Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 i>v Fjölmiðlar Athyglis- verðar breytingar Fréttaþáttur Stöövar tvö, 19:19, hefur tekiö töluverðum breyting- um með nýjum fréttastjóra. Um leið og sagðar eru fréttir af at- burðum líðandi stundai’ er reynt að gera þáttinn athyglisverðari fyrir stærri hóp fólks, þann hóps sem hefur ekki áhuga á fréttun- um einum. Aðilar sem störfuðu á Stöð tvö í árdaga hafa verið að birtast á skjánum á ný og ein- staklíngar sem öllu jöfnu eru þekktari fyrir að vera í hlutverki „fómarlamba" fréttamanna eru orðnir starfsmenn Stöðvarinnar. Nefni ég þar Hannes Hólmstein og Mörð Amason. í gærkvöldi mátti sjá enn eina nýjungina þegar Ólafnr Ragnar Grímsson alþingismaöur brá sér í hlutverk fréttamanns. Elnistök Ólafs komu svo sem ekki á óvart og sýndist mér Ólafur bara nokk- uð ánægður með árangurinn. Taldi hann sig hafa gert frétt sína um launadeilu sjúkraliða og íjár- málaráðuneytisins mannlega með því að ræða við hinn al- menna félagsmann sjúkrahðafé- lagsins. Að ósekju heíði Ólafur getað gert fréttina enn mannlegri með því að ræða við þá sjúklinga og aðstandendur sjúklinga sem verkfallið bitnar á. Gaman verð- ur að sjá framhaldið á þessu og hvaða aðilar verða fyrir valinu í hlutverk gestafréttamanns í framtiðinni. Hver skyldi til dæm- is veröa fyrir vaiinu þegar nær dregur kosningum? Pétur Pétursson Andlát Svafa Jóhannsdóttir, Svínafelli, Ör- æfum, lést á dvalarheimilinu í Skjól- garði, Höfn, 6. nóvember sl. Ingibjörg Frímannsdóttir, Frostafold 4, Reykjavík, lést á Landakotsspítala 7. nóvember. Ingibjörg J. Þórarinsdóttir frá Hjaltabakka lést á öldrunardeild Landspítalans mánudaginn 7. nóv- ember. Jarðarfarir Sigrún Leifsdóttir, Skarðshlíð lOc, Akureyri, verður jarðsungin frá Glerárkirkju fóstudaginn 11. nóv- ember kl. 14. Arnfríður Einarsdóttir frá Ambergi, Selfossi, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 10. nóv- ember kl. 10.30. Utför Kristjönu Bryndísar Davíðs- dóttur fer fram frá Fossvogskirkju flmmtudaginn 10. nóvember kl. 15. Guðrún Helga Sigurðardóttir, Háa- leitisbraut 38, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. nóvember kl. 13.30. Guðlaug Bjarnína Tómasdóttir, Ból- staðarhlíð 68, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember sl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 11. nóvember kl. 13.30. Kristján Georg Jósteinsson, stjórnar- formaður Þýsk-íslenska hf., verður jarðsunginn frá Árbæjarkirkju í Reykjavík föstudaginn 11. nóvember kl. 13.30. wvwwwwwv ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV veröur aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272 Ég geri mínar æfingar, Lína... heldurðu kannski að þessar dósir opnist sjálfar? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og 'sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. nóv. til 10. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludefld eftir samkomuiagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 9. nóvember: Roosevelt kjörinn í fjórða sinn. Demókratar vinna sæti í fulltrúadeildinni. . 43 Spakmæli Hinirgrunnhyggnu einirdæma eftir útlitinu Oscar Wilde Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14—16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í ReyHjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur vel í kappræðum. Þú ættir þvi að taka upp mál sem mikilvægt er að ræða. Þú gætir orðið fyrir töfum á ferðalagi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þér hættir til að dæma aðra ranglega. Ekki er víst að fyrstu kynni gefi rétta mynd af aðilanum. Ákveðin málefni fjölskyldunnar þarfhast umfjöllunar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér fmnst allt sem þú segir vera mistúlkað. Jafnvel hrósyrði þín eru misskilin. Samskipti manna ganga treglega. Sinntu eigin málum. Nautið (20. april-20. maí): Þú nærð árangri á fundi sem fer fram síðdegis. Ástarmálin eru á jákvæðri braut. Þú nærð settu marki í ákveðnu máli. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Haltu þig við það sem þú þekkir. Láttu það ókunna bíða um sinn. Þú kemst að því þér til gleði að þú færð greiða endurgoldinn. Krabbinn (22. júni-22. júli): Nú er rétti tíminn til að styrkja eða endurnýja ákveðið samband. Stígðu fyrsta skrefið þótt þú þurfir að brjóta odd af oílæti þínu. Það borgar sig. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú horfir til framtíðarinnar. Ef þú hefur miklar breytingar í hyggju skaltu íhuga hvað kemur sér vel fyrir þig sé til lengri tíma litíð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú vinnur málin eftir eigin höfði og án þess að láta aðra hafa áhrif á þig. Þú þarft að beita nýjum aðferðum. Happatölur eru 5, 19 og 27. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn verður rólegur. Það gefur þér tíma til þess að hugsa máhn og kanna hvert stefnir. Þú kemur auga á leiðir sem leiða til framfara. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að fara gætilega í gármálum en annars standa þín mál vel. Þú spyrð sjálfan þig spuminga um afstöðu til ákveðins aðila. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú reynir eitthvað nýtt og eykur þannig við fj ölbreytt áhugamál þín. Leggðu rækt við það sem þú gerir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú nærð þér í ný sambönd sem nýtast þér vel. Ákveðinn aðili sem tengist þér talsvert reynist þér mjög hjálplegur. Happatölur eru 12,17 og 29. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur ce og auglýsendur! Aðeins 25 kr. mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. 99*56* 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.