Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 Sögur af nýyrðum_ Vínstúka Orðabókarnefnd Háskólans tók aö sér á sjötta áratugnum að ann- ast söfnun og útgáfu nýyrða fyrir tilstilli menntamálaráðuneytis. í nefndinni áttu sæti prófessorarnir Alexander Jóhannesson, Einar Ól- afur Sveinsson og Þorkell Jóhann- esson. Ég ritstýrði nokkrum ný- yrðasöfnum á vegum þessarar nefndar. Fjórða hefti nýyrðasafn- anna fjallaði um flugmál. Það var undirbúið á árunum 1955 og 1956. Á fundunum, sem undirbjuggu heftið, sátu, auk okkar fjögurra, sem að framan erum nefndir, einn eða fleiri menn, sem sérfróðir voru um flug, flugvélar og flugstarfsemi. Ég þurfti að undirbúa fundina og réð þannig því, hvaða efni væru tekin til meðferðar á hverium fundi. Mörg voru vandamálin, sem leysa þurfti. Að þessu sinni ætla ég að víkja að vandamáli, sem í raun skipti ekki miklu máli. Á ein- um fundinum var m.a. rætt um það, hvað kalla mætti cocktail bar á íslensku. Ekki minnist ég þess, að nokkur legði til, að þetta orð yrði tekið upp með breyttri staf- setningu, þ.e. kokkteilbar. Það var að vísu ekki sérstakt hlutverk mitt að koma með tillögur um nýyrði, en auðvitað var mér það frjálst. Ég notaði mér það í þetta skipti og lagði til, að cocktail bar yrði kallað- ur vinstúka á íslensku. Þessi tiilaga sætti nokkurri andspyrnu á fund- inum. Þorkell Jóhannesson há- skólarektor gagnrýndi þessa nafn- gift á þeim grundvelli, að bindindis- menn myndu taka hana óstinnt upp. Ég maldaði í móinn og kvaðst ekki vita til, að bindindismenn ættu nokkum einkarétt á orðinu stúka. Um þetta var svo rætt á nokkrum fundum, og niðurstaðan varð sú, að cocktail bar var þýtt kokkteilstúka. Veit ég ekki til, að nokkur maður hafi síðan notað það orð. Við útkomu nýyrðaheftisins haustið 1956 var haldinn blaða- mannafundur, og kynntum við þá Umsjón Halldór Halldórsson ýmis nýyrði, sem fyrir komu í heft- inu. Gat ég þá ekki á mér setið og sagði fréttamönnum frá tillögu minni um orðið vínstúka, þó að það væri ekki í nýyrðaheftinu. Hentu fréttamennirnir orðið strax á lofti, og birtist það í íjölmiðlum daginn eftir. Næstu daga birtust fjölmörg lesendabréf í blöðum, og var orðinu vínstúka kröftuglega mótmælt í þeim. Hér voru á ferðinni bindind- ismenn, og kom þá í ljós, að Þor- kell hafði haft rétt fyrir sér. Ég hefi þó enga trú á, að oröið vínstúka hafi aukið drykkjuskap í landinu né heldur dregið úr honum. Orðið hefur allmikið veriö notað, aðallega um „fína“ bari og væri þá sennilega betri þýðing á cocktail lounge en cocktail bar. Það var tekiö upp í Viðbæti Blöndalsoröabókar 1963, en komst ekki inn í Orðabók Menning- arsjóðs fyrr en 1983. Leikskólar Reykjavíkurborgar Óskum að ráða leikskólakennara eða annað uppeldis- menntað starfsfólk í störf í neðangreinda leikskóla: Holtaborg v/Sólheima, s. 31440 Klettaborg v/Dyrhamra, s. 675970 Múlaborg v/Ármúla, s. 685154 Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Rofaborg v/Skólabæ, s. 672290 Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280 I 50% starf e.h.: Sólborg v/Vesturhlíð, s. 15380 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 Nánari upplýsingargefa viðkomandi leikskólastjórar. Leikskólar Reykjavíkurborgar eru reyklausir vinnustaðir. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Úthlutun úr Kvikmyndasjóði íslands 1994 Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftir umsóknum um framlög til kvikmyndagerðar. Umsóknir skulu senda Kvikmyndasjóði fyrir 15. nóvember 1994, á umsóknareyðublöðum sjóðsins, ásamt handriti, kostnaðaráætl- un, fjármögnunaráætlun og greiðsluáætlun. Ef sótt er um framleiðslustyrk skal fullunnið handrit fylgja um- sókn, ásamt kostnaðaráætlun, fjármögnunaráætlun og greiðsluá- ætlun. Ekki er tekið við umsóknum sem afhentar eða póstlagðar eru eft- ir að umsóknarfrestur rennur út. Öll umsóknargögn skulu berast í fjórum eintökum. Sjóðurinn heldur eftir einu eintaki af umsóknargögnum. Umsækjendur eru beðnir að sækja aukaeintök á skrifstofu sjóðs- ins frá 15. janúar - 15. febrúar 1995. Hafi umsækjandí áður fengið úthlutað úr sjóðnum eða fyrirtæki, sem hann hefur átt aðild að, og verki ekki lokið, skal fullnægj- andi greinargerð, að mati úthlutunarnefndar, um það verk fylgja og uppgjör áritað af löggiltum endurskoðanda. Úthlutunarnefnd áskilur sér rétt til að óska eftir endurskoðuðum ársreikningi vegna viðkomandi verks ef þörf þykir. Umsóknareyðublöð verða afgreidd á skrifstofu Kvikmyndasjóðs, Laugavegi 24, 101 Reykjavík, frá og með 26. september nk. Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað. Krossgáta_________________________dv wfi X c* CX’ KSKfíök % UR E/P- ' LE/KuR N Svfi)5 tfífiNN vEfífí - FfítOR- UKG Sfi/nsr- TÓ/rn Ffífi Sf/Gfi/J % JÖTuHF TREGuR / 5 X s 4 ) vo 9 1 1 Tr ^ SKut/D fifí n 3 v-s v: « !* /£? 55 /V y / KPfi/f) />/ MjÚKF 5 < Hiýjfi LOÐ- Sfíl/JU HfífiTr 6 FJ-UTfí/ //Z6////J /SEfífi ‘fiSbKH FylGD Gfíí- GoPfíR /7 7 l 7 KO/Jfi V/RÐU L£/K/ S ru&i.)9 SK'mjR - BDRfim KOTT II 9 l'/T/L, 'ATT I s/< sr. ' 6 VSfí/Ð 5V£/rr fifíSF UfíG /2 2/ /0 I *a END. SVE/fiR ii r EKKl mfiRGtfí fí£fí//Z //vöfifí AF TÚH/ /2 s/ö/YP L/P SfiSGfi Sftmufi 'fióöDfi /3 f F/ÝTfí SrJÆFÆ V BlAÐR fifí SKfi/J /8 /9 /n£p úsr ru/föfí MfiL.fi F/-/£f< uufí V /3 Z /5 VoPD á£/?fí VfíuT /9 GU/JGu HATTur /6 HRAKA >7 ’ r>/»fí fí/L' &£fí/fí kukDur t/t/ll FORSK. 10 /e /ZfiG UÝfí /n'fiL 6EF/H/J \ SfimsT. H'fiR-fí- /9 þEKKT fiR SJftRK Ufí K£Yfí/ 2V' BELJU ÖSfíuR 3 S 70 ZB//ZS £iT>sr. ‘l MAS V/ifiSL X/ LÖPfí GER/fí ÚR/Ð L 7>ulU F/E/JtJ fi /0 2Z £AP/ OFrufí DHRÆSI $T£FW ■DUfír ■*. 5 7} r) /s : ► 2V fíKRFRti EfíF£> /ifíEuv ttrfxs* S EFf) 5 r/fíá uR 26 FOP. Gkó&lfr 15 TntLL /6 FÉlag 23 rFI Æ V3 x -- -0. vO 5: X X X 4 ít: k > <3: V0 <3: X VÖ X <t: \ S :o X 'X k X V X X x X ' Xl X Qc Ra VQ X X \ X X « oc X Qc •X <3: $ X X o * X • '4i s <X <*: X • '4 X Q X 0 Q. Qv vn X q: U. X “N X o X vO -X • X X ‘X. X Qc x <3: VD \ ■4 s •4 k Y> • X k K X X X O vo -4 K x N o '4J X k X O o; k S X U1 X X vo vQ • X x vn *4 • -x vo o X k . (X • Nl x * vo $ LD 01 k 4 X 4) • X p: k \s '3 • X * •Á DC ít: u Q: N X X q; X X X 0 X X '■U x • QC ■3: 41 X N. Qv X U. N fii X X sS o X s X • k vf> X CL k k VD X • > • 41 > * vo •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.