Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Blaðsíða 11
ar Árna. Þeir sem voru andvígir af- sögn reyndust 39,1 prósent. Urtakið í könnuninni var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kynja og eins á milli landsbyggðar og höf- uðborgarsvæðisins. Spurt var: „Ertu fylgjandi eða andvígur því að Guð- mundur Árni Stefánsson segi af sér sem ráðherra?" Sé miðað við allt úrtakið í könnun- inni reyndust 53,8 prósent aðspurðra vera fylgjandi afsögn, 33,8 prósent andvíg, 10,5 prósent óákveðin en 1,8 prósent neituðu að svara. DV greindi afstöðu kjósenda til af- sagnar Guðmundar Árna eftir stuðn- ingi við stjórnmálaflokka. í ljós kem- ur að tæplega þriðjungur krata er fylgjandi afsögn. Meðal stuðnings- manna annarra flokka er meirihlut- inn fylgjandi afsögn. Meðal sjálfstæðismanna vilja 61 prósent afsögn en 67 prósent alþýðu- bandalagsmanna og stuðnings- manna Kvennahstans. 60 prósent framsóknarmanna vilja afsögn og 58 prósent stuðningsmanna Jóhönnu Sigurðardóttur. Meðal þeirra sem eru óákveðnir í afstöðu sinni til Niðurstaða skoðanakönnunar DV Spurt var: „Ertu fylgjandi eða andvígur því að Guðmundur Árni Stefánsson segi af sér sem ráðherra?" Fylgjandi 53,8% Andvígir 33,8% Óákveðnir 10,5% Svaraekki 1,8% MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994 Guðmundar Arna eftir stuðningi við ■ Fylgjandl O Andvígir H óákv/svara ekki 70% Tvær íkveikjur - grunur um þá þriöju Kveikt var í á a.m.k. tveimur stöðum í Reykjavík um helgina. Grunur er um að um íkveikju hafi verið að ræða á þriðja staön- um. Að sögn Guðmundar Jóns- sonar hjá Slökkvhiðinu i Reykja- vík var kveikt i vinnuskúr amr- ars vegar og hins vegar i rusli á góifi nýbyggingar í Seláshverfi. Þá kora upp eldur í ruslageymslu í fjölbýhshúsi við Austurbrún. Guðmundur segir ekki vitað hvort um íkveikju hafi verið að ræða þar. Ekki hefur verið upplýst hvaða brennuvargar voru að verki. Þingvallasveit: Bústaður brann Sumarbústaður við austanvert Þingvallavatn, í landi Miðfells, brann til kaldra kola aðfaranótt laugardags. Að sögn Selfosslög- reglu var bústaöurinn rústir ein- ar þegar slökkvihð kom á stað- inn Akraborgin: Tvðinnbrot Brotist var inn í Akraborgina þar sem hún lá í Akraneshöfn á föstdagskvöldið eða aðfaranótt laugardags. Að sögn lögreglunn- ar á Akranesi var stolið sælgæti og reynt að bijóta upp peninga- kassa og spilakassa en án árang- urs. Aftur var brotist inn í skipiö aðfaranótt sunnúdags aö því er virðist í sama tUgangi. Ekki var hreyft við tóbaki en áherslan lögð á sælgætið. Hliðsprengt Grindahlið var sprengt í loft upp við Rjúpnahæð skammt frá Vatnsenda. Að sögn RLR gerðist þetta miUi 5 og 6 á laugardags- morguninn. Ljóst þykir að þarna hafi veríð á ferð menn sem kunna með sprengiefni að fara. Máiið er i rannsókn, Ölvaöur ökumaður: Veltibílá Breiðadalsheiði Ölvaður ökumaður velti bifreið sinni á Breiðadalsheiði neðan við afleggjarann til Súgandaijarðar aðfaranótt laugardags. Bílimn fór margar veltur en ökumanninn sakaði ekki að öðru leyti en því að hann var marinn eftir öryggis- belti. BUstjórinn var á leið úr Önundarfirði, hafði áður ekið ut- an í bifreið í Holti í Önundarfirði. Að sögn Lögreglunnar á ísafirði fékk hann að gista fangageymsl- ur um nóttina. allir tímar að verða upppantaðir í öllum okkar myndatökum eru allar myndimar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa, þar að auki fylgja 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 65 42 07 Barna og fjölskylduljósmyndir sími: 887 644 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 4 30 20 3 Ódýrari Lístí Jóhönnu Óákv./svara ekki Staðanakömun Fréttir Skoðanakönnun DV um stöðu Guðmundar Ama Stefánssonar: 60% vilja afsögn Bruna slöngu hjól Útsala Nýr pöntunarlisti annan hvern mánuð Komið í verslun okkar Skútuvogi 1 (við hliðina á IKEA) sími 86 44 22 og fáið ókeypis lista Opið virka daga 10-18 laugardaga 10-16 ?öSTS PÓSTVAL O-t-. ' 'J'í. 'Z Skútuvogi 1 sími: 68 44 22 '+-> CU I -o 5 I o I co I g><0 ° cu 52 .. c CD <3 I E <£ o — 05 O) > 1. til 10. október verður veittur 3000,oo króna afsláttur á öllum barnamyndatökum. wwwwwww Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Guðmundur Árni Stefánsson gerir grein fyrir störfum sinum á fundi flokks- stjórnar Alþýðuflokksins I gær. DV-mynd GVA flokka, eða neita að svara, sögöust 47 prósent vilja afsögn Guðmundar Árna. MARGAR STÆRÐIR OG GERÐIR. EINNIG í SKÁPUM. 1/2", 3/4", 1" 15-20-25-30-35-40-45-50 Mtr slöngur Allar gerðir eldvarnatækja. Þjónustum slökkvitæki. HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. □ ELDVARNAMIÐSTDfllN DF ÖLAFUR GÍSLASON & CO. HF. SUNDABORG 22 Sl'MI 91-684800 Afgerandi meirihluti þjóðarinnar vfil að Guðmundur Árni Stefánsson segi af sér sem ráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar. Þetta er niður- staða skoðanakönnunar sem DV framkvæmdi um helgina, eða nokkru eftir blaðamannafund Guð- mundar Árna og þingflokksfund Al- þýðuflokksins þar sem til umræðu voru meint embættisafglöp hans. Niðurstaða könnunarinnar varð á þann veg að 60,9 prósent þeirra sem afstöðu töku vildu afsögn Guðmund-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.