Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Side 52
60 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 Suimudagur 18. september SJÓNVARPIÐ ’9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine (38:52). Nú gengur Perrine allt í haginn. Gullgæsin. Börn úr félagsmiðstöóinni Arseli í Reykja- vík flytja leikþátt eftir samnefndri sögu úr sagnabrunni Grimms- bræðra. Refurinn lævísi eltir Nilla á röndum. 10.20 Hlé. 17.00 Þorsklaust þorskveiðiland. Ólaf- ur Sigurösson fréttamaður var á ferð vestanhafs fyrir skömmu og kynnti sér ástandið í fiskveiðimál- um við Nýfundnaland og austur- strönd Kanada, en þar hefur verið í gildi þorskveiðibann í tvö ár. Áður á dagskrá á miðvikudag. 17.30 Skjálist (3:6). Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. --.,-.47.50 Hvíta tjaldiö. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Sagan um barniö (2:3) (En god historie for de smaa - Sagan om babyn). Sænsk mynd um hjón sem ættleiða munaðarlaust barn. Áður á dagskrá f júní 1993 (Nordvision- sænska sjónvarpið). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Úr ríki náttúrunnar: „Kló er falleg þín..(2:7) - Gnístran tanna (Velvet Claw: Sharpening Teeth). Nýr breskur myndaflokkur um þróun rándýra í náttúrunni allt frá tímum risaeólanna. 19.30 Fólkió í Forsælu (11:25) (Even- ing Shade). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og Marilu Henner í aðalhlutverkum. 20.00 Fréttlr og íþróttir. 20.35 Veóur. 20.40 Heimskautafarinn Vilhjálmur Stefánsson. Hans Kristján Árna- * son ræðir við eftirlifandi eiginkonu Vilhjálms, Evelyn Stefánsson Nef, um líf hans og störf. Stjórn upp- töku: Árni Páll Hansson. 21.25 öskustígur (2:3) (The Cinder Path). Nýr breskur myndaflokkur gerður eftir sögu Catherine Cook- son. Aðalhlutverk: Lloyd Owen, Catherine Zeta-Jones, Tom Bell og Maria Miles. Leikstjóri: Simon Laughton. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.20 Einn meðal kvenna (Allein unter Frauen). Ný þýsk sjónvarpsmynd um ungan og myndarlegan grobbgölt sem telur sig eiga sælu- daga í vændum er hann flytur inn til þriggja kvenna. Þær líta aðeins • öðruvísi á málið. Aðalhlutverk: J‘“ Thomas Heinze, Jennifer Nitsch og Carin C. Tietze. Leikstjóri: Sönke Wortmann. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kolli kátl. 9.25 Kisa litla. 9.50 Þúsund og ein nótt. 10.15 Sögur úr Andabæ. 10.40 Ómar. 11.00 Aftur til framtíöar. 11.30 Unglingsárin. 12.00 íþróttir á sunnudegi . 3 3.00 Töfralæknirinn (Medicine Man). Lengst inni í regnskógum Suður- Ameríku starfar fluggáfaður en sér- lundaöur vísindamaður sem hefur öllum aö óvörum fundið lækningu við krabbameini. En hann hefur týnt formúlunni og leitar hennar nú í kapphlaupi við tímann. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Lorraine Bracco og Jose Wilker. John McTiernan. 1992. 14.50 Helmkynni drekanna (The Ha- bitation of Dragons). Hér er á ferð- inni áleitin fjölskyldusaga um tvo bræður sem berjast um eignir og völd en verða að snúa bökum sam- an þegar til kastanna kemur. Aðal- hlutverk: Frederick Forrest, Brad Davis og Jean Stapleton. Leik- stjóri: Michael Lindsay-Hoqq 1992. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House gn the Prairie). 18.00 í svíösljósinu (Entertainment . This Week). (16:26) 18.45 Úrvalsdeildin (ExtremeLimite). 19.19 19:19. 20.00 Hjá Jack (Jack's Place) (16:19). 20.55 Fyrr en dagur rís (Dead Before Dawn). Linda Edelman hefur mátt þola andlegt og líkamlegt ofbeldi af hendi eiginmanns síns um langt árabil. Loks hefur hún fengið nóg og herðir sig upp í að sækja um skilnað: En eiginmaöurinn er stað- ráðinn í að halda börnum þeirra tveimur og svífst einskis til að ttVQQjð stöóu sína. Hann ræður leigumorðingja til að myrða Lindu og þótt hjónabandiö sé liðin tíð þá er martrööin rétt að hefjast. Myndin er byggð á sannsöguleg- um atburðum. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jameson Parker og Hope Lange. Leikstjóri: Charles Correll. 1993. 22.30 Morödeildin (Bodies of Evid- ence) (4:8). 23.20 Grelöinn, úriö og stóri fiskurinn (The Favor, the Watch and the Very Big Fish). Louis erljósmynd- ari sem gerir dauðaleit að manni sem gæti setið fyrir sem Kristur á krossinum. Hann verður ástfang- inn af leikkonunni Sybil og þá taka hjólin aö snúast. 0.45 Dagskrárldk. DiS£ouery kc HANNEl. 16 30 On the Big Hill. 17.00 Splrits ot the Rainlorrest. 18.00 The Nature ot Things.. 19.00 Around Whicker’s World. 20.00 Dlscovery Journal. 21.00 Waterways. 21.30 The Arctic.. 22.00 Beyond 2000. . fffffV Sfíl 11.35 Eastenders. 12.55 Sunday Grandstand. 19.15 The Tales of Para Handy. 20.05 Screen One. 23.25 World Business Report. 0.00 BBC World Service News. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Britain In View. 3.00 BBC World Service News. CÖRDOHN □EDwHRQ 7.00 Boomerang. 9.00 Flying Machines. 10.30 Dragon’s Lair. 13.00 Centurions. 13.30 Wacky Races. 15.00 Toon Heads. 15.30 Johnny Quest. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 6.00 MTV’s Model Weekend. 9.00 Big Picture. 9.30 MTV’s European Top 20. 12.30 House of Style 5th anniversay Special. down. 19.00 120 Minutes. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 1.00 Night Videos. ,lGl NEWS L-mv:,y :"t- J 5.00 Sunrise . 7.30 Business Sunday. 10.30 48 Hours. 11.30 FT Reports. 12.30 Target. 15.30 Businnes Sunday. 19.00 Sky World News. 23.30 Week In Review. 0.30 The Book Show. 1.30 Target. 2.30 FT Reports. 3.30 Roving Report. 5.30 CBS Weekend News. cm INTERNATIONAL 4.30 Global View. 8.30 Style. 9.00 World Report. 12.30 Earth Matters. 13.00 Larry King Weekend. 16.30 Travel Guide. 17.30 Diplomatic Licence. 19.00 World Report. 21.00 CNN ’s Late Edition. 1.00 CNN Presents. Specical Reports. Theme. The TNT Movie Experience. 18.00 Lovely to Look At. 20.30 Neptune Daughter. 22.15 Nancy Goes to Rio. 00.10 Marie Antionette. MNUDAGUR 0** 10.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 Paradise Beach. 12.30 Bewitched. 13.00 Return to Treasure Island. 14.00 Entertainment This Week. 15.00 Coca Cola Hit Mix. 16.00 World Wrestling. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 90210. 19.00 Star Trek. 20.00 Highlander. 21.00 Operalía ’94. 22.00 Entertalnment This Week. 24.00 Sunday Comics 6.30 Step Aerobics . 7.00 Golf. 8.00 Rowing. 9.00 Flght Sports. 10.00 Boxing. 11.00 Drag Racing. 12.00 Live Tennis. 14.00 Cycling. 15.00 Golf. 17.00 Live Indy Car. 19.00 Touring Car. 20.00 Live Golf. 22.00 Rowing. SKYMOVŒSPLUS 5.00 Showcase. 7.00 Six Weeks. 9.00 Little Man Tate. 11.00 The Hot Rock. 14.00 The Wizard of Speed and Time. 15.00 American Flyers. 17.00 Little Man Tate. 19.00 Man Trouble. 21.00 Bram Stoker’s Dracula. 23.10 The Movie Show. 23.40 Royal Flash. 1.25 Nlght of the Warrior. 3.00 Vixen. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöð 15.00 Bibliulestur 15.30 Lofgjöröartónlist. 16.30 Predikun frá Oröi lífsins. 17.30 Livets Ord/Ulf Ekman. 18.00 Lofgjöröartónlist. 22.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson prófastur flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. 10.00 Fréttir. 10.03 Haustiö er komiö. Úr íslenskum Ijóðum og sögum. Umsjón: Gunn- ar Stefánsson. Lesari: Harpa Arnar- dóttir. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Langholtskirkju. Frá vígsluafmæli kirkjunnar. Ólafur Skúlason biskup predikar. Kristján Valur Ingólfsson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Ull í klæöi og skinn í skæöi. Saga ullar-, skinna- og fataiðnaðar Sambandsins á Akureyri. 2. þáttur af þremur. Umsjón: Þórarinn Hjart- arson sagnfræðingur. 15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist áhugamanna. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld.) 16.00 Fréttlr. 16.05 Konur, fjölskylda og vinna í sögulegu Ijósi. Erindi flutt af Ingu Huld Hákonardóttur á þingi nor- rænna félagsmálastjóra í Reykjavlk í ágúst sl. (Einnig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Líf, en aóallega dauöi - fyrr á öldum. 7. þáttur: Frelsa oss frá stríði, hungri og pestum. Umsjón: Auður Haralds. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 14.30.) 17.05 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg 20. febrúar síðastliðinn:. 18.00 Rætur, smásögur kanadískra rithöfunda af íslenskum upp- runa: Minningar um súkkulaði- sósu eftir Betty Jane Wylie. Hjörtur Pálsson les þýðingu Sólveigar Jónsdóttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 10.10.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl- fræði, sögur, fróðleikur og tónlist. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn á sunnudagsmorgnum kl. 8.15 á rás 2.) 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Enginn skilur hjartaö. Fjallað um skrif Matthíasar Jónassonar sál- fræðings um ástina í bók hans Veröld milli vita, sem kom út árið 1964. Umsjón: Trausti Ólafsson. (Áður á dagskrá í júlí sl.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. - Ombra mai fu, úr óperunni Xerxes eftir Hánd- el. Kathleen Battle syngur; Margo Garrett leikur á píanó. - ítalskur konsert í F-dúr, eftir Jóhann Se- bastian Bach. Alfred Brendel leikur á píanó. 22.27 Oró kvöldsins. 22.30 Veóurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpaö á rás 1 sl. sunnudag.) 9.00 Fréttlr. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 2.05 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Mosi. Umsjón: Hjörtur Howser. •17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Upp mín sál - með sálartónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Geislabrot. Umsjón: Skúli Helga- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. (Endurtekinn frá laugar- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End- urtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi.) NÆTURÚTVARP 1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfréttir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Pálmi Guömundsson. Þægileg- ur sunnudagur með góóri tónlist. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Vlð heygaröshorniö. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæói íslenskir og erlendir. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktin. FmI909 , AÐALSTÖÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 BJarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 22.00 Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Tímavélín með Ragnari Bjarna- syni stórsöngvara. 13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar fréttir fá sinn stað í þættinum. 13.35 Getraun þáttarins fer í loftið og eru vinningarnir ávallt glæsilegir. 14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér fyrir í stólnum góða og þar er ein- göngu um landsþekkta einstakl- inga að ræða. 15.30 Fróöleíkshorniö kynnt og gestur kemur í hljóðstofu. 15.55 Afkynning þáttar og eins og vanalega kemur Raggi Bjarna með einn kojruglaðan í lokin. 16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu- degi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld- matartónlistina þína og það nýj- asta sem völ er á. 22.00 Rólegt og rómantískt. Ástar- kveójur og falleg rómantísk lög eru það eina sem við viljum á sunnu- dagskvöldi. Óskalagasíminn er 870-957. Stjórnandi er Stefán Sig- urðsson. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. X 8.10 Meö sítt aö aftan, endurflutl 11.00 Hartbít. G.G. Gunn með dæ lagaperlur. 13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll Bjarni spila nýtt og klassískt rol 16.00 Óháöí listinn. 17.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki. 21.00 Sýröur rjómi. Hróðmar Ka Allsherjar Afghan og Cí sundguð. 24.00 Óháöi listinn. 3.00 Rokkrúmiö endurflutt. DV Það er mikið um óleyst morð á þættinum. Stöð 2 kl. 22.30: Morðdeildin Gilbert Webber var dæmdur fyrir að myrða eig- inkonu sína fyrir sjö árum en nú er niðurstöðu dóms- ins hnekkt þegar eina vitnið í málinu dregur framburð sinn til baka. Ekki er hægt að fá máhð tekið upp aftur en Ben Varroll er sannfærð- ur um að Webber hafi ekki einungis myrt eiginkonu sína heldur hafi hann einnig banað syni sínum. Hann yf- Rás 1 írheynr Webber en a bagt með að fmna nokkrar sann- anir gegn honum. Á sama tíma eru Walt Stratton og Nora Houghton að rann- saka morðið á Tom Benson sem var myrtur þegar hann var úti að skokka ásamt vin- konu sinni, Karen Turner. Karen komst undan á flótta en þorir ekki að vitna gegn morðingjanum sem hefur í hótunum við hana. . 16.05: Konur, fjölskylda og vinna í sögulegu ljósi Á sunnudag kl. 16.05 flyt- Samanburöur er gerður á ur Inga Huld Hákonardóttir stöðu konunnar og fjöl- erindi sem hún flutti á þingi skyldunnar i samfélaginu norrænna félagsmálastjóra oghvorteitthvaðhafibreyst í Reykjavík í ágúst síðastl- með aukinni atvinnuþátt- iðnum og nefnist Konur, töku kvenna. Erindið er á íjölskylda og vinna i sögu- dagskrá rásar 1 kl. 16.05. legu ljósi. Inga Huld HákonardóRir er umsjónarmaóur þáttarins. Karlrembusvínið Tom er í vondum málum. Sjónvarpið kl. 22.20: Karlmaður í kvennageri Karlrembusvínið hann Tom er í vondum málum. Hann hefur verið rekinn úr vinnu vegna þess að hann sinnti tölvuleikjum af meiri áhuga en starfinu og kæ- rastan hefur líka rekið hann á dyr. Hann fær leiguher- bergi í íbúð þar sem nokkrar konur búa saman og heldur að hann eigi skemmtilegan tíma í vændum. Konurnar ætla hins vegar að nota hann sem tilraunadýr og ganga úr skugga um hvort hægt sé að gera húslegan og mjúkan mann úr óþolandi grobbgelti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.