Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Page 19
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 19 Coupé-billinn úr S-línunni frá Mercedes Benz - flaggskip Benzanna. \ Við erum flutt! sýnaum helgina Nú um helgina halda tvö bíla- umboö í Reykjavík sýningar á bílum sínum. Ræsir hf. minnist 40 ára afmæl- is umboðs Mercedes Beriz á ís- landi með þvi að sýna nýju C- línuna frá Mercedes Benz ásamt flaggskipi Benz í S-linunni, Mercedes Benz S 600 coupé. Forn- bílaklúbbur íslands sýnir enn- fremur nokkra roskna og ráð- setta Bensa. ítalskir bílar hf. halda sýningu á nýja smábílnum Fiat Punto sem frumkynntur var hérlendis fyrr á þessu ári. Vinsældir bilsins á meginiandinu hafa veriö þvílíkar að vart hefur hafst undan í fram- leiðslu en nú er umboðið að fá bíla til aö selja og af því tiiefni er almenningi boðið að skoða nýja Punto-inn og þiggja léttar veitingar. Fiat Punto - nýjasti smábíllinn frá framleiöanda með langa hefð i framleiðslu lítilla bíla. iWWWWWWW Við höfum flutt verslun okkar í Domus Medica, Egilsgötu 3, niður fyrir hornið, þar sem við bjóðum ykkur velkomin í nýja og enn glæsilegri verslun. Wr ■ ■ SMAAUGLYSINGADEILD OPIÐ: Virka daga frá kl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frákl. 18-22. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN VALTARAR JARÐVEGSÞJÖPPUR GÓLFSLÍPIVÉLAR VÍBRATORAR MALBIKUNARVÉLAR ÞJÓNUSTA Umboðsaðili á íslandi: RAFVERHF SKEIFUNNI 3E • 128 REYKJAVÍK SÍMI: 91-812333 • FAX: 91-680215

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.