Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 13
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 13 Bridge NEC-heimsmeistaramótið í Bandaríkjunum: Fimmtán kepp - endur frá íslandi í dag hefst í Albuquerque í Banda- ríkjunum níunda heimsmeistara- keppnin í tvímenningi ásamt með ýmsum aukakeppnum. Keppt er um heimsmeistaratitla í þremur greinum auk titla í báöum flokkum tvimennings. Er þar um aö ræða Rosenblumsveitakeppnina í opnum flokki, McConnellsveita- keppnina í kvennaflokki og paratví- menningskeppni. Eins og. kunnugt er af fréttum sendir ísland fimmtán keppendur og eru mestar vonir bundnar viö Bjöm Eysteinsson, Að- alstein Jörgensen, Jakob Kristinsson og Matthías Þorvaldsson, en þeir keppa í Rosenblumsveitakeppninni. Þeir félagar spila einnig um heims- meistaratitibnn í tvímenningi auk m.a. Karls Sigurhjartarsonar og Þor- láks Jónssonar. Mótið hefst í dag með paratvímenn- ingskeppni sem lýkur mánudaginn 17. september. Daginn eftir hefjast undanrásir í Rosenblum og McConn- ell sveitakeppnunum, sem eru út- sláttarkeppnir. Þeim lýkur þriðju- daginn 27. september. Mótinu lýkur með keppni um heimsmeistaratitla í báðum flokkum tvímennings. Mörgum mun minnisstætt síðasta mót, sem haldið var í Genf í Sviss, þegar sveit ungra Þjóðveija bar sig- urorð af Bandaríkjamönnum. Þjóð- veijamir komust nefnilega í úrshta- leikinn með þvi að vinna Kanada- menn og þó. Vitlaus útreikningur skóp þeim sigurinn í leiknum við Umsjón Stefán Guðjohnsen Kanada og hann var látinn standa. Við skulum rifja upp þetta um- deilda spil. V/n-s * ÁD7643 V 8 ♦ KD852 + 5 * 52 V K96 ♦ 109 + ÁG10964 * KG109 V ÁD3 ♦ Á76 + KD2 í opna salnum sátu n-s Bitschene og Ludewig, en a-v Mittelman og Kokish. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suöur 2spaðar* * 3spaðar pass 4grönd pass 5tíglar pass 6spaðar pass pass pass * Hindrun í einhverjum ht Stutt og laggott hjá Þjóðveijunum, sem skrifuðu 1430 í sinn dálk. í lok- aða sal’num l'entu Kánadámennirnir í sagnmisskilningi: Vestur Norður Austur Suður 2tiglar(l) 2spaðar(2) dobl(3) redobl(4) 3hjörtu 3spaðar 4lauf 4grönd(5) 51auf dobl(6) pass pass pass (1) Veikir tveir í háht (2) Spaðahtur eða forhandardobl með íjórlit í spaða (3) Neikvætt (4) Sterkt (5) Romanlykhspilaásaspuming (6) Eitt lykilspil Suður misskildi dobhð (6) og taldi að tvo ása vantaði. Hann tók því þann kost að passa. Vömin tók aht sem hún gat og fékk átta slagi. Það vom sex niður og 1400 eftir nýju stigatöflunni. Það var 1 impi til Þjóðveija. Skorblaðið sýndi hins vegar, að Þjóðveijinn hafði fengið sex slagi, verið fimm niður og tapað 1100. Það gerði 8 impa tíl Þjóðveija. Þeir höfðu unnið leikinn 154-150. Hefði skor- blaðið hins vegar sýnt sex niður og 1400, þá hefði Kanada unnið 150-147. Kanada kærði spihð innar rétts tímafrests, en allt kom fyrir ekki. Dómnefndin gat ekki breytt útkom- unni, vegna þess aö skorblaðið var sjálfu sér samkvæmt, þótt útkoman væri röng. Við skulum vona að svipað atvik hendi ekki núna. » ö V G107542 ♦ G43 -ft. Qr70 UNDRAEFNIÐ IMEDEEN Húð okkar er eitt húðarinnar innan frá. mikilvægasta líf- IMEDEEN er bætiefni sem færi líkamans. byggir upp og endurnýjar Eftir því sem við eldumst húðina auk þess að sporna verður húð okkar þynnri og við hrukkumyndun. þurrari. IMEDEEN inniheldur nátt- Nú hafa vísindamenn úrulegt prótein úr sjávar- þróað náttúrulegt bætiefni ríkinu og önnur mikilvæg sem vinnur gegn öldrun uppbyggingarefni sem eru undirstaða endurnýjunar og rakamyndunar húðarinnar. imedeen' Éh Eilsuhúsið Skólavbrðustig 4, simi 22966, Kringlan, sími 689266 Vörur frá COGEX Frakklandi á hreint frábæru verði TVésmidablýantar 8 í pakka kr. 190 Verkfærakassi 5 hólf kr. 990 Hnéstígvél st. 41-45 kr. 980 Allt verð er staðgreiðsluverð. Halogen 500 W Ijóskastari á þrifæti kr. 3.600 m/peru Fjöltengi 2 gerðir kr. 320 f4 Útídyraljós kr. 2.350 með digitalborði kr. 2.800 Útidyraljós kr. 3.950 Verkfæraskápur 3 hurðir með cylinder- læsingum, 120x60x20, kr. 5.900 Borðlampi Achille Zavatta kr. 790 Halogen borðlampi kr. 1.690 Topplyklasett 52 stk, 4-32 mm, 2 skröll og átakslykill o.m.fl. kr. 1.760 Komið og skoðið úrvalið Opið: mánud. - föstud. 9-18 laugard. 10-14 æ (i) Útidyraljós með skynjara kr. 6.450 Faxafeni 9, sími 887332 Skrúfstykki m/snúningi 100 mm kr. 1.980 125 mm kr. 2.390 150 mm kr. 3.190 Rennisporjárn 8 stk. í kassa kr. 1890 Halogen 500 W Ijóskastari m/peru kr. 1.280 Halogen 500 W Ijóskastari á standi kr. 2.160 m/peru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.