Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1994, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1994 51 Lalli og Lína __________Spakmæli______________ Ástin er eldur. En hvort hún yljar hjarta þínu eða brennir hús þitt til grunna, um það veist þú ekkert fyrirfram. Ók. höf. dv Fréttir Ólafsfjörður: Láviðstór- slysi í göngunum Gylfi Kristjánsson. DV, Akureyri: Ölvaður ökumaður slapp án teljandi meiðsla er hann ók bil sínum utan í vegg í jarðgöngun- um í Ólafsíjarðarmúla snemma í gærmorgun. Maðurinn var aö nálgast hurö ganganna Ólafstjaröarmegin og hefur greinilega verið á mikilli ferð þegar hann missti vald á bllnum sem skall utan í ganga- vegginn og kastaðist síðan á hurö ganganna sem ekki var komin alveg upp. Bíllinn kom þversum á gangahurðina sem skemmdi topp bOsins mikið, og hefði hurð- in sennilega klippt toppinn af bílnum hefði hun ekki verið kom- in jafn langt upp og raun var á. Síðar kom í ljós aö á leiöinni að göngunum frá Dalvík hafði öku- maðurinn átt í vandræðum með aksturinn vegna ölvunar og m,a. ekiö á vegstikur og fellt þær. Fimm bílar út af á Ólafs- Gylfi Kriatjánsson, DV, Akureyri: Fimm bílar höfhuðu utan vegar á Ólafsfjaröarvegi á laugardag vegna mikiUar hálku sem þar var. Ökumaður eins bílsins var fluttur á slysadeild á Akureyri en hann velti bifreið sinni nærri Hörgá og meiddist nokkuð. í hin- ura tilfellunum fjórum, sem komu til kasta lögreglunnar á Dalvík, meiddist enginn, en tveir bílanna höfnuðu á hliöinni utan vegar. Þórshöfn: Sjómaður sleginn Lögreglan á Þórshöfn var köll- uð út í fyrramorgun eftir að sjó- maður af loðnuskipi, sem lá þar viö bryggju, hafði lent í rysking- um í heimahúsi í bænum. Ekki er vitað um tildrög ryskinganna en sjómaðurinn var sleginn í and- litið með þeim afleiðingum að hann fékk skurö á augabrún. Andlát Tómas Bjarnason frá Teigagerði, Reyðarfirði, til heimihs á Hrafnistu, Reykjavík, lést á hjartadeild Borgar- spítalans aðfaranótt 16. nóvember. Utfór hans fer fram frá Langholts- kirkju fimmtudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Edda Filippusdóttir, Lynghaga 7, lést á heimili sínu 18. nóvember. Jarðarfarir Guðmundur Ragnar Magnússon, sem andaðist 11. nóvember 1994, verður jarðsunginn frá Fossvogskap- ellu í dag, mánudaginn 21. nóvember kl. 10.30. Finnbjörn Hjartarson prentari, Norðurbrún 32, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. nóvember kl. 15. Reimar Sigurpálsson, Amarsíðu 2e, Akureyri, verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 23. nóvember kl. 14. Útför Sigurðar Valdimarssonar, Neðstaleiti 4, Reykjavík, fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. nóvember kl. 15. Ágúst Óskar Guðmundsson, Furu- gerði 1, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 23. nóv- ember kl. 13.30. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafiörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. nóv. til 24. nóv., að báðum dögum meðtöldum, veröur í Breið- holtsapóteki, Mjódd, sími 73390. Auk þess veröur varsla í Austurbæjarapó- teki, Háteigsvegi 1, simi 621044, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tii fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. ki. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimibslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga ki. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar)-. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra heigidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifiisstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega ki. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga ki. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga ki. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. , Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjár, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjamarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeilum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 21. nóvember: Milljón þýskra hermanna sett úr leik síðan innrásin var hafin. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þrijudaginn 22. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Kannaðu vel allar upplýsingar sem berast til þín. Vertu vandlát- ur í vali þínu. Reyndu að vinna verkin eins vel og þér frekast er unnt. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Það er margt að gerast hjá þér í dag. Þú fagnar tilbreytingunni. Ýmislegt er í boði. Þú verður þó að gæta þess að ofgera þér ekki. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú íhugar ferðaiag. Félagslífið hjá þér er Qölbreyttara en oft áð- ur. Kannaðu vel fjárhagsstöðu þína. Happatölur eru 9.16 og 25. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú hefur samband við gamlan vin. Þið eigið góða stund saman og rifiið upp minningamar. Reyndu að koma góðum hugmyndum á framkvæmdastig. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að skipuleggja allt vel því þín bíða mörg verkefni á næstunni. Láttu ekki hafa þig í eitthvað sem þú vilt ekki gera. Krabbinn (22. júni-22. júli): Fáðu trausta vini í lið mér til þess að koma verkum þinum í fram- kvæmd. Þeir þurfa að vera fiörugir því ímyndunarafl þitt er mikið. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú færð skýringar á máli sem hefur vafist fyrir þér að undan- fórnu. Einhver hefur mikil áhrif á þig. Þú mátt þó ekki gleyma öllu vegna hans. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að taka að þér starf sáttasemjara í deilumáli. Gerðu það sem þú getur til þess að leysa úr málunum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú færð aðra á þitt band. Það verður til þess að árangur starfa þinna verður meiri en reiknað var með. Láttu þakklæti þitt í ljós. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það fer talsvert fyrir þér um þessar mundir og þú ert mikið á ferðinni. Þú færð góða aðstoð við upplýsingaöflun. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu skoðanir þínar óhikað koma fram. Þú uppgötvar eitthvað óvænt. Það er skynsamlegt að spara um þessar mundir. Happatöl- ur eru 7,18 og 20. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hópvinna kemur sér vel núna. Þú getur nýtt þér reynslu ann- arra. Hugmyndir þeirra reynast hagnýtar. Hvildu þig eftir skorp- Víðtæk þjónusta fyrir lesendur ffafcooDæm; og auglýsendur! Aðeins 25 kr. mín. Sama verö fyrir alla landsmenn. 99 •56*70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.