Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Page 40
48
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
Hjónabönd
Þann 4. júní voru gefm saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæ-
bjömssyni Guðlaug Reynisdóttir og
- Sigurjón Einarsson. Þau em til heimii-
is aö Hrísalundi 8a, Akureyri.
Ljósm. Noröurmynd - Ásgrímur
Þann 16. júlí vom gefm saman í hjóna-
band í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigur-
geirssyni Iris Björk Sigurjónsdóttir og
Sævar Már Magnússon. Þau em til
heimilis að Asparfelli 12.
Ljósm.st. Nærmynd.
Þann 16. júlí vom gefm saman í hjóna-
band í kirkju Óháða safnaðarins af sr.
Áma Bergi Sigurbjömssyni Estella d.
0. Björnsson og Ólafur K. Ólafsson.
Þau em til heimilis að Nils Baysvei 84,
0855 Oslo. Ljósmst. Rut.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hávegur 3, neðri hæð, Siglufirði,
þingl. eig. Ingibjörg Ólafsdóttir, gerð-
arbeiðandi Islandsbanki hf. 516, 5.
október 1994 kl. 13.30.
Mjóstræti 1, Siglufirði, þingl. eig. Jón
Sigurðsson, gerðarbeiðendur Lands-
banki íslands og sýslumaðurinn á
Siglufirði, 5. október 1994 kl. 14.00.
Steinaflatahús, Siglufirði, þingl. eig.
Gestur Frímannsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
5. október 1994 kl 14.30.
SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFERÐI
Þann 18. júní vom gefm saman í hjóna-
band í Ytri-Narðvíkurkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Anna Karlsdóttir
Taylor og Böðvar Jónsson. Þau em til
heimilis aö Brekkustíg 33b, Njarðvík.
Ljósm. Oddgeir
Þann 25. júní vom gefm saman í hjóna-
band í Innri-Njarðvíkurkirkju af sr.
Baldri Rafni Sigurðssyni Nanna Bald-
vinsdóttir og Jósef Brynleifsson. Þau
era til heimilis að Hátúni 1, Keflavík.
Ljósm. Oddgeir
Þann 10. júlí vom gefm saman í hjóna-
band í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þor-
steinssyni Helga Magnúsdóttir og Er-
lendur Sæmundsson. Þau em til heim-
ilis að Rauðagerði 57, Reykjavík.
Ljósm. Sigr. Bachmann
16. júli vora gefin saman í hjónaband í
Háteigskirkju af sr. Flóka Kristinssyni
Ásdís Gísladóttir og Páll Þórhallsson.
Heimili þeirra er að Ásvallagötu 22,
Reykjavík. Ljósm. Jóh. Long.
<í<
BROSUM
í umferöínni
- o£ allt gen^ux betnr!
HlUJJERMS
D
LÁTTU ekki of mikinn hraða
VALDA ÞÉR SKAÐA!
Uppboð
Framhald uppboðs á fiskiskipinu Ragnhildi HF-049, skipaskráningarnúmer
7374, Hafnarfirði, þingl. eig. Þórður Kr. Jóhannesson, gerðarbeiðandi Fé-
fang hf., verður háð á skrifstofu Sýslumannsins í Hafnarfirði að Strandgötu
31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 4. október 1994 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
30. september 1994
A
Andlát
Helga Einarsdóttir er látin.
Einar Sigurðsson hrl., Rekagranda
2, Reykjavík, andaðist 29. september.
Þórður Gíslason, Ölkeldu 2, lést í
Sjúkrahúsi Akraness að kvöldi 29.
september.
JarðcLrfarir
Sigtryggur Hallgrímsson, áður til
heimilis að Nýjabæ, Seltjarnarnesi,
lést 24. september. Utförin fer fram
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4.
október kl. 15.
Esther Ólafsdóttir, Heiðarbrún 17,
Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 1.
október kl. 14.
Útfor Þórðar Ólafssonar bónda,
Lindarbæ, Rangárvallasýslu, verður
gerð frá Oddakirkju laugardaginn 1.
október kl. 14.
Tilkynningar
Silfurlínan
Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara alla virka daga.
Félag einstæðra foreldra
heldur flóamarkað í dag í Skeljanesi 6,
Skerjafirði, frá kl. 14-17. Mikið úrval af
fatnaði á alla tjölskylduna. Afþreyingar-
efni og fl. Flæmar.
Kvenfélag Lágafellssóknar
Félagsfundur verður haldinn í Hlégarði
mánudaginn 3. október kl. 19.30. Munið
að tílkynna þátttöku til Svövu í sima
667587 eða Ingimundu í síma 666469.
Kynningafundur kl. 21. Fundurinn er
opinn öllum konum sem vilja kynna sér
starfsvið félagsins. Konur, mætum sem
flestar. Stjómin.
Fríkirkjan I Reykjavík
Bamaguðsþjónusta kl. 11.15. Guðþjón-
usta kl. 14. Fimmtudag kl. 20.30 fundur
kvenfélagsins í Safnaðarheimilinu. Org-
anisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
Safnaðarfélag Áskirkju
verður með kaflisölu sunnudaginn 2.
október að lokirmi messu er hefst kl. 14.
Skátasamband Reykjavíkur
Laugardaginn 1. október verður Skáta-
dagurinn í Reykjavík. Heflmikil dagskrá
verður sett upp í Hljómskálagarðinum.
Reistar verða trönubyggingar og farið
verður í ýmsar þrautir. Þarna verða á
annað hundrað skátar og almenningi
verður einnig velkomiö að taka þátt í
dagskránni. Fólk er velkomið á svæðið
tfl að sjá heilbrigða æsku viö leik og störf.
Baháíar I Reykjavík
bjóða á kynningarfund laugardagskvöld-
iö 1. október í Áifabakka 12 í Mjódd kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félag eldrl borgara I Rvík og
nágrenni
Sunnudag í Risinu veröur bridgekeppni,
tvímenningm', kl. 13 og fyrsta skipti í fjög-
urra skipta keppni í félagsvist kl. 14. Spil-
að alla fimm sunnudaga í október. Dans-
að í Goðheimum kl. 20.
Málverkasýning I Lóuhreiðri
Edwin Kaaber sýnir um þessar mundir
í veitingastaðnum Lóuhreiðri í Kjörgarði
við Laugaveg. 10 myndir em á sýning-
unni og em þær unnar úr olíu-, akryl-
og vatnshtum. Verður sýningin væntan-
lega út október.
„Stórbrotið líf“ I bíósal MÍR
Kvikmyndin „Stórbrotið líf‘, sem gerist
í Donbashéraðum Sovétríkjanna á fjórða
áratugnum, verður sýnd í bíósalnum,
Vatnsstíg 10, sunnudaginn 2. október kl.
16. Þetta er ein fimm gamalla mynda úr
kvikmyndasafni MÍR sem sýndar verða
á Vatnstígnum í októbermánuði. Þetta
em myndir af ýmsu tagi og engin þeirra
meistaraverk en allar dæmigerðar fyrir
þorra þeirra kvikmynda sem framleiddar
vom í Sovétríkjunum um langt árabil.
„Stórbrotið líf ‘ (Bolshaja Shisn) var gerð
árið 1939. Leikstjóri er Leníd Lúkov.
Skýringartal á ensku. Aðgangur ókeypis
og öllum heimfll.
Stóðréttir í Víðidal
Stóðið af Víðidalstunguheiði í Vestur-
Húnavatnssýslu verður réttað í Víði-
dalstungurétt í dag, laugardaginn 1. októ-
ber. Kl. 10.30 í dag verður stóöið rekið í
réttina. Búist er við því að allt að 700
fullorðin hross komi í réttina í í dag og
allt að 300 folöld, og standa réttarstörf
þvi fram eftir degi. Sérstakur söludilkur
verður í réttinni og þar verða til sölu
folar, hryssur og trippi, m.a. vel ættuð
trippi. Víðdælingar halda uppi söng og
gleðskap í réttunum og í nýuppgerðum
veitingaskála verða veitingar allan dag-
inn. Um kvöldið verður svo dansleikur í
félagsheimflinu Víðihlíð þar sem Mið-
aldamenn leika fyrir dansi.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Litlasviðkl. 20.00
ÓSKIN (G ALDRA-LOFTU R)
eftir Jóhann Sigurjónsson
í kvöld, örfá sæti laus.
Sunnud. 2. okt., uppselt.
Miðvikud. 5. okt., uppselt.
Fimmtud. 6. okt., uppselt.
Föstud. 7. okt., uppselt.
Laugard. 8. okt., uppselt.
Sunnud. 9. okt., uppselt.
Mlðvlkud. 12. okt., uppselt.
Fimmtud. 13. okt., uppselt.
Föstud. 14. okt., uppselt.
Laugard. 15. okt.
Sunnud. 16. okt., örfá sæti laus.
Miövikud. 19. okt., uppselt.
Fimmtud. 20. okt. uppselt.
laugard. 22. okt. uppselt.
Stóra svið kl. 20.
LEYNIMELUR13
ettir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
7. sýn. í kvöld uppselt, hvit kort gllda, örfá
sæti laus. 8. sýn. sunnud. 2. okt., örfá sæti
laus, brún kort gilda, 9. sýn. fimmtud. 6.
okt., bleik kort gilda, 10. sýn. Id. 7/10, Id.
8/10.
Miðasala er opin alla daga nema
mánudagafrá kl. 13.00-20.00. Miða-
pantanir i síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin, vinsæl
tækifærisgjöf.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
Tjarnarbíó
DANSHÖFUNDAKVÖLD
Höf.: Hany Hadaya, Lára
Stefánsdóttir, David Greenall
6. sýn. I kvöld kl. 20., 7. sýn. sunnud. 2.
okt. kl. 15.
Siðustusýningar
Mlðasala opnuð kl. 16.00 alla daga nema
sunnudaga kl. 13.00 i síma 610280
eða 889188
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Fjölskyldusýning á Grease
Sunnudaginn 2. okt. gefst íjölskyldufólki
tækifæri á aö sjá sýninguna þvi þá verða
tvær barna- og unglingasýningar. Sú
fyrri kl. 15 og seinni kl. 20. Mikfl aðsókn
hefur verið á söngleikinn Grease í up_p-
setningu Söngsmiðjunnar á Hótel Is-
landi. Upphaflega vom áætlaðar fimm
sýiflngar en vegna mikiflar aðsóknar
hefur verið ákveðið að sýna nokkrar sýn-
ingar í október. Söngsmiöjan er að hefja
vetrarstarfsemi sína í glæsilegum húsa-
kynnum sínum að Skipholti 25. í vetur
fer mikið fyrir barna- og unglingastarfi í
skólanum og hefur aðsókn í þessa deild
aukist mikið.
Kvikmyndasýning fyrir börn
í Norræna húsinu sunnudaginn 2. októb-
er kl. 14. Sýnd verður sænska kvikmynd-
in „Mossmannen" í fimdarsal Norræna
hússins. Myndin er fyrir alla íjölskyld-
una og íjallar um ungan strák sem finnur
tímavél og áður en hann veit af fer tímlnn
að snúast aftur á bak og hann er horfinn
til jámaldar. Aðgangiu- er ókeypis.
Ljósmyndamaraþon í
Tónabæ
Mánudaginn 3. október verður haldið
ljósmyndamaraþon i félagsmiðstöðinni
Tónabæ, þátttakendur verða unglingar á
aldrinum 13-16 ára. Maraþonið hefst kl.
15 3. október þar sem þátttakendur fá
afhenta filmu og lista yfir myndefni. Kl.
22 samdægurs ber þeim að skila filmunni
aftur. Verðlaunamyndir verða valdar og
em vegleg verðlaun í boði. Mánudaginn
10. október hefst sýning á ljósmyndunum
í Tónabæ og mun hún standa nokkra
daga.
Heildsölubakaríið
í tilefni þess að heildsölubakariið „Ódýri
brauða- og kökumarkaðurinn", Suður-
landsbraut 32 og í biðstöð SVR á Hlemmt-
orgi, er tveggja ára um þessar mundir
hefur eigandi þess, Haukur Leifur
Hauksson, ákveöiö aö opna þriöju versl-
unina í dag, laugardaginn 1. október.
Ákveðið er að breyta Borgarbakarii að
Grensásvegi 26 í heildsölubakarí þar sem
allar vörur verða bakaðar á staðnum.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími 11200
Litla sviðiðkl. 20.30.
DÓTTIR LÚSIFERS
eftir William Luce
Frumsýnd föd. 7/10, Id. 8/10, föd.
14/10, Id. 15/10.
Stóra sviðið kl. 20.00
VALD ÖRLAGANNA
eftir Giuseppe Verdi
6. sýn. Id. 8/10, uppselt, 7. sýn. mán.
10/10, uppselt, 8. sýn. mvd. 12/10, uppselt.
NÆSTA SÝNING ARTÍM ABIL. Föd. 25/11,
uppselt, sud. 27/11, uppselt.
þrd. 29/11, föd 2/12, sud. 4/12, þrd. 6/12,
fid. 8/12, Id. 10/12.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Sud. 2/10, mld. 5/10, fid. 6/10, Id. 15/10,
sud. 16/10.
GAUKSHREIÐRIÐ
eftir Dale Wasserman
í kvöld, föd. 7/10, sud. 9/10, föd. 14/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00
SANNAR SÖGUR AF
SÁLARLÍFISYSTRA
eftir Guðberg Bergsson i leikgerð
Viðars Eggertssonar.
í kvöld, föd. 7/10, Id. 8/10, fld. 13/10, föd.
14/10.
Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Tekið á móti simapöntun-
um alla virka daga frá kl. 10.00.
Græna linan 99 61 60. Bréfsiml 6112 00.
Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Akureyrar
KARAMELLUKVÖRNIN
Gamanleikur með söngvum fyrir
alla fjölskylduna!
3. sýn. i dag, 1. okt., kl. 14.
4. sýn. sunnud. 2. okt. kl. 14.
5. sýn. laugard. 8. okt. kl. 14.
6. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 14.
BARPAR
Tveggja manna kabarettinn sem
sló I gegn á siðasta leikári!
Sýnt i Þorpinu, Höföahlíð 1
54. sýn. i kvöld kl. 20.30.
55. sýn. föstud. 7. okt kl. 20.30.
56. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30.
TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
Kortasala stendur yfir!
AÐGANGSKORT
kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda
á þrjár sýningar:
ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Pri-
estley
Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davíð
Stefánsson og Erling Sigurðarson
ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir
Einar Kárason og Kjartan Ragnars-
son
Frumsýningarkort
fyriralla!
Stórlækkað verð. Við bjóðum
þau nú á kr. 5200.
Kortagestir geta bætt við miða
á KARMELLUKVÖRNINA fyrir
aðeinskr. 1000.
Miðasala I Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við
miðapöntunum utan afgreiðslutíma.
Greiðslukortaþjónusta.