Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.1994, Qupperneq 54
62 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1994 Laugardagur 17. september SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Niku- lás og Tryggur (2:52). Nikulás og vinkona hans leita skjóls í skógin- um. Anna í Grænuhlíö. Kapteinn island. 6. þáttur. 10.20 Hlé. 14.00 islandsmótiö i knattspyrnu. Bein útsending. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 16.00 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriöjudegi. 16.30 Iþróttahorniö. Endursýndur þátt- ur frá fimmtudegi. 17.00 íþróttaþátturinn. Meöal annars verður sýnt frá frjálslþróttamóti sem fram fór í Berlín. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.20 Táknmálsfréttir. 18 30 Völundur (24:26) (Widget). ífandarlskur teiknimyndaflokkur. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstööin (12:20) (StarTrek: DeepSpace Nine). Bandarísk- ur ævintýramyndaflokkur sem ger- ist í niðurníddri geimstöö í útjaöri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Hasar á heimavelli (4:22) (Grace under Fire). Bandarískur gaman- myndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnaö. Aöalhlutverk: Brett Butler. 21.10 Endurfundlr (Peter's Friends). Víöfræg bresk gamanmynd frá 1992. Háskólaleikhópur hittist tíu árum eftir útskrift og veröa þar fagnaöarfundir. Aðalhltverk: Rita Rudner og Stephen Fry. Leikstjóri: Kenneth Branagh. 22.50 Ástarfjötrar (Victim of Love). Bandarísk spennumynd frá 1991. Kona ein í geðlæknastétt kynnist glæsi- legum manni og á með honum ástarævintýri. Á hana renna tvær grímur er hún kemst aö því aö einn sjúklinga hennar hefur komist í kast viö hann. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 0.00 Tvöföld áhrif (Double Impact). Þaö er enginn annar en Jean- Claude Van Damme sem fer með aðalhlutverk þessarar spennu- myndar. Hann er í hlutverkum tví- buranna Chads og Alex sem voru skildir að aðeins sex mánaða þegar foreldrar þeirra voru myrtir á hrotta- legan hátt. Tuttugu og fimm árum síöar hittast þeir á ný og nú þurfa þeir aö berjast fyrir því sem er rétti- lega þeirra, nefnilega gífurlegum auöæfum foreldra þeirra. Bræö- urnir hyggja á hefndir og blóöi drifiö uppgjör er óumflýjanlegt. 1.45 Rauöu skórnir (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum. 2.15 Rauöi þráöurinn. (Traces of Red). Rannsóknarlögreglumönn- unum Jack Duggan og Steven Frayn er falið aö rannsaka hrotta- legt morö á fallegri konu en veröa tortryggnir hvor í garð hins þegar í Ijós kemur aö hún haföi verið bólfélagi Jacks. 3.55 Bræður munu berjast (The Indi- an Runner). Áhrifarík saga um bræöurna Joe og Frank sem standa frammi fyrir erfiöum ákvöröunum um hvernig þeir eigi aö haga lífi stnu. 6.00 Dagskrárlok. Dikouerv kCHANNEL 15.00 Choppers: What goes up. 15.30 Choppers: Spirals In the Air. 16.00 Choppers: A new World Breakt- hrough. 17.00 Choppers: Bannanas in the Sky. 17.30 Choppers: War and Peace. 19.00 Invention. 19.30 Treasure Hunters. 20.00 The Sexual Imperative. 21.00 Fields of Armour. 21.30 Spies. 22.00 Beyond 2000. . 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Crime International. 21.30 The Movie Show. 22.00 Matlock. 23.00 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. Theme: Action Factor 18.00 The Super Cops. 19.45 Mr Ricco. 22.40 Cool Breeze. 23.35 Escape from Crime. 1.20 Bullet Scars. 10.00 Boxing. 11.30 Live Tennis. 15.30 Golf. 17.30 Rowing. 18.30 Touring Car. 19.00 Boxing. 21.00 Golf. 23.00 International Motorsport Rep- ort. SKYMOVŒSPLUS 7.00 Petticoat Pirates. 9.00 Bonanza: The Return. 11.00 Ernest Scared Stupíd. 13.00 Kingdom of the Spiders. 15.00 Munchie. 17.00 Ernest Scared Stupid. 19.00 Bonanza: The Return. 21.00 Body of Evidence. 22.45 Emmanuelle 7. 24.15 Body of Evidence. 2.05 Galaxy of Terror. 1.55 Terror on Track Nine. 4.25 Kingdom of the Spiders. 9.00 Meö afa. 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár. Nýr og skemmtilegur íslenskur Ap þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Lagðar verða alls kyns þrautir fyrir áhorfendur og fariö í létta leiki. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Jarðarvinir. 11.15 Simmi og Sammi. 11.35 Eyjaklíkan. 12.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.25 Gott á grilliö. (e) 12.55 BINGÓ LOTTÓ. Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar. Endurtekinn kynn- ingarþáttur á þessum skemmtilega leik fyrir alla fjölskylduna en fyrsti þáttur er á dagskrá Stöövar 2 kl. 20.30 í kvöld. Þessi fslenski þáttur á sér enga hliðstæðu í sjónvarpi hér á landi og viö hvetjum ykkur til aö taka þátt í þessu meö okkur. Þættirnir, sem veröa á dagskrá á hverju laugardagskvöldi í vetur, eru unnir í samvinnu Happdrættis DAS, Saga Film hf. og Stöðvar 2. 13.15 Örlagavaldurinn (Mr. Destiny). Larry Burrows hefur lifaö ósköp venjulegu lífi um langt árabil en dag einn hittir hann Mike og líf - hans umturnast. Mike þessi getur breytt örlögum manna og gert grá- an hversdagsleika að eilífum dansi á rósum. 15.00 3-BÍÓ. Stybba fer í stríö (Stinker Goes to War). Skemmtileg teikni- mynd meó íslensku tali um gulu og rauöu maurana sem hafa verið erkióvinir svo lengi sem elstu menn muna. Stybba er gulur maur sem kynnist myndarlegum rauömaur og þau ákveða að reyna aö sætta alla maurana svo þeir geti barist saman gegn miklu hættulegri óvini. 16.30 Reimleikar (Justin Case). Spennandi gamanmynd frá Walt Disney um leikkonuna Jennifer Spalding sem er atvinnulaus og á hrakhólum. 17.45 Popp og kók. 18.45 NBA-molar (Inside Stuff). 19.19 19:19. 20 00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). —20.30 BINGÓ LOTTÓ. Sjónvarpsleikur fjölskyldunnar Þaö er komiö aö fyrsta þætti þessa skemmtilega sjónvarpsleiks þar sem allir geta freistaö gæfunnar meö því aö spila bingó í beinni útsendingu. Umsjón með þættinum hefur Ingvi Hrafn Jónsson en stjórn beinnar útsend- ingar er í höndum Sigurðar Jak- obssonar. Þátturinn er vikulega á dagskrá og er unninn í samvinnu Happdrættis DAS, Saga Film og Stöóvar 2. 21.45 Heiðursmenn (A Fe-w Good Men). Stórmynd með Tom Cruise, Jack Nicholson og Demi Moore í aðalhlutverkum. Ungur lögfræö- ingur leggur sig allan fram um aö komast aö sannleikanum á meöan á herréttarhöldum stendur. Tveir ungir sjóliöar hafa veriö ákæröir fyrir morö á félaga sínum og sjó- herinn vill umfram allt afgreiöa máliö hratt og hljóólega. Ungu sjóliöarnir fá ungan lögfræöing og honum viröist, við fyrstu sýn, þetta vera ofurvenjulegt mál. En sam- starfskona hans ætlar sér ekki aö láta hann komast upp meó sínar venjulegu starfsaöferöir og áöur en langt um líöur er ungi lögfræó- ingurinn kominn á kaf í mál sem gæti kostaö hann starfsframann. 8.15 Chucklevision. 8.35 Run the Risk. 9.50 The 0-Zone. 10.00 Top of the Pops. 12.00 Grandstand. 17.55 Hi-De-Hi. 20.40 The Hamar Trilogy. 21.30^Red Dwarf. 0.00 BBC World service News. 0.25 India Business Report. 3.00 BBC World Service News. OMEGA Kristíkg sjónvarpstöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. CQRÖOHN □eöwHRQ 8.00 Goober & Ghost Chasers. 9.30 Captaín Caveman. 10.00 Valley of Dinosaurs. 10.30 Dragon’s Lair. 13.00 Centurians. 13.30 Speedy Buggy. 15.30 Johnny Quest. 16.00 Captain Planet. 16.30 Flintstones. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 8.30 House of Style 5th anniversay Special. 11.30 MTV’s First Look. 12.30 MTV’s Model Weekend. 16.30 MTV News - Weekend Edition. 17.00 MTV’s European Top 20. 22.00 House of Style 5th anniversay Special. 0.30 VJ Marijne van der Vlugt. 2.00 Night Videos. 10.30 Week In Review . 11.30 Special Reporters. 12.30 The Reporters. 15.30 Fashion TV. 20.30 The Reporters. 21.30 48 Hours. 0.30 The Reporters. 1.30 Special Report. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 7.30 Style. 8.30 Science & Techology. 11.30 Moneyweek. 12.30 Pinnacle. 15.00 Earth Matters. 15.30 Your Money. 18.30 Scinence & Technolgy. 19.30 Style. 22.30 Diplomatic Licence. 23.00 Pinnacle. 23.30 Travel Guide. 0.00 Prime News. 0^ 10.30 The Mighty Morphln Power Rangers. 11.00 WWF Mania. 12.00 Paradlse Beach. 12.30 Hey Dad. 13.00 Robln of Sherwood. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewls Can’t Lose. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bæn. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. Snemma á laugar- dagsmorgni - heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni - heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lönd og leiöir. Þáttur um ferðalög og áfangastaði. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Meö morgunkaffinu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurlregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Systur vinna saman. Frá ráð- stefnu kvenrithöfunda í Ástralíu. Fyrri þáttur. Umsjón: María Krist- jánsdóttir. 15.00 Af óperusöngvurum. Placido * Domingo, Joan Sutherland, Serril Milnes og fleiri. Umsjón: Randver Þorláksson. 16.00 Fréttlr. 16.05 Tónlist. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Frá opnunartónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpaö á þriöjudagskvöld kl. 23.15.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.10 Kikt út um kýraugaö - „Bretar bjóöa snatt". Um Bretavinnuna hér á landi á stríðsárunum. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Anna Sigríöur Einarsdóttir og Kristján Franklín Magnús. (Áöur á dagskrá 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfréttir. 22.35 Smásaga, Fullkomin ráögáta. Spennusaga eftir Stanley Ellin. Guömundur Magnússon les þýö- ingu Magnúsar Rafnssonar. 23.45 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endur- tekiö frá sl. viku.) 8.30 Endurtekiö barnaefni af rás 1: Dótaskúffan frá mánudegi og Ef væri ég söngvari frá miðvikudegi. 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Haildórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 14.00 íþróttarásin. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheimi. Umsjón: Halldór Ingi Ándrésson. 22.00 Fréttir. 2Z10 Blágresíö blíöa. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson er vaknaður og verður á léttu nótunum fram aö hádegi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guömundsson og Siguröur Hlöö- versson í sannkölluöu helgarstuöi og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburö- um helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og þaö er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aöur fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfrám þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öörum. 3.00 Næturvaktin. FlufflO-9 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir meö talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 2.00 Ókynnttónlistframtil morguns. 9.00 Haraldur Gíslason á Ijúfum laug- ardegi. 11.00 Sportpakkinn. Valgeir Vilhjálms- son veit um allt sem er aö gerast í íþróttaheiminum í dag. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már .og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnaö er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn víkunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur fariö út að boröa á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastaö í bænum fyrir hlægilegt verö. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætir með rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktin tekur viö. Ókynnt tónlist allan sólarhringinn. 8.00 Þossi og tónlist Sonic Youth á hverjum klukkutíma. 10.00 Baldur Braga. Hljómsveit vik- unnar er Sonic Youth. 14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóöblöndun hljómsveitar vikunnar viö aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. / 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossl. Tom Cruise, Demi Moore og Jack Nicholson leika aöalhlut- verkin í myndinni. Stöð 2 kl. 21.45: Heiðursmenn Tveir ungir landgöngulið- ar eru ákærðir fyrir að hafa án heimildar ætlað að refsa félaga sínum fyrir agabrot en orðið honum að bana. Yfirmenn ílotans vonast til að máhð fari hljótt og fallist verði á dómsátt. Þeir skipa því J.G. Daniel Kaffee hðs- foringja verjanda tvímenn- inganna en hann er ný- skriðinn úr laganámi í Har- vard og strax orðinn þekkt- ur fyrir að vilja afgreiða mál fljótt og örugglega. Þótt Kaffee sé eldklár lögfræð- ingur hefur hann meiri áhuga á knattleikjum en þjarki í dómsalnum. Meðal aðstoðarmanna Kaffees er Joanne Gahoway yfirlaut- inant sem fær strax á til- finninguna að Kaffee hafi lítinn áhuga á máhnu. Hún er hvergi smeyk og kemur í veg fyrir að hann geti af- greitt máhð í einni svipan. Smám saman verður Kaffee ljóst að hann verður að leggja máhð fyrir dómstól- ana og bregðast þannig væntingum yfirmanna sinna. Rás 1 kl. 16.35: Opmmartón- leikar Sinfón- íuhljóm- sveitarinnar Fertugasta og frnunta starfsár _ Sinfóniuhljóm- sveitar íslands hefst fimmtudaginn 15. septemb- er með opnunartónleikum í Háskólabíói. Tónieikunum er útvarpað á rás 1 á laugar- dag kl. 16.35. Efnisskrá tón- leikanna er mjög fjölbreytt. Má nefna hátíðarforleik eft- ir Sjostakovhjs Paganini til- brigði fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Rakmaninoff, Karneval eftir Dovrák, Næt- urljóð eftir Borodin, Espagna eftir Chabrier og þætti úr Eldfugli Stravinsk- ís. Stjórnandi er Rico Sacc- ani og einleikari á píanó er Þorsteinn Gauti Sigurðsson. Kynnir á tónleikunum er Þorsteinn Gauti Sigurösson Edda Þórarinsdóttir. er einleikari á píanó. Endurfundum. Sjónvarpið kl. 21.10: Vinir Peters Það er Bretinn Kenneth Branagh sem leikstýrir og leikur eitt aðalhlutverk- anna í gamanmyndinni Endurfundum. Þar segir frá Peter nokkrum sem býður sex gömlum skólafélögum sínum th kvöldverðar á óð-. alssetri sem hann hefur ný- lega erft. Það er orðið langt síðan hópurinn kom saman síðast og margt hefur á daga vinanna drifið. Meðan nýja árið nálgast óðfluga gerir vinahópurinn upp sakirnar, rífst, skammast, sættist, ljóstrar upp leyndarmálum, slettir úr klaufunum og treystir vinaböndin þangað til Peter kemur öllum í opna skjöldu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.