Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Page 34
42
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
M Bílaróskast
Óska eftir bfl í skiptum fyrir Daihatsu Charade turbo, árg. ‘88, ekinn 104 þús., mikið endurnýjað, verð ca 470 þús. + 150-200 þús. í pen. Aóeins lítið ekinn og vel meó farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 92-16058 e.kl. 16.
Bílasalan Start, Skeifunni 8, s. 687848. Oskum eftir bilurn á skrá og á staðinn. Allir verðflokkar velkomnir. Skólafólk oglandsbyggðarfólk, látið skrá, við selj- um. Mikil sala. S. 687848.
Range Rover, árg. ‘84, óskast í skiptum fyrir Nissan Bluebird ‘86 SLX 2000, fal- legan bíl (verð 480 þús.) + 130-180 þús. f pen. Aðeins fallegur bíil kemur til greina. Sími 98-74757 e.kl. 19.
Staögreiösla 1600 þús. Oska eftir að kaupa MMC L-300 mini- bus 4x4 ‘92 eða MMC Pajero SW ‘91 á kr. 1600 þús. stgr. Uppl. í síma 91-652048 frá og með sunnud. 2. okt.
Vantar - vantar! Lág sölulaun. Vantar ódýra bíla frá kr. 50-300 þús. og vélsleða á skrá og á staðinn. Gk)tt inni- pláss. Bílasalan Bflar, Skeifúnni 7, s. 883434. Opió til 21. Velkomin. Ingó.
100-200 þúsund. Vil kaupa bíl, ekki austantjalds, á góðu verði, ca 100-200 þús., má þarfnast lagfæringar. Upplýs- ingar f síma 91-641379 eða 985-33922.
150-300 þúsund staögreitt. Óska eftirbíl á verðbilinu 150-300 þúsund stað- greitt, helst skoóuðum ‘95. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9701.
40-100 þús. Óska eftir bíl er má þarfn- ast hvers kyns lagfæringar, ekki eldri en ‘85, á verðbilinu ca 40-100 þús. stað- gr. Uppl. í síma 91-667170.
Góöur fjölskyldubíll óskast f skiptum fyrir hljóðkerfi. Verð ca 500 þúsund, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-620838.
MMC Pajero, Toyota 4Runner eða sam- bærilegur jeppi óskast f skiptum fyrir Subaru ‘87 og MMC Galant ‘85. Miliigjöf ca 1 m. stgr. S. 74281 og 985-40702.
Toyota Corolla ilftback, árgeró ‘93 eða ‘94, óskast í skiptum fyrir Toyotu Corollu sedan ‘91, miUigjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 91-43221.
Vantar góöan jeppa, ‘90-’93, lítið eóa óbreyttan. Fyrir rétta jeppann fæst P'góður fólksbíll og umsamin greiðsla í peningum. S. 91-656168. Kristinn.
Ódýr bifrelö óskast, má þarfnast lagfæringa, jafnvel númerslaus. Staógreiói ca 15-45 þús. Upplýsingar í síma 91-15604.
Óska eftir Suzuki Swift GTi eóa sam- bærilegum bíl, ekki eldri en ‘87. Er meó Ford Escort XR3i ‘84 + staðgreiðslu aUt aó 200 þús. S. 878467.
Óska eftir Toyotu extra cab hilux ‘91 eða nýrri í skiptum fyrir BMW 316 ‘88, ek- inn 72 þús. + peninga. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9697.
Óska eftir bíl á veröinu 0-200 þús. stgr. Má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-653352 eftir kl. 18 laugardag og stinnudag.
Óska eftir góöum MMC L-300, 4x4, bus, 3-4 ára, 2,5 d eða 2,4 1, í skiptum fyrir góðan Volvo 740 GLE, árg. ‘87, miUi- greðsla staógreidd. Sími 91-71922.
Litlö ekinn smábíll óskast, ekki eldri en árg. ‘90. Staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9645.
Óska eftir Toyotu Corollu touring eða Toyotu Carinu, árg. ‘93 eóa ‘94. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 96-27663.
Óska eftir ódýrum bíl á kr. 10-40 þús. Má þarfnast smálagfæringa. Upplýs- ingar í síma 91-872747.
Óska eftir bíl á veröbilinu 0-30 þús. Upp- lýsingár í síma 92-15458.
Jg Bílartilsölu
Tveir til sölu. Citroen BX14 ‘87, ek. 100.000 km, nýlega uppt. vél, bUI í ágætislagi en óskoðaóur, verðhugmynd 250-300 þús., möguleg skipti á ódýrari. Volvo 244 ‘82, ek. 260.000 km, uppt. vél, sjálfskiptur, vökvastýri, dráttar- kiíla, bfll í þokkalegu ástandi, gott stað- greiðsluverð. S. 91-31616.
Til sölu Daihatsu Applause, árg. ‘91, 5 dyra, 4x4, ek. 17.500 km, bein inn- spýting og vökvastýri. Getum tekið upp í nýlega Lödu station. Einnig Honda Civic GLi, árg. ‘91, með sóllúgu, hita í sætum og rafdr. rúðum, ekinn 73 þús. S. 91-621058 og 91-680554.
Atvinnutækifæri. TU sölu MMC L-300 ‘88, 8 sæta minibus, gæti hentað sem leigubfll, greióabfll eða fjölskyldubfll FaUegur að utan sem innan. Skipti á ódýrari koma tíl greina. Daihatsu Charade ‘87, sk. ‘95. S. 91-641511.
Double cab. TU sölu Nissan double cab 4x4 ‘85 dísU, með mæU, skoð. ‘95, 31” dekk. Hörkugóður bfll. Fæst á 15.000 út og 20.000 á mán. á skbr. Verð 650.000. Ath. skipti á bfl á ca 100-200 þús. Símar 91-625998 og 989-61600.
Afsöl og sölutllkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
iiigar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 91-632700.
( Lífið getur verið erfitt! |
, Þú finnur æskuna i æðum
V þinum - en þá vantar
^ bara útlitiði! J
Dodge pickup ‘68 meö 440, 4 hólfa, flækjur, þrykktir stimplar, volgur ás, ál + plastskúffa (step side), 38” dekk, ann- ar gangur fylgir, lóran, gormar að aft- an, ósk., tflboð óskast. S. 91-675565. Engin útborgun. Höfum tU sölu: Peugeot 106, Nissan Sunny sedan og Skoda Favprit ‘92. Uppl. hjá Gifllfossi, bflaleigu, Armúla 1, s. 880880. Til sölu Escort XR3i, árg. ‘83, heitur ás, þrykktir stimplar, 137 ha., mestaUt nýtt í vél og undirvagni, ABS. Veró 140 þús. stgr. Uppl. í s. 95-22831 e.kl. 21. Austin Metro, árg. ‘88, tíl sölu gegn vægu verði. Upplýsingar gefúr Hjörtur í síma 91-16169 eftir kl. 14.
Rallíkrossbíll til sölu, BMW 735i, tilbú- inn í keppni. Upplýsingar í sima 98-71310.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur aUar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Til sölu extra langur og Ijótur Dodge van (húsbfll) meó bilaða 5,7 dísil. AUavega skipti möguleg. Uppl. í síma 98-33968 og 985-25164. HalU.
Mazda 626 2000 sedan ‘87, sjálfsk., ek. 120 þús., 4ra dyra, rafdr. rúður, centrallæsingar, álfelgur, Subaru J-12 ‘89, 5 dyra, ek. 80 þús., og Benz 300 dísU ‘82, ógangfær. Uppl. f síma 92-46515.
^ BMW
Fiat Uno, árg. ‘86, til sölu, skoóaóur ‘95. Verð 90 þús. staðgreitt. Einnig Chevro- let Monza, árg. ‘87, skoðaður ‘95. Verð 170 þús. stgr. S. 629214. Til sölu Lada Samara, árg. ‘91, skoðuð ‘96, ekin 43 þús., góður staðgreiðslu- af- sláttur. Upplýsingar í síma 91-653771 eftirkl. 17. BMW 1980. TU sölu BMW 316, árgerð 1980. Góður bfll fyrir laghentan mann. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-32834.
Til sölu Toyota touring GLi 4x4, árg. ‘92, rafmagn í öUu, toppbfll, staðgreiðsla, og MMC Lancer CLX, árg. ‘89, rafmagn í öUu, góður bfll, góður stgrafsl. Símar 91-617161 og 91-627121.
Mazda 323, árg. ‘87,4ra dyra, 5 gíra, ek. 160 þús. km, skoóaður ‘95, mikfll stgrafsl. Skipti koma til greina á mótor- hjóh (hippa). Uppl. 1 síma 91-654017. Peugeot 505 station, árg. ‘86, tfl sölu, 8 manna, 5 gíra, dísiU, leðursæti, nýskoð- aður, skipti á ódýrari athugandi. Uppl. ísíma 91-651408. Til sölu Peugeot 205 GTi, árg. '84, ný- uppt. vél, Htur vel út, þarfnast minni háttar lagfæringa, skoö. ‘95. Gott verð, skipti ath. Uppl. í síma 91-879997. Toyota Corolla Sl ‘93,15” álfelgur, þjófa- vöm. 1250 þús. stgr., ath. slupti. Ford Fiesta ‘86, ek. 90 þús., í mjög góðu standi. 220 þús. stgr. S. 91-35870. Einstakt tilboö. Gott eintak af BMW, árg. ‘82, sjálfskiptum, til sölu. Sann- gjamt verð. Uppl. í síma 92-11282.
Tveir góöir. MMC Galant super salon, ‘84, rafm. í öUu, sjáffsk., v. ca 140 þús., og Mazda 929 ‘83, rafm. í öUu, sjálfsk., topplúga, vetrardekk, 95 þús. stgr. Get tekið ódýrari bíl upp í. S. 91-888830. Chrysler
Subaru Legacy Arctic edition, árg. ‘92, einn með öUu, tfl sölu. Uppl. í síma 91-658527.
8 manna Toyota model F, árgerö ‘84, tU sölu, skoóuð ‘95, verð 450.000. Skipti á fólksbíl. Einnig óskast ódýr fólksbfll. Upplýsingar í síma 98-31313. Rauöur Nissan Sunny, árg. ‘88, til gölu, 4ra dyra, meó skotti, toppeintak. Asett veró 450 þús. Fæst fyrir 350 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-71234. Tveir ódýrir. Til sölu Volvo 244, árg. ‘78, skoóaður ‘95, verð 55 þús. staðgreitt, og 244, árg. ‘77, verð 40 þús. staðgreitt. Uppl. í sfma 91-611587. ^ Dodge
Dodge Aries station ‘84 til sölu, ekinn 100 þús. km, verð 300 þús. eða í skipt- um fyrir ódýrari, t.d. Escort, Fiesta eóa Golf. Sími 91-678360 eóa 91-28122. Dodge Caravan, árgerö 1986, tíl sölu, 7 manna, fjölnota bfll með öUu. Upplýs- ingar í síma 98-66001.
Camaro, árg. ‘75, glæsUegur bfll, tU sölu. Ath. öU skipti. Á sama stað Dai- hatsu Charade, árg. ‘80, til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-40204. Saab 99 turbo - bjalla ‘74 - MB-230E. Saab 99 turbo ‘80, nýr kassi, hedd o.fl., bjaUa ‘74, Utið ekin, nýtt púst, MB 230E ‘82, í góðu standi. S. 91-16380. Volkswagen Golf Champ, afmælistýpa, árg. ‘89, mjög góður bfll. Staðgreiðslu- afsláttur aUt að kr. 160 þús. Upplýsingar í síma 91-875007.
Che. Camaro Z28 ‘85, 350, flækjur, nýr 4ra hólfa tor, 5 gíra, bsk., 16” álfelgur, ný dekk, rafdr. rúður. V. 750 þús., 400 >ús. stgr. S. 875390 og 616561. Subaru sedan turbo, árg. ‘86, til sölu, þlaðinn aukahlutum, sanngjamt veró. A sama stað óskast símboói. Uppl. í síma 91-658557. Ódýrir bílar!! MMC Cordia turbo ‘83, 3 dyra, sportbfll. Verð 90 þús. Sunny ‘84, 5 dyra, 5 gíra. Verð ca 75 þús. Upplýsingar í síma 91-15604.
Dodge Ram Van, árg. ‘85, tU sölu, síðir hUðargluggar, 4 stólar + bekkur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-675766.