Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994
45
Britax barnabílstóll, fjögur 13” snjódekk
á felgura, negld, undir VW, ýmsir
smærri varahl. í Ford Granada 1975 og
2 CB talstöðvar með LSB, USB og AM.
Önnur er General Electric, 2ja loftneta,
ásamt borðmíkrófóni, m/öllu inn-
byggðu, m/spennubreyti, 220 volt niður
í 110 volt, 800 vött. Hin er Stag 357
bílastöð. S. 873732 og 984-61850.
Til sölu glæsilegt mahóní boröstofuborö
og 6 stólar, sem nýtt en selst á hálívirði.
Mahóní hillusamstæða með glerskáp
og ljósum, 3 m breið. Eldhúsborð, lím-
tré og krómfætur, 80x120, verð kr. 10
þ. Tveggja ára IÁR ísskápur, 120 cm,
sem nýr, fæst á aðeins kr. 25 þ. Singer
saumavél, mjög lítið notuð, kr. 10 þ.
S. 91-641881.
Þín innrétting - þín íbúö.
Eldhús-, bað- og fataskápar, smíðað
eftir þínum hugmyndum, hægt a 6 velja
um hundruð litasamsetninga, heim-
keyrsla og uppsetning þér að kostnað-
arlausu. Sjáum einnig um breytingar,
standsetningu og hönnun á eldra hús-
næði. Trévinnustofan, Smiðjuvegi 54,
sími 870429, 985-43850.
Ódýrt folalda- og hrossakjöt.
Folaldaframpartar, 125 kr. kg; folalda-
læri, 230 kr. kg, og trippaframpartar,
115 kr. kg; trippalæri, 200 kr. kg, og
frampartar af fullorðnu, 100 kr. kg.
Sendum hvert á land sem er. Sölufélag
Austur-Húnvetninga, s. 95-24200.
Ódýr húsgögn, notuö og ný. Sófasett, ís-
skápar, fataskápar, sjónvörp, video,
hljómflutningstæki, fiystikistur, rúm
o.m.fl. Opið 9-19 v. d., laugd. 10-16.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiólun,
Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Er ekki einhver sem vantar sjónvarp til
að spila bingó-lottó og vinna stóra vinn-'
inga ogjafnvel bfl? Eg hef 20” sjónvarp
með fjarstýringu, 4 stk. nýleg 13”
nagladekk og skenk á góðu verði. Upp-
lýsingar í síma 91-879196.
Hausttilboö á málningu. Innimálning
verð frá 399 1, útimálning frá 473 1,
gólfmálning 2 1/2 1, 1523 kr.,
háglanslakk, kr. 7471, blöndum alla liti
kaupendum að kostnaðarlausu. Wilc-
kens umboðið, Fiskislóð 92, sími
91-625815.
Sólbaðstofur, heilsu- og líkamsrætar-
stöðvar. Nýju Alisun sólárbekkimir
era komnir líka til Islands. Vinsæl-
ustu, stærstu og mest seldu sólar-
bekkimir í Evrópu. Sól og Heilsa hf.,
sími 91-13278, sami sími á kvöldin.
Tveir sterkir bóndastólar, stoppaðir, ný
Antares s.p.a. ritvél (ekki rafmagns),
þýskar kennsluplötur (námskeið), org-
anpæn útihurð m/öllu, eftirprentanir
eftir Scheving, Blöndal o.fl., ásamt
ýmsu fl. S. 91-42784 e.kl. 17.________
2 hellna eldavél meö ofni, Marmet
bamavagn (hvítur og grár), Canon T70
myndavél ásamt fylgihlutum, heils-
ársjeppadekk undan Scout og lítil
kommóða til sölu. S. 658136.
Allt fyrir ekkert auglýsir: ísskápa, sófa-
sett, rúm, frystikistur, borðstofusett,
fataskápa, eldhúsb., sjónvörp, video,
o.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaup-
um. Grensásvegur 16, s. 883131.
• Bílskúrseigandi: Brautarlaus jám,
mjög lipur, einnig brautaijám, allar
teg. f. bflskúrsopnara frá USA. Odýrar
bflskhurðir e. máli. Bflskúrshurðaþjón-
ustan, sími 91-651110 og 985-27285.
Kirby ryksuga til sölu, Toshiba örbylgju-
ofn með snúningsdiski og svefnbekkur
með 2 skúffum. Skipti koma til greina á
tölvu, 386 eða 486, eða uppþvottavél.
Uppl. í síma 91-673234,_______________
Krepputilboð. Lambasteik m/öllu, 690,
hamborgaratilboð, 290, kótel. m/ö.,
590, djúpst. súrsætar rækjur m/hrísgr.,
590, o.fl. Opið 07.30-21, helgar 11-20.
Kaífrstígur, Rauðarárstíg 33,
s. 627707.____________________________
2 búslóöir til sölu vegna brottflutnings:
s.s. borðstofusett, koja (1 rúm), sófa-
sett, mggustóll, fiskabúr og margt
fleira. Uppl. í síma 91-52967 e.kl. 18.
2 svefnsófar meö skúffum, skrifborö með
skúffum og hillum, jámhjónarúm og
þvottavél til sölu. Úpplýsingar í síma
91-668185 og 91-861085._______________
3 sjónvörp: 20” Philips, 8 ára, 20”
Goldstar, 3 ára, og 14” Philips, 5 ára,
einnig gamall svalavagn. Á sama stað
er óskað eftir 486 tölvu. Sfmi 91-43391.
8 feta billjarðborö, eldavél (2 hellur og
ofn) og gömul rafmagnsritvél til sölu.
Einnig IBM-tölva með prentara á 20
þús. Uppl. í síma 91-666861.
Baöinnréttingar.
Odýrar baðinnréttingar til afgreiðslu
strax. Vönduð vara. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Barnahjól - uppþvottavél. Bamareið-
hjól, þríhjól, petala-bíll og bamastóll
aftan á reiðhjól, einnig Electrolux top-
line, verð 30 þ. S. 24257 og 21974.
Boröstofuhúsgögn úr massífri eik,
kringlótt borð, 6 stólar og skenkur, eld-
húsborð, vinnustóll fyrir snyrtistofu
o.fl. Uppl. í síma 91-685725._________
Eldhúsinnréttingar - baö - fataskápar.
Nýtt útlit. Baðinnréttingar á tilboði.
Odýrir fataskápar. Valform,
Suðurlandsbraut 22, sími 91-688288.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Farsími.
Nær ónotaður Mobira Talkman 510 til
sölu ásamt öllum tengibúnaði í bfl.
Verð 85.000. Uppl. i s. 24257 og 21974.
Fataskápur meö speglahuröum til sölu,
verð 15 þús., eldhúsborð, 5000, einnig
lítið notaður Silver Cross bamavagn á
25 þús. Upplýsingar í síma 91-29201.
Gott veröl! Stofuteppi, kr. 1.165 mz ,
gólfdúkur, kr. 695 mz , gólfflísar, kr.
1.250 m2, veggflísar, kr. 1.450 mz.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Gram ísskápur, hæö 170 sm, á kr. 35.000,
Candy örbylgjuofn á kr. 10.000 og
Britax bflstóll f/0-9 mán. á kr. 6.000.
Uppl. í síma 91-874466._______________
Hreingerningavél - barnavagn. Ný
Svopper hreingemingavél til sölu, selst
á hálfvirði. Á sama stað til sölu bama-
vagn, Uppl, í sima 91-33284.__________
Innréttingar.
Sérsmíða eldhús-, bað- og fataskápa.
Litalakkað eða spónlagt. Vönduð
vinna. Nýbú, s. 91-34577, Bogahlið 13.
JVC-C GR-M 51 videoupptökuvél með
fjarstýr. og ljósi, 4 mán. gömul og lítið
notuð. Einnig til sölu geislaspilari. Selj-
ast ódýrt, S. 885402 e.kl. 17.________
Kjarakaup. Canon EOS1000 myndavél,
6 mánaða, með tösku og 35-80 linsu til
sölu. Kostar ný 55.000, selst með góð-
um afsl., filmur fylgja. S. 93-71148.
Notuö hreinlætistæki til sölu, baðkar, 2
vaskar, bidet-skál, klósett, blöndunar-
tæki o.fl. Uppl. í síma 91-658344 eða
985-40144.____________________________
Ný sending. Sama lága veröiö.
Filteppi frá kr. 330 pr. m2 , 12 litir.
Innimálning frá kr. 295 pr. m2.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýlegt búöarborö meö glerplötu til sölu,
stærð 200x60 cm, einnig statíf fyrir
umbúðapappír og rúllur og merki-
byssa. Uppl. í síma 97-71695._________
Nýlegur Gram ísskápur m/frystihólfi, 32
banda EQ Marantz og 4 leðurklæddir
krómborðstofústólar og borðstofuborð.
S. 655293 í dag og næstu daga.________
Píanó - tölva.
Til sölu Petrof píanó, 3ja ára, og
Macintosh colour classic tölva, 1 árs.
Upplýsingar í síma 91-614116._________
Setningartölva, Linoterm Display, til
sölu. Ymis skipti koma til greina, t.d. á
bifreið eða mótorhjóli. Upplýsingar í
síma 91-23304.________________________
Subsgrillbökur, langlokur, samlokur,
franskar o.fl. Toppgæði - gott verð.
Stjömutuminn, Suðurlandsbraut 6.
Alltaf miklu betri...
Svart leöursófasett, 3+1, og glersófaborð,
verð 50.000, Sanyo videotæki, ca 10
mánaða, kr. 20.000, og 14” Elta sjón-
varp, kr. 8.000. Sími 91-875751.
Sængurverasett f mismun. stæröum,
leikföng á tilboðsv., leikjatölvur og
tölvuleikir. Opið kl. 11-18. Verslunin
Smáfólk/Fídó, Armúla 42, s. 881780.
Sænskur kanó úr trefjaplasti til sölu,
mjög vandaður og stöðugur, 4 árar
fylgja. Verð 55 þús. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-9381._____________
Til sölu fallegar trévörur, kryddhillur,
eldhúsrúllustatíf o.fl., tilvalið að selja í
Kolaportinu. 170 stk. alls. Gott verð ef
samið er strax. Uppl. í s. 91-650982.
V/plássleysis til sölu vínrauðar skápa-
einingar, 2 glerskápar, einn með skúff-
um og hinn með skápum, stálvaskur og
handlaug o.fl. í eldhús. S. 91-17737.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, sím-
ar 91-33099, 91-39238,985-38166.
Vatnsbretti, sólbekkir, boröplötur, leg-
steinar. Islensk framleiðsla. Veljum ís-
lenskt. Marmaraiðjan hf., Strandgötu
86, sími 91-655485.___________________
Vélageymsluhurö, bílskúrshurö. Til sölu
rafdrifin rúlluhurð með öllum búnaði,
breidd 2,50, hæð 3,0 m, getur verið
lægri. Uppl. í síma 91-682232.________
Þrekhjól, hornborö, vatnsdýna með
hitara, 200 m mótatimbur, 1x6, skrif-
borð, lítil kommóða og glerhilla. Állt vel
með farið. Uppl. í síma 91-652060.
Ársgömul þvottavél, nýlegt hjónarúm
og örbylgjúofn til sölu. Á sama stað er
óskað eftir sjónvarpi og ísskáp fyrir lít-
ið. Uppl. í síma 91-876244.
Ódýrtbaö!
Baðkar og handlaug með blöndunar-
tækjum og wc með setu, aðeins 29.900.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Ógangfær Honda Civic ‘77, ek. 65 þ., góð
sumar- og vetrard. fylgja (155x12).
Einnig vandaður svartur mótorhjóla-
leðurjakki, nr. 48 (XL). S. 78651/73310.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Kælikerfi.
Notuð kælikerfi til sölu. Upplýsingar í
síma 91-675860.
Old Charm skenkur og barskápur,
antikhúsgagnasett, skrifborð, ísskápar
o.fl. Uppl. í síma 91-657614._________
Raöhús á Spáni. Til sölu er um 10%
hlutir í raðhúsi við Torrevieja á Spáni.
Upplýsingar í síma 91-30697.__________
Til sölu ný, ónotuö Rainbow ryksuga
með öllum fylgihlutum, á góðu verði.
Uppl. í síma 91-675155.
Vetrardekk meö nöglum til sölu, lítið
notuð, stærð 175/70 SR 13. Upplýsing-
ar í sfma 91-51472.
Þrælgóöur breskur olíuofn fyrir sumar-
bústaði eða heimili til sölu. Upplýsing-
ar í sima 93-71148.__________________
Ódýr framköllun. Filma fylgir hverri
framköllun. Myndás, Laugarásvegi 1,
sfmi 91-811221. Einfaldlega ódýrari.
Ódýrt parket. Eik og askur, kr. 1.784 pr.
m2 . Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími
91-671010.
12 innihuröir til sölu. Upplýsingar f sfma
91-644527 á kvöldin.
Bensínrafstöö og súluborvél til sölu.
Uppl. f síma 91-657768 eftir kl. 13.
Sófaborö, nýtt beyki. Sófaborð, 150x75,
verð 12 þús. Uppl. f síma 91-641858.
Weider þrekhjól til sölu á kr. 7.000. Upp-
lýsingar í síma 91-75557.
Óskastkeypt
Viö erum ungt par aö byrja búskap, okk-
ur vantar ísskáp, frystikistu, sjónvarp, it
video, fiskabúr með fiskum, styttur,
myndir og allt í búið, helst gefins eða
mjög ódýrt. S. 91-876912.___________
Erum aö byrja aö búa og vantar í búið,
gefins eða ódýrt, eldhúsborð, eldavél,
örbylgjuofn, fataskáp, video, þvottavél
og sófaborð. S. 91-675912,91-34929.
Halló, halló. Okkur bráðvantar
kommóðu, fataskáp, litla frystikistu
eða skáp, videotæki og homsófa, helst
gefins eða mjög ódýrt. S. 91-688225.
ísskápur. Óska eftir að kaupa notaðan
ísskáp, stærð 80-100 cm á hæð. Uppl. í
síma 91-889400 milli kl. 10 og 17 á
laugard. og 12-16 á sunnud._________
Ódýrt eöa gefins 2 m svefnsófi, lítið sófa-
sett, telefax, 4 borðstofustóiar, hvítir
eða beyki. Upplýsingar í síma
91-641858.__________________________
Notaö eöa nýtt videotæki með Beta- kerf-
inu óskast keypt. Upplýsingar gefur
Sigfús f síma 91-656544. _________
Kamfna og gaseldavél óskast til kaups.
Upplýsingar f sfma 91-666073, Dfsa.
Óska eftir aö kaupa bílasíma eða far-
síma. Upplýsingar í síma 93-47753.
________________Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fýrir kl. 17 *»
á föstudögum.
Sfminn er 63 27 00._________________
Ceres, Nýbýlavegi 12,91-44433.
Nú er hver síðastur. Utsölunni lýkur á
mánudaginn. Mjög góður afsláttur.
Verið velkomin.
Þjónustuauglýsingar
Geymid augiýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 985-31733.
25 ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17, 112 Reykjavik
| Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
? Vanti þig vinnuvél á leigu eða að láta framkvæma verk. 3-
^ samkvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). "
| Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa meó fleyg. 3
I Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. |
Heimas. 666713 og 50643.
Loftpressur — Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fí.
flellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum föst
tilboð. Vinnum einnig á kvöldin
og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
SMAAUGLYSINGAR
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 16 og sunnudaga kl. 18 - 22,
Ath.
Auglýsing í helgarblað þarf að
berast fyrir kl. 17 á föstudag.
SIMI
63 27 00
- í hvaöa dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 • GARÐABÆ • SÍMI 652000 • FAX 652570
*
★ STEYPUSOGUN ★
malbikssögun * raufasögun * vikursöguji.
KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKNI hf. • ‘S 45505
Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
. Sími 670530, bílas. 985-27260.
JS og símboði 984-54577 ESD
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
,/m 688806 * 985-221 55
v
rW |1==v DÆLUBÍLL Hreinsum brunna, rotþrær, SS| nlóurföll, bílaplön og allar 3Sl stíflur í frárennslislögnum. 3"' VALUR HELGAS0N 688806
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, ==
=4
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
xy
Sturlaugur Jóhannesson
símí 870567
Bilasfmi 985*27760