Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Side 32
TT A S K F R T I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleynd^r er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn * AugJýsingar - Dreifíng: Sími FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir afhendir Helga Ingólfssyni sagnfræðingi bók- menntaverðlaun Tómasar Guð- mundssonar fyrir skáidsöguna Letr- að í leikandi vindinn, sögulega skáldsögu sem gerist í Róm árið 63 f. Kr. Dómnefnd fannst sagan bera af þeim 40 verkum sem bárust í samkeppni um verðlaunin. DV-mynd Brynjar Gauti Prófkjör: Eggert Haukdal gefurkostásér Frestur til aö tilkynna þátttöku í próíkjöri Sjálfstæðisflokksins á Suð- urlandi rennur út í kvöld. Sam- kvæmt heimildum DV mun Eggert Haukdal alþingismaður gefa kost á sér í prófkjörið. Óvissa hefur ríkt um hvort Eggert gæfi kost á sér í prófkjör Sjálfstæöis- flokksins. Það hefur meira að segja verið nefnt að hann færi fram með sérlista en það hefur hann einu sinni gert. Rússlandsheim- sóknfrestað Sendiherra Rússlands á íslandi til- kynnti utanríkisráðuneytinu í gær að Rússar gætu ekki tekið á móti Jóni Baldvin Hannibalssyni utanrík- isráðherra í opinbera heimsókn eftir helgi. Fresta varð heimsókninni þar sem utanríkisráðherra Rússa er far- inn til Persaflóa til að miðla málum þar. Ráðgert er að ráðherrarnir hitt- ist síðar til að ræða veiðar íslendinga í Barentshafi. Tóku gluggagægi Lögreglan í Reykjavík handtók í gærkvöldi mann sem grunaður er um að hafa lagt stund á gluggagægj- ur. Vitni sá manninn við glugga á kjallaraíbúö og tilkynnti til lögreglu. ’Áður hafði veriö tilkynnt um mann á gægjum við þennan sama glugga og var hann þá að fróa sér. LOKI Er málfrelsi Hannesar bara „fíflaleikur" í augum Svavars? Hannesi Hólmsteini sagt upp á rás 2 í kjölfar uppsagnar Hluga Jökulssonar: Vill stuðning Svavars og starfsmanna tek ekki þátt í fíílaleik, segir Svavar Gestsson I kjölfar uppsagnar niuga Jök- ulssonar sem pistlahöfundar á rás 2 í gær var Hannes Hólmsteinn Gissurarson einnig rekínn sem pistlahöfundur á sömu stöð og fyrir sömu sakir, þ.e. pólitiskar skoðanir í pistlunum. Eftir að Hannes fékk uppsögnina í hendur sendi hann bréf til Svav- ars Gestssonar þingmanns og Æv- ars Kjartanssonar, formanns hafafengiðbréfHannesar ihendur áróttækrijaíhaðarstefnuvexalveg starfsmannafélags Ríkisútvarps- þegar DV hafði samband við hann í réttu hlutfalli við framgöngu ins, þar sem hann óskar eftir stuðn- í morgun. Svavar sagðist ekki taka Hannesar Hólmsteins. Þannig að ingi þeirra. Svavar mótmælti upp- þátt í „svona íiflalcik." pólitískt er mér alveg sama þó sögn Illuga harðlega á Alþingi í gærmorgun og starfsmannafélagið hélt fund í hádeginu í gær þar sem uppsögn Illuga var sömuleiðis mót- mælt. Svavar Gestsson sagðist ekki „Eg legg þessa menn ekki að jöfnu. Annar er predikari, hinn er gagnrýnandi. Á ég tel að það sé sagði því er munur. En mjög gott að hafa Hannes í Ríkisútvarpinu. Ég hef tekið eftir því að skilningur manna hann sé þarna lon og don Svavar. Ævar sagði við DV í morgun að það yrði sama látið gilda með upp- sögn Hannesar og Illuga, henni yrðimótmælt. -sjábls.4 EggertHaukdal: Styður vantraust á Jón Baldvin „Ég hef oft áður lýst yfir van- trausti mínu á Jón Baldvin Hannib- alsson utanríkisráðherra. Ég tel hann hafa unnið gegn íslenskum hagsmunum í EES-málinu. Þess vegna mun ég áfram lýsa yfir van- trausti á hann,“ sagði Eggert Hauk- dal alþingismaður, inntur álits á framkominni vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á ráðherra ríkisstj ómarinnar. Egill Jónsson alþingismaður sagði að vantrauststillaga, eins og hún er borin fram, væri skrípaleikur. „Ég lít svo á að hér sé um sprell- mál að ræða. Ég tel svona vinnu- brögð ekki samboðin virðingu Al- þingis. Stjórnarandstaðan þorir ekki að taka ákveðinn ráöherra út úr af ótta við samúð sem hann kynni að fá. Þetta stangast á við orð og yfirlýs- ingar stjórnarandstöðunnar," sagði Egill Jónsson. Eyjólfur Konráð Jónsson alþingis- maður sagði að þessi aðferö við van- traust væri hæpin. Hann sagðist ekki muna eftir hliðstæðu á sínum langa þingmannsferli. Lögreglan í Reykjavlk: Innbrot á 14 stöðum í nótt - tveir handteknir Brotist var inn í söluturn við Lang- holtsveg í nótt og stolið úr spila- kassa. Þá var brotist inn í „Pottinn og pönnuna", tveir menn voru skömmu síðar handteknir þar sem þeir voru að hressa sig á bjór. Játn- ing annars þeirra liggur fyrir um að hafa farið inn. Brotist var inn í bakarí, barna- heimili við Suðurhóla og stolið bíl. Farið var inn í þrjá bíla og stoliö útvarpstækjum. Þá var brotist inn í verslanir og söluturn. Loks var brot- ist inn í hljómtækjaverslun og stolið 1500 geisladiskum og geislaspilara og fleiri tækjum. í ruslagámi á Isafirði Guðrún Kristjánsdóttir, sem er einstæð móðir, og (imm ára dóttir hennar, Elísabet Elma, geta ekki flutt inn i nýju íbúðina sina við Bárugötu í Reykja- vík, þar sem ekki hefur reynst unnt að afgreiða tiúsbréfalán undanfarnar vikur. Sjá umfjöllun um stífluna í húsbréfakerfinu á bls. 4 DV-mynd BG Kveikt var í ruslagámi við mjólk- urstöðina á ísafirði í gærkvöldi. Þetta er að sögn lögreglu íjóröa íkveikjan á skömmum tíma þar sem ruslagám- ar verða fyrir barðinu á brennuvörg- um. Þá hefur að undanförnu verið um að ræða margar smærri íkveikj- ur. Veðriðámorgun: Frost 0-6stig Á morgun verður hæg norð- austanátt. Dálítil él norðanlands en annars yfirleitt léttskýjað eða heiðskírt. Frost 0-6 stig, mildast suðaustanlands. Veðrið í dag er á bls. 36 MEISTARAFELAG RAFEINDAVIRKJA S-91-616744 Viðurkenndur RAFEINDAVIRKI w 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 í 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.