Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 9
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Stuttarfréttir frakarsamþykkja írakar samþykktu rússneska áætlun um að koma í veg fyrir nýjan Flóabardaga þar sem þeir viðurkenna landamæri Kúveits. Áfram refsiaðgerðir Bandariskir embættismenn sögðu að refsiaðgerðum á írak yrði ekki aflétt í bráö. Perry hefur í hótunum William Perry, land- varnaráðherra Bandarikjanna, sagði i gær að fí Bandarikin mundu senda fleiri liermenn til Kúveits neraa írakar kveddu heim íleiri en eina hersveit lýðveldisvarða frá landamærasvæðinu. Christopherheim Christopher, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er farinn heim án friðarsamnings milli ísraels og Sýrlands. SvartidauðiíAfriku Ellefu manns hafa látist úr svarta dauða í Simbabve. Fyrsta nóttin Cédras, fyrrum herstjóri á Ha- íti, og fjölskylda hans dvöldu á lúxushóteli fyrstu nóttina í út- legð. HelmingurmeðESB Helmingur Finna styður nú að- ild að ESB en 28 prósent eru á móti. Kosið verður um málið á sunnudag. NóbeiÖUapans Japanski rít- höfundunnn Kenzaburo Oe hlaut i gær nó- belsverðlaunin í bókmenntum fyrir að skapa ímyndaðan heim þar sem lífið og goðsögnin renna saman og mynda óvægna mynd af stöðu mannsins í dag. Kohlfæregg Vinstrisinnar köstuðu eggjum í Kohl Þýskalandskanslara á kosn- ingafundi í Erfurt. Tæpterþað Ekki þykir öruggt að sam- steypustjóm Kohls fái meirihluta í kosningunum á sunnudag. John Major, forsætisráð- herra Bret- lands, hefur nú það hlutverk aö þjappa saman Ihaldsflokkn- um til að reyna að saxa á mikið forskot Tonys Blairs og Verka- mannaflokksins í könnunum. Rússnesk herflugvél skaut við- vörunarskoti að norskum fiski- báti norður af Murmansk. ftúblanáuppleið Gengi rúblunnar styrktist mjög í gær, of mikið að sögn gjaldeyris- kaupmanna. Heuter, fnb, ntb Utlönd Musteri sólarinnar: Jouret allur Luc Jouret, leiðtogi sértrúarsafn- aðarins Musteris sólarinnar, lést meö lærisveinum sínum í eldsvoðan- um í Sviss á dögunum, að því er svissneska lögreglan skýrði frá í gær. „Lík hans var mjög illa brunnið. Við vorum mjög heppnir, borin voru kennsl á hann með aðstoð tannkorta hans,“ sagði Thomas Krompecher, meinafræðingur frá Lausanne, sem hefur verið að rannsaka lík safnaðar- lima. Hann sagði að Jouret hefði ekki verið skotinn. Verið er framkvæma rannsóknir á því hvort hann hafi innbyrt eitur fyrir dauðann. Áður hafði verið staðfest að tveir aðrir leiðtogar safnaðarins, þeir Jos- eph Di Mambro og Camille Pilet, hefðu verið meðal hinna látnu. Jouret hafði verið eftirlýstur fyrir morð vegna dauöa 53 safnaðarbarna úr Musteri sólarinnar. Vangaveltur voru uppi um að hann hefði leitt fé- laga sína í gildru og stungið af með fjármuni safnaðarins. „Máhð hefur ekki verið upplýst. Rannsókn okkar heldur áfram,“ sagði Carlo Kuonen, talsmaður lög- reglunnar. „Við erum þó ánægðir með að hafa boriö kennsl á Jouret." Rannsókn málsins teygir anga sína einnig til Kanada, Frakklands og Ástralíu þar sem safnaðarlimir áttu verðmætarfasteignir. Reuter Suður-kóresk kona burðast með varning sinn sem hún ætlar að selja á Namdaemun-markaðinum í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu. Símamynd Reuter EES með Noregi og íslandi steindautt Meirihluti nefndarmanna í EES- nefnd Evrópuþingsins vill að samn- ingurinn um Evrópska efnahags- svæðið verði áfram í gildi eftir ára- mót þótt aðeins ísland, Noregur og hugsanlega Lichtenstein verði eftir EFTA-megin samningsins. Svo kann að fara gangi Svíar og Finnar í ESB um áramót en Norðmenn hafni aðild. Norsku blöðin Stavanger Aften- blad og Dagens Næringsliv spurðu EES-nefndarmenn hvort þeir vildu áframhaldandi EES-samning. Stav- angerblaðið náði í 23 af 34 nefndar- mönnum og voru átján þeirra með- mæltir því að samningurinn gilti áfram. Jákvæðastir í garð EES voru þing- menn frá Þýskalandi, Danmörku og Hollandi en þeir frönsku og spænsku voru ekki jafn hrifnir af hugmynd- inni. Formaður nefndarinnar, breski þingmaðurinn Gary Titley, er í minnihluta því hann hefur sagt að EES-samningurinn sé steindauður ef íslendingar og Norðmenn verði einir eftir af EFTA-löndunum. Verði íslendingar og Lichten- steinbúar einir EFTA-megin eru margir þeirrar skoðunar að semja verði upp á nýtt. Ýmsir nefndarmanna líta á EES- samninginn sem tæki í undirbúningi fyrir ESB-aðild landa í austur- og miðhluta Evrópu. Þau lönd, svo og EFTA-löndin, eru þó sjálf ákaflega efins um ágæti sUkrar lausnar. En það eru ekki þingmenn á Evr- ópuþinginu sem ákveða um framtíð samningsins um Evrópska efnahags- svæðiö. Ríkisstjómir landa Evrópu- sambandsins eiga þar síðasta orðið. NTB Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! AUGLYSINGA 99*56*70 Ltne Vinningstölur r miðvikudaginn:[ 12. okt. 1994 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING H 6a,e 2 23.835.000 61| 5 af 6 Lfl+bónus 0 1.116.003 fél 5 af 6 4 65.095 EB 4 af 6 234 1.770 ES 3af6 Cfl+bónus 846 210 Aðaltölur: 4)(14)(17I 30) (35) (37 BONUSTOLUR @@(§) Heildarupphæð þessa viku 49.638.223 A Isl.: 1.968.223 UPPLÝSINGAR, SlMSVARI 91- « LUKKULINA M 10 00 - TEXTAV/> —WWh-----:------------------ 1íjg uinningur fór til Danmerkur 68 1511 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 1. flokki 1991 3. flokki 1991 1. flokki 1992 2. ffokki 1992 1. flokki 1993 Innlausnardagur 15. október 1994. 1. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.415.619 kr. 141.562 kr. 14.156 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.259.628 kr. 629.814 kr. 125.963 kr. 12.596 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.203.175 kr. 1.240.635 kr. 124.063 kr. 12.406 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 6.105.825 kr. 1.221.165 kr. 122.116 kr. 12.212 kr. 1. flokkur 1993: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.623.148 kr. 1.124.630 kr. 112.463 kr. 11.246 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka Islands Suðurlandsbraut 24. cSg HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEIID • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00 PR0FKJÖR SJALFSTÆDISMANIMA í REYKJAVÍK 28. - 29. 0 KT0BER Mótum saman morgundaginn Kosningaskrifstofa Láru Maigiátar er opin á Lækjartorgi, Hafnarstræti 20, 2. hæð, alla virka daga 16 - 22, laugardaga og sunnudaga 13-19. Símar: 24908, 24912 og 24914. Lára Margrét í @ sætið t ttirit<«t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.