Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 11
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994
11
r_____________________________Fréttir
Ámiiimngarmáliö:
Erum skör lægra
en morðingjar
- segir formaður Landssambands lögreglumanna
í miklu úrvali
Perur, Ijós, lampar, heimilistæki,
dyrasímar og loftnet
Raflagnaverslunin
RAFSÓL
Löggiltur rafverktaki
Skipholti 33, sími 35600
„Það er ljóst að margir þeir lög-
reglumenn sem hafa hlotið áminn-
ingu í gengum tíðina eiga hana
skilda. Það er hins vegar athugandi
hvort þess hafi verið gætt að halda í
heiðri mannréttindaákvæði í gegn-
um tíðina. Það er staðreynd að lög-
reglumenn hafa ekki haft sömu rétt-
arstöðu og morðingjar þegar þeir
hafa framið agabrot. Þeir hafa verið
kallaðir fyrir og ekki mátt hafa sam-
band við stéttarfélag sitt, lögmann
eða nokkum skapaðan hlut heldur
setið undir svipljótum yfirlögreglu-
þjónum sem hafa áminnt þá á staðn-
um. Slík vinnubrögð eiga ekki líðast
í réttarríki," segir Jónas Magnússon,
formaður Landssambands lögreglu-
manna, um áminningarmál lög-
reglumanns á Breiðholtsstöð lögregl-
unnar.
Jónas segir það ráðast af framhald-
inu hjá umræddum lögreglumanni
til hvaða ráða aðrir lögreglumenn
grípa. Það sé hins vegar ekki útilokað
að aðrir lögreglumenn krefjist end-
urskoðunar á áminningum sínum í
ljósi úrskurðar dómsmálaráðuneyt-
isins.
Sandgeröi:
Miklar framkvæmdir
við nýtt íþróttasvæði
Ægir Már Karason, DV, Sudumesjum;
„Þetta verður framtíðarsvæði
íþróttafélagsins Reynis; samstillt
átak allra bæjarbúa sem á eftir að
skila sér vel fyrir unga fólkið hér,“
sagði Sigurður Valur Ásbjarnarson,
bæjarstjóri í Sandgerði, við DV.
Sandgerðingar eru að eignast stórt
og glæsilegt íþróttasvæði sem verður
tilbúið að mestu leyti í vetur. Þar
verður sparkvöllur fyrir þá yngstu
og stórt grassvæði fyrir íþróttafélag-
ið. Einnig verður þar íþróttamiðstöð,
skjólgarðar verða byggðir og bíla-
stæði. Áætlaður kostnaður við verk-
ið nemur 52 millj. króna og greiðir
Sandgerðisbær 40 milljónir en
íþróttafélagið afganginn.
Svæðið er sunnan við núverandi
íþróttahús og sundlaug. Skólinn fær
grasvöllinn sem félagið hefur notað
hingað tíl. Sandgerðisbær hefur
einnig lagt fram 15 milljónir króna
til golfmanna en þeir eru að byggja
sér félagsheimili.
Smábátahöfnin i Keflavík hefur reynst vel. DV-mynd Ægir Már
Smábátahöfnin í Keflavik:
Bátarnir eins og á andapolli í stormi
Ægir Már Kárascm, DV, Suðumesjum:
Smábátahöfnin í Grófmni í Kefla-
vík hefur reynst mjög vel og þar fer
vel um báta. Eigendur þeirra segja
að sama sé hvernig viðrar - bátarnir
séu eins og á andapolli.
Aftur á móti hefur lítill afli borist
á land síðustu daga en sjómenn segja
að það sé frekar orðin regla en und-
antekning að lítið fiskirí sé á þessum
tíma. Um milhbilsástand er að ræða
og menn að gera sig klára á línuveið-
ar.
ÞURRKARI
S 54 K
Tekur 4,5 kg af
þvotti.
Tvö hifastig:
40°C fyrir viökvæman
þvott.
60°C fyrir venjulegan
þvott.
Tromlaúrryöfríu stáli.
Tromla snýst í báöar áttir.
KR.34.365,-
vf -. *
I verslunum BYKO og
Byggt og búið bjóðast stór og smá
heimilistæki á hagstæðu verði.
ÞVOTTAVÉL
AV 637 TX
Tekur 5 kg.
16 þvottakerfi
Stiglaus hitastillir
Tromla og belgur
úr ryöfríu stáli.
KR. 47.300,-
KÆLISKAPUR
DF 230 S
Kælir: 185 lítrar
Frystir: 45 lítrar
Hæö: 139 cm
Breidd: 55 cm
Dýpt: 59 cm
KR. 46.600,-
Skiptiborö 41000, 641919
UPPÞVOTTAVÉL
LS 601
Tekur 12 manna stell'
6 þvottakerfi
Hraðþvottakerfi - 22 mín.
msm
Hðlf og gólf, afgreiðsla 641919
Verslun, Dalshrauni 15, Hafnarfirði
ARISTON
KR. 49.900,-
gffiEÐB
«
Almenn afgreiösla 54411, 52870
Almenn afgreiösla 629400
Almenn afgreiösla 689400, 689403
Grænt símanúmer BYKO
Falleg, sterk og vönduð
ítölsk heimilistæki
Grænt númer 996410
í KRINGLUNNI
Blátt Nozeril® ffyrir fulloröna
a?n,8.rnh
S"
Grœnt Nezeril® ffyrir ung börn
IU8w»
Bleikt Nezeril® fyrlr börn
Ed du me
Nezeril* losar um nefstíflur
Nezeril* er lyf sem losar um nefstíflur
af völdum bólgu í nefslímhúð, t.d. vegna kvefs.
Einnig er Nezerif notað sem stuðningsmeðferð
við miðeyrnabólgu og ofnæmisbólgum í nefi.
Nezerif verkar fljótt og minnkar bólgur í nefi sem
gerir þér kleift að anda eðlilega. Mikilvægt er að
lesa vandlega leiðbeiningar um skömmtun sem
eru á fylgiseðli með lyfinu.
iblad neb?
Nezeril' fæst
I apútekinu
ApÓÍVH
Nezorll (oxymetazolln) er lyf som losar nefsUflur af
vöidum kvef8. Verkun kemur fljótt og varlr f 6-8 klat.
Aukaverkaniri Staöbundln orting kemur fyrlr og
rhirotia medicamentosa viö langtímanotkun. VarúO:
Ekki er ráölagt aö teka lyfiö oftar en 3svar á dag nó
lengur en 10 daga i senn Nezeril á ekki aö nota viö
ofnsemiEbóigum l nefi eöa langvarandi nefstíflu af
öörum toga noma I samróöi vlö lækní, Leitiö til Iseknis
ef Ifkamsiiíti er hærri en 38,5* C iengur en 3 daga. Ef
mikitl verkur er til staöar. t.d- eyrnaverkur, ber einnig
aö leita læknls.
Skömmtun:
Nefdropar 0,5 mg/mt:
Fuuorönir og eldrl on 10 Ara: tnnihald úr etnu ernnota
skammtahylki I hvora nös tvisvar tit þrlsvar sinnum ó
sóiarhring.'
Neldropar 0,25 mg/ml:
Börn 2-6 óra; 2 dropar (Innihald úr u.þ b, 1/2 elnnota
skammtahylki) í hvora nös tvisvar tll þrisvar sinnum á
sólarhring.
Ðörn 7-10 ðra: Innihald úr einu oinnota skammtahylki
I hvora nös tvisvar til þrisvar sinnum á sóiarhring.
NefdroparO.1 mg/ml:
Bórn 6 mánaöa - 2 ára: Innihald úr einu einnota
skammtahylki I hvora nös tvisvar tit prisvar slnnum á
sóiarhring.
Nýfædd börn og börn á brjósti meö erfiöieika vto aö
sjúga: 1-2 dropar l hvora nös 15 mln. fyrir málMÖ, aiit
aö 4 slnnum á sötarhnng
Nefúöalyl moö skammtaúöara 0,1 mg/ml:
Börn 7 mánaöa - 2 óra: Tveir úöeskammtar I hvora
nös tvi3var til þriavar slnnum á só'arhring
Nefúöaiyf moö skammtaúöara 0,25 mg/ml
Börn 2-6 ára: Einn úöaskammtur I hvora nös tvtsvar til
þrtsvar sinnum á sólarhrmg
Börn 7-10 ára: Tvelr úöaskammtar I hvora nös tvisvar
til brlsvar sinnum á sóiarhnng
Nefúöaiyf meö skammtaúöara 0,5 mg/ml:
Fullorönlr og börn eldri on 10 ára: Tveir úöaskammtar
I hvofa nös tvisvar tll þrtsvar slnnum á sólarhríng.
Umboö og dreifing: Pbarmaco hf.