Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1994, Page 21
MÁNUDAGUR 3. OKTÓBER 1994 33 dv____________________________________________________Menning Dönsk dægur á sýn- ingu Ásgeirs Smára Hér áður fyrr var algengt að myndlistarmenn hneigðust til afstraktlistar eftir áralanga baráttu við hlutveruleikann. Afstraktlistin var þá éins konar nýr flötur á hlutveruleikanum, frjálsari túlkun hans. í hringekju nútímamyndlistar er þó ekki gefið að þetta sé endilega hið eina kórrétta ferh. Nú er afstrakthstin jafnvel nærtækari útgangspunktur en hlutbundið landslags- eða kyrralífsmálverk. Módernisminn er orðinn gamaldags og hefðbundinn þannig að eldri heíðir ljúkast upp sem eftirsóknarverð gullöld hand- verks og formfestu. Eitthvað þessu hkt býr sjálfsagt að baki því ferli hjá málaranum Ásgeiri Smára Einars- syni að fara út í hlutbundnar borgarstemningar eftir að hafa árum saman lagt stund á afstraktlist með góð- um árangri. Ólík stílbrögð Ásgeir hefur undanfarin ár dvahð í Danmörku og sinnt þar hstsköpun af fullum krafti. Afrakstur Dan- merkudvalarinnar er nú til sýnis í Galleríi Fold, Laugavegi U8d, gengið inn frá Rauðarárstíg. Hér er um úrval verka frá undanfömum árum að ræða, ahs 27 olíumálverk. Hvergi kemur fram ártal á verkunum en þegar þau era skoðuð mætti ætla að þau væru gerð á margra ára ef ekki áratuga tímabili. Listamaðurinn staðnæmist ekki við ákveðinn stíl eða stefnu, heldur reynir fyrir sér með ólík stílbrögð sem eiga uppruna sinn úr mörgum áttum og á ýmsum tímum. Hinar teygðu myndir Ásgeirs eiga sér vissa samsvörun í málarastíl E1 Greco frá sextándu öld, en verk eins og „Hrynjandi næturinnar" (nr. 17) minna fremur á nor- rænan eða þýskan expressjónisma eins og hann birt- Smáauglýsingar Pallbílar Toyota Hilux Xcab SR5 ‘89, silfurgrár, ek. 82 þús., 31” dekk, fahegur bíll. Einnig Toyota Hilux ‘82, ek. 100 þús., dísil, rauóur, m/plasthúsi, 33” dekk, upphækkaóur. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfóa 8, sími 674727. ist í kringum aldamót í verkum hstamanna á borð við Munch og Emil Nolde. Dægurstemningar og samsetningar Annars staðar ber fyrir augu dægurviðburðastemn- ingar í amerískum myndskreytingaanda, m.a. hjól- reiðaknapa á fullri ferð („Hjólreiðaknapar", nr. 10) og samsetningar sjónvinkla í takt við íþróttaveggspjalda- tækni sem einnig er ættuð að „westan“ („Borg- arknapi“, nr. 6). I öðrum myndum, s.s. „Mannlífs- borði“ (nr. 3) verður samsetning óhkra sjónarhorna Myndlist Ólafur J. Engilbertsson öllu súrrealískari. Þar er beinlínis teflt saman kyrra- lífsmynd af uppstillingu á borði og mun víðara sjónar- horni á götumynd. Hlutirnir á borðinu fléttast hagan- lega inn í götumyndina þannig að jafnvel er vandséð hvort hér er um blöndu tveggja mynda að ræða eða eina hehd brenglaðra hlutfaha. Heilsteyptustu verkin að mínu mati eru þó einfaldar myndir þar sem gott litaskyn Ásgeirs og sérstæð formbygging fær notið sín, t.d. mynd nr. 1, „Dagur rís“ og mynd nr. 7, „Over gaden over vandet". Undirritaður sá sýningu hsta- mannsins í Djúpinu fyrir rúmum þrettán árum og er ekki frá því að þar hafi gætt meira heildarsamræmis en á þessari sýningu. Ásgeir mætti að ósekju huga betur að heildarsvip sýninga sinna hér eftir. Sýningu Ásgeirs Smára í Galleríi Fold lýkur þann 16. október. 14r Ýmislegt Ferðaklúbburinn Fundur i kvöld kl. 20 stundvíslega aö Hótel Loftleiöum. Á undan fundinum, kl. 19, verður kynning á Feróaklúbbn- um 4x4 fyrir nýliða. Stjómin. kWWWWWWW SMÁAUGLÝSINGADEII.D OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 31, hluti, þingl. eig. Hrafh- hildur Bjamadóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík, Sparisjóður Reyjavíkur og nágr. og Trygging hf., 7. október 1994 kl. 15.30. Dverghamrar 13, þingl. eig. Friðrik Þór Oskarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. október 1994 kl. 13.15. Frostafold 50, 02-02, þingl. eig. María Aldís Marteinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Sjóvá-Almennar hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 7. október 1994 kl. 14.30. Hverafold 118, þingl. eig. Ragnheiður Blandon, gerðarbeiðendm- Bygging- arsj. ríkisins, húsbrd. Húsnæðisst., Bústaðir sf., Lífeyrissjóður verslunar- manna, Ormssynir hf. og íslandsbanki hf., 7. október 1994 kl. 15.00. Logafold 28, þingl. eig. Rristín Reynis- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunar- manna, tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélag Islands hf., 7. októb- er 1994 kl. 14.00.________________ Lokastígur 25, rishæð og hanabjálka- loft, þingl. eig. Bjöm Kristjánsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. október 1994 kl. 16.30. Torfufell 48, hluti, þingl. eig. Klara Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Lagastoð hf., 7. október 1994 kl. 11.00. Vallarhús 37, hluti, þingl. eig. Sigur- björg Vignisdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Laga- stoð hf. og Trygging hf., 7. október 1994 kl. 11,30.___________________ Völvufell 50, 2. hæð t.h., 0202, þingl. eig. Amór Þórðarson, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands, Lífeyrissjóðm Hlífar og Framtíðar, Vátryggingafélag ís- lands hf. og íslandsbanki h£, 7. októb- er 1994 kl. 13.30.________________ Þórufell 4, 3. hæð f. miðju, þingl. eig. Helma Hreinsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands og íslandsbanki hf., 7. október 1994 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce Frumsýnd föd. 7/10, Id. 8/10, föd. 14/10, Id. 15/10. Stóra sviðið kl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi 7. sýn. mán. 10/10, uppselt, 8. sýn. mvd. 12/10, uppselt. NÆSTA SÝNING ARTÍM ABIL. Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt. þrd. 29/11, föd 2/12, sud. 4/12, þrd. 6/12, fld.8/12, Id. 10/12. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Mid. 5/10, fid. 6/10, Id. 15/10, sud. 16/10. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 7/10, sud. 9/10, föd. 14/10. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar. Föd. 7/10, Id. 8/10, fid. 13/10, föd. 14/10. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla dagafrá kl. 13-18 og fram aðsýningu sýningardaga. Tekið á mófi símapönfun- um alla virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 61 12 00. SimM 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Tilkyimingar Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga. Bólstaðarhlíð 43 Almenn danskennsla á þriðjudögum frá kl. 14-15. Allir v'elkomnir. Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund í Kirkjumiðstöðinni þriöjudaginn 4. október kl. 20.30. Á þess- um fyrsta fundi vetrarins verður tísku- sýning sem verslanirnar í Mjódd standa aö. Félagsvist ABK Félagsvistin byijar mánudaginn 3. októb- er. Spilað verður í Þinghóli, Hamraborg 11 kl. 20.30. Allir velkomnir. Tryggvi Jónasson - kírópraktor hefur rekið kírópraktorstofu í Reykjavik í 17 ár og þann 15. september sl. tók Tryggvi á móti sínum tiu þúsundasta sjúklingi á skrá hjá sér. Tryggvi hjálpar fólki sem þjáist af ýmsum stoðkerfiskvill- um s.s. bakverkjum, höfuð- og herða- verkjum svo eitthvaö sé nefnt. Kíróprakt- orstofa Tryggva er til húsa að Klappar- stíg 25 í Reykjavík og er stofan opin alla virka daga frá kl. 8.30-13 og frá 15-18. Tíu þúsundasti sjúklingur Tryggva er Gunn- hildur Amardóttir. Að sjálfsögðu fékk Gunnhildur sína meðferð fría. Heildarsafn leikrita Jökuls Jakobssonar Út er komið heildarsafn leikrita Jökuls Jakobssonar í tveimur bindum, alls 23 verk. Ritsafnið geymir öll leikverk Jök- uls, 10 sviðsverk, níu einþáttunga og út- LEIKFÉLAG REYICJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) ettir Jóhann Sigurjónsson Mióvikud. 5. okt., uppselt. Fimmtud. 6. okt., uppselt. Föstud. 7. okt., uppselt. Laugard. 8. okt., uppselt. Sunnud. 9. okt., uppselt. Miðvikud. 12. okt., uppselt. Flmmtud. 13. okt., uppselt. Föstud. 14. okt., uppselt. Laugard. 15. okt. Sunnud. 16. okt., örfá sæti laus. Miövikud. 19. okt., uppselt. Fimmtud. 20. okt. uppselt. laugard. 22. okt. uppselt. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. 9. sýn. fimmtud. 6. okt., bleik kort gilda, 10. sýn.ld.7/10, ld.8/10. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrlr alla fjölskylduna! 5. sýn. laugard. 8. okt. kl. 14. 6. sýn. sunnud. 9. okt. kl. 14. BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á síðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlíð 1 54. sýn. i kvöld kl. 20.30. 55. sýn. (östud. 7. okt kl. 20.30. 56. sýn. laugard. 8. okt. kl. 20.30. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI! Kortasala stendur yfir! AÐGANGSKORT kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: ÓVÆNT HEIMSÓKN ettir J.B. Pri- estley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davið Stefánsson og Erling Sigurðarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnars- son Frumsýningarkort fyriralla! Stórlækkað verð. Við bjóðum þau nú á kr. 5200. Kortagestir geta bætt við miða á KARMELLUKVÖRNINA fyrlr aðeinskr. 1000. Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan afgreiðslutima. Greiðslukortaþjónusta. varpsleikrit auk íjögurra sjónvarpsleik- rita. Leikrit Jökuls hafa til þessa veriö óaðgengileg áhugamönnum um bók- memitir enda komu aöeins þijú þeirra út á sínum tíma. Með útgáfunni nú er því bætt úr brýnni þörf enda eru leikritin stór hluti af leiklistararfleið þjóðarinnar. Hárfint samspil trega og skops var jafnan einkenni Jökuls og orðsnilld hans var með þeim hætti að leikritin njóta sín flest hver ekki síður í lestri en í munni leik- ara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.