Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 44
. 52
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
Sunnudagur 2. október
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir Perrine
(40:52). Ævintýrin gerast enn.
Dýrin mín stór og smá. Fjölnir B.
Hlynsson og Vilhjálmur Benedikts-
son að Miðhúsum á Fljótsdalshér-
aði sýna dýrin sem þeir eiga. (Frá
1989)
Nilli Hólmgeirsson (13:52)
Markó.
10.20 Hlé.
13.20 Þorsklaust þorskveiðiland.
Annar þáttur.
Ólafur Sigurðsson fjallar um þau mann-
legu vandamál sem hafa skapast á
Nýfundnalandi í kjölfar aflasam-
dráttar og atvinnuleysis. Endur-
sýndur þáttur frá þriðjudegi.
13.50 Skjálist (5:6).
Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
' ‘ 14.20 Hvíta tjaldið.
Endursýndur þáttur frá þriðjudegi.
14.50 Norræn guðsþjónusta. Messa frá
Olaus Petri-kirkjunni í Örebro 11.
spptember sl.
16.20 Montserrat Caballe á tónleikum
(Concerto di Montserrat Caballe).
Tónlistarþáttur með hinni heimsfrægu
spænsku sópransöngkonu.
17.10 Aladdín.
Teiknimynd byggð á sögu úr 1001 nótt.
18.20 Táknmálsfréttir.
18.30 Jarðarberjabörnin (1:3)
(En god historie for de smaa - Markjord-
bærbarna). Þáttaröð um börnin
Signe og Pál. Signe á von á litlu
systkini og í þáttunum er fjallað
um hvernig hún upplifir breyting-
una sem er að verða á högum fjöl-
skyldunnar.
Áður á dagskrá 2. maí 1993.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Undir Afrikuhimni (15:26)
(African Skies). Myndaflokkur um hátt-
setta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyr-
irtæki sem flyst til Afríku ásamt
syni sínum. Þar kynnast þau lífi
og menningu innfæddra og lenda
í margvíslegum ævintýrum.
19.30 Fólkiö i Forsælu (13:25)
(Evening Shade). Bandarískurframhalds-
myndaflokkur í léttum dúr með
Burt Reynolds og Marilu Henner
í aðalhlutverkum.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Dimmuborgir - kynjaheimur viö
Mývatn.
Náttúruperlan Dimmuborgir er í einu virk-
asta eldstöðvakerfi íslands og í
myndinni er sagt frá uppruna þess-
ara stórbrotnu hraunborga. Lýst
er jarðfræði Mývatnssvæðisins og
á Ijóslifandi hátt birtist náttúrufeg-
urð og fuglalíf þess. Þá er fjallað
um baráttu manna gegn hinni
miklu hættu sem vofir yfir þessri
einstæðu náttúruperlu. Handrit:
Ari Trausti Guðmundsson. Dag-
skrárgerð: Valdimar Leifsson.
21.10 Þú, ég og barnlö (1:3)
(You, Me and It). Breskur myndaflokkur
um hjón á fertugsaldri sem eru
búin að koma sér vel fyrir í lífinu.
Þaö eina, sem vantar, er barn en
það gengur hvorki né rekur í þeim
efnum.
22.05 Dauöinn kemurtil hádegisverö-
ar
(Doden kommer til middag).
Dönsk sakamálamynd frá 1964 byggð á
sögu eftir Peter Sander. Glæpa-
sagnahöfundur heyrir skothvell úti
í skógi og gengur fram á lík. Lög-
reglan telur að um sjálfsvíg sé að
ræða en rithöfundurinn er á öðru
máli. Hann fer að rannsaka málið
á eigin spýtur en þá lætur morö-
inginn aftur á sér kræla. Leikstjóri:
Erik Balling.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
23.40 Skiðaskólinn (Ski School).
Framkvæmdastjóri Skíðaskólans
er stífur náungi sem krefst þess aö
nemendurnirfari snemma í háttinn,
vakni fyrir allar aldir og taki námið
alvarlega. Sumir nemendanna eru
hins vegar á allt annarri línu og
skemmta sérseint, snemma og allt-
af þess á milli.
1.05 Dagskrárlok.
cörDoHn
□eDwHrQ
4.00 Scobby’s Laff Olympics
7.00 Boomerang
8.00 Wacky Races
8.30 Perils of Penelope Pitstop
10.30 Dragon’s Lair.
14.00 Mighty man & Yuk.
4.30 Addams Family
15.00 Toon Heads.
16.00 Captain Planet.
16.30 Flintstones.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
/7/715
mmsM SLmJH ÉL3
4.00 BBC World Service News .
4.25 Film 94 With Berry Norman.
7.00 To Be Announced.
9.15 Breakfast With Frost.
8.15 Playdays.
9.40 Grange Hill.
10.05 The Really wild show.
11.35 Voyager.
12.20 Eastenders.
16.05 A Cook’s Tour of France.
16.35 Day out.
21.05 Sport 94.
1.00 BBC World Service News.
3.25 The Money Programme.
DissDuery
16.00 Disappearing World..
17.00 Pirates .
17.30 On the Big Hill.
18.00 Spirits of the Rainforrest.
19.00 The Nature of Things..
20.00 Around Whicker’s World.
21.00 Discovery Sunday.
22.00 Waterways.
22.30 The Arctic..
23.00 Beyond 2000. .
8.00 MTV’s REM Weekend.
10.30 REM Past, Present & Future.
13.00 FirstLook.
14.00 MTV Sport.
17.00 MTV’ Unplugged with REM.
18.00 MTV’s Real World 3.
21.00 120 Minutes.
23.00 MTV’s Beavis & Butt-head.
23.30 Headbangers’ Ball.
2.00 VJ Marijne van der Vlugt.
1.00 Night Videos.
jSl
NEWS
""Í-?W:’~ -1-
5.00 Sunrise .
7.30 Business Sunday.
10.30 48 Hours.
11.30 FT Reports.
12.30 Target.
15.30 Businnes Sunday.
17.30 Week In Review.
20.30 Healthwatch.
21.30 Roving Report.
0.30 The Book Show.
1.30 Target.
2.30 FT Reports.
3.30 Roving Report.
5.30 CBS Weekend News.
9.00 Kolli káti.
9.25 Kisa litia.
9.50 Köttur úti i mýri.
10.15 Sögur úr Andabæ.
10.40 Ómar.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Unglingsárin.
12.00 Danslist ’94. Endurtekinn þáttur
frá dansmóti sem fram fór á Sauð-
árkróki í tilefni Sæludaga.
12.30 Úrvalsdeildin (Extreme Limite).
13.00 íþróttir á sunnudegí.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsiö á sléttunni (Little House
on the Prairie).
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment
ThisWeek) (18.26).
18.45 Mörk dagsins.
19.19 19.19.
20.00 Hjá Jack (JacksPlace) (18.19).
20.55 Frambjóöandinn (Running Mat-
es). Diane Keaton og Ed Harris
fara með aðalhlutverkin í þessari
gamansömu mynd um ástarsam-
band barnabókahöfundarins
Aggie Snow og forsetaframbjóð-
andans Hughs Hathaways. Það
var kært með þeim á skólaárunum
og þau taka aftur upp þráðinn
þegar þau hittast mörgum árum
síðar. Þá er hún orðin virtur barna-
bókahöfundur en hann leggur
ofuráherslu á að komast í embætti
forseta Bandaríkjanna. Stóra
spurningin er bara hvort stjórnmál-
in muni kæfa ástina þegar álagiö
verður óbærilegt.
22.50 Morödeildin (Bodies of Evid-
ence) (6.8).
INTERNATIONAL
10.30 Business this Week.
13.00 Larry King Weekend.
14.30 Futurewatch.
15.30 This Week in NBA.
18.00 Moneyweek.
18.30 Global View.
19.00 World Report.
1.00 CNN Presents. Specical Reports.
4.00 Showbiz this week.
Theme. The TNT Movie Experience.
20.00 Then Came Bronson.
22.00 Corvette Summer.
0.00 Hot Rods to Hell.
1.45 The Green Helmet.
3.25 Indianapolis Speedway.
12.00 Paradise Beach.
12.30 Bewitched.
13.00 Return to Treasure Island.
14.00 Entertainment This Week.
15.00 Coca Cola Hlt Mix.
16.00 World Wrestling.
17.00 The Simpsons.
18.00 Beverly Hills 90210.
19.00 Star Trek.
20.00 Highlander.
21.00 No Limit.
21.30 Duckman.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Teech.
23.30 Rifleman.
24.00 Sunday Comics.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón. Illugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur
Knúts R. Magnússonar. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
SKYMOVŒSPLUS
11.00 A Coal Mlner’s Daughter.
13.05 American Anthem.
15.00 A Boy Named Charlíe Brown.
17.00 Columbo: Undercover.
19.00 Freejack.
21.00 La Crise.
22.40 The Movie Show.
23.10 Freddy’s Dead: The Final Nig-
htmare.
24.40 Night and the City.
2.20 Better Off Dead.
12.00 Boxing.
13.00 Live Formula 3000.
14.30 Live Cycling.
16.30 Dancing.
17.30 Golf.
19.30 Snooker.
20.30 Truck Racing.
21.00 Formula 3000.
22.00 Football.
0.00 Boxing.
OMEGA
Kristikg sjónvarpætöó
15.00 Biblíuiestur
15.30 Lofgjöröartónlist.
16.30 Predikun frá Orði lifsins.
17.30 Livets Ord/Ulf Ekman.
18.00 Lofgjöröartónlist.
22.30 Nætursjónvarp.
FMf909
AÐALSTOÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgunn. Jó-
hannes Kristjánsson.
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Sigvaidi Búi Þórarinsson.
19.00 Tónlistardeild Aðalstöövarinn-
ar.
22.00 Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
Rás I
FM 92,4/93,5
11.00 Messa í Laugarneskirkju. Séra
Ólafur Jóhannsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Medici-ættin í Flórens. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir.
15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist
áhugamanna. Lokaþáttur. Um-
sjón: Vernharður Linnet. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudagskvöld.)
16.00 Fréttir..
16.05 Sjónarhorn á sjálfstæði. Lýö-
veldið ísland 50 ára. Frá ráð-
stefnu Sögufélagsins, Sagnfræði-
stofnunar Háskóla islands, Sagn-
fræðingafélags islands og Árbæj-
arsafns sem haldin var 3. septemb-
er sl. Margrét Jónasdóttir sagn-
fræðingur flytur annað erindi: „Vel
vakandi stúdentar í Höfn," (Einnig
útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.30.)
16.30 Veöurfregnlr.
16.35 Sérhver maöur skal vera frjáls.
„Samræmd stafsetning forn"
fléttuþáttur Jóns Karls Helgasonar
um deilur og dómsmál vegna út-
gáfu Halldórs Laxness, Ragnars í
Smára og Stefáns Ögmundssonar
á Laxdælasögu með nútímastaf-
setningu árið 1941.
17.40 Úr tónlistarlífinu. - Frá Kirkju-
listaviku á Akureyri 9. maí 1993.
Kór Akureyrarkirkju, einsöngvarar
og Kammersveit Akureyrar undir
stjórn Guðmundar Óla Gunnars-
sonar. - Frá Kirkjulistahátíð í Hall-
grímskirkju 30. maí 1993. Hans
Fagius leikur m.a. verk eftir Johann
Sebastian Bach. Kynnir: Þorkell
Sigurbjörnsson.
18.30 Sjónarspil mannlífsins. Eitt og
annað um menn og kynni. Um-
sjón: Bragi Kristjónsson.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Funi - helgarþáttur barna. Fjöl-
fræði, sögur, fróðleikur og tónlist.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn á sunnudagsmorgnum kl.
8.15 á rás 2.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur. Leikgerð - nýtt
höfundarverk eða ný túlkun? Um-
sjón: Jórunn Siguröardóttir. (Áður
á dagskrá sl. miövikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist á síökvöldi.
22.27 Orö kvöldsins: Birna Friðriksdótt-
ir flytur.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Litla djasshorniö. Serge Chaloff
leikur á barítonsaxófón lög af plöt-
unni „Blue Serge". Með Roy
Vinnegar og Philly Joe Jones.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
16.00 Fréttir.
16.05 Á síöasta snúningi. Umsjón:
Magnús Einarsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson (Frá Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Upp mín sál - með sálartónlist.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20 30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíöinni. Um-
sjón: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:.
1.00 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudags-
kvöldi.)
NÆTURÚTVARP
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrárásl.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Cher.
6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir
tónar meö morgunkaffinu. Fréttir
kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Þægileg-
ur sunnudagur með góðri tónlist.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist eða „country" tónlist.
Leiknir veröa nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir
og erlendir.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi.
240.00 Næturvaktin.
FM#957
10.00 Haraldur Gíslason býður góðan
dag.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni stórsöngvara.
13.15 Ragnar rifjar upp gamla tíma
og flettir í gegnum dagblöð og skrýtnar
fréttir fá sinn stað í þættinum.
13.35 Getraun þáttarins fer I loftið og
eru vinningarnir ávallt glæsilegir.
14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér
fyrir í stólnum góða og þar er ein-
göngu um landsþekkta einstakl-
inga að ræða.
15.30 Fróöleikshorniö kynnt og gestur
kemur í hljóðstofu.
15.55 Afkynning þáttar og eins og
vanalega kemur Raggi Bjarna með
einn kolruglaðan í lokin.
16.00 Pétur Árnason á Ijúfum sunnu-
degi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld-
matartónlistina þína og það nýj-
asta sem völ er á.
22.00 Rólegt og rómantiskt. Ástar-
kveðjur og falleg rómantísk lög eru
þaö eina sem við viljum á sunnu-
dagskvöldi. Óskalagasíminn er
870-957. Stjórnandi er Stefán Sig-
urðsson.
ítaoiiii
FM 96,? slu**
10.00 Gylfi Guömundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkross-
gátan.
16.00 Okynnt tónlist.
S
i
\
13.00 Rokkrúmiö. Sigurður Páll og
Bjarni spila nýtt og klassískt rokk.
16.00 Óháði listinn.
17.00 Hvíta tjaldiö. Ómar Friðleifs.
19.00 Villt rokk. Árni og Bjarki.
21.00 Sýröur rjómi. Hróómar Kamar,
Allsherjar Afghan og Calvin
sundguð.
24.00 Óháöi listinn.
3.00 Rokkrúmiö endurflutt.
Hjónin eru komin vel á fertugsaldur og langar til þess að
eignast barn.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Bam óskast
Charlie og Barbara eiga
flest þaö sem hugurinn girn-
ist. Þau eru í góöri vinnu,
eiga fallegt heimili og bíl og
fara í frí tvisvar á ári. Nú
langar þau aö eignast barn
en það reynist þrautin
þyngri og þessi vandræöi
veröa kveikjan aö fyrsta al-
varlega áfalhnu sem þau
hafa orðið fyrir á lífsleið-
inni. Þau eru komin vel á
fertugsaldur og líkams-
klukka frúarinnar tifar orð-
ið hratt að henni finnst.
Hvað eiga þau að gera það
sem eftir er ævinnar ef þeim
auðnast ekki að eignast
barn? Þótt barátta hjónanna
við ófijósemina sé dapurleg
hefur hún líka sínar hlægi-
legu hhðar.
Argentínski landsliðsmaðurinn Gabriel Batistuta er aðal-
markaskorari Fiorentina.
Stöð 2 kl. 14.00:
ítalski boltinn
Sýnt verður heint frá
völdum leik í ítölsku fyrstu
deildinni á Stöð 2 í allan
vetur og knattspyrnuveisl-
an hefst á sunnudag með
leik Fiorentina og Lazio sem
eru bæði með 7 stig. Fiorent-
ina kemur upp úr annarri
deild en hefur byrjaö vel í
baráttunni um meistaratit-
ilinn og er til ahs líklegt.
Lazio hafnaði í 4. sæti í fyrra
og átti það ekki síst að þakka
markakónginum Giuseppe
Sinori. Hann hefur engu
gleymt og í þeim fjórum
umferðum sem að baki eru
hefur hann skorað 5 af 7
mörkum liðsins. En Fior-
entina kemur meö krók á
móti bragði því sóknarmað-
urinn Gabriel Batistuta hef-
ur einnig skorað 5 mörk það
sem af er tímabilinu. Þessir
kappar eru markahæstir í
deildinni og á sunnudag
munu mætast stálin stinn.
Rás 1 kl. 16.35:
Sérhver maður
skalverafijáls
Útvarpsleikhúsið mun í
vetur flytja röð af leikritum
og flóttum undir samheitinu
Sérhver maður skal vera
frjáls. Þau fjalla um barátt-
una fyrir mannréttindum
og eru mörg þeirra í formi
réttarhalda og tengjast
dómskerfi og ríkisvaldi
ýmíssa þjóðfélaga. Fyrsta
verkið sem flutt verður er
flétta Jóns Karls Helgason-
ar, Samræmd stafsetning
forn, er fjahar um deilur og
dómsmál vegna útgáfu Hah-
dórs Laxness, Ragnars í Halldór Laxness gaf út Lax-
Smára og Stefáns Ögmunds- dælasögu ásamt fleirl.
sonar á Laxdælasögu með
nútímastafsetningu árið og auk hans koma Karl
1941. Hjálmar Hjálmarsson Guðmundsson og Jóhann
hafði umsjón með þættinum Siguröarson fram.