Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Page 23
FOSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994
31
Smáauglýsingar
Fréttir
Kerrur
Minnispunktar Páls Sigurðssonar til heilbrigðisráðherra:
Geriö verðsamanburð. Ásetning á
staðnum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmiða. Opió laugard.
Víkurvagnar, Síóumúla 19, s. 684911.
Bátar
Til sölu 23 tonna eða 45 feta farþega- og
vinnubátur. Upplýsingar í síma
93-12278. Gunnar.
Jg Bilartilsölu
Scout pickup, árg. ‘76, til sölu, nýskoó-
aóur, ýmis skipti koma til greina, t.d. á
tjónbíl. Upplýsingar i síma 91-71454.
f§ Hjólbarðar
BFCoodrích
mDekk
Gæði á góðu verði
Gerið verösamanburð.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
AU-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
AU-Terrain 33”—15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr.
Hjólbaróaverkstæói á staónum.
Bílabúó Benna, sími 91-875825.
Tveir starfsmenn fengu
f ull laun og dagpeninga
-1 námsleyfum sínum fyrir utan Guðjón Magnússon og Dögg Pálsdóttur
Tveir starfsmenn heilbrigðis- og
tryggingaráðuneytisins hafa fengið
full laun, dagpeninga og fargjöld
greidd í námsleyfum sínum síðustu
ár fyrir utan Guðjón Magnússon og
Dögg Pálsdóttur skrifstofusljóra.
Ingimar Sigurðsson, fyrrverandi
skrifstofustjóri, fékk full laun og dag-
peninga fyrir íjórum árum í Lundún-
um og Magnús R. Gíslason yfirtann-
læknir hefur ýmist fengið hálfa dag-
peninga eða fuUa og full laun í náms-
leyfi sínu. Þetta kemur fram í minn-
ispunktum Páls Sigurðssonar ráðu-
neytisstjóra til heilbrigðisráðherra.
Ingimar Sigurðsson fór í sex mán-
aða starfsnám í sænska heilbrigðis-
Hæstiréttur staðfesti í gær dóm
Héraðsdóms Norðurlands og gerði
þar með Akureyrarkaupstað að
greiöa eiganda húss við Grenilund
þar í bæ tæplega tveggja milljóna
bætur vegna vatnsflóða í maí 1990.
Þá var Akureyrarkaupstað gert að
greiða húseigandanum samtals 800
þúsund krónur í málskostnað.
Um var að ræða prófmál um bætur
vegna tjóns sem eigandi hússins varð
fyrir í vatnsflóði snemma í maí árið
1990. Auk umrædds húss urðu
skemmdir á 9 öðrum húsum og í ljósi
dómsins í gær þarf Akureyrarkaup-
staður að greiða þeim öllum bætur.
Ætla má að heildarskaðabætur geti
numið 15 milljónum króna að við-
lögðum hæstu lögleyfðu dráttarvöxt-
ráðuneytinu árið 1975 og fékk þá full
föst laun og fargjöldin greidd en enga
dagpeninga. Árið 1990 fór hann í
námsleyfi til Lundúna og fékk þá tæp
750 þúsund í dagpeninga og fargjöld-
in greidd. Ingimar var á fullum laun-
um meðan á leyfinu stóð.
Magnús R. Gíslason yfirtannlækn-
ir sótti fjögurra vikna námskeið við
Norræna heilsuháskólann árið 1988
og fékk þá ríflega 110 þúsund krónur
í hálfa dagpeninga, hluta fargjalds
og full laun greidd. Árið 1990 fór
hann í leyfi til Gautaborgar og fékk
þá rúm 320 þúsund í hálfa dagpen-
inga, hluta fargjalds og full laun. Á
þessu ári fór Magnús í átta vikna
um, sem bænum er gert að greiöa
fjögur ár aftur í tímann, aðrar 15
milljónir. Samtals er hér því um að
ræða 30 milljónir, sem falla á Akur-
eyrarbæ, að sögn þess aðila sem vann
máhð en ekki 60 milljónir eins og
ranghermt var í einum fjölmiöli í
gær.
Hús tjónþola var byggt í gömlum
farvegi vatns og var hann ekki látinn
vita af því þegar honum var úthlutað
lóðinni. Gatan, sem húsið stendur
við, Uggur fyrir neöan stórt mýrar-
svæði og var inntak fráveitulagnar,
sem taka á við vatni sem áður rann
eftir gamla farveginum, á botni
skurðar sem fylltist af vatni í leysing-
um. Bæjarstarfsmenn höfðu einnig
ýtt stórum snjóskafli við enda göt-
námsferð til Bandaríkjanna og fékk
þá rúm 962 þúsund í fuUa dagpen-
inga, fargjöld og full laun allan tím-
ann.
Alls hafa eUefu starfsmenn farið í
námsleyfi á vegum heilbrigðisráðu-
neytisins á síðustu árum. Ráðuneyt-
isstjórinn hefur farið þrisvar á fuU-
um launum í kynnisferð til Banda-
ríkjanna árið 1972. Engir dagpening-
ar voru greiddir af ráðuneytinu. Vet-
urinn 1982-1983 fékk hann fuU laun
en enga dagpeninga þegar hann
starfaði hjá Alþjóðaheilbrigðisstofn-
uninni í Kaupmannahöfn í hálft ár.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin greiddi
dagpeninga og ferðir.
unnar að mýrarsvæðinu og myndað-
ist því stórt stööuvatn þar og annaði
fráveitulögn ekki leysingavatninu.
Hæstiréttur komst að þeirri niður-
stöðu að þar sem áður hefði flætt á
þessu svæði hefðu bæjarstarfsmenn
þurft að bregðast við aðstæðum með
því að beina vatni frá lagnakerfi
bæjarins. Ekkert var hins vegar gert
frá því um morguninn þegar ljóst var
að stórt stöðuvatn myndaðist þar til
síðar um daginn.
í ljósi þessa staðfesti Hæstiréttur
dóm héraðsdóms og dæmdi bæjar-
stjórann á Akureyri, fyrir hönd bæj-
arsjóðs Akureyrar, tU aö greiða tjón-
þolanum 800 þúsund krónur í máls-
kostnað í héraði og fyrir Hæstarétti,
auk fyrrgreindra skaðabóta.
Aðrir starfsmenn sem fengið hafa
námsleyfi hjá heilbrigðisráðuneyt-
inu eru: Edda Hermannsdóttir, fyrr-
verandi skrifstofustjóri, Svanhvít
Jakobsdóttir skrifstofustjóri, Örn
Bjarnason læknir, Brynleifur Stein-
grímsson læknir, Óláfur Ólafsson
landlæknir og Ólafur H. Oddsson
héraðslæknir.
Skúli Eggert Þórðarson skattrann-
sóknarstjóri sagðist ekki vilja tjá sig
um hvort þessi mál yrðu tekin til
skoðunar hjá embættinu.
Ekki hefur náðst í Pál Sigurðsson
ráðuneytisstjóra þrátt fyrir margít-
rekaðar tilraunir.
Símlölmengin
misskilningur
„Mér er kunnugt um þennan
háa símareikning í Austur-
Húnavatnssýslu vegna langlínu-
símtala vestur um haf. Starfs-
menn Pósts og síma könnuöu
máhð vegna kvörtunar sem
barst. Mér skilst aö unglingspilt-
ur hafi átt megnið af þessum sím-
tölum, - hann hafi ítrekað hringt
í einhverjar gleðilínur," sagði
háttsettur embættismaður Pósts
og síma í samtali viö DV".
Ljósvakamiðlarmr rás tvö og
Sjónvarpið reyndu fyrr í vikunni
að gera frétt DV um oddvitason-
inn, sem hringdi ótal langlínu-
símtöl til málglaðra klámdrottn-
inga úti í heimi, tortryggilega. Því
var meöal annars ranglega haldið
fram að frétt DV væri unnin upp
úr frétt Alþýðublaðsins en byggð-
ist ekki á heimildarvhmu DV. Þá
er rétt að taka fram að í frétt
blaðsins var því ekki haldið fram
aö ágóðahluti Pósts og síma af
símtölunum rynni til umræddra
kvenna eins og skilja mátti af
umfjöllun ljósvakamiðlanna og
Alþýðublaðsins.
Hæstiréttur dæmlr í flóðamáli:
Akureyrarbær greiði
30 miiyónir
- prófmálfellurhúseigendumívil
Góiarveislur fR endavel! m ptjtái
Eftir einn -ei aki neinn ^ /(Jg!
MÉ umferdar RÁÐ ÉfSl
Opnum á morgun
laugardaginn 15. okt. kl. 10.00
hljóðfæraverslun að Laugavegi 163
Full búð af hljóðfærum, mögnurum,
hljóðkerfum og fylgihlutum.
■ ni n
m
m
UÍMBUÐIN
Sunnuhlíð 12 Laugavegi 163
Sími: 96-22111 Sími: 91-24515
VW\
HELGAR-
TILBOÐ
KJÖT OG FISKUR
Mjódd
Opið 9-20
Sími 73900
Seljabraut
Opið 10-23.30
Sími 71780