Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 24
40 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Fréttir Komdu þægilega á óvart. Full búd af nýjum, spennandi vörum v/allra hæfi: titrarar, titrarasett, krem, olíur, nuddolíur, bragðolíur o.m.fl. f/dömur og herra. Glæsilegur litm.listi, kr. 950 + send.kostn. sem endurgr. vid fyrstu pöntun. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Grundarstíg 2. Skautar: Mjög vandaóir evrópskir list- skautar, svartir eóa hvítir. St 30-34, verð kr. 4.390 stgr. St 35-41, verð kr. 4.990 stgr. St. 42—45, verð kr. 5.490 stgr. Ominn, Skeifunni 11, sími 91-889890. pmeo ( gær smekkfylltum viö tækjadeildina, í dag smekkfyllum við fatadeildina af meiriháttar fallegum undirfatnaði fyr- ir dömur og herra á minniháttar verði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, Gmndarstíg 2, sími 91-14448. Víðskii )íal)laðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf kf Sumarbústaðir Hjólbarðar BFGoodrich tmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmm Dekk Gæði á góðu verði Geriö verösamanburö. All-Terrain 30“-15“, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31“-15“, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32“-15“, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33“-15“, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35“-15“, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 91-875825. Bílartilsölu Tll sölu Chevrolet Hi-cube van ‘86, 6,2 dísil, ek. aðeins 16 þús. mílur, með mæli, skráður 5 manna. Góður sendi- bíll eóa feróabíll. Til sýnis á Bílasöl- unni Braut, sími 91-617510. FÁKSKONUR ATH! Aðalfundur kvennadeildar Fáks verður haldinn fímmtudaginn 10 nóv. í Félagsheimili Fáks og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Tannlæknar þegar orðnir of margir: Þeim fjölgar þrefalt hraðar en þjóðinni - tvöfalt fleiri nú en fyrir tuttugu árum Hjóla- og vagnageymslur fyrir veturinn. Eiga eignir þínar að rigna niður í vet- ur? Síðustu húsin. Sjálfval hf., Skútu- vogi 11, s. 91-888540. „Nú er svo komið aö það hefur verið framleitt of mikiö af tannlæknum. Þetta er ekki skollið á aUt í einu. Það hafa verið viðræður við tannlækna- deild Háskólans út af fækkun. Við höfum farið fram á það að þeim sem útskrifast verði fækkað. Þetta hefur verið fyrirsjáanlegt um nokkurn tíma, enda sama þróun og á öðrum Norðurlöndum," segir Sigríöur Dag- bjartsdóttir, framkvæmdastjóri Tannlæknafélags íslands. Sigríður segir að nú séu starfandi 265 tannlæknar hér á landi og að þeim fjölgi um 10 á ári; 6 útskrifist frá Háskóla íslands en hinir sæki menntun sína til útlanda. Hún segir aö samdrátturinn komi ekki enn fram í atvinnuleysi tannlækna. „Tanniæknar hafa fram undir þetta getað fariö í vinnu út á land. Nú er svo komið að það eru komnir tannlæknar á alla staði úti á landi Verktakar og aörir, einn góður: Til sölu Dodge Ram 350, árg. ‘85, meó 6 manna húsi, skoóaóur ‘95, burðargeta 1850 kíló, sumar- og vetrardekk. Skipti möguleg. Uppl. í símum 91-641420, 985-42160 og 91-44731 á kvöldin. Góöur bíll til sölu. Pontiac Grand AM, árg. ‘86. Upplýsingar x síma 91-658166 og 91-658095. Jeppar iVU Toyota LandCruiser GX, árgerð 1989, turbo, dísil, 38“ dekk, læsingar, 4:56 hlutfoll o.fl. Toppeintak. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 92-14888. tlí Askriftarsími DV er 63*27* Þú kynnist íslandi betur ef þú ert áskrifandi að DV! Island Sækjum það heim! sem bera tannlækni íjöldans vegna. Svo er orðið of lítið að gera hjá þeim. Því veldur bæði þjóðfélagsástandið og þessi mikh fjöldi tannlækna. Þaö er enn ekki beint atvinnuleysi sam- kvæmt þeirri vitneskju sem við höf- um. Ég veit rnn einn tannlækni sem fór til Noregs og annar er að hugsa um að fara.þangað. Það er hægt að fá vinnu þar í nyrstu fylkjunum," segir Sigríður. Sigurður Þórðarson, varaformaður Tannlæknafélagsins, tekur undir með Sigríði. Hann segir að fjölgun sé augljóslega mikil meðal tann- lækna. „Tannlæknafélagið hefur lengi bent á að það sé óeðlilega mikil fjölg- un á tannlæknum. Ég geri ráð fyrir að það væri nægilegt að útskrifa 4 tannlækna á ári. Það er engum greiði gerður með því að vera í löngu og dýru námi og koma beint út í at- vinnuleysi. Það er búið að fylla í all- ar stöður hér sem gert er ráð fyrir að tannlæknir geti þrifist í með fastri búsetu. Raunverulega er búið að gera meira en það því það eru nokkrir staðir úti á landi sem menn fara á með reglulegu milhbili. Tannlæknir þarf að hafa 1000 sjúklinga til að komast af,“ segir Sigurður. Haiin segir greinilegt að fólk noti tannlæknaþjónustu minna nú en á síðustu árum vegna peningaleysis. Jón Ásgeir Eyjólfsson, fyrrverandi formaður Tamilæknafélagsins, segir að tannlæknar hafi verið 190 árið 1984 en 120 árið 1974. Miðað við að þeir eru nú 265 hefur því fjöldi þeirra tvöfaldast. „Þaö má segja að þessi markaður sé mettaður. Það hefur verið sam- dráttur sem á sér fjórar meginskýr- ingar. Það er of mikil fjölgun í stétt- inni. Efhahagsástandið kemur niður á tannlæknum eins og öllum öðrum. Forvamaraðgerðir hafa leitt til þess að tennur eru almennt séð í mjög góðu ástandi á íslandi. Loks hefur sú aðgerð stjómvalda að draga sig út úr endurgreiðslum orðið þess valdandi að fólk frestar því í lengstu lög að láta gera við tennur sínar,“ segir Jón Ásgeir. Hann segir aö varðandi samdrátt vegna efnahagsástandsins séu þó greinileg batamerki nú. Það er ljóst samkvæmt þessu að nú eru breyttir tímar hjá tannlækn- um frá þvi sem áður var. Það er spuming með hvaða hætti þeir geta tekið á málum. Augljóslega er hægt að setja frekari hömlur á þann fjölda sem útskrifast en miðað við aö 10 nýir tannlæknar komi inn á ári og þrír hverfi úr greininni verða þeir orðnir 345 árið 2004. Út frá þeirri for- sendu að 1 tannlæknir nægi fyrir hverja 1000 íbúa er ljóst að þeir em þegar orðnir of margir. Á sama tíma og tannlæknum fjölgar um tæp þrjú prósent á ári fiölgar íslendingum aðeins um eitt prósent. Vandamál tannlækna munu því að óbreyttu halda áfram að vaxa í framtíðinni. 265 tannl. þarf til að sinna þörfum þjóðarinnar 190 120 Spá 1974 1984 1994 2004 OV Hjálmar Amason: Ekki tímabært að svara þessari ósk „Eg tel ekki tímabært að svara þessari ósk Amþórs Helgasonar né öðrum yfirlýsingum sem gefnar hafa verið út í sambandi við uppstiliingu á lista okkar framsóknarmanna í Reykjaneskjördæmi," sagði Hjálmar Ámason, skólameistari Fjölbrauta- skóla Suðumesja, í samtali við DV vegna opins bréfs sem Amþór Helga- son hefur skrifað honum. Amþór skorar í bréfmu á Hjálmar að gefa eftir baráttuna um efsta sæti listans, eftirláta það konu en stefna á 2. sætið. Amþór segir að það verði baráttusætið á listanum. Þrjár konur hafa sett stefnuna á efsta sæti listans; Siv Friðleifsdóttir á Seltjamamesi, Drífa Sigfúsdóttir í Keflavík og Unnur Stefánsdóttir í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.