Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Page 13
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 13 Fréttir Hundrað þúsundasti gesturinn er meðal sundfólksins á myndinni. Bláalónið: DV-mynd Ægir Már Metaðsókn eriendra gesta Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: „Það hefði orðið enn meiri aukning ef sumarið hefði verið betra framan af auk þess sem íslendingar mættu ekki vel. Það var frekar kalt í byrjun og rigningar um mitt sumarið. Aukn- ingin í sumar er vegna erlendra ferðamanna og þeir verða enn fleiri á næsta ári,“ sagði Kristinn Bene- diktsson, aðstoðarframkvæmda- stjóri baðhússins við Bláa lónið í Grindavík, í samtali við DV. Þegar hafa 100 þúsund baögestir sótt Bláa lónið og sá n)úr var rofmn fyrstu helgina í október. 1993 sóttu 108 þúsund manns lónið. Þaö var metár og forráðamenn telja að þaö met verði slegið í ár; gestir verði um 115 þúsund. Þá eru ekki taldir þeir sem koma og skoða svæðiö en fara ekki í lónið. Sennilega um 40 þúsund í ár. Greinilegt er að uppbygging við lónið er að skila sér vel. MethjáGranda: Þerney með 74 milljóna afla Frystitogarinn Þerney RE kom á dögunum til Reykjavíkurhafnar með mesta aflaverðmæti sem nokkur tog- ari Granda hefur náð í einum túr eða fyrir rúmar 74 milljónir króna. Þar af var karfi fyrir um 70 milljónir króna. Þerney náði þessum afla í mánað- artúr suðvestur af landinu, aðallega innan lögsögu íslands. Þetta er sennilega eitthvert mesta aflaverð- mæti sem íslenskur togari hefur náð innan landhelginnar en dæmi eru um togara sem hafa komið úr Smug- unni með allt að 90 milljóna króna aflaverðmæti. Samkvæmt upplýsingum frá Granda má reikna með að háseta- hluturinn á Þerney eftir þennan túr sé i kringum 800 þúsund krónur. Siðblindur speilvirki Lögreglu- maður með falda forfíð Annar sniilingur í YÍtisvélum Hinn snillingur í að gera þær óvirkar ^ ennþá minna í áskrifl Hvor hefur betur? Samnefnd kvikmynd sýnd samtímis í Háskólabíói og Sambíóunum Á næsta sölustað í áskrift í síma 632 700 ÓDÝRARI HÚSGÖGN Koja m/dýnum 7ox190 sm Verð áður: 17.880 15.900 kr Kommóða hvít m/4 skúffum 74x70x40 sm OJIOter^ „BOX“ dýna með krómgafli 90x200 cm * 11.100 120x200 cm - 20.000 140x200 cm- 31.000 Fallegar rörahillur m/3 hillum 101x76x29 sm m/5 hillum 170x76x29 6.900 kP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.