Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 47 Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX MASK l|C3iaöSf r e y fttSK FEOM ZERO TO HERO. *** ÓHT, rás 2. *** EH, Morgunpósturinn. *** HK, DV. Komdu og sjáöu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluöustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuöustu, mögnuöustu og einnig niestu stórmynd allra tima! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SIRENS Skemmtileg, erótisk gamanmynd með Sam Neiil og hinum vinsæla Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. DAUÐALEIKUR Sleppur hann úr óbyggðum, heldur hann lífi eöa deyr hann á hrottalegan hátt? Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Já, það gæti hent þig því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fVrir þjórfe en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá skipta meö henni lottóvinningnum sinum ...ef svo ólíklega færi að hann fengi vinninginn. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura heldur fjórar milljómr dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergmann (The Freshman, Honeymoon in Vegas). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Amanda-verðlaunin 1994. Sýnd kl. 5. 600 fyrir böm innan 12 ára. Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM Engir múrar - engir verðir - enginn flótti Sýnd kl. 9 og 11.05. WOLF *** Eintak *★* Mbl. *** rás 2 Sýnd kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. PPCMOAniMM Slmi 18000 REYFARI ★ ★★★★ „Tarantino er séni". E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. ★ ★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von... þrjár stjörnur, hallar í fjórar.“ Ó.T., rás 2. ★ ★★1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið Jphn Travolta fer á kostum.** A.Þ. Dagsljós. „Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood, er nú frumsýnd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýnd í A-sal kl. 9. B-sal kl. 5,7 og 11. B.i. 16 ára. REGNBOCMUNAN Taktu þátt i spennandi kvik myndagetraun á Regnbogalín- unni i sima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum ur myndinni. Verð 39,90 mínútan. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS M0RGNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LJÓTI STRÁKURINN BUBBY Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana: KRYDDLEGIN HJÖRTU Sýnd kl. 5og 11. Sviðsljós Chartton Heston ævisögu sína. leitar nú að góðum Charlton Heston: f leit að titli Leikarinn góðkunni, Charlton Heston, hefur undanfarna mánuði verið að vinna að sjálfsævisögu sinni þar sem hann ræðir að eigin sögn opinskátt um einkalíf sitt og starfsferiL Eitthvað hafa skáldagyðjumar verið að stríða leikaranum enda á hann í mestu vandræðum með að flnna titil á bókina. Charlton hefur því gripið til þess ráðs að bjóða hverjum þeim sem stingur upp á góðum titli tæpar 70 þúsund krónur í laun fyrir hjálpina. Ekki fylgir sögunni hver viðbrögð almennings voru en útkomuna getur fólk eflaust fengið á sjá þegar bókin kemur út á næsta ári. Kvikmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.