Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Side 42
50
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Húsnæðiíboði
Busloðageymsla Olivers, Bíldshöföa.
Sérhæfður búslóðaflutningur, hvert á
land sem er, ásamt pokkun og frágangi,
ef þarf. Fast tilboð í lengri flutninga.
Tek búslóðir til geymslu í lengri eða
skemmri tíma. Frágangur allur hinn
besti í snyrtilegu, upphituðu og vökt-
uðu húsnæði. Enginn umgangur leyfð-
ur um svæðið/ Utvega burðarmenn ef
óskað er. Athugið málið í síma
985-22074/
984-61234/674046, símsvari.
Búseti - framtíöarhúsnæöi. Ert þú í hús-
næðisvandræðum? Búseti hefur upp á
margt að bjóða, allar stærðir og gerðir
af hiisnæði. Uppl. á skrifstofu Búseta,
Hávallagötu 24, s. 25788.
Vitastígur. 3ja herb., björt og góð íbúð til
leigu til 1 árs eða lengur, ca 80 fm. Verð
40.000 + hússjóður. 1 mánuður fyrir-
fram. Laus strax. Uppl. í síma 887787
eða 880963. Ásgeir eða Steina.
2 herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu nú
þegar. Um langtímaleigu getur verið
um að ræða. Sérinngangur.
Upplýsingar f síma 91-73336.________
Falleg 3 herbergja íbúö i lítilli blokk í
Hólahverfi til leigu. Tilboð sendist DV
með upplýsingum um greiðslugetu,
merkt „Utsýni 9403“.________________
Falleg þriggja herbergja fbúö til leigu í
9-10 mánuði við Hofieig í Reykjavík,
verð 35 þús. á mánuði. Upplýsingar í
síma 91-627345._____________________
Falleg, nýleg 3ja herb. útsýnisíbúö, leig-
ist til skamms tíma. Verðhugmynd 45
þús. kr. mánaðargreiðslur. Tilboð send.
DV, merkt „ÚB 9439“, fyrir 21.9.____
Herbergi til leigu við Tjörnina í Rvik
fyrir skólastúlku. Húsgögn. Leiga gegn
þrifum og húshjálp. Tilboð sendist DV,
merkt ,J4 9402“. _______________
Kjalarnes. 2 herbergja nýinnréttuð íbúð
til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Nánári uppl. í síma
91-667787 á kvöldin og um heigar.
Miöbær. Tveggja herbergja íbúð á jarð-
hæð til leigu, reglusemi og skilvísi
áskilin, leiga kr. 32 þús. Uppl. í síma
91-16196 eftirkl. 14,__________
Stór og björt ibúö til leigu í Hafnarfiröi
fyrir reglusamt og skilvíst fólk. Tilboð
sendist DV fyrir 21. þessa mánaðar,
merkt „A 9412“._____________________
Til leigu f miöbænum þijú stór herbergi
með sameiginlegu baðherbergi og
stóru, stóru eldhúsi. Tilvalið fyrir t.d.
skólafólk. Uppl, í síma 91-625258.
Tvö Util herbergi á Vitastíg, bað og eld-
hús sér, á jarðhæð. Upplagt fyrir ein-
stakling, verð 20 þ. með rafm. og hita.
Skilvfsi og reglusemi. S. 91-814624.
Óska eftir menntaskólastelpu til að
gæta 2ja bama, 10 og 8 ára, frá kl. ca
17-24 á kvöldin. Fæði og húsnæði í
boði, Uppl, i' s. 91-870077 (hs. 674827).
3ja herbergja ibúö til leigu i Kópavogi.
Laus frá 1. október. Upplýsingar í síma
91- 872064._________________________
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
sfminn er 91-632700.________________
Nýtt 76 m2 parhús til leigu f Vogum á
Vatnsleysuströnd. Uppl. í síma
92- 16090.__________________________
Reglusamir leigjendur óskast í mjög
góða 2 herbergja íbúð f-Ástúni í Kópa-
vogi. Upplýsingar í síma 91-26024.
Til leigu 2 herbergja ibúö f miðbæ Kópa-
vogs. Upplýsingar í sfma
91-642082 eftirkl. 17.______________
Til leigu 2ja herbergja fbúö, 80 m1, í aust-
urhluta Kópavogs. Verð 34 þús. með
hita. Uppl. í sfma 91-77236.________
Tvær fbúöir til leigu f Smáfbúöahverfi, 45
m2 og 60 m2 . Sérbýli. Upplýsingar í
sfma 91-814152 á kvöldin.___________
Til leigu 3ja herbergja fbúö á jarðhæð á
svæði 108, Uppl. f sfma 91-32527.
Viö Laugaveg, í steinhúsi, er til leigu 3
herb. íbúð. Uppl. í síma 91-12203.
fH Húsnæði óskast
Óska eftir herbergi eöa lítilli fbúö. Er 24
ára námsm., reykf., snyrtil. og mjög
reglusamur. Hef öruggar tekjur, fyrir-
framgr. mögul. Ef um íbúð er að ræða
þá mundi égtaka meðl. Greiðslug. 15 þ.
S. 621965 á v.d. til kl. 16. Orri.
3 herb. eöa lítil 4 herb. fbúö óskast í Hafn-
arfirði frá og með 1. október. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 91-52330,______________________
3 tónlistamemar óska eftir 4 herb.
einbýlishúsi miðsvæðis í Rvfk. Upplýs-
ingar veitir Margrét í síma
91-657246 og Pétur f sfma 91-658113.
Einbýli. 6 m. fjölskylda óskar eftir að
taka einbýlishús eða rúmgott sérbýli á
stór Rvíksv. á leigu í a.m.k. 9 mán. Góð
fyrirframgr. f boði. S. 91-686347.
Fjársterkir aöilar óska eftir fallegu einbýl-
ishúsi á góðum stað innan höfuðborgar-
svæðisins í 1 ár hið minnsta. Sími
91-655303. Sigríður Klingeberg._____
Garöabær. Par með eitt bam óskar eftir
að taka á leigu 3—4 herb. húsnæði í
Garðabæ. 3ja mánaða fyrirframgr.
Nánari uppl. í s. 91-670170.
yrði
auðveldara að
, Lfinna Tarsan! --
>VftKÍHt«a 1^» ____ ________HC
All Rights Reserved
... baráttan á milli Tanna og')
garðúðunarröranna. *
'■ ÁiiH
V Bong! - - y
& Kla"9! *y/'\
lA4r
' Þetta er það\
, sem það )
kostar að búaN
á þéttbýlissvæði.
11-10
DUtributod by King Keature* Syndicatc.
Hvutti
Attir þú sjónvarp
þegar þú varst lítil
amma?
BARA EF ÞAÐ
BLAÐRAR
rEKKI UM ÞAÐ! j
Par meö 1 1/2 bam óskar eftir 2-3 herb.
íbúð á svæði 104, 105 eða í Breiðholti.
Greiðslugeta 25-30 þús. með rafmagni
og hita. Uppl. í síma 91-666064.
Rúmgóö 2 herb. íbúö óskast á leigu,
æskileg staðsetn. nálægt Austurbæjar-
skóla eða miðbæ. Uppl. í síma
91-34518.
Samleigjandi óskast. Er 24 ára náms-
maður. Þú þarft að hafa um 15 þúsimd.
Er að hugsa um ca 20-30 þús.
S. 91-621965 á v.d. fyrir kl. 16. Orri.
Tvær stúlkur og barn óska eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð í Kópavogi, reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið, með-
mæli ef óskað er. Uppl. í s. 91-643841.
Ungar mæögur óska eftir 2-3 herbergja
íbúð á svæði 104 sem fyrst. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið. Hildur,
sími 91-878676.
Ungt par, reglusamt og reyklaust,
óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Rvík frá
1. janúar til 1. júní. Svarþjónusta DV,
sfmi 91-632700. H-9430._______________
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu. Má þarfnast lagfæringar.
Greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði.
Upplýsingar í síma 91-42725.
Ég er 28 ára gömui, einhleyp og reglu-
söm og vantar einstakiingsíbúð í mið-
bæ Reykjavíkur eða nágrenni. Uppl.
hjá Sigguí s. 91-689509 eða 91-12227.
Óska eftir góöri 2-3 herbergja íbúö frá 1.
október. Skilvísum greiðslum og reglu-
semi heitið. Upplýsingar í síma
91-623288.
Óska eftir herbergi til leigu með aðgangi
að eldhúsi og baði í Hafnarfirði fyrir 18
ára strák. Má vera bílskúr. Upplýsing-
ar í síma 91-651050.
Einstaklingsfbúö óskast fyrir reglusam-
an miðaldra karlmann. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-9398.
Einstæöur faöir meö eitt bam óskar eftir
2-3ja herbergja íbúð á leigu, helst á
svséði 108-104. Uppl. í síma 91-72378.
Hjón meö eitt bam óska eftir 3-4 herb.
íbúð. Mjög öruggum greiðslum og
reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-36397.
Par f námi óskar eftir 2-3 herb. íbúð í
Sundunum, Heima- eða Vogahverfi eða
þar í kring. Uppl. í síma 92-16090.
Tveir námsmenn utan af landi óska
eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð
sem fyrst. Uppl. í síma 96-22512.
VII taka á leigu þokkalega 2ja-3ja her-
bergja íbúð nú þegar eða 1. okt.
Upplýsingar í síma 91-672905.
Óskum eftir 5-6 herbergja íbúö eða ein-
býli á svæði 108. Upplýsingar í síma
91-687680 og 91-46315.
=3 Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæöi til leigu við Rauðarár-
stíg þar sem starfrækt er núna hár-
greiðslustofa. Laust um miðjan októ-
ber. ÍJppl. í síma 91-22918 frá kl.
17-19.______________________________
Tll leigu verksmiöjuhús viö Smiöjuveg á
1. og 2. hæð, mjög snyrtilegt, dúklagt
að hluta, m/góðu skrifstofúplássi á
millilofti. S. 9140092 og 9143281.
Vil taka á leigu 40 m2 skrifstofuhúsnæði,
mætti skiptast í 2 herbergi, helst á
svæði 105 eða 108, en allt kemur til gr.
Svarþjón, DV, s. 632700. H-9448,
Óska eftir ca 10 m2 geymsluhúsnæöi,
helst miðsvæðis, undir málningar-
tröppur og áhöld sem fylgja málara.
Upplýsingar í síma 91-10152.
18,m2 skrifstofuherbergi til leigu í
Armúla, laust strax. Upplýsingar í
síma 91-889616 eða 91-25383.________
97 m2 húsnæöi til leigu á góðum stað í
Skeifunni. Upplýsingar í símum
91-31113,91-657281 og 985-38783.
Bílskúr ásamt 40 m2 geymslurými til
leigu. Upplýsingar í símum 91-79310
og 91-871955._______________________
Gott 100 m2 atvinnuhúsnæöi til leigu að
Tangarhöfða. Lofthæð 3,5 metrar.
Upplýsingar í heimasíma 91-38616.
Nokkur nýstandsett skrifstofuherbergi á
2. hæð við Skúlatún til leigu.
Upplýsingar í síma 91-627020.
Rúmgott skrifstofuherbergi viö Ármúla
til leigu. Upplýsingar í vinnusíma
91-32244 og heimasíma 91-879990.
Óska eftir aö taka á leigu lítið iðnaðar-
húsnæði (ca 30-50 m2 ). Sími
91-880524 eftirkl. 19.
Atvinna í boði
Hjúkrunarfræöingar - Sjúkraliöar.
Sjúkra- og dvalarheimilið Hombrekka,
Olafsirði, óskar eftir hjúkrunarfræð-
ingi í 100% stöðu. Einnig vantar
sjúkraliða í 75-100% stöður. Nánari
upplýsingar veitir forstöðumaður
Hornbrekku og hjúkrunarforstjóri í
síma 96-62480. Skriflegar umsóknir
þurfa að berast fyrir 28. september ‘94.
Sölustarf. Ætlunin er að ráða nokkra
sjálfstæða sölumenn til dagvinnu-
starfa. I boði er framtíðarstarf þar sem
sölumaðurinn eignast sinn eigin við-
skiptavinahóp. Starfið er óvenjulegt að
því leyti að sölumaður stýrir eigin verk-
efnum, fær í hendur vöru með mark-
aðsmöguleika. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-9410.