Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 30
t . 46 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 Miðvikudagur 9. nóvember SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingl. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (18) (Guiding Light). 17.50 fóknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Smámyndir 18.30 Völundur (31:65) (Widget). 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. 19.15 Dagsljós! 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn. Hemmi Gunn tekur á móti góöum gestum 21.45 Hvíta tjaldiö. i þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptök- um. Umsjón og dagskrárgerð: Val- gerður Matthíasdóttir. 22.00 Finlay læknir (1:6) (Dr. Finlay II). 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir. Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifaö í skýin. 18.10 VISASPORT. (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. . 20.20 Eiríkur. 20.50 Melrose Place. (15:32) 21.45 Sök bítur sekan (Framed). 23.25 Banvæn blekking (Final Analys- is). Dr. Isaac Barr er einn virtasti geðlæknir San Francisco borgar. Hann er sannur fagmaður á sínu sviði og ekkert kemur honum úr jafnvægi. En daginn sem hann hittir hina gullfallegu Heather Evans breytist líf hans svo um munar. Aöalhlutverk: Richard Gere, Kim Basinger og Uma Thur- man. Leikstjóri: Phil Joanou. 1992. Stranglega bönnuð börnum. 1.25 Dagskrárlok. CQRQOHN □eQwHrQ 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastlc Man. 13.00 Yogl Bear Show. 13.30 Pown wlth Droopy. 14.00 Blrdman/Galaxy Trlo. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurlons. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 18.00 Captaln Planet. 18.30 Fllntstones. 19.00 Closedown. £J£7£7 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC World Service News. 14.30 The Great Btitish Quiz. 15.00 Playdays. 15.20 Monster Cafe. 15.35 Bltsa. 15.50 Growing up Wild. 16.15 Byker Grove. 16.40 Ancient Lives. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 The Clothes Show. 18.55 Holiday Outings. 19.00 Ready, Steady, Cook. 19.30 Food and Drink. 20.00 Assignment. 20.45 Between the Lines. 21.35 Film 94 with Barry Norman. 22.00 BBC World Servlce News. 22.30 World Business Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newsnight. 1.00 BBC World Service News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Service News. 3.25 All Black. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Mediterranean Cookery. Disooueru 16.00 Llfe In the Wlld. 16.30 The Coral Reef. 17.00 A Traveller’s Gulde to the Orl- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Predators. 20.00 Inventlon. 20.30 Bush Tucker Map 21.00 The Inflnlte Voy 22.00 Flelds of Armour. 22.30 Sples. 23.00 Terra X. 23.30 Encyclopedla Galactlca. 12.00 MTV's Greatest Hlts. 13.00 The Atternoon Mlx. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatlc. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 16.30 Dlal MTV. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.30 The Zlg & Zag Show. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV’s Most Wanted. 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 ClneMatic. 22.30 MTV News at Nlght. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2 30 Nlght Vldeos. INTERNATIONAL 14.00 Lary Klng Llve. 15.45 World Sport. 16.30 Buslness Asla. 19.00 World Buslness. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.30 Showblz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyllne. 0.30 Crossfire. 1.00 Prlme News. 2.00 Larry Klng Live. 4.30 Showbiz Today. Theme: Our Favorite Movies 19.00 The Human Comedy. 21.10 Tortllla Flat. 23.05 If Winter Comes. 0.55 OurvlnesHaveTenderGrapes. 2.55 Small Town Glrl. 5.00 Closedown. 13.30 CBS News. 14.30 Parllament - Llve. 16.00 World News & Business. 17.00 Llve at Five. 18.00 Littlejohn. 19.00 Sky Evenlng News. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Sky News Extra. 22.00 Sky News Tonlght. 23.30 CBS Evenlng News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parllament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 13.00 Equestrianlsm. 14.00 Live Tennls. 14.30 Jet Skilng. 17.30 Formula One. 18.30 Eurosport News. 19.00 Live Tennis. 22.00 Motors. 23.00 Equestrlanlsm. 0.00 Eurosport News. 13.00 Falcon Crest. 14.00 The Last Frontler. 15.00 The Helghts. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 One West Walklkl. 21.00 The Wanderer. 22.00 StarTrek:TheNextGeneration. 23.00 Late Show wlth Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Mlller. 1.15 Nlght Court. SKYMOVŒSPLUS 14.00 Beyond the Poseidon Adven- ture 16.00 City Boy. 18.00 A Waltons Thanksgiving Reuni- on. 20.00 Ruby Cairo. 22.00 Far and away. 00.20 Buford’s Beach Bunnies. 2.05 The Honkers. 3.45 Honour Thy Father and Mother: The Menendez Killings. OMEGA KristOeg sjócwarpsstcjð 8.30 Lofgjöröartónlist. 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeöBennyHinn. E. 21.00 Fræðsluefni meö Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dónarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hódegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. 13.20 Stefnumót með Olafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviös- Ijósiö eftir Jerzy Kosinski. Halldór Björnsson les þýöingu Björns Jónssonar (3:8). 14.30 Konur kveöja sér hljóös: „ís- lands konur, hefjist handal" Fjallað um Hið íslenska kvenfélag og Kvenréttindafélag íslands. 15.00 Fróttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó síödegi. Verk eftir Franz Liszt. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (48). 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarllfinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef væri ég söngvari. Tónlistar- þáttur í tali og tónum fyrir börn. 20.00 Í8Mús fyrirlestrar RÚV 1994: 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 íslenskt mól. Umsjón: Gunnlaug- ur Ingólfsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. Hérog nú. Bók- menntarýni. 22.27 OrÖ kvöldsins. 22.30 VeÖurfregnir. 22.35 Kammertónlist. - Fantasiestcke ópus 73 eftir Robert Schumann. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiglnn. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miódegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð2 kl. 21.45: Fyrri hluti bresku fram- haldsmyndarinnar Sök bít- ur sekan (Framed) er á dag- skrá Stöövar 2 í kvöld. Þetta er spennandi sál- artryllir geröur eftir hand- riti Lyndu La Plante en hún skrifaði einnig handrit verðiaunaþóttanna Prime Suspect. í Sök bítur sekan segir frá Lawrence Jackson, metnaðarfullum iögreglu- manni sem er í sumarleyfi á Spáni ásamt eiginkonu og tveimur sonum. Honum dauðleiöist aðgerðaleysið í sólinni og þykist því hafa himin höndum tekið þegar hann kemur auga á Eddie Myers, eftirlýstan glæpa- mann sem sloppið hefur úr vörslu lögreglunnar í Lund- únum og er jafnvel talinn af. Sumarleyfiö tekur óvænta stefnu. Aðalhlutverk leika Timot- hy Dalton, Timothy West og David Morrisey. Síöari hluti er á dagskrá annað kvöld. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 íþróttarósin. Frá íslandsmótinu í handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Blúsþóttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiðfrá rás 1.) 4.30 Veðuríregr.ir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö John Lee Hooker. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir fró fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í (þrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son - gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Hlust- endur geta einnig komiö sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 00.00 Næturvaktin. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra líf. Guörún Bergmann. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimlelð með Pótri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Rólega tónlistin ræður ríkjum á FM. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57- 17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krlstján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftlö. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtóniist. 12.00 Simml. 11.00 Þossl. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Biöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskró. Finaly læknir er breyttur maður eftir stríðið. Sjónvarpið kl. 22.00: Finlay læknir Nú er aö hefja göngu sína í Sjónvarpinu sex þátta framhald skoska mynda- flokksins um Finlay lækni sem Sjónvarpið sýndi í fyrra og byggður er á sögum eftir A.J. Cronin. Sagan hófst 1946 þegar Finlay var að koma heim til bæjarins Tannochbrae eftir að hafa gegnt herþjónsutu. Hann var breyttur maður eftir lífsreynsluna í striðinu og komst aö því við heim- komuna að atburðir liðanna ára höíðu hka sett mark sitt á Tannochbrae. Finaly hófst þegar handa við að laga sig að breyttum aðstæðum í starfl sínu og einkalífi og í þessum sex þáttum sem nú verða sýndir kynnumst við betur samskiptum læknis- ins við bæjarbúa. í aöalhlutverkum eru David Rintoul, Ian Bannen, Annette Crosbie og Jason Flemyng. Á rás t veröur fjallað um kvenréttindi. Rás 1 kl. 14.30: Konur kveðja sér hljóðs „íslands konur hefjist handa“ nefnist 5. þátturinn í þáttaröðinni Konur kveðja sér hJjóös sem fjallar um kvenréttindi um aldamótin. Stofnun og markmið Hins íslenska kvenfélags og Kvenréttindafélags íslands verður til umfjöllunar en Kvenfélagið voru fyrstu samtök kvenna sem höfðu kvenréttindi á stefnuskrá sinni, auk annarra mála, en Kvenréttindafélag íslands var stofnað sérstaklega til að berjast fyrir réttindum kvenna. Umsjónarmaður er Erla Hulda Halldórsdóttir sagn- fræðingur en lesari ásamt henni er Margrét Gestsdótt- ir. Stóra spurningin í Mel- rose Place-þáttunum um þessar mundir er hvort sarabandið hjá BiIIy og Ali- son er endanlega farið út um þúfur. Billy fannst AJison hafa svikið sig þegar hún fór heim á búgarðinn til Steves og harrn grunar að hún hafi hoppað í bólið með honum. Billy leitar huggunar í örm- um Amöndu en þar er varla nokkra varanlega hlýju að hafa og spennandi veröur að sjá hvort hann slær á útrétta sáttahönd Alisons. Af öðru fólki er það helst að frétta að Jane finnst allir vilja ráðskast með líf sitt og Amanda huggar Billy um stundarsakir. fyrtist við þegar Sydney tii- kynnir að hún hafi keypt flugmíða fyrir þær báðar svo að þær geti heimsótt for- eidra sina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.