Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Síða 46
54 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 f Varahlutir Brautarholti 16-Reykjavík. Vélaviögerölr og varahlutir i flestar gerðir véla. Plönura og borum blokldr og hedd og renrium sveifarása. Endurvinnum hedd og vélina í heild. Varahlutir á lager og sérpöntum í evrópskar, ámerískar og japanskar vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir í meira en 40 ár. Leitið nánari upplýsinga í símum 91-622104 og 91-622102. M Bilartilsölu Til sölu Suzuki Fox, árg. ‘82, upphækk- aður, 38” dekk, vökvastýri, B-20 vél, 31” dekk á felgum fylgja, þarfnast lag- færingar íyrir skoðun. Verð 150 þús. staðgreitt, skipti möguleg. Uppl. í sím- um 91-811130 og 91-689138. Unimog 1300. Getum útvegað Unimog bíla. Bílar þessir eru frá þýska hemum og keyrðir ca 65 þús. km. Bílar í topp- standi. Arnarbakki hf., s. 91-681666 og fax 91-681667 og heimas. 91-667734. Nissan Patrol, dfsil turbo, SE árg. ‘94, ekinn 4000 km, svartur, með öllum hugsanlegum aukabúnaði, skipti ath. á eldri Patrol (‘90-92). Uppí. veitir Bíla- sala Keflavíkur, s. 92-14444, og e.kl. 19 í s. 92-14266. Pontiac Sunbird GT turbo, árg. ‘90, 5 gíra, rafdrifnar rúður, samlæsingar, loftkæling, skriðstillir, 165 hestöfl, ek- inn 80 þús. mílur. Verð 1.090 þús. Ath. skipti eða staðgreiðsluafslátt. Upplýs- ingar í síma 91-872412. Volvo 760 GLE ‘86, gullsans., leðurinn- rétting, rafdrifnar rúður og sæti, centrallæsingar, sóllúga, álfelgur, litur mjög vel út, ekinn 145 þús. Skipti ath. á ódýrari, verð 1250 þús. Uppl. veitir Bílasala Keflavíkur, s. 92-14444, og e.kl. 19 ís. 92-14266. Feroza ELII EFI, árg. ‘90, ekin 74 þús., upphækkuð 33” dekk. í góðu lagi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-51239 eftir kl. 15, laugardag og sunnudag. Mitsubishi Pajero V6 3000, árg. ‘92, dökkgrænn, álfelgur, 31” dekk, ekinn 54 þús. km, glæsilegur bfll. Skipti möguleg. Uppl. i' sima 91-670408. Toyota LandCruiser turbo dfsil, með qllu, árg. ‘88, ekinn 103 þúsund km. Oska eftir pick-up í skiptum fyrir Niss- an Bluebird, árg. ‘87, á svipuðu verði. Upplýsingar í sfma 96-27663. Til sölu Honda Civic GL, árg. ‘90, blá og grá, ekin 58 þús. km. 3ja dyra, 5 gíra, sóllúga, allt rafdrifið, vökvastýri. Topp- eintak, öðnivísi útlit. Nánari upplýsingar í símum 92-13307 og 92-14114 e.kl. 16. Ath. skipti. Duster, árg. ‘79, til sölu, ekinn 57 þús. mílur frá upphafi, einn eigandi sem hefur hugsað mjög vel um hann. Verð- tilboð. Upplýsingar í síma 91-41017 eða 985-22611. VW Golf GTi ‘87, svartur, ekinn 128 þús. km, einn eigandi frá upphafi. Mjög góð- ur bíll, bein sala. Upplýsingar í síma 91-11009. Nissan Prairie, árg. ‘89, 7 manna, til sölu, vökvastýri, sóllúga, rafdrifnar rúður, hiti í sætum. Verð 880 þús. stgr. Upplýsingar í sfma 91-642240. BMW 318 ‘82 til sölu, allur nýtekinn í gegn og nýsprautaður, rauður, blár og hvítur. Upplýsingar f si'ma 91-20323. Nissan 100 NX 2,0, árg. ‘91, steingrár, ekinn 54.000 km, rafdrifnar rúður og speglar, T-toppur. Upplýsingar í síma 96-22461. ^Si^* Jeppar Dodge Dakota ‘92, vél 318 magnum, 5,21 EFi, 230 hö., sjálfsk. m/overdrive, Dana 44 að framan, loftlæsing, Ford 9” að aft- an, no spin, drif 4,56:1, 38” dekk, 14” breiðar krómfelgur, stýristjakkur o.fl. Bílabankinn, s. 883232. Til sölu Suzuki Sidekick ‘93, ekinn 18 þús. km, 30” dekk, álfelgur, brettakant- ar, gullfallegur bfll. Engin skipti en gott staðgreiðsluverð. Gerið tilboð. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11, sími 91-813150. Cherokee Chief ‘78, innfluttur ‘92, V-8 360, skoðaður ‘95, í toppstandi. Verð 350.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-652973 eða 985-21919 e.kl. 18. MMC Pajero STW turbo dísil, árg. ‘89, blár/drapp, beinskiptur, vökvastýri, rafmagn í öllu, fallegur bfll. Skipti mögideg. Upplýsingar í síma 91-43759. MMC Pajero V-6 3000, árg. 1991, ekinn 97.000 km, álfelgur, samlæsingar, raf- drifnar rúður, topplúga. Góður bfll. Uppl. í símum 97-11193 og 97-11953. Ford Ranger STX, árg. ‘91, ekinn 30.000 km, vél 4,01,160 hö., rafm. í öllu, cruise control. Ath. skipti á sendibíl (dísil). Uppl. í síma 98-22243 og 98-22353. Nissan Terrano, árgerð 1994, til sölu, ekinn 7.500 km, sjálfsk., sóllúga, álfelg- ur, 32” dekk, mikið breyttur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-46599. Sendibílar Toyota Hiace, 4WD, dísil ‘91, ekinn 140 þús. km, smurbók fylgir, toppbíll. Ath. skipti. Bílasala Biynleifs, Keflavík, símar 92-15488 og 92-14888 og á kvöld- in í síma 92-15131. Hópferðabílar Benz 303, árgerö ‘78,37 sæta, mikið end- umýjaður, svo sem vél, drif o.fl. Uppl. í síma 91-13995 eftir kl. 19. Menning________________dv Allir heims- ms morgnar a geislaplötu „Allir heimsins morgnar" heitir falleg lítil skáldsaga eftir franska rithöf- undinn Pascal Quignard sem Mál og menning gaf út fyrir tveimur árum. Skáldsagan er eins konar dæmisaga um snilligáfuna og snýst um meint samskipti tveggja tónlistarmanna í Frakklandi; lágfiðluleikaranna og tón- skáldanna Sainte Colombes og Marins Marais, sem báðir voru uppi á 17. öld. í þessari bók er Sainte Colombe ímynd hins falslausa og gagnvand- aða tónlistarsnillings, en Marais lærisveinn hans er maður hins nýrri tíma, reiðubúinn að fara milliveginn til frægðar og frama. Inn í þessa sögu blandast síðan ástarmál; samskipti Sainte Colombes við látna (já!) konu sína og ást Marais á íðilfagurri dóttur meistara síns. Kvikmynd eftir þessari bók, leikstýrö af Alain Corneau, hefur slegið öll aðsóknarmet í Frakklandi og er nú loksins komin til sýningar hér, en í myndinni leikur auðvitað Gérard Depardieu eitt aðalhlutverkið, Marais sjálfan á efri árum. í myndinni er mikið um tónlist sem katalónski tón- listarmaðurinn Jordi Savall var fenginn til að velja og leika, ásamt með Tónlist Aöalsteinn Ingólfsson hópi valinna samstarfsmanna. Tónlistin hefur nú verið gefin út á geisla- plötu sem hefur notið ámóta vinsælda og kvikmyndin (Auvidis K 4640) enda frábærlega vel leikin og fest á disk. Upprunaleg kvikmyndatónlist Hér er ekki um að ræða nýtísku kvikmyndatónlistarsamsuðu í 17. ald- ar stíl, heldur upprunalega tónlist Marais (sem Manuela „okkar“ Wiesler hefur verið ótrauð aö kynna hér heima), en hann var mikilvirkt tón- skáld, svo og þær fáu tónsmíðar sem til eru frá hendi Sainte Colmomb- es, en um hann er í rauninni afskaplega lítið vitað. Til áhersluauka er bætt inn í kvikmyndina tónlist frá 18. öld eftir þá Lully og Couperin. Savall leikur sjálfur á lágfiðlu fyrir hönd þeirra Sainte Colombes og Marais. Jordi Savall er sjálfsagt ekki þekkt nafn í okkar þrönga tónlistarheimi, en í evrópskum tónlistarkreðsum er hann nánast goðsagnavera (sjá langt viðtal við hann í Morgunblaðinu nýlega). Savall er menntaður lágfiðlu- leikari og hefur lagt fyrir sig rannsóknir og útsetningar á endurreisnar- og barokktónlist, þar á meðal tónlist Marins Marais, auk þess sem hann hefur um langt árabil stjórnað Hésperion XX hópnum, sem nýtur mikils álits meðal sérfræðinga fyrir túlkun á evrópskri miðaldatónlist, spænskri, enskri og þýskri. Á nýlegri safnplötu hópsins, sem ég get ekki nógsam- lega prísað, má fmna sýnishorn af leikni og Qölhæfni þessara tónlistar- manna. Tous les matins du monde Marin Marais, Sainte Colombe, Francois Couperin, Jean-Babtiste Lully, Jordi Sa- vail o.fl. Auvidis K 4640 Umboö á íslandi: Japis 20 Ans Hésperion XX Stjórnandi: Jordi Savall Auvidis Astrée E 8522 Umboö á íslandi: Japis Gamlar syndir gleymast ei Nýjasta kiljan sem Úrvalsbækur gefa út er bók Seymours'Shubins, Remember Me always, sem í íslenskri þýðingu Ragnars Haukssonar ber nafnið Mundu mig. Um er að ræöa spennusögu og er sögusviðiö Bandarík- in í dag. í bókinni segir af þremur miðaldra æskufélögum sem á námsá- rum sínum gerðu sér að leik að tæla hjúkrunarnema til ástarleikja und- ir folskum nöfnum. í upphafi bókarinnar er einn félaganna myrtur hrottalega þegar hann er skotinn í höfuðið fyrir framan heimili sitt. Þar með byrja hjólin aö snúast. Fljótlega kemur í Ijós að morðinginn situr einnig um líf hinna tveggja. Ann^tr þeirra, frægur rithöfundur, er glúrinn og fær strax á til- Bókmermtir Kristján Ari Arason fmninguna að martröðin tengist á einn eða annan hátt framkomu þeirra gagnvart hjúkrunamemunum. í stuttu máli sagt fjallar sagan um hvem- ig það púsluspil raðast saman. Ekki er hægt að segja að söguþráðurinn sé fmmlegur en engu að síður á höfundur ágæta spretti sem í senn gera bókina læsilega og spennandi. Bókin er skrifuð í fyrstu persónu og er aðalsöguhetjan látin leiða lesend- ur um sögusviðið. Ymislegt má setja út á þá leiðsögn, einkum það hversu mikið mál fer í að lýsa lítt áhugaverðu sálarlífi hetjunnar. Mundu mig verður seint talin til meistaraverka bókmenntasögxmnar en segja má bókinni til hróss að manni leiðist ekki lesturinn. Bókin, sem 191 blaðsíða, er hin besta afþreying og hægt að mæla með henni sem slíkri. Mundu mig Seymour Shubin Úrvalsbækur Reykjavik 1994

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.