Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 49 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 GMC Ford LTD II, árg. ‘77, til sölu á 260 þús. og GMC, árg. ‘79, á 260 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-33545. Til sölu Ford Bronco II, árg. ‘84, skoö. ‘95. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-50845. Til sölu Ford Sierra 1,6 GL ‘84, blár, 5 dyra, verð 150 þús. staðgr. Upplýsingar í símum 91-18452 og 93-14246. Escort XR3, árg. 1982, til sölu, mikið endumýjaður. Uppl. í síma 91-672514. GM Pontiac 50% afsl. Pontaic Sunbird 2000i turbo, ‘84, vökvast., sjálfsk., rafdr. rúður, álfelgur, bein innsp., fallegur bíll sem fæst á hálfvirði, 300 þ. stgr. S. 91-43479. HJ Honda Honda Accord ‘91, 2,0, 5 gíra, 4 dyra, keyrður 30 þús., bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-46662 og 985-35562 eftir kl. 16. Honda Civic, árg. ‘92, til sölu, rafdrifnar rúður, samlæsingar, útvarp, segul- band. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-686611. Honda Civic 1300 DX, 16 ventla, árg. ‘88, gullsanseraður, ekinn 99 þús., ný- skoðaður ‘95, fallegur og góður bíll. Upplýsingar í síma 91-686975._________ Ódýrt. Honda Accord, árg. ‘83, skoðaður ‘95, sumar- + vetrardekk, þokkalegur bíll, verð 75 þús. staðgreitt. Símar 91-682272 og 98-34083.__________ Honda Civic shuttle 4x4, árg. 1986, til sölu. Verð 400.000, staðgreiðsluverð 300.000. Uppl. í síma 91-39555. Honda Prelude, árg. ‘83, til sölu, verð- hugmynd 250 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-72170. B Lada 2 stk. Lada Sport til sölu, báöir árg. 1988 og eknir 83 þús. km. Annar hvítur, hinn rauður. Þurfa að seljast sem fyrst og fást á góðu verði. Sími 29979. Góöur Lada Sport, árg. ‘88, ekinn 79 þús. km, í góðu standi (nýupptekinn milli- kassi). Selst fyrir góðan pening. Upp- lýsingar f síma 91-641762.____________ Lada Sport, árg. 1987, til sölu, ekinn 85 þús. km, breið dekk, gasdemparar, góð- ux-bílI...Uppl, í síma 91-17166, |rr Mazda Mazda 323 4x4 station, árg. ‘93, ekin 22 þús., til sölu. Skipti möguleg. Einnig Yamaha 440 vélsleði, árg. ‘79-’80. Upplýsingar í síma 91-675782. Mazda 323, árgerö ‘86, til sölu, 4ra dyra bíll, í góðu standi, ýmis skipti eða gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 91-674878,_____________________________ Mazda 929 hardtop ‘83, nýskoðuð, til sölu. Á sama stað óskast Toyota Celica, ekki eldri en ‘85, má vera tjónbíll. Upp- lýsingar í síma 95-22691.______________ Skutbíll. Mazda 323 GLX, árg. ‘87, ekinn 109 þús. km, ný sumar- og vetr- ardekk, skoðaður ‘95, mjög gott verð, staðgreitt. Uppl. í síma 91-24734. Mazda 626, árg. ‘88, til sölu. Bein sala eða skipti á Subaru station, árg. ‘85. , Uppl. í síma 97-11967. _____________/ Til sölu Mazda 929, árg. ‘82, 2 áyra. Þarfnast viðgerðar. Verð kxr^50.000. ypþl. í síma 92-37841. / Mitsubishi MMC Colt turbo, nýskoðaður athuga- semdalaust ‘95, nýjar álfelgur og ný low profile dekk, rafdr. rúður og spegl- ar, spoilerkit. Staðgrtilboð óskast, ath. öll skipti. Uppl. f sfma 91-77879.____ Lancer GLX ‘91, ek. 46 þús., sjálfsk., rafm. í öllu. Mjög góður og fallegur bíll, reykl. V. 900 þ. skbr., eða 820 þ. stgr. Vetrard. fylgja. S. 91-657415.________ Lancer GLXi hlaöbakur 1,6 ‘91, ek. aðeins 36 þ., vínrauður, útv./segulb., allt rafdr. mjög góður bíll. Sk. möguleg á ódýrari eða stgrafsl. S. 91-44987.____________ Lancer, árg. ‘86, 5 gíra, 4ra dyra, skoð- aður ‘95. Selst sanngjarnt gegn staðgr. Skipti á ódýrari hugsanleg. Vinnus. 43044 eða heimas. 44869. Jóhannes. Mitsubishi Colt EXE, árg. ‘92, til sölu, rauður, ekinn 58 þús. km, 2 spoilerar, geislaspilari. Upplýsingar í síma 91-72385 milli kl. 16 og 20. ________ Mitsubishi Cordia, árg. ‘83, mjög góð vél, þarfnast smálagfæringar, ekki skoðað- ur ‘94. Selst á kr. 25 þús. Upplýsingar í si'ma 91-626461.________ Mitsubishi Galant, árg. ‘87, GLS 2000, sjálfskiptur, ekinn 111 þúsund km. Verð 550 þúsund, einungis stað- greiðsla. Uppl. i sfma 91-675687._____ Mitsubishi Lancer GLXi, árg. ‘91, ekinn ca 50 þús., skipti óskast á ódýrari með staðgreiðslu á milli. Uppl. í síma 91-680327 milli kl. 14 og 18 í dag. Mitsubishi Lancer, árg. ‘91, kom á göt- una ‘92, ekinn 47 þús., fallegur bfll, verð 1050 þús. Upplýsingar í símum 91-52809 og 91-50501. Ég verö aö selja litla sæta Coltinn minn, árg. ‘86, á góðu verði strax. Hringdu í s. 53978 og fáðu allar uppl. um eftirlætið hjá Daða bróður mínum, Árdís. MMC Lancer station, árg. ‘88, til sölu, vel með farinn bfll, ný vél, ekin 36 þús. km. Upplýsingar í síma 92-15161 frá og með mánudegi eflir kl. 18. Skoöaöur í gær. Mitsubishi Galant 2000, árg. ‘82, sjálfskiptur, dráttarkúla, nýtt í bremsum. Góður bfll, selst á aðeins 80 þús. Uppl. í síma 91-650375. Til sölu MMC Galant GLS, árg. ‘87, ek. 70.000 km á vél, nýskoð. ‘95, digital mælaborð, rafm. í öllu. Verð kr. 550.000, skipti athugandi. S. 643937. Til sölu MMC Galant, árg. ‘82, skoð. ‘95. Bfllinn lítur vel út og er í góðu lagi. Verð kr. 150.000. Uppl. í síma 91-612461. Til sölu MMC Lancer GLXi, hlaöbakur, árg. ‘91, ekinn 84 þús., skipti á ódýrari eða staðgreiðsla. Góður staðgreiðsluaf- sl. Uppl. í síma 91-650968. Til sölu MMC Sapporo, árg. ‘88, sjálf- skiptur, overdrive, samlæsingar, tölvu- stýrðir demparar, mjög góður bfll, verð 800 þús. Sími 92-13670. Tilboð. MMC Colt turbo, árg. ‘87, svartur, topplúga, rafmagn í öllu. I góðu standi. Verð kr. 360.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-671193. Góöur bíll. Mitsubishi Galant, árg. 1982, skoðaður ‘95, sjálfskiptur, með 2000 vél. Uppl. í síma 93-13035 e.kl. 20. Mitsubishi Colt GL, árg. ‘89, til sölu, ek- inn 95 þúsund km. Upplýsingar í s. 91-658689 eftir hádegi á sunnudag. Mitsubishi Galant 1600 ‘85 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 91-52123. MMC Colt, árg. ‘81, þarfnast smávið- gerðar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-814016. MMC L-300 til sölu, 4x4, árg. ‘88, falleg- ur bfll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-45672. CBjgD Nissan / Datsun Ekinn 9.000 km, árg. 1993. Nissan Sunny sedan 4x4 SLX. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 96-41888,96-41656 og 96-41848. Renault Renault Clio, árgerð ‘91, ekinn 48 þús., hvítur, reyklaus, til sölu. Upplýsingar í síma 91-691323 á skrif- stofutíma eða 91-643938. Saab Til sölu Saáb 90, árg. ‘85, ekinn 109 þús., 5 gíra, skoðaður ‘95, lítur vel út, gott verð gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 97-81294. Saab 90, árg. ‘86, ek. 102.000 km, skoö. ‘95. Vel með farinn. Verð kr. 290.000. Uppl. í síma 91-26452. Til sölu Saab 99, árg. ‘81, nýskoðaður, vetrardekk á felgum, staðgreitt verð kr. 65 þús., sími 92-13728. Skoda Skoda Forman, árg. ‘92, til sölu, mögu- leiki á að taka bíl upp í á verðbilinu 100-150 þús., þarf að vera skoðaður ‘95. Upplýsingar í síma 91-13958. I toppstandi. Skoda 130GL, árg. ‘88, 5 gíra, nýskoðaður, ekinn 45 þús. Uppl. í síma 91-628083. Ásta. Subaru Góöur í vetur. Subaru station 4x4 GL, árg. ‘87, ekinn 112 þús., skoðaður ‘95. Verð ca 580 þús. Upplýsingar í síma 91-650238. Subaru Justy, árg. ‘85, nýskoðaður, ek- inn 125 þús. km. Góður og heillegur bfll, ný tímareim, nýtt púst o.fl. Verð 160 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-629891. Subaru sedan turbo, árg. ‘86, til sölu með öllu, rafdr. rúður, samlæsingar, hvftur, hvítar felgur, álfelgur, sumar- og vetrardekk. Sími 91-658557. Subaru sedan, árg. ‘88, til sölu, 5 gíra, samlæsingar, útvarp/segulband. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar f síma 91-888823. Subaru st. 1800 ‘87, ek. 113 þús. km, rafdr. rúður og samlæs., spoiler, mjög vel með farinn og nýskoðaður. Verð- hugmynd 630 þús. S. 91-31813. Subaru station 1800 GL ‘88 4WD, bein- skiptur, ek. 127 þús. km, verð 730 þús. Skipti á 350 þús. spam. 4ra dyra bfl, ekki eldri en ‘87. Uppl. í s. 91-655139. Subaru station GL 1800, árg. 1988, til sölu, ekinn 103 þús. km. Uppl. í síma 91-32531 eða 93-81530. Suzuki Suzuki Swift, árg. ‘86, nýskoöaöur, verð ca 150 þúsund. Til greina kemur að skipta á dýrari bfl, milligjöf 200 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 91-654939. Toyota Til sölu Toyota Corolla DX, árg. ‘85, ekin 158 þús. km. Bfllinn er 3 dyra og ný- skoðaður ‘95. Upplýsingar í síma 97-81110 á kvöldin. Toyota Corolla liftback 1,6 GLi, árg. ‘93, til sölu, sjálfskiptur, ekinn 10 þús. km, grænblár, verð 1.280 þús. Upplýsingar í síma 91-73448 næstu daga. Toyota Corolla 1600 XLi, rauður, 94, sjálf- skiptur, ekinn 24 þús. km. Stað- greiðsluverð 1.050 þús. Sími 812496 um helgina og eftir kl. 18 virka daga. Toyota Corolla twin cam, árg. ‘87, til sölu, ekinn 117 þús. km, hvítur, skoð- aður ‘95. Verð 480 þús. Upplýsingar í síma 91-20635. Toyota Celica 2,0 GTi, árg. ‘86, álfelgur, geislaspilari, 147 hö., ek. 130.000 km. Upplýsingar í síma 91-43203. Toyota Corolla XL, árg. 1992, til sölu. Góður og fallegur bfll. Uppl. í síma 92-37914 milli kl, 13 og 19. Toyota Corolla liftback, árg. ‘88, góður bfll í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-18034. Toyota Tercel, árg. ‘81, til sölu, 4ra dyra, sumar- og vetrardekk, verð ca 60 þús. Upplýsingar í síma 91-679519. Toyota Tercel, árg. 1981, til sölu á kr. 50.000. Góður bfll. Uppl. í sfma 91-29718 eftirkl. 14. Volkswagen Tilboö dagsins. VW Golf CL ‘87, 3 d„ svartur, sk. ‘95, ryðlaus, ný kúpl., mjög góður bíll, ek. 110 þ. km. (Ath. þýskir, ekki jap. km.) Tímab. tilb., kr. 300 þ. stgr. Sk. á ód. S. 811669 e.kl. 15 sun. Til sölu VW Golf, árg. ‘84, i góöu standi, verð 240 þús. Uppl. í sfma 91-14627. VOLVO Volvo Volvo 240 GL, árg. ‘87, til sölu, sjálf- skiptur, ek. 76.000 km. Fallegur bíll í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91- 870505. Volvo 240 GL, árg. ‘87, til sölu, sjálf- skiptur, með yfirgír, nýíeg dekk, álfelg- ur, allur nýyfirfarinn. Fallegur bfll, skipti á ódýrari. Sími 91-33619. Volvo 240 GL, árg. 1984, til sölu, ekinn 140 þús. km, sjálfskiptur. Gullfallegur bfll, verð 450 þús. staðgreitt. Uppl. í sfma 91-654372 eftir kl. 16.____________ Volvo 244 DL, árg. ‘82, sjálfskiptur, í góðu lagi, skoðaður ‘95, einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma 91-74197 eða 91-46890.___________________________ Volvo 740 GLE, árg. ‘85, sjálfskiptur, ek- inn 114 þús., dráttarkúla, gijótgrind, útvarp/segulband, álfelgur, skoðaður ‘95. Sími 91-53638. /te Fornbílar Til sölu: Dodge Charger ‘70, SE, þarfn- ast uppgerðar. Plymouth Barracuda ‘70. 383 vél, nýlega upptekin, 340 vél ‘68, allt nýtt í henni, 318-40 ‘69, nýl. uppt., 4 gíra kassi og skiptingar, 8 3/4 hásing og 489 drifhús o.fl. S. 91-676501,_____________________ Til sölu Triumph Helard, árg. ‘63, enskur blæjubfll, uppgerður að mestu leyti, alls konar skipti möguleg. Uppl. í sfmum 96-31367 og 985-35367. Ford LTD, árg. ‘70, til sölu, þarfnast lag- færingar. Upplýsingar í síma 97-81139 á kvöldin.________________________ Volvo Amazon, árg. ‘66, til sölu, gulur að lit, í mjög góðu lagi, skoðaður ‘95. Uppl. í síma 96-11696 og 96-24702. Jeppar MMC Pajero ‘84, stuttur, bensín, ek. 175 þ., gullfallegur bfll, nýl. 31” dekk, púst- flækjur, uppt. gírkassi, nýlega ryðbætt- ur og sprautaður. Sk. á ód. V. 550 þ. Til sýnis og sölu á Bflasölunni Braut, Borgartúni 26, s. 617510.__________ Til sölu Suzuki Fox 413; langur, árg. ‘85, svartur, flækjur, 32” dekk, klæddur, ekinn 92 þús., skipti á ódýrari fólksbfl eða dýrari jeppa, 4 dyra, milligjöf allt að 700 þús. S. 91-657702.__________ Til sölu árg. ‘88 af Ford Bronco II, Eddie Bauer XLT, verð 1200 þús. Skipti á 4ra dyra bfl í sama verðflokki. Hafið sam- band við Bflasölu Keflavíkur í s. 92-14444 eða á kvöldin f s, 92-12800. Bronco, árg. 1974, til sölu, 36” dekk, 5,13 drifhlutfoll, no spin að aftan. Stað- greiðsluverð 150 þúsund. Uppl. í síma 91-656699._________________________ Ford Bronco, árg. ‘73, til sölu, fallegur bfll, mikið breyttur, þarfnast lagfær- ingar fyrir skoðun. Verð 300 þús. Skipti möguleg. Sími 91-874098.___________ Nissan Patrol ‘87, dísil, langur, 35” dekk, ek. 145 þ., björgunarsveitarútg., 9 manna. Skipti á nýlegum fólksbfl, ca millj. S. 44560/984-54346, Guðm. Suzuki Fox, árg. ‘83, til sölu, B-20 vél, 33” dekk, skoðaður ‘95, læstur að aftan, með loftdælu ogýmsum aukabúnaði. S. 671937 eftir kl. 19. Ágúst.________ Til sölu hús á Toyota double cab, kr. 45 þús. Suzuki jeppi, kr. 40 þús. Mig suðu- vél, kr. 30 þús. Uppl. í síma 91-685707 milli kl, 17 og 22.______ Til sölu Willys, mjög mikið breyttur, ekki tilbúinn, gott efni í ferðabfl og eða keppnisbfl. Gott verð. Upplýsingar í sfma 91-873762 eða 985-23905. Toyota Hilux, árg. ‘82, til sölu, ekinn 160 þús. km, 33” dekk, 5 manna, góður og fallegur jeppi. Ath. skipti á góðum fólksbfl. Uppl. í síma 91-658420. Toyota Hilux, árg. 1990, ekinn 53 þús. km, 33” dekk, skoðaður ‘95. Toppein- tak. Verð ca 1.400 þús. Bfllinn er stað- settur f Rvfk. Uppl. f síma 97-71794. Blazer S-10, árg. ‘85, til sölu, fallegur bfll í góðu standi, skipti á minni bfl mögu- leg. Uppl, f síma 98-21807.________ Ford Bronco, árg. ‘86, til sölu, mikið breyttur, ný 38” dekk. Upplýsingar í sfma 91-76267._____________________ Suzuki Fox 410, árg. ‘87, 413 vél, 33” dekk, ekinn 104 þús. Verð 500 þús. Upplýsingar í sfma 91-40410._______ Til sölu Pajero dísil, árg. ‘83, frá Akur- eyri, í góðu standi, 33” dekk. Uppl. í síma 91-625259.________________- Til sölu vel meö farinn Toyota Landcrusi- er, árg. ‘87, stuttur, ekinn 100 þús. km. Uppl. í sfma 95-36098._____________ Toyota LandCruiser, árg. ‘87, til sölu, ekinn 125.000 km, lengdur milli hjóla, á 44” dekkjum. Uppl. f síma 91-18998. Toyota LandCruiser dfsil, milligerð með plasthúsi (FRP-top), óskast. Uppl. í sfma 98-78468._____________________ Wagoneer, árgerö 1974, til sölu, ekinn 70 þús. km frá upphafi, er á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 91-13398. Pallbílar Chevrolet S10, árg. ‘85, til sölu, ný- sprautaður, sk. ‘95, ek. 130 þús., álhús með hliðarhurðum á pallinum. Sk. á ód. Gott stgrverð. S. 644315 og 687700. Sendibílar Toyota Hiace 4x4, árg. ‘91, til sölu, ekinn 86 þús., einnig hlutabréf í Nýju Sendi- bílastöðinni" (vinna að hluta gæti fylgt). Sfmi 91-74189 e.kl. 17._____- Toyota HiAce, árg. ‘91, 4x4, ekinn 90 þús., mjög góður og vel með farinn bfll. 8 dekk á felgum fylgja. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 615001. Mazda E-2000 4x4, árg.. ‘91, 10 manna, ekinn 55 þús., verð 1.350 þús. Uppl. í símum 92-14690 og 92-14692. Hópferðabílar Til sölu MAN, 32 sæta, og Mercedes Benz, 41 sætis. Uppl. í síma 91-33705. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, Ijaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifr., laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 91-678757 og 91-873720.____________________ Eigum ódýru loftvarirnar til afgreiðslu strax. Sendum hvert á land sem er. Vélsmiðja Valdimars Friðrikssonar, Gagnheiði 29, Selfossi, s. 98-22325. Benz 2633 og Volvo 610. Erum að rífa þessa vörubfla. Vaka hf., varahlutasalan, sími 676860. Erum aö rífa Volvo F609, árg. ‘78, kram og hús í góðu standi. VM hf., Kaplahrauni 1, sími 91-54900. Góöur flutningskassi óskast keyptur, lengd 6,50-7 m, breidd 2,55 m, hæð 2,30 m. Uppl. í síma 98-33818 e.kl. 20. Volvo sorpbíll, árg. ‘76, til sölu, með 15 m:l pressukassa og spil fyrir gáma. Uppl. í síma 95-22858 og 985-33858. rfl_________ Vinnuvélar Lagervörur - sér- og hraöpantanir. Vinnuvélaeigendur - verktakar: Vara- hlutir í flestar gerðir vinnuvéla. Leitið upplýsinga. H.A.G. hf. - tækjasala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. Óskum eftir malarhörpu (vibrating screen) með færibandi. Svarþjónusta DV, sfmi 91-632700. H-9447. St__________________Lyftarar Mikiö úrval af Kentruck handlyfturum og rafknúnum stöflurum. Mjög hagst. verð. Eigum á lager nýja og notaða Yale rafmagns- og dísillyftara. Árvík !if., Ár- múla 1, s, 91-687222, fax 687295, • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Steinbock-þjónustan hfi, s. 91-641600. ★ ^★★★★★^ GITARINN HF. Laugavegi 45, s. 22125 Úrval hljóðfæra á góðu verði. Rebel gítar og bassamagn. Fernandes rafmg. Marina kassagítara, BlueStee hágæðastrengir, Thunder trommusett. ATH. Skiptum um strengi og yfirförum kassa- og rafmagnsgítara. Líttu inn, það borgar sig! ★★★★★★★★ Kringlunni sími 689266 Skólavörðustíg sími 22966 Nóbelsverðlaunahafinn Linus Pauling leggur ofur- áherslu á gagnsemi C-vítamíns gegn kvefi og flensu, enda talið styrkja ónæmiskerfi likamans. C-vítamín er nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi ýmissa líffæra, einnig fyrir heilbrigði tanna, góms, beina og bandvefs og til að sár grói eðlilega. Streita eyðir C-vítamíni úr líkamanum og það gera reykingar einnig. Því er skortur á C-vítamíni algengur hjá reykingafólki. Okkar náttúrulega C-vítamín er með rósaberjum, rútíni og bíóflavóníðum, sem auka gæði þess. Úh Guli miðinn tryggir gæðin, Fœst í apótekum og heilsuhiUum matvöruverslana. eilsuhúsið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.