Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 224. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Óbreyttá Hólmavík -sjábls.4 Ferjuslysiö: Börn og gamal- mennidóu fyrst - sjá bls. 9 DV-bílar: Kraftmikill sendibíll -sjábls. 15-16 og 25-26 Húsaleigubótakerfiö: Mótmæltsem óskapnaði -sjábls.7 Viðbrögð þingflokka: Friðrik íslands- meistarií hallarekstri ríkissjóðs -sjábls.2 Flokksstjórn Alþýöuflokksins samþykkti að visa frá tillögu stjórnar Félags frjálslyndra jafnaðarmanna um að skora á Guðmund Árna Stefánsson að segja af sér embætti varaformanns flokksins og ráðherra með 67 atkvæðum gegn 13 í leynilegri atkvæðagreiðslu i gær. Tvö atkvæði voru auð og ógild. Skiptar skoðanir voru um embættisfærslu ráðherrans og stóð fundurinn í fimm klukkustundir. Á myndinni má meðal annars sjá þá bræður Guðmund Árna og Gunnlaug Stefánssyni sækja atkvæðaseðla í gær. DV-mynd GVA Stykkishólmsbær: Sama niður- staðaogívor -sjábls.6 Meirihluti þjoðarmnar vill afsögn ráðherrans - andstaða við ríkisstjómina eykst á nýjan leik - sjá bls. 2,4,11 og baksíðu Árskógsströnd: Ávísanafalsar- arteknir -sjábls.4 ViðbrögðFFJ: Nánari skýr- ingaerþörf -sjábls.6 NýbókíBretlandi: Svafreglulega hjá Díönu prins- essu -sjábls.8 Nýttuhjartaog lifurúrmyrtum dreng -sjábls.9 Rútskojvill iðr- ast uppreisnar- innar -sjábls.8 Jóakim Danaprins fyrsturígegn- um göngin -sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.