Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 46
54 LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1994 Laugardagur 1. október SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Niku- lás og Tryggur (4:52). Nikulás eignast nýja vini. Þýöandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Guðbjörg Thoroddsen og Guö- mundur Ólafsson. Múmínálfarnir (15:26). Nú er illt í efni hjá Múmínpabba. Anna fer í sunnudagaskólann. Máttur ofurhetjunnar flæðir inn í llluga Ormsson. Höfundur texta og mynda: Kjartan Arn- órsson. Sögumaður: Kjartan Bjargmundsson. (Frá 1987) 10.20 Hlé. 12.40 íþróttahornið. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.10 Ný vídd í náttúru íslands Bátsferöir á straumhörðum ám íslands eru nýjasta áhugamál svaðilfara og í myndinni er fylgst með nokkrum slíkum. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Áður á dagskrá á þriðju- dag. 13.40 Einn-x-tveir Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Arsenal og Crystal Palace í úrvalsdeildinni. Umsjón: Arnar Björnsson. 16.00 íþróttaþátturinn. Bein útsending frá leik í fyrstu deild ís- landsmótsins I handknattleik. Um- sjón: Samúel Örn Erlingsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Völundur (26:26) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.25 Hátíöir um alla álfu (1:11) (A World of Festivals). Breskur heimildar- myndaflokkur um hátíðir af ýmsum toga sem haldnar eru í Evrópu. Meðal annars verður litast um á októberhátíö í Múnchen, sönghá- tíð í Wales og víkingahátíð á Hjalt- landi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Geimstööin (14:20) (Star Trek: Deep Space Nine). Bandarískur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð í út- jaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó 20.40 Haukur Morthens - In memor- iam (1:2). Fyrri þáttur frá minningartónleikum sem teknir voru upp á Hótel Sögu í maí síðastliönum. Landsþekktir tónlistarmenn flytja lög sem Hauk- ur Morthens gerði vinsæl. Dag- skrárgerð: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 21.15 Hasar á heimavelli (6:22) (Grace under Fire). Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna móður sem stendur í ströngu eftir skilnað. Aðalhlut- verk: Brett Butler. 21.45 Innlyksa (Innerspace). Bandarísk gaman- og ævintýramynd frá 1987. Flugmanni er boðið að taka þátt í leynilegri tilraun þar sem hann er minnkaður mikið í þágu vísindanna. Fyrir mistök er honum sprautað inn ( llkama afgreiðslu- manns í stórmarkaði og á hann þar óblíða vist en vinir hans reyna meó öllum ráðum að ná honum út áður en það er um seinan. 23.45 Töframaöurinn (The Magician). Bresk sakamálamynd frá 1993, byggð á sannsögulegum atburðum. Árið 1980 flæddu falsaðir peningaseðl- ar um England I svo miklum mæli að hagkerfinu var stefnt í voða. í myndinni greinir frá leit lögregl- unnar að forsprakka falsaranna en við hana naut hún dyggrar aðstoð- ar bandarísks kaupsýslumanns. 1.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Meöafa. 10.15 Gulur, rauöur, grænn og blár. 10.30 Baldur búálfur. 10.55 Ævintýri Vfffils. 11.15 Smáborgarar. 11.35 Eyjaklíkan. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Gott á grilliö (e). 12.55 Wall Street. Bud Fox gengur illa að fóta sig í kauphallarbraskinu á Wall Street. Hann kynnist stórlax- inum Gordon Gekko en til þess að þóknast honum verður Bud að selja mammoni sálu slna og temja sér algjört siðleysi. 15.00 3-BÍO. Úlfur í sauöargæru (The Wolves of Willoughby Chase). Þegar foreldrar Bonnie fara í ferða- lag eru hún og Sylvia frænka hennar skildar eftir einar I umsjá vondrar barnfóstru. Hún er undir- förul og ásamt hjálparkokki sínum, hinum fégjarna Grimshaw, reynir hún að sölsa eignir fjölskyldunnar undir sig og koma stelpunum á munaöarleysingjahæli. 16.25 Glaumgosinn. (The Pick up Art- ist). Jack Jericho er snillingur í að næla sér I stelpur. Hann hefur þró- að þetta atferli upp í hálfgildings listgrein og nú er svo komið að fáir standa honum jafnfætis í því. 17.45 Popp og kók. 18.45 NBAmolar. 19.19 19.19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Am- ericas Funniest Home Videos). 20.30 BINGÓ LOTTÓ. 21.45 Hetja (Hero). Athyglisverð og gamansöm mynd um vonlausan undirmálsmann sem verður vitni að flugslysi og bjargarfarþegunum úr flakinu fyrir hálfgerða slysni. Hann virðist hvorki botna upp né niður í því sem gerst hefur en út- smoginn svikahrappur veit að bjargvætturin mun fá rausnarlega umbun og eignar sér því allan heiðurinn. Fjölmiðlar sýna málinu mikinn áhuga en fæst virðist benda til þess að flett verði ofan af bragðarefnum. Þetta er nýjasta mynd Dustins Hoffmans og sú síð- asta í Hoffman-syrpu Stöðvar 2. 23.45 Saga Jackies Presser (Teamster Boss. The Jackie Presser Story). Sannsöguleg mynd um Jackie Presser sem þótti mikill óróaseggur í æsku en komst til æðstu metorða innan bandarískra verkalýðsfélaga. Hann reiddi sig á stuðning maf- íunnar en fc>egar bófarnir brugðust og vildu jafnvel ryðja Presser úr vegi leitaði hann á náðir FBI og sigaði laganna vörðum á óvini sína. Raunsæ mynd um mann sem beitti fólskubrögðum sjálfum sér til framdráttar í stjórnartíð Ronalds Reagans. 1.35 Rauöu skórnlr (The Red Shoe Diaries). Erótískur stuttmynda- flokkur. Bannaður börnum (18.24). 2.05 Leynimakk (Cover up). Þessi kraftmikla spennumynd segir frá fréttamanninum Mike Anderson sem er falið að rannsaka dularfulla árás á bandaríska flotastöð. 3.35 Flugan II (The Fly II). Martin Brundle, sonur vísindamannsins sem við kynntumst í fyrri mynd- inni, býr nú undir verndarvæng iðnjöfursins Antons Bartoka sem hefur einkarétt á uppfinningu föð- ur piltsins. Anton þessi vill koma erfðaklefanum í gagnið og hefur illt eitt í hyggju. 5.15 Dagskrárlok. CnRQOHN □EDW0RQ 7.00 Clue Club. 7.30 Inch High Private Eye. 9.00 Funky Phantom. 9.30 Captain Caveman. 10.00 Valley of Dinosaurs. 11.30 Sky Commander. 12.00 Super Adventures. 13.00 Centurians. 15.30 Johnny Quest. 16.00 Captain Planet. 4.00 BBC World Service News. 6.00 BBC World Service News. 7.00 BBC World Service News. 8.55 Blue Peter. 9.20 Byker Grove. 11.30 Greenfingers. 12.00 Grandstand. 18.25 Big Break. 22.25 World Business Report. 23.00 BBC World service News. The Business 3.00 BBC World Service News. 3.25 Kilroy . Disgouery 16.00 Elite Fighting Forces . 20.00 Invention. 20.30 Treasure Hunters. 21.00 The Sexual Imperative. 22.00 Fields of Armour. 22.30 Spies. 23.00 Beyond 2000. . 11.30 hitlistUK. 15.00 MTV’s REM Weekend. 16.30 REM Past, Present & Future. 18.30 MTV News - Weekend Edition. 22.00 The Soul of MTV. 0.00 Yo! MTV Raps. 2.00 The Best of Most Wanted. 12.30 The Reporters. 13.30 Travel Destinations. 17.30 Week in Revíew. 22.30 Sportsline Extra. 23.30 Week in Review UK. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Fashion TV. 4.30 48 Hours. INTERNATIONAL 10.30 Healthworks. 15.00 Earth Matters. 15.30 Your Money. 20.30 Futurewatch. 21.30 Shobiz This Week. 23.30 Travel Guide. 0.00 Prime News. Theme: Action Factor 20.00 Once a Thief. 21.55 The Last Run. 23.40 Murder Men. 01.05 Crimebusters. 2.40 Hell’s Kitchen. 4.15 Bullets for O’Hara. 0** 12.00 Paradise Beach. 12.30 Hey Dad. 13.00 Dukes of Hazzard. 14.00 Lost in Space. 15.00 Wonder Woman. 16.00 Parker Lewis Can't Lose. 16.30 WWF Superstars. 17.30 The Mighty Morphin Power Rangers. 18.00 Kung Fu. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops. 21.00 Comedy Rules. 21.30 Seinfeld. 22.00 The Movie Show. 22.30 Mickey Spillane’s Mike Ham- mer. 23.30 Monsters. 24.00 Married People. SKYMOVŒSPLUS 13.00 The Poseidon Adventure. 15.00 The Accidental Golfer. 17.00 The Bear. 19.00 The Last of the Mohícans. 21.00 Honeymoon in Vegas. 22.40 Emmanuelle 7. 24.10 Honeymoon in Vegas. 1.45 Dying to Love You. 3.20 The Princess and the Goblin. ★■_______★ ★ ★ ★ ★★ 12.00 Live Vollyball. 14.30 Rhythmic Gymnastics. 15.30 Figure Skating. 16.30 Decatholn. 17.30 Golf. 19.30 Líve Vollyball. 22.00 Boxing. 23.30 Combat Sport. 0.30 Motorcyclíng Magazine. 1.00 International Motorsport Report. OMEGA Kristíleg sjónvaipætöð Morgunsjónvarp. 11.00 Tónlistarsjónvarp. 20.30 Praise the Lord. 22.30 Nætursjónvarp. ©Rásl FM 92,4/93,5 13.00 Fréttaaukl á laugardegi. 13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guðs- þjónusta í Dómkirkjunni. b. Þing- setning. 14.30 Þættir úr Alþingishátíöarkant- ötu Páls ísólfssonar. 15.00 Samband manns og gróöurs. Viötal við Rut Magnúsdóttur á Sólvangi í Eyrarbakkahreppi. 16.00 Fréttir. 16.05 Vínartónlist eftir Strauss-feðga og Jósef Lanner. Biedermeiersveitin í Vín leikur. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhijóörit Ríkisút- varpsins. Flutt tónverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem hlýtur heið- ursfé Tónvakans í ár og rætt við hann. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.10 Ölviö ykkur! Síðdegi við gröf Baudelaire í Montparnasse kirkju- garðinum í París. Umsjón: Jó- hanna Sveinsdóttir. Lesari: Valdi- mar Örn Flygenring. 18.00 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. (Einnig útvarpað á þriðjudags- kvöld kl. 22.35.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Óperuspjall. Rætt við Tómas Tómasson bassasöngvara um óperuna Werther eftir Massenet. Umsjón: IngveldurG. Ólafsdóttir. 21.10 Kíkt út um kýraugað - Draugar eru til. Um draugatrú á ýmsum tím- um. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Jakob Þór Einarsson. (Áður á dagskrá í mars 1991.) 22.00 Fréttir. 22.27 Orö kvöldsins: Birna Friðriksdótt- ir flytur. 22.30 Veðurfréttir. 22.35 Smásaga: Morðið. eftir John Steinbeck. Sigurþór Heimisson les þýðingu Bárðar Jakobssonar. 23.10 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áð- ur á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristln Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 í poppheími. Umsjón: Halldór Ingi Andrésson. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíöa. Umsjón: Magn- ús R. Einarsson. 23.00 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekið frá mánudegi.) 3.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Jethro Tull. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. 12.10 Ljómandi laugardagur. Pálmi Guðmundsson og Sigurður Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, atburð- um helgarinnar og hlustaö er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl.. 15.00. 16.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu, Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni. Helgarstemning á laugardags- kvöldi með Halldóri Backman. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Gurrí og Górillan. Gurrí styttir hlustendum stundir með talna- speki, völdum köflum úr Górillunni o.fl. 16.00 Slgmar Guömundsson. 19.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar. 21.00 Næturvakt. Ágúst Magnússon. 2.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. 13.00 „Agnar örn“. Ragnar Már og Björn Þór hafa umsjón með þess- um létta laugardagsþætti. 13.00 Opnað er fyrir símann í afmæl- isdagbók vikunnar. 14.30 Afmælisbarn vikunnar valiö og er fært gjafir í tilefni dagsins. 15.00 Veitingahús vikunnar. Þú getur fariö út að borða á morgun, sunnu- dag, á einhverjum veitingastað í bænum fyrir hlægilegt verð. 17.00 „American top 40“. Shadow Steevens fer yfir 40 vinsælustu lögin í Bandaríkjunum í dag, fróð- leikur og önnur skemmtun. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson hitar upp fyrir næturvaktina. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson mætirmeð rétta skapið á næturvakt. 3.00 Næturvaktin tekur viö. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böövar Jónsson og Eliert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tóniist. 22.00 Næturvaktín. 14.00 Meö sítt aö aftan. Árni Þór. 17.00 Pétur Sturla. Hljóðblöndun hljómsveitar vikunnar við aðra danstónlist samtímans. 19.00 Party Zone. Kristján og Helgi Már. 23.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Acid Jazz Funk Þossi. Stöð 2 kl. 21.45: Hetja Gamanmyndin Hetja frá 1992 er nýjasta mynd Dust- ins Hoffmans. Hér er hann í hlutverki smábófans og hrakfallabálksins Bernies LaPlante sem veröur fyrir algjöra tilviljun vitni að flugslysi og bjargar öllum farþegunum fyrir enn meiri tilviljun. Þessi undirmáls- maður kærir sig þó ekki um neina athygli og forðar sér afundinn af vettvangi. Fréttakonan Gayle Gayley var um borð í véhnni þegar hún hrapaði til jarðar og leggur nú ofurkapp á að finna hetjuna sem bjargaði öllum farþegunum. Eina vísbendingin sem hún hefur er stakur skór sem LaPlante skildi eftir í forinni við slys- staðinn. Hún auglýsir þvi eftir hinum skónum en það Dustin Hoffman leikur smábófann Bernie La- Plante. er þá sem svikahrappurinn John Bubber kemur til skjalanna. Hann hitti La- Plante fyrir einskæra tilvilj- un, hirti skóinn af honum og gefur sig út fyrir að vera bjargvætturinn. Minning Hauks Morthens verður heiðruð. Sjónvarpið kl. 20.40: Haukur Morthens Hinn 15. maí síöastliðinn komu vinir og velunnarar Hauks heitins Morthens saman í Súlnasal Hótel Sögu og heiðruðu minningu þessa ástsæla söngvara en Hauk- ur hefði orðið sjötugur þennan dag. Allir söngvarar og hljóðfæraleikarar gáfu vinnu sína og rann ágóöinn í Menningar- og minningar- sjóð Hauks Morthens. Sjón- varpið tók tónieikana upp og hefur nú gert tvo þætti þar sem fram koma margir af okkar vinsælustu dægur- lagasöngvurum, meðal ann- ars Ragnar Bjarnason, Hjör- dís Geirsdóttir, Jóhann Helgason, Svanhildur Jak- obsdóttir, Bjarni Arason og Jóhanna Linnet. Kynnir verður Vernharður Linnet. Ráslkl. 17.10: Ölvið ykkur Síðdegis á laugardag kl. 17.10 fer Jóhanna Sveins- dóttir að gröf Charles Baud- elaires í Montpamasse- kirkjugarðinum í París. Hún ræðir um lífshlaup og veraldarsýn skáldsins og beinir sérstakri athygli að prósaljóðum þess sem ýmsir telja að marki upphaf nútí- maljóðagerðar á Vestur- löndum. í þættinum les Valdimar Örn Flygenring þýðingar Jóhönnu á völdum prósa- ljóðum eftir Baudelaire, þar á meðal ljóðinu sem þáttur- inn dregur nafn sitt af: „Nú er tími til að ölva sig! .. Af víni, skáldskap eða dyggðum, ykkar er valið.“ Valdimar Örn Flygenring les Ijóð eftir Baudelaire.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.