Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Page 53
LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 61 Susan Sarandon leikur eitt aðal- hlutverkið. Nýjasti tryllir Gris- hams Kvikmyndin Umbjóðandinn, eða The Client, eins og myndin heitir á frummálinu, er sýnd í Bíóborginni og Sagabíói um þess- ar mundir. Kvikmyndin er gerð eftir skáldsögu Johns Grishams sem skrifaði meðal annars The Firm og The Pelican Brief. Aðalpersónan, Mark Sway, verður ásamt yngri bróður sín- um, Ricky, vitni að sjálfsmorði lögfræðings nokkurs. Mark reyn- Bíóíkvöld ir að stoppa lögfræðinginn en kemst þá að leyndarmáli hans. Lögfræöingurinn veit hvar lík af þingmanni, sem var myrtur, er fahð og framdi sjálfsmorð vegna þeirrar vitneskju. Vitneskjan, sem Mark hefur, skiptir miklu máli fyrir tvo aöila, saksóknara í New Orleans og. mafíuglæpa- mann einn. Báða aðila grunar að Mark hafi komist að leyndarmál- inu. Til þess að geta sakfellt maf- íuglæpamanninn þarf saksókn- arinn á líkinu að halda. Mark flýr og tekst að ráða sér lögfræðing- inn Reggie Love sem í fyrstu virð- ist ekki góður kostur því hún berst við eigin vandamál. Þegar á hólminn er komið tekst henni auðvitað að hjálpa Mark. í aðalhlutverkum eru Tommy Lee Jones, sem leikur saksóknar- ann, Susan Sarandon, sem leikur Reggie, og Brad Renfro sem leik- ur Mark. Nýjar myndir Háskólabíó: Sannar lygar Laugarásbíó: Jimmy Hollywood Saga-bió: Umbjóðandinn Bíóhöllin: Leifturhraði Bióborgin: Úti á þekju Regnboginn: Allir heimsins morgnar Stjörnubíó: Úlfur Mosissa heldur fyririestur á veg- um Amnesty Eþíópiumaðurinn Mulugetta Mosissa heldur fyrirlestur á veg- um íslandsdeildar Amnesty Int- emational í Hafnarhúsinu kl. 14.30 í dag. Hann íjallar um reynslu sína Fundir afpólitískri kúgun í Eþíópíu, bar- áttu fyrir réttindum Oromofólks- ins, stjómmálaástand í Eþíópíu í dag og mannréttindaástand í landinu. Fyrirlesturinn er hluti af hátíöardagskrá í tíleftii 20 ára afmælis Islandsdeildar Amnesty. Víða skýjað og regnsvæöi nálgast í dag er búist við hægri en vaxandi suðaustan- og sunnanátt og skýjuöu Veðrið í dag veðri suðvestan- og vestanlands en annars verður sunnan gola og víða allskýjað. Regnsvæði er að nálgast Reykjanes vestan úr hafi. Hiti verður á bilinu 7 til 11 stig. Sólarlag í Reýkjavík: 19.48 Sólarupprás á morgun: 6.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.08 Árdegisflóð á morgun: 5.26 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í dag Veðrið kl. 12 í gær: Akureyrí léttskýjað Akumes léttskýjað Bergsstaöir úrkoma í grennd Keíla víkurílugvöllur alskýjað Kirkjubæjarklaustur léttskýjað Rauíarhöfn skýjað Reykjavik skýjað Stórhöfði skýjað Bergen skýjað Helsinki skýjað Kaupmarmahöfn rigning Berlín alskýjað Feneyjar þokumóða Frankfurt skýjað Glasgow hálfskýjaö Hamborg rigning London skýjað Nice rigning Róm hálfskýjað Vín skýjað Washington þokumóða Wirmipeg léttskýjað Þrándheimur skýjað 11 10 8 9 10 8 9 8 15 17 12 13 19 13 12 13 13 13 24 19 22 10 8 Fógetinn í kvöld: og Hijórasveitin Snæfríður og Stubbamir er fimm ára um þessar mundir og spilar á Fógetanum í kvöld. Að sögn meðlima sérhæfir sveitin sig í írskri ölgerðar- og drykkjutónhst þar sem húmorinn og gleðin er í fyr- irrúmi. Hljómsveitina skipa Torfi Áskelsson, gitarleikari og söngvari, Hermann Jóns- son, gítar- og mandólínleik- ari og söngvari, Rúnar Jóns- son, bassaleikari og söngv- ari, og Sigríður Kjartans- dóttir, flautuleikari og söngvari. Spilamennskan hefst kl. 11. Snæfríður og Stubbamir. Slá hring um fé Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Móa Romig Boyles. Þrívídd- arsýning vestur- íslenskr- ar lista- konu Vestur-íslenska Ustakonan Móa Romig Boyles opnar sýningu á verkum sínum í Gaherí Art-Hún, Stangarhyl 7, Reykjavík, í dag. Sýningin stendur til 2. október. Verk Móu em mjög óvenjuleg og vinnur hún úr ýmsum efnum, Sýningar t.d. tuskum, leir, pappa, tré og fleim. Hún er þekkt vestan hafs fyrir óvenjulegan stíl en í þrívídd- arverkum hennar kemur fram mikil sköpunar- og lífsgleði. Sjálf segir Móa að listsköpun veiti sér gleði en mesta gleði fái hún þegar hún sér listunnendur brosa á sýningum sínum. Sýningin verður opin aha virka daga frá kl. 12 til 18 en frá 14 til 18 um helgar. Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 219. 16. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Toligengi Dollar 67.780 67,980 68,950 Pund 105.990 106,310 105.640 Kan. dollar 50.100 50,300 50.300 ' Dönsk kr. 11,0870 11,1310 11.0480 Norsk kr. 9,9660 10,0060 9,9710 Sænsk kr. 9,0550 9,0910 8,9110 Fi. mark 13,6390 13,6940 13,4890 Fra. franki 12.7890 12,8400 12,7790 Belg.franki 2,1240 2,1326 2.1246 Sviss. franki 52,5300 52,7400 ‘ 51.8000 Holl. gyllini 38.9900 39.1400 38.9700 Þýskt mark 43,7300 43,8600 43.7400 it. líra 0,04333 0,04355 0.04325 Aust. sch. 6,2080 6.2390 6,2190 Port. escudo 0,4297 0.4319 0.4297 Spá. peseti 0,5271 0.5297 0,5265 Jap.yen 0,68310 0,68520 0.68790 Irskt pund 104,370 104,890 104,130 SDR 99,05000 99.54000 99,95000 ECU 83.3000 83.6300 83,4400 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Mikiðað gerast í fót- boltanum Það verður mikið að gerast í fótboltanum í dag. Heilar umferð- ir verða leiknar bæði í fyrstu og annarri deild karla. Alls eru 10 leikir á dagskrá í deildunum tveimur og hefjast þeir allir kl. 14. f fyrstu dehdinni spUa FH og Stjaman, ÍBV og Fram, ÍBK og ÍA, KR og Þór og UBK og Valur. í annarri deUd leika Selfoss og Þróttur N., KA og HK, Víkingur og ÍR, Þróttur R. og Fylkir og Grindavík og Leiftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.