Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Qupperneq 16
28
MÁNUDAGUR 3. OKTÖBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
11» Hljómtæki
Alvöru tæki til sölu. Ariston Q deck , plötuspUari. Adcom GTP-500 formagn- ari m/tuner. Adcom GFA-545 kraft- magnari. Definitive TechnoUgy DR-7 hátalarar. S. 91-881353 e.kl. 19.
Bílgræjur. 80 vatta bílhátalarar + magnari og stafrænt útvarp. Dúndur- græjur. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-11337.
Philips magnari, geislaspilari og tveir hátalarar til sölu, aðeins 6 ára gamalt, í toppstandi. Upplýsingar í síma 91-610068.
llAlfp Tónlist
Tónlistarkennsla. Get bætt vió mig nokkrum nemendum. Jakobína Axels- dóttir píanókennari, sími 91-30211.
Teppaþjónusta
Einstaklingar - fyrirtæki - húsfélög. Teppahreinsun og flísahreinsun, vatnssuga, teppavörn. Visa/Euro. S. 91-654834 og 985-23493, Kristján.
Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124.
Húsgögn
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - huróir, kistur, kommóður, skápar, stólar, boró. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.Ú. 17 v. daga og helgar.
Fallegur lítill glerskápur, antik, tU sölu. Á sama stað óskast vel meó farið leóur- eða plusssófasett fyrir lftió. Upplýsingar í síma 91-32029.
íslensk járn- og springdýnurúm í öUum st. SófasettThornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Húsgögn til sölu, sófasett, boróstofu- húsgögn, stakir stólar, þrekhjól o.fl. Upplýsingar í síma 91-641802.
Ikea rúm, 1 1/2 breidd, með krómgöfl- um, tU sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-668593.
Stórglæsilegt leöursófasett, rúmlega 300.000 kr. virói, selst á 160.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-655483.
Til sölu ónotaö sófaborö (ennþá í kass- anum) frá versluninni Companí. Uppl. í síma 91-812361 eftir kl. 20.
Bólstrun
Bólstrun og áklæóasala. Klæðningar og
viðgeróir á bólstruóum húsgögnum,
dýnum og púóum. Verðtilb. AUt unnió
af fagm. Aklæóasala og pöntunarþjón-
usta eftir 1000 sýnish. Afgrt. 7-10 dag-
ar. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks,
Skeifunni 8, simi 91-685822.________
Húsgagnaáklæöi í mlklu úrvali. Til af-
greiðslu aflagereóa samkv. sérpöntun.
Fljót og góð þjónusta. Opió 9-18 og
laugard. 10-14. Lystadún -
Snæland hf., Skútuvogi 11, s. 685588.
Allar klæöningar og viög. á bólstruóum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
91-44962, hs. Rafn: 91-30737._______
Klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn.
Framl. sófasett og homsett eftir máli.
Fjaróarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s.
50020, hs. Jens 51239.
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
Klæöi og geri viö húsgögn. Verótilboó.
Bólstrun Leifs Jónssonar, Súðarvogi
20, sími 91-880890 og hs. 91-674828.
Antik
Andblær liöinna ára. Mikió úrval af fá-
. gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Opið 12-18 virka daga,
10-16 lau. Aritik-Húsið, Þverholti 7,
við Hlemm, sími 91-22419.___________
Mikiö úrval af antikmunum.
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími
91-27977, og Antikmunir, Kringlunni,
3 hæð, simi 91-887877.______________
Mikiö útskorin renaissans húsgögn.
Borðstofa, sófasett, boróstofustóalr,
skápar, kolaofn og klukka til sýnis að
Skúlagötu 62, kl. 18-19, s. 91-20290.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-,þl-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau, 10-14,___
Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma-
listar í úrvali ásamt myndum og gjafa-
vöru. Opió 10-18 og laugard. 1CL-14.
Gallerí Miró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
Rammar, Vesturgötu 12.
Alhliða innrömmun. Vönduð vinna á
vægu verði. Sími 91-10340.
S Tölvur
Tölvur óskast i endursölu, s. 626730:
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf.
• Macintosh, Classic, LC & allt annað.
• Bleksprautuprentara bráðvantar.
• Alla prentara, bæði Mac og PC.
• VGA lita-tölvuskjáir o.fl. o.fl. o.fl.
Opió virka daga 10-18, lau. 11-14.
Tölvulistinn, Sigtúni 3. S. 91-626730.
Njntendo, Nintendo, Nintendo-leikir.
Utsala, útsala, útsala, útsala, útsala.
5,0%, 50%, 50%, 50%, 50% afsláttur.
Otnílega lágt verð, frá krónum 195.
Frábærir titlar: Chip & Dales II,
Street Fighter II, Mega Man V o.fl.
Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 626730.
Machintosh LC 4/40 til sölu, verð 65 þús.
kr. Einnig Apple Newton Message pad,
verð kr. 40 þús. Amiga 2000, 50 Mb
haróur diskur og 3 Mb innra minni og
210 Mb harður diskur fyrir Machintosh
tölvu. Sími 91-46860.
Glæný Pentium (586) tölva til sölu, 66
Mhz, 8 Mb minni, 540 Mb harður disk-
ur, 15” flatur SVGA skjár, 16 bita hljóð-
kort, 3x-speed geisladrif o.fl. Hin full-
komna PC. Sími 91-23937 e.kl. 17.
Megabyte. Tölvuklúbbur sem vit er f.
Uppl. í síma 91-21211.
Til sölu 486,66 MHz tölva, 4 Mb, 270 Mb
haróur diskur, 15” digital power mana-
gement skjár, einnig Oki OL400EX
leiserprentari. Veró 145 þús. staógreitt.
6 mán, ábyrgð. Simi 91-16788.________
Macintosh tölvur, harödiskar, minni,
ethemet, prentarar o.fl. Frábært verð,
hringdu og fáóu sendan verðlista.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., sími 91-666086.
Til sölu Macintosh SE tölva, tilvalin fyr-
ir framhaldsskólanema, einnig til sölu
Image Writer nálaprentari. Uppl. í
síma 91-888900 milli kl, 8 og 17,____
Tölva/prentari. Til sölu Macintosh plus
2,5 Mb með 40 Mb hörðum diski. Style
Writer prentari fylgir. Allt litið notaó.
Verð 65 þús. S. 91-642922 eða
91-43195, ___________________________
Tölvukaplar. Prentkaplar, netkaplar,
sérkaplar, samskiptabúnaður fyrir PS,
PC og Macintosh.
Ortækni, Hátúni 10, s. 91-26832._____
Ódýrt! Fullkominn viðskiptahugbúnað-
ur, m.a. fjárhags- og sölukerfi. Mögu-
legt að láta tölvu fylgja, 286 eða 486.
Sími 91-51823 kl. 13-18 virka daga.
Ódýrt! Tölvur, faxmódem, minni,
skannar, HDD, FDD, geisladrif, disk-
lingar, hljóðkort o.fl. Uppfærum
286/386 í 486. Tæknibær, sími 658133.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um aó kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl. og íhluti í flest rafeindatælu.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viðgeróir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, myndbandstöku-
vélar, klippistúdíó, hljóósetjum mynd-
ir. Hljóóriti, Kringlunni, s. 91-680733.
Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC.
og Secam. Hljóósetning myndbanda.
Þýðing og klipping myndbanda.
Bergvfk hfi, Amnila 44, simi 887966.
Til sölu 2 ára verölaunavél, Sony V800
Hi8, þrífótur, rafhlöður og videoljós.
Rétt verð 140 þús., selst á 85 þús. stgr.
Uppl. f síma 91-16788.
CCO^ Dýrahald
Irish setter-hvolpar, f. 12.8.,. til sölu,
mjög vel ættaðir og efnilegir. Orfáir
dalmatian-hvolpar, f. 1.8., eftir.
Hundabú Yrar, uppl. í s. 91-878144.
Gullfallegir enskir setterhvolpar til sölu,
góóir veióihundar, ættbókarfærðir, gott
verð. Uppl. í síma 91-675312.
V Hestamennska
Hesthús til sölu. Stjóm hestamannafé-
lagsins Gusts augl. til sölu hesthús aó
Smáraholti 8, Glaðheimum. Um er aó
ræða félagshesthús Gusts, vel við hald-
ið og rúmg. 22 hesta hús, 2 einingar,
samt. 207,9 m2. Gerði stórt,
mögul. að skipta því nióur. Til sýnis 4.,
5. og 6. okt. næstk. kl. 18-19. Allar
frekari uppl. veittar þar. Tilb. þar sem
m.a. er tilgreint verð og greiðslukjör
skal skilaó í pósth. 132, 202 Kópav., f.
kl. 15, 7. okt. Sama dag, kl. 16, verða
tilb. opnuó í félagsheimUi Gusts.