Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 11 Utlönd Bill Clinton reyndi að bera sig vel fram á siðustu stundu. í morgun hefur hann ekki látið sjá sig. Þó var honum Ijóst i gær að auðmýkjandi ósigur vofði yfir. Símamynd Reuter Úrslit kosninganna 1 Bandaríkjunum áfall fyrir forsetann: Bill Clinton er af ar svekktur Píanó - Flyglar Þú gerir hagstæöustu píanókaupin hjá okkur Opiö virka daga kl. 10-18 laugardaga 11-14 0 E HLJÓOf ÆRASAtA • KAIKiRIIDSLtlR STILLINGAR • VIDGERÐIR HLJÓÐFÆRAVERSLUNIN HF J IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII || iii Armúli 38 Sími 91-32845 t lö. távtMbtf Utiglingamódelkeppnin verður haldin í hitin 10. nóvember nasstkomandi o, Keppendur verða kynntir ásamt þ^ad'taka íýktri tísku^ýpmgu \ Kynnir. Páll óskar Hjál Tónlistarþátturinn Pc Pagskrá: rátttakeníiur Pá Tí^sýníl anað dan i svéit: Scope staðnum Un Sigurve^sratc/nntir 67 is 15 DJ. Margeir sér um danstónlistína model 79 MAX 029 nliiluutaun GWIS5SACE Mstm, PROFUMI m 1 i| i f nitiiniiit Hudson Aðgöngumiðar scldir við innganginn. Vcrð kr. 650.- Farði hf scr um snyrtinguna mcð Make Up Forever snyrtivörum 04 Kompanílð scr um hárgrciðsluna. - sagði talsmaður hans í morgun en siálfur segir Clinton ekkert „Forsetinn er afar svekktur, sár- óánægður,“ sagði talsmaður Bills Clintons í morgun. Sjálfur vill forset- inn ekkert segja enn um stöðuna. Þó er ljóst að hann hefur orðið fyrir mesta áfallinu á ferli sínum og verð- ur nú að endurskipuleggja ailt starf sitt. Talsmaðurinn sagði að ábyrgðin væri nú hjá repúblikönum. Þeir hefðu tögl og hagldir í landsstjóm- inni. Þá er ljóst að tími milla hrossa- kaupa er runninn upp. Repúblikanar munu stöðva öll þingmál forsetans sem þeim eru ekki að skapi. T.d. er búist við að forsetinn verði að gefa endanlega upp á bátinn hug- myndir sínar um endurskipulagn- ingu í heilbrigðisþjónustunni. Þar átti hann þó við ramman reip að draga í eigin flokki fyrir. „Forsetinn er ekki bitur og hann mun takast á við vandann eins og hann liggur fyrir nú. Ég geri ráð fyr- ir að senn verði haldinn fundin- með nýjum leiðtogum þingsins og þar verður farið yfir stöðuna," sagði tals- maðurinn. Clinton lagði mikið á sig í kosn- ingabaráttunni. Hann fór ríki úr ríki og flutti fólki boðskap simi um bætt- an hag í framtíðinni. Það hreif ekki. Þó em úrslitin nú ekki túlkuð sem persónulegt vantraust á forsetann. Hann er vinsælli nú en nokkm sinni áður og hefur óspart haldið á lofti afrekum sínum í utanríkismálum á síðustu vikum. Það hreif ekki heldur. Talið er að margir þingmenn leggi nú ofuráherslu á að bæta ímynd stjómmálamanna í Bandaríkjunum. Almenningur er orðinn mjög þreytt- ur á vafstri manna í Washington og treystir ekki stjómmálamönnunum Ogkýsekki. Reuter Á NÆSTA SÖLUSTÁÐ ».■» EÐA i ÁSKRIFT i SÍMA Dv L/'(J(I ♦ UTSALA Mazda 626 '87, ek. 120 þ. Útsala, kr. 420.000 stgr. ÚTSALA | ÚTSALA 4. Citroen BX 16 TRS ek. 82 þ. Úsöluverð kr. 490.000 stgr. BMW 316 '88, ek. 93 þ., ósvikinn BMW á aðeins kr. 640.000 stgr. Bílaumboðið hf. Mazda 323F '92, ek. 66 þ. Útsaia, kr. 990.000 stgr. SAAB SOOi 1986, ek. 130 þús. Nú aðeins kr. 490.000 stgr. Chrysler Saratoga '91, ek. 97 þús., útsöluverð kr. 1.090.000 stgr. Mercedes Benz 250 ’81, ek. 180 þús. Gæðavagn á útsölu, kr. 330.000 stgr. BMW 520IA SE '88, ek. 101 þ. Dekurbill, aðeins kr. 790.000 stgr. stgr. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 876633 Bílasaian Krókhálsi, L/fJIU 10 virka daga og 12-16 iaugard. Einnig á staðnum m.a.: Árg. Stgr. Uda1500st. 1991 Gjafaverð 250.000 Renauit11 1984 190.000 Ford Sierra 1986 Útsala 220.000 Ford Fiesta 1989 250.000 VWGolf 1990 540.000 FíatUno45S 1988 170.000 Hyundai Pony 1994 Útsala 790.000 BMW520ÍA 1982 250.000 Mercedes Benz 230E 1984 650.000 AUDI100CC 1986 590.000 Euro og Visa raðgreiðslur. Skuldabréf til allt að 36 mánaða. Krókhálsi 3, Sími 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.