Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.1994, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1994 35 Fjöimiðlar Himinfley o§ danskur húmor RíWssjónvarpið hefur sýnt nokkra prýðilega danska sjón- varpsþætti á undanfornura miss- erura. Þess vegna ákvað ég með nokkurra daga fyrirvara að fylgj- ast með a.m.k. fyrsta þættinum af dönsku þáttaröðinni Þorpiö sera sýndur var í gærkvöldi. En svo varð ég bara ekkert hriflnn. Þó held ég að þátturinn hafi verið þokkalega leikinn og kannski er handritið ágætt þegar á heifdina er litið. En eitthvað fannst mér vanta. Kannski hef ég veriö með ósanngjarnar vænting- ar um danskan húmor og þennan dásamlega danska léttleika gagn- vart tilverunni sem oftast snýst um öl og dramm og smurt brauö og stripl. Ekkert af þessum dönsku vörumerkjum lét á sér kræla í fyrsta þættinum af Þorp- inu. En ætli maður horfi ekki samt á næsta þátt á mánudaginn kemur. Kannski að Eyjólfúr hressist. Að öðru leyti fannst mér þáttur- inn minna helst á himinfley Þrá- ins Bertelssonar sem sýnd voru við góðar undirtektir nú í haust. Nema hvað Danir geta ekki flagg- að náttúrufegurð Vestmannaeyja né lögunum hans Oddgeirs. Þar stóð Þráinn mún betur að vigi - hvað sem líður dönskum húmor, drammi og stripli. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Þorbergur Sverrisson frá Brimnesi, Grindavík, andaðist á sjúkradeild Víðihlíðar, Grindavík, fostudaginn 18. nóvember. Guðjón H. Árnason húsgagnasmiður, frá Garði, Grindavík, Njálsgötu 75, Reykjavík, lést 18. nóvember síðast- liðinn. Sigurjón Viðar Alfreðs flugumsjón- armaður lést laugardaginn 19. nóv- ember. Tómas Bjarnason frá Teigagerði, Reyðarfirði, til heimilis á Hrafnistu, Reykjavík, lést á hjartadeild Borgar- sjpítalans aðfaranótt 16. nóvember. Utfór hans fer fram frá Langholts- kirkju fimmtudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Edda Filippusdóttir, Lynghaga 7, lést á heimili sínu 18. nóvember. Jarðarfarir Kristrún Níelsdóttir, Sporðagrunn 17, Reykjavík, lést í Borgarspilalan- um 20. nóvember. Jarðarforin fer fram frá Áskirkju föstudaginn 25. nóvember kl. 13.30. Ólafur Skagfjörð Ólafsson, Þurra- nesi, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu, lést í Borgarspítalanum að morgni 15. nóvember sl. af völdum meiðsla sem hann hlaut í umferðarslysi í Gilsfirði. Útför hans verður gerð frá Staðarhólskirkju í Saurbæ fimmtu- daginn 24. nóvember kl. 13.30. Finbjörn Hjartarson prentari, Norð- urbrún 32, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 15. Örn Reynir Levisson, Hringbraut 76, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Jóhanna Árnadóttir, Laugarásvegi 57, veröur jarðsungin frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 23. nóvember kl. 13.30. Útför Sigurðar Valdimarssonar, Neðstaleiti 4, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 15. Ágúst Óskar Guðmundsson, Furu- gerði 1, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 23. nóv- ember kl. 13.30. Drögum úr hraða €o> -ökum af skynsemi! yuJJEBOW ] ©1993 King Featuras Syndicate. Inc. World rights reserved Jólainnkaupin þreyta ekki Línu því hún er að undirbúa sig allt árið. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. nóv. til 24. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Breið- holtsapóteki, Mjódd, sími 73390. Auk þess verður varsla í Austurbæjarapó- teki, Háteigsvegi 1, sími 621044, kl. 18 til 22 vtrka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100; Hafnarljörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögmn og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heiisugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Kefla vík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið láugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud: 22. nóvember: Kvikmynd af lýðveldistökunni verður gerð í Ameríku. Spákmæli Þegar maður er orðinn áttatíu ára eru allir jafnaldrar vinir. Igor Stravinski Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá'1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júm-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu staðfastur og gættu þess að missa ekki af þeim tækifærum sem bjóðast. Reyndu að efla sjálfstraust þitt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ýttu öðrum ekki frá þér þótt þú viljir helst vera heima. Gestir eru alltaf kærkomnir. Gerðu ekki of mikið úr smáatriðum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gættu tungu þinnar innan um ókunnuga. Reyndu að leggja þig eins vel fram og þú getur. Nýttu þér sambönd þín við aðra. Nautið (20. apríl-20. maí): Taktu fjármálin sérstaklega fyrir. Gerðu það sem hægt er í dag en frestaðu því ekki þar til síðar. Hætt er við einhverjum vanda- málum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Breytingar eru að verða á ýmsum sviðum. Sumar þessara breyt- inga hafa mjög truflandi áhrif á þig. Þú sækir þér hvíld og slökun í félagsmálastarfi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér finnst erfitt að taka ákvarðanir núna. Láttu það ekki á þig fá. Auðvelt ætti að vera að leiðrétta mistök. Ástandið skánar inn- an tíðar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Sýndu öðrum þolinmæði. Láttu ekki smávægileg mál spUla sam- starfi TnUli manna. Reyndu að ná samkomulagi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákveðið starf veldur þér streitu. Það er erfitt að vera aUtaf spenn- ur. Þú verður því að læra að slaka á. Happatölur eru 3,15 og 21. Vogin (23. sept.-23. okt.): Kynntu þér málin gaumgæfilega áður en þú ségir álit þitt á þeim. Einhver kemur þér óvænt tU hjálpar þegar iUa stendur á. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að sjá í gegnum þá sem vUja aðeins græða á þér án þess að gefa nokkuð af sjálfum sér. Þú mættir vera heldur víðsýnni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft að berjast fyrir þínu eins og oft áður. Láttu aðra ekki draga þig niður á lægra plan. Þú ættir að hafa sigur að lokum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað truflar þig árla dags. Það kemur þó ekki í veg fyrir það að þú getir hrint áæUunum þínum í verk þegar á daginn llður. 63 27 00 - skila árangrí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.