Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 21 Er aö rífa Saab 900 ‘82, BMW 518i ‘88, Lancer ‘84-88, Taunus V6, Volvo 244, Peugeot 505 og Range Rover. 318 vél og skipting, 350 GM og ýmislegt fl. til sölu. S. 95-35078 og 985-35852. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf., Kaplahrauni 1, s. 91-54900. Erum aö rífa Saab 900 ‘82,5 gíra, vökva- stýri, Subaru 1800, Fiat Regata Uno' ‘84, Skoda ‘88. Kaupum bíla til nióur- rifs, Sími 667722/667620/667274. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Höfum mikió af góóum, notuóum hlut- um. Kaupi einnig jeppa til niðurrifs. Opiö frá 9-18. Sími 91-875058. Varahlutir í Golf ‘84-'94, Jetta ‘82-'88, Bronco II ‘86-’88, GM ‘80-’85 o.fl. Uppl. í síma 91-875390 milli kl. 10 og 18 virka daga og 10-16 á laugardögum. Vél í Dodge van, 6 cyl. eóa 8 cyl., 318 og skipting óskast. Upplýsingar í síma 92-13003 á vinnutíma, Bjarkar. § Hjólbarðar Eigum til tilb. ný og sóluö dekk á nýjum og sandblásnum felgum undir flestar geróir japanskra, evrópskra og amer- ískra bíla. Tökum gömlu felguna upp í ef óskaó er. Eigum dekk undir allar gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru báeói felgur og dekk. Sendum um allt land. Sandtak við Reykjanesbr., Kópav., s. 641904 og 642046,________ 3 dekkjagangar á felgum og koppar und- an Mercedes Benz (190 og 230), dekk 185-15“ og 195-15“, gangurinn selst á 20 þ. Upplýsingar í síma 92-14444 eóa 92-14266 eftirkl. 19. S Bílastillingar Bifreiöastiilingar Nicolai, Faxafeni 12...............sími 882455. Vélastillingar, 4 cyl........4.800 kr. Iljólastilling............... 4.500 kr. Jg Bílaróskast 4x4 dísil. Óska eftir ódýrum dísilbíl, helst 4x4, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-632499 til kl. 17 og 91-625998 eftirld. 17._________ Viltu skipta á ódýrari? Óskum eftir Accord, árg. ‘89. Erum meó Accord, árg. ‘84 + 400-500 þús. stgr. Uppl. í síma 98-71134 á kvöldin.' Óska eftir Subaru 1800 GL, árg. '88-’89, eóa sambærilegum bíl í skiptum fyrir Nissan Sunny 1500, árg. ‘85. Milligjöf stgr. Uppl. í síma 91-611403 e.kl. 19. Óska eftir aö kaupa ódýran, traustan bíl. Er meó 50-60 þúsund krónur. Á sama staó er til sölu Fiat Regada til niðurrifs. Uppl. i síma 91-641392.___________ Óska eftir ódýrri bifreiö í skiptum fyrir fallegan, brúnan 5 vetra fola. Upplýsingar í síma 91-656394. Bilartilsölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. M. Benz 307 D ‘81, m/háum toppi og gluggum, númerslaus, verö 330 þús., Sk'oda ‘88, ek. 60 þús., verð 65 þús. og Colt GTi 16 v. ‘90, ek. 65 þús., verö 930 þús. S. 91-17171 og 675171 e.kl. 19. Dodge van ‘77, húsbíll, mjög fallegur og vel innréttaóur. Tilboó óskast. Gott staðgreiðsluverð. Get tekió ódýrari upp 1. Opinn fyrir öllu. S. 91-872747.__ Er bíllinn bilaöur? Tökum aö okkur allar viögeróir og ryðbætingar. Gerum föst verótilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Ford Fiesta, árg. '82, til sölu, bíll í góóu lagi, einn eigandi frá upphafi, vetrar- og sumardekk á felgum, skoóaður ‘95. Verð 95 þús. Sími 50508.____________ MMC Tredia, árg. '84, til sölu, rafdr. rúó- ur og speglar, samlæsingar, overdrive, góó nagladekk. Veró 90 Jiús. stgr. S, 641586 og 622681.________________ Nissan Sunny 1500, sjálfskiptur, árg. ‘84, stórglæsilegt eintak, selst meó mjög góðum staógreiðsluafslætti. Uppl. ísíma 91-887511 og 91-861214. Suzuki Swift ‘84, 80 þús. stgr., Suzuki Swift sendibifreið ‘86, 140 þús. stgr., og VW Golf ‘87, 250 þús. stgr. Sími 875390 og 46559 e.kl. 19.______ Til sölu Mercury Topas, árg. ‘87, blár, sjálfskiptur, ekinn 74 þús., veró 400 þús. Upplýsingar í síma 92-15562 eða 92-19490, Stefán,___________■ Ódýrgóöur bill!! Daihatsu Charade, árg. ‘83, 3ja dyra, skoðaður ‘95, góð dekk, veró 38 þús. Upplýsingar í síma 91-15604. Útsala - Útsala. Bílavarahlutir í árgeró ‘77-’84, boddihlutir, demparar, hliðarlistar, mottur o.m.fl. GS vara- hlutir, Hamarshöfóa 1, s. 91-676744. MMC Lancer station ‘88, ný vél (enn í ábyrgð), ekinn 40 þús. Uppl. í síma 92-11137 og e.kl. 18, s. 92:15161. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Ford Escort, gullfailegur XR3 bíll, árg. ‘82, nýsprautaður, nýupptekin vél, nót- ur geta fylgt, verðhugmynd 230 þús. Uppl. í síma 91-52435. Skoda Skoda Favorit, árg. '90, ekinn 39 þús. km., til sölu. Uppl. í síma 91-654232. (^) Volkswagen Tilboö óskast. VW Scirocco 1800 GTi ‘83, innfl. ‘91, leðursæti, loftkæling, flækjur, topplúga, álfelgur, sk. ‘95, sk. á ód. S. 91-622680 f.kl. 19 og 22375. yTl Pallbílar Ford Ranger super cab, 4x4, árgeró 1992, til sölu, ekinn 36 þ. km, góð vetr- ardekk, verð 1600 þ. Upplýsingar í síma 91-658480 eftir kl. 17, næstu daga. Sendibílar Til sölu bíll og vélsieöi. L-300, árg. ‘84, langur, með háum toppi, Yamaha XLV, árg. ‘87, meó kerru. Engin skipti. Upp- lýsingar í síma 91-655404. Toyota Hi-ACE sendibifreiö, árg. 1990, dísil, til sölu, hvítur (vsk-bíll). Upplýs- ingar í símum 96-11172 og 96-11162. Vörubílar Scania-eigendur. Stimplar - legur - ventlar - pakkningasett - dísur — fjaór- ir. Einnig varahlutir í Benz - MÁN - Volvo. Lagervörur - hraðpant. Vantar vörubíla og vinnuvélar á skrá. H.A.G. hf., Tækjasala, sími 91-672520. & Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott veró og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Ný sending af hörkugóðum, notuóum innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5 t, komin í hús. Verðsprenging í nóv. ‘94 meðan birgóir endast. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-20110. @feitt:Ath. Vantar disilvél í Clark lyft- ara, Perkings 4203 ‘U eða varahluti. Upplýsingar í síma 93-56656. @ Húsnæði i boði Lítiö gamalt einbýlishús í Kópavogi til leigu, húsið er 3 herb., hentar best eldri hjónum eóa hjónum meó 1 barn. AI- gjörrar reglusemi krafist, helst 2-3 mán. í fyrirframgreióslu. S. 94-7717. Sjálfboöaliöinn. Búslóðaflutningar. Nýtt i sendibilarekstri, 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 985-22074 eóa 91-674046. Búslóóa- geymsla Olivers. 2ja herb. íbúö til leigu á rólegum og góð- um stað í neðra Breiðholti. Reglusemi og skilvísi skilyrói. Tilboó sendist DV, merkt „TS 636“, f. 2. des. Hjáip! Óska eftir 4 herb. íbúó eða stærri í gamla bænum fyrir 1. des. 4 fúllorónir í heimili. Reglusemi og skil- vísar greiðslur, Simi 12342.___________ Hjón meö 1 árs gamalt barn óská eftir ibúð til leigu í Garðabæ eða Hafnar- firói. Upplýsingarí síma 91-656677 eóa 91-656112 eftirkl. 17. Hjúkrunarfræöing vantar litla íbúö strax, helst í nágrenni Landspítalans. Gæti e.t.v unnið eitthvaó í staðinn. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. S. 687595. Hliöahverfi. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í nágrenni Hliða- skóla. Upplýsingar i síma 91-814021 e.kl, 18.30._________________________ Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3-4 her- bergja íbúð eða einbýli í Reykjavík, helst miósvæðis. Upplýsingar í síma 91-668693.___________________________ Ég er tvítug, utan af landi og óska eftir 2ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæð- inu frá 5. jan. ‘95. Reglusemi heitið. Reyklaus. Sími 95-38078. Steinunn. íbúö óskast. Ungt barnlaust par óskar eftir 2 herbergja íbúó í Mosfellsbæ. Reykja ekki. Upplýsingar í síma 91-671571 eftirkl. 19. Ásta._________ 3ja herb. íbúö óskast til leigu, helst í austurbænum. Uppl. í síma 91-811709. Atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæöi til leigu, á tveimur hæðum, ca 170 m2 (jarðhæð og fyrsta hæó) aó Laufásvegi 17, upplýsingar í sima 91-624510._____________________ Til leigu 25 m! bílskúr viö Laugarásveg einnig 40 m2 fyrir láttan iónaó við Hringbraut í Hafnarf. ekki innkdyr. S. 91-39238, 91-33099 eða 985-38166, Til leigu viö Kleppsmýrarveg 40 m2 á 2. hæó og við Súóarvog 50 m2 á 1. hæó. Leigist ekki hljómsveit né til íbúóar. S. 91-39820, 91-30505,985-41022. 80 m! iönaöarhúsnæöi til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Upplýsingar í símum 91-25780 og 91-25755. # Atvinna í boði Húshjálp óskast. Húshjálp óskast á heimili í miðborginni frá og með næstu áramótum eóa eftir samkomulagi. 3 börn, 5, 12 og 20 ára, og eitt á leiðinni. Öll alhliða hússtörf, 2 herb. íbúó með húsgögnum, síma, sjónvarpi og sérinn- gangi ásamt föstum mánaðarlaunum. Húsió er á 3 hæóum. Svör sendist DV, merkt „Tjörnin 616“. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Vandvirkur starfskraftur óskast strax til ræstinga í heimahúsi í Grafarvogi, 6 tíma í viku á morgnana. Vinnutxmi samkomulag. Laun 400-450 kr. á tím- ann. Upplýsingar í síma 91-670592. Vantar þig vinnu og peninga i veskiö? Varst þú að leita að okkur? Símsala í boói, ekki bækur. Hringdu þá í 91-880290 milli kl. 14 og 18. Tímakaup + prösentur og ekki yngri en 20 ára. Óska eftir manneskju, íslenskri eóa frá Asíu, til að annast heimaþrif, 1 sinni í viku, 3 tíma í senn, í austurhluta KÓpavogs. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21110. 2ja herbergja ibúö á góöum staö í Kópa- vogi er til leigu. Sérinngangur. Laus 1. des. nk. Reglusemi áskilin. Upplýsing- ar í síma 91-40999 e.kl. 16._________ 2ja herbergja sérhæö til leigu strax í tví- býlishúsi í Hólahverfi.,Leiga 36 þús. á mán. + rafm. og hiti. Áskrift að Stöð 2 fylgir. Uppl. í síma 91-670188. Flökun og fiskvinnsla. Óskum að ráóa starfsfólk í flökun og fiskvinnslu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21128.________________ Ráöskona óskast, þarf einnig aó geta sinnt léttum bústörfum. Reynsla ekki nauðsynleg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21111. Gott herbergi ásamt snyrtingu til leigu nú þegar nálægt Snælandsskóla í Kópavogi. Allt sér. Húsgögn geta fylgt. Upplýsingar í síma 91-43109 Góö einstaklingsíbúö á Seltjarnarnesi til leigu, sérinngangur, hentar vel fyrir einstakling eða par. Upplýsingar í síma 91-626397.___________________________ lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út heib. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988. Rúmgóö herbergi, m/sérinngangi, á frá- bærum stað, nálægt gamla miðb. Að- gangur aó eldhúsi, þvottahúsi, baðher- bergi. S. 91-888681. Guðmundur. Til leigu ný 4ra herb. ibúö, 110 m2 og góó geymsla, í Gravarvogi, leiga 50 þ. á mán., laus 15. des. Upplýsingar í síma 91-879354 eftirkl. 17._______________ 2ja herbergja íbúö i Seláshverfi til leigu. Svör sendist DV, merkt „Selás 110-635“._____________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Húsnæði óskast 3ja herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Grafarvogi, góóri umgengni og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 91-675574. Sölufólk óskast í heimasölu strax. Reynsla æskileg. Mikil sala, góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-650854 eftirkl 14._______________ Sölufólk óskast í kvöld- og helgarsölu. Góóir tekjumöguleikar, fin vinnuaó- staóa og fxjáls vinnutími. Uppl. í síma 91-625238.__________________________ Öskum eftir aö ráöa stundvísan og áreió- anlega starfskraft til vinnu í fata- hreinsun. Umsóknir aðeins frá kl. 16-18 í síma 91-38322. Óskum eftir starfsfólki í snyrtingu, mikil vinna. Reyklaus vinnustaður. Toppfiskur, Fiskislóó 115, Reykjavík, sími 91-621344._____________________ Fatafella óskast til starfa strax á Café Bó- hem. Upplýsingar í síma 91-626290 á kvöldin.____________________________ Matráöskona óskast á leikskólann Grandaborg. Upplýsingar gefur leik- skólastjóri í síma 91-621855. Óskum eftir framreiöslufólki til starfa í sal á veitingahús í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-628858. Atvinna óskast 39 ára reglusamur og stundvís fjöl- skyldumaður óskar eftir vinnu, er með meirapróf, rútupróf, vanur akstri stórra bíla, lyftaravinnu, lagerstörfum og laginn við viðgerðir. Sími 91-50836. 27 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, hef- ur meira- + rútupróf, er vanur allri keyrslu og fleiru, allt kemur til greina, er stundvís. Sími 91-875529._____ Ég er 28 ára og vantar vinnu strax. Er vanur verslunarstjóra- og af- greiðslustörfúm. Einrúg læróur málari. Uppl. í síma 91-10076 eftir kl. 14. 27 ára karlmaöur leitar aö vinnu. Er ýmsu vanur, getur byijaó strax. Upplýsingar í síma 91-21580. & Barnagæsla Dagmamma meö leyfi og góóa starfs- reynslu getur bætt vió sig börnutn. Góð úti- og inniaðstaða. Bý vió Þverás í Sel- áshverfi. S. 91-674063, Margrét. @ Ökukennsla Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349,875081 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og985-24449._______ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. k4~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnúdaga kl. 16-22. ^ Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Einkamál Hvort sem þú ert aö lelta aö tilbreytingu eóa varanlegu sambandi þá er Miðlarinn tengiliðurinn á milli þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 91-886969 og kynntu þér málió. f Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veisluföng. Nefndu það og við reynum aó verða við óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf„ Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. ^4 Bókiiáid Bókhald,-ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eóa Pál, Skeifunm 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aóst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/Iánardrottna, bókhald, áætlanagerð ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0 Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Tökum að okkur allt sem viðkemur húseignum, t.d. þakviðgerðir, skiptum um og leggjum hitastrengi í rennur og nióurfoll. Oll almenn trésmíóavinna, t.d. parketlagnir, glerísetningar, sprungu- og múrviógeróir, flísal., máln- ingarvinna, móðuhreinsun gleija o.m.fl. Kraftverk-verktakar sf., símar 989-39155, 985-42407, 671887 og 644333.__________________________ Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niðurföll, lekaviðgeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/985-33693. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. ______________________ Opnum kl. 7 alla virka daga. Blái turninn, Háaleitisbraut 66. Jk Hreingerningar Bjóöum upp á vandaöa þjónustu á lágu verði. Hreinsum teppi, dúka, parket, flísar og tauáklæði. Fjarlægjum flesta bletti. Þurrhreinsun + blauthreinsun. Góóur árangur. V.J. Hreinsun, símar 91-54927 og 91-652477._____ Hreingerningarþj., s. 91-78428. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, allsheijar hreing. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón- usta. R. Sigttyggsson, s. 91-78428. Ath. Ath. Ódýr þjónusta í hreingerning- um og teppahreinsun, bónþjónusta, vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar í síma 91-72773. 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. 1} Fótbolti i 2 j Handbolti 3 [ Körfubolti :4j Enski boltinn ; 5 j ítalski boltinn 6 j Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8 NBA-deildin 11} Vikutilboö stórmarkaðanna 2\ Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi m 2] u Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 Myndbandagagnrýni ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni m m 3J „5J Krár Dansstaöir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó 61 Kvikmgagnrýni B Lottó 2 Víkingalottó 3 j Getraunir 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.