Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Qupperneq 9
 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 9 I I I i i i i i i i ! i I i ISLENSKUR LANDBÚNAÐUR HUNDRUÐ ISLENSKRA BÆNDA VINNA OMETANLEGT STARF VIÐ UPPGRÆÐSLU LANDSINS. GUÐRÚN DAGBJARTSDÓTTIR ER EIN ÞEIRRA. HÚN HLAUT LANDGRÆÐSLUVERÐLAUNIN 1993 Guðrún Dagbjartsdóttir á Brekku hefur um árabil haft forystu um sameiginlega baráttu landeigenda og Landgræðslu ríkisins gegn sandfoki úr fjörum við austanverðan Öxarfjörð. Þar eru nú stór gróðursvæði, sem áður voru of veikburða til að hefta sandfok, orðin algróin og bera þrotlausri vinnu Guðrúnar fagurt vitni. Guðrún Dagbjartsdóttir er verðugur fulltrúi þeirra 400 bænda sem með markvissu samstarfi við Landgræðslu ríkisins hafa lagt rækt við uppgræðslu landsins. 80% landsins njóta umsjár og vörslu bænda. Með landgræðslu og landvernd leggja bændur grunn að gjöfulla landi og hreinni ásýnd náttúrunnar. íslenskir bændur eru öflugir landverðir íslensku þjóðarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.