Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Page 5
Hönnun: Gísli B. / SKÓP MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994 5 Bílastæðasjóður Reykjavíkur er að koma upp vegvísakerfi að bílastæðum og bílastæðahúsum borgarinnar. Það er liður í aðgerðum til að auðvelda vegfarendum sem erindi eiga í miðbæinn að finna stystu leið að bílastæði. Nýju skiltin eru tvenns konar: Skilti með bláu letri sem vísa á ákveðin svæði í miðbænum Skilti með rauðu letri sem vísa á bílastæðahús eða stór útistæði Bílastæðahúsin eru þaegilegasti kosturinn. Þau eru á eftirfarandi stöðum: • T raðarkoti við Hverfisgötu • Kolaportinu • Vitatorgi • Vesturgötu • Ráðhúskjallara • Bergstöðum við Bergstaðastraeti P með þaki yfir----- merkir bílastaeðahús P án þaks merkir útistaeði Rvk- Gamla höfn Mundu eftir smámyntinni - það margborgar sig. L 1 1 V 3 Kort j P-kort er þaegilegur greiðslumáti - það gildir í alla miðamæla í Reykjavík og þú getur hlaðið það aftur og aftur... Flóknara er þetta ekki -fáðu þér stæði BÍLASTÆÐASJÓÐUR Bílastœdi fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.