Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 34
42 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 Sumarmyndasamkeppni DV og Kodak: AKVEÐNIWALFUN fy r i r foreldra Staóið á vatninu hiaut þriðju verð- laun, Kodak Photo CD geislaspilara að verðmæti 37.600 krónur. Ljós- myndarinn er Þórhallur Óskarsson, Baldursgarði 12, Keflavík. Erum við ekki sætar? hlaut (jórðu verðlaun i keppninni, Canon AS-1 vatns- myndavél að verðmæti 19.900 krónur. Það var Svanhildur Þorsteinsdóttir, Bólstaðarhlíð 14, 105 Reykjavík, sem tók myndina. Bestu sumarmy nd irnar Þátttaka í sumarmyndasamkeppni DV og Kodak-umboðsins hefur aldrei verið meiri en í ár og því var mikið verk og vandasamt fyrir dómnefnd- ina að velja sjö þær réttu. Mörg þús- und myndir bárust í keppnina og hafa frambærilegar myndir aldrei áður verið jafn margar. Auðséð er að íslendingar eru hinir ágætustu ljósmyndarar. Þó verður það ætíð svo að einhverjar myndir þykja best- ar og birtum við hér nöfn og myndir þeirra sem báru sigur úr býtum. Vinningshafar Fyrstu verðlaun hlýtur Berghnd H. Helgadóttir, Múlasíðu 20, 603 Ak- ureyri, fyrir mynd sína, Dagur að kveldi. Berglind fær í verðlaun ferð til Flórída með Flugleiðum að verð- mæti 90.000 krónur. Önnur verðlaun, Canon EOS 500 myndavél, að verðmæti 43.000 krón- ur, hlýtur Davíð Logi Sigurðsson, Eyjabakka 24, 109 Reykjavík, fyrir mynd sína, Fegurð. Þriðju verðlaun, Kodak Photo CD geislaspilara að verðmæti 37.600 krónur, hlýtur Þórhallur Óskarsson, Baldursgarði 12, 230 Keflavík, fyrir mynd sína, Staðið á vatninu. Fjórðu verðlaun, Canon AS-1 vatnsmyndavél að verðmæti 19.900 krónur, hlýtur Svanhildur Þor- steinsdóttir, Bólstaðarhiíð 14, 105 Reykjavík, fyrir mynd sína, Erum við ekki sætar? Fimmtu til sjöundu verðlaun, Can- on Prima AF-7 myndavélar að verð- mæti 8.490 krónur, hljóta Nanna Christiansen, Sörlaskjóli 15, 107 Reykjavík, fyrir Systur á sólpalli, Hólmfríður Jóhannesdóttir, Víðimel 19, 107 Reykjavík, fyrir mynd sína um Rjómalind P og Eyrún Björns- dóttir, Næfurási 12, Reykjavík, fyrir myndina Elsku pabbi. Verðlaunaafhending fer fram sunnudaginn 2. október í Kringl- unni. Verðlaunamyndirnar verða allar stækkaðar og sýndar í Kringl- unni á meðan sýningin World Press Photo stendur þar yfir. í dómnefnd sátu Gunnar V. Andr- ésson og Brynjar Gauti Sveinsson, ljósmyndarar DV, og Gunnar Finn- björnsson frá Kodak-umboðinu. Þetta er verðlaunamyndin i ár. Ljósmyndarinn kallar myndina Dagur að kveldi en hún er tekin á Akureyri og er fyrirsætan fallega íris Eva. Það er Berglind H. Helgadóttir, Múlasíðu 20, Akureyri sem fær ferð með Flug- leiðum til Flórída að verðmæti 90 þúsund krónur fyrir þessa sumarmynd. Elsku pabbi nefnist þessi hugljúfa mynd sem var tekin í gömlu Seljavalla- lauginni undir Eyjafjöllum en hún hlaut sjöundu verðlaun i keppninni sem eru Canon Prima AF-7 myndavél að verðmæti 8.490 krónur. Ljósmyndarinn er Eyrún Björnsdóttir, Næfurási 12, Reykjavík. „Æfingar fyrir fegurðarsamkeppni íslands eru i fullum gangi. Eins og sést á þessari mynd á Rjómalind P. mikla möguleika á sigri og ekki spillir fyrir að vera ófeimin í klæðaburði," segir í texta með þessari skemmtilegu mynd sem hlaut sjöttu verðlaun í keppn- inni, Canon Prima AF-7 myndavél að verðmæti 8.490 krónur. Það var Hólmfríður Jóhannesdóttir, Viðimel 19, Reykjavík, sem tók myndina. Systur á sólpalli fékk fimmtu verðlaun í keppninni, Canon Prima AF-7 myndavél, að verðmæti 8.490 krón- ur. Það var Nanna Christianse'n, Sörlaskjóli 15, 107 Reykjavik, sem tók myndina. Systurnar eru Alexia Rós og Elfa Ýr Gylfadætur. ■ h - i fifr v". f .v ■ Fegurð kallar Ijósmyndarinn þessa mynd sína sem vann önnur verðlaun í keppninni, Canon EOS 500 myndavél að verðmæti 43 þúsund krónur. Það er Davíð Logi Sigurðsson, Eyjabakka 24, Reykjavík, sem tók myndina. undur ann Ingi Áhersla verður lögð á fyrirbæri eins og aga, sjálfstraust, þarfir barna og unglinga og ábyrgð foreldra. Fyrirlestrar og hópvinna. ► Næsta námskeið 24. og 25. september n.k. kl. 10 - 16 báða dagana. Námskeiðsgjald: 5.000 á einstakling en 7.500 fyrir parið. Kaffi og veitingar. Leiðbeinendur eru sálfræðingarnir Sæmundur Hafsteinsson ogjóhann Ingi Gunnarsson. Skráning í símum: 91-811817 91-811582 kl. 09-17 ' FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ i FÍKNIVÖRNUM Grensásvegur 16 108 Reykjavík sfmi 91-811582 fax 91-811819
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.