Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 27
FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 35 Þú verður að afsaka en Lalli er ansi þreyttur í dag. Hann komst mjög nærri því að lifa lífinu lifandi í gær. Lalli og Lína __________Spakmæli_____________ Ég bið ekki um auð eða ást eða von né einkavin. Ég æski þess eins að hafa himininn yfir höfði mér og veginn framundan. R. L. Stevenson r>v Fjölmiðlar Forréttindi Hann stakk skemmtilega upp í kvenrembumar hann Sigurður Valgeirsson i Dagsljósi í gær- kvöldi er hann sýndi á mjög svo hógværan hátt að oft er hægt að skilja meint kynjamisrétti á tvo ólíka vegu. Kvenréttíndakonur hafa lengi barist fyrir þvi að börnin fái ekki þau skilaboð úr barnabókmenntum að konur eigi eingöngu að elda matinn og hugsa um heimilið en að sögn Sigurðar hefur þeim í öllum lát- unum sést yfir skilaboð um heimska stráka og skilningslausa karla. Vona ég að karlar láti meira í sér heyra í þessum efnum því samkennd er jú hluti af lausn vandans. Fróðlegt þótti mér víðtal þeirra Dagsljóssmanna við Illuga Jök- ulsson og Andrés Magnússon. Eru tvær hliðar á því máli. Ann- ars vegar er þetta spurning um tjáningarfrelsi einstaklingsins og hins vegar spuming um hvort eimi einstaklingur eigi að njóta þeirra forréttinda að geta tjáð sig viö alþjóð í beinni útsendingu á meðan aðrir, t.d. þeir sem vegið er að, fá ekki tækifæri til þess. Hlýtur það að flokkast undir forréttindi og hljóta þeir sem þeirra forréttinda njóta að verða aö kunna að fara meö þau. Hér er ekki verið aö tala um kjallara- grein eða sjónvarpsviötal þar sem hægt er að svara á sama vett- vangi. Pistláhöfundar mega þ.a.l. ekki misnota sér aðstöðu sína. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Þórður Matthías Jóhannesson, Fálkagötu 10, Reykjavík, lést 13. okt- óber. Margrét Sigurðardóttir frá Bergi andaðist á öldrunardeild Víðihlíðar, Grindavík, 13. október. Sveinn Sölvason, Skagfirðingabraut 15, Sauðárkróki, lést í Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki, miðviku- daginn 12. október. Emilía Samúelsdóttir er látin. Svavar Níelsson frá Fáskrúðsfirði, Skúlagötu 62, Reykjavík, lést í Landakotsspítala 13. október. Jón Hjörtur Jóhannsson lést 13. okt- óber í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Jardarfarir Útför Sverris Einarssonar blikk- smíðameistara, Hvassaleiti 45, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag, föstudaginn 14. október, kl. 13.30. Útför Bjarneyjar Sigriðar Guð- mundsdóttur fer fram frá Hólskirkju í Bolungarvík laugardaginn 15. okt- óber kl, 14. Jarðsett verður í ísaijarð- arkirkjugarði. Laufey Sigríður Kristjánsdóttir, Naustahlein 17, Garðabæ. verður jarðsungin frá Víöistaðakirkju í Hafnarfirði í dag, föstudaginn 14. október kl. 13.30. Slöklcvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísaíjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. okt. tÚ 20. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102B, sími 674200, ki. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tii fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á iaugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyiir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðamakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá ki. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-íostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. / Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. kl. 15-19. Slys gera ekki boð á undan sér! ÖKUM EINS OG MENN! RÁÐ Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Óvæntur fundur eða eitthvað sem þú uppgötvar fyrir tilviljun gæti haft góð áhrif á daginn. Allt gengur nú betur en undanfama daga. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur minni tíma aflögu en þú reiknaðir með. Þú þarft því að taka til hendinni. Þú skemmtir þér ekki eins vel í kvöld og þú yonaðist eftir. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Þrýst er á þig að fylgja meirihlutanum gegn vilja þínum. Gerum ráð fyrir því að þú hafir rétt fyrir þér. Fylgdu því hugboði þínu. Nautið (20. apríl-20. mai): Hætt við átökum milli ólíkra hópa eins og til dæmis milli kyn- slóða. Þér gefst samt tækifæri til að rifja upp liðna tíð. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Dómgreind þín er í góðu lagi. Hún segir þér hvemig þú átt að hegða þér gagnvart öðmm. Þróunin er ör í þeim hópi sem þú til- heyrir. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú ert eirðarlaus og óþolinmóður. Gættu þess að verða ekki óþol- andi gagnvart þeim sem em ekki sömu skoðunar og þú. Það dreg- ur úr þátttöku í félagslífi. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú leggur mesta áherslu á málefhi fjölskyldu og heimilis. Þið skemmtið ykkur vel saman. Þú ættir að breyta daglegum störfum ef þú fmnur til þreytu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður að sætta þig við að ráða ekki öllu. Fjármálin koma mjög til umræðu og jafnvel kemur til deilna vegna þeirra. Þú tekur þátt í því að aðstoða aðra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver sem er mjög tengdur þér er óviss um sína stöðu og kvíð- inn. Þú skalt þó ekki þrýsta um of á hann eða opinbera málið. Sýndu samúð þína. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétt að heimsækja fólk sem þú hefur ekki séð í langan tíma. Leiktu af fmgram fram og láttu hjartað ráða. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Framfaratimabil er að renna upp. Þú tekur að þér verkefni á nýjum sviðum. Mikilvægt er að halda góðu sambandi við aðra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú situr gagnlega fundi í dag. Búast má við einhverjum átökum milli kynslóðanna. Þú verður því að fara að öllu með gát í þeim samskiptum. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! 99»56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.