að
koma frá heimamönnum
öfl skilyrði til endurreisnar
„Ég vil tryggja það að sá kvóti sem
er á staönum haidist þar. Menn verða
nú að snúa bökum saman og finna
lausn á þeim vanda sem við er að
glíma þama. Fmmkvæðið verður að
koma frá heimamönnum sjálfum. Ég
er tílbúinn að aðstoða við þá endur-
reisn á staömnn sem þarf að eiga sér
stað,“ segir Einar K. Guðfinnsson
alþingismaður vegna þess vanda sem
Bílddælingar standa andspænis við
lokun stærsta fyrirtækisins á staðn-
um.
Eins og DV skýrði frá starfaði nýtt
fyrirtæki, Sæfrost hf., aðeins í 7 mán-
uði eftir að það var endurreist á
rústum Fiskvinnslunnar hf. Sömu
aðUar og ráku gamla fyrirtækið
héldu um stjómvöl hins nýja.
„Það eru á staðnum hörkuduglegir
útgeröarmenn og prýðilegt frystihús.
Þarna eru því aðstæðumar fyrir
hendi pg það á að vera hægt að vinna
sig út úr þessum vanda. Þetta er það
alvarlegt að menn verða að vinna
þetta allir sem einn og vísa frá sér
öllum hugmyndum um pólítík," segir
Einar.
Starfsmenn frá Fiskverkun Hafliða á Grandagarði virða fyrir sér þessa
myndarlegu hrefnu. Hrefnan flækti sporðinn í þorskanet frá báti úr Grinda-
vík sem var á veiðum fyrir skömmu. DV-mynd Sveinn
Lögfræðingur LÍÚ um fyrirhugaðar viðræður um Barentshafsþorskinn:
Semjum eingöngu fyrir íslensk skip
- kemur ekki við hvað verður um skip frá Belís
„Við íslendingar erum þama að
senfia við Norðmenn og Rússa um
kvóta fyrir okkar skip en engin önn-
ur. íslendingar em bara að semja
fyrir íslendinga, okkur kemur ekki
við hvað verður um skip frá Belís eða
Dóminíkanska lýðveldinu eða hvað-
an sem er,“ segir Jónas Haraldsson,
lögfræðingur LÍÚ.
Jónas segist ekki vilja úttala sig
um það hversu mikinn kvóta íslend-
ingar eigi að leggja upp meö að fá í
Barentshafinu.
Emil Thorarensen, útgerðarstjóri á
Eskifirði, sem átt hefur tvö skip á
Svalbarðasvæðinu, segir eðlilegt að
fmmherjamir í veiðunum fái kvót-
ann ef til þess kemur. Hans mat er
að íslendingar eigi að krefiast 12 til
15 prósent hlutdeildar í þorskkvótan-
um í Barentshafi, það þýðir 70 til 90
þúsund tonn af þorski.
„Við skiljum hvaðan uppmninn er
í þessum málum. Það var skip frá
Dóminíkanska lýðveldinu sem varð
upphafið að Smuguveiðunum. Það
væri harðneskjulegt af okkur að vera
ekki jákvæðir gagnvart þessum aðil-
um. Ég minni á að Belís-skipin eða
Hágangamir hafa legið í skothríð-
inni. Við erum hjartahlýrri en svo
að þessu vérði gleymt," segir Jóhann
A. Jónsson, framkvæmdasfióri á
Þórshöfn og formaöur Úthafsveiði-
nefndarinnar.
Jóhann segir að nauðsynlegt sé að
semja viö Norðmenn um öll deiluatr-
iði nú á meðan pressa sé á málunum.
„Við vifium að samið verði um síld-
ina, loðnuna og úthafskarfann á einu
bretti og þessum deilum við frænd
okkar Norðmenn ljúki þar með.
tel ekki óeðlilegt að við fáum að ta
hluta af síldinni í norskri lögsögi
sama hátt og Norðmenn fá að ta
loðnuna hjá okkur," segir Jóhani