Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1994 29 oo Verk eftir Rúnu á sýningu hennar í Gallerí Úmbru. Myndir unn- ar ájapansk- an pappír Um þessar mundir stendur yfir myndlistarsýning í Galleri Úmbru á verkum eftir Rúnu (Sigrún Guðjónsdóttir). Sýnir hún myndir unnar á japanskan pappír með akrýl og olíukrít. Leikhús Myndir þessar eru hugleiðingar listakonunnar um landið, nekt þess, birtu og blá fjöll. Sýningin í Gallerí Úmbru, sem er við Amt- mannsstíg 1, er opin þriðjudaga til laugardaga kl. 13-18 og sunnu- daga kl. 14-18. Henni lýkur 7. desember. - MFO P'*'F?lí=?k/E=tF?fR E-rr^iSotS- rNiÆrfö-éx t-'ica cs-Ern=) P5l_l_lre SVEF?3R RD SZTr±*ll_l=£^cSríOcJ r=7(=- S,L=_F5 ‘STÍLBRtR&O VjKONtsjirHR 11 &> íl 3«taií>lSv'3irvciaiMál l 3STVlleHM rtnlliat'- Werfbc'Vi. bor^artntaar geta valdib íbúucM þeirra oq aefetuiM örwailduvM vendawiáluwi" The Beatles hafa átt flest lög í 1. sæti vinsældalista Billboard- tímaritsins. Vinsældalist- ar í 44 ár Bandaríska tímaritið Billboard varð fyrsti aöilinn í heiminum til að birta lista yfir vinsælustu lög- in. Fyrsti hsinn birtist 20. júlí 1940. í efsta sæti hstans var þá I’ll Never Smile Again með Tommy Dorsey. Það lag sem lengst hefur setið í l. sæti listans er Near You, flutt af Francis Drake. Það var sautján vikur í efsta sætinu árið 1947. The Beat- les hafa átt flest lög í fyrsta sæti, Blessuð veröldin tuttugu stykki. í 1. sæti kántrhist- ans átti Conway Twitty 35 lög samtals. Það er svo Elvis Presley sem hefur átt flest lög í heildina á vinsældahstanum, 94 lög. Vinsælar breiðskífur Bihboard varð 15. mars 1945 einn- ig fyrst til að birta fyrsta vin- sældahstann yfir breiðskífur. Þá lenti í fyrsta sætinu Trio með Nat King Cole. Tónlistin úr South Pacific (söngleikur og kvikmynd) á metið í efsta sætinu, samtals 69 vikur, en ekki samfleytt. Dark Side of the Moon er þaulsetnasta platan á Billboard-listanum. Sat hún í hinum ýmsu sætum sam- fleytt í 730 vikur. Eins og á smá- skífulistanum er það Elvis Pres- ley sem hefur átt flestar plötum- ar á breiðskífuhstanum. Grammy-verðlaunin Sá sem fengið hefur flest Grammy-verðlaun er breski hljómsveitarstjórinn Sir George Solti, samtals 28 verðlaun. Sá sem aftur á mó|ti hefur fengið flest á einu ári er Michael Jackson sem fékk átta verðlaun 1984. Það er sem fyrr leikin lifandi tónlist í kvöld á Gauki á Stöng. Undanfarið hefur hver hljómsveit- in af annarri troðið upp og fram undan eru tónleikar með þekktum og óþekktum hljómsveitum. Af hljómsveitum sem eiga eftir að koma og troða upp á Gauki á Stöng fram í miðjan desember eru Spoon, sem verður á morgun og fimmtudag, Loðin rotta, Manna- kom, Galileó, Xizt, Bing og Gröndal og Papar. í kvöld er þaö hins vegar hljóm- sveitin Kusk sem sér um að halda upp fjöri á staðnum og segja með- limir hljómsveitarinnar að þeir Kusk er önnur tveggja hljómsveita sem leika á Gauknum t kvöld. sem líta inn muni aldrei bera þess Dúettinn Betty mun einnig koma bætur. frám í kvöld. Góð færð suð- vestanlands Góð færð er á vegum suðvestan- lands en þar hefur veriö hlýnandi veður og hálka ekki mikh. A vest- fjörðum er sumstaðar mjög þung- fært, sérstaklega á heiðavegum og vegum sem hggja hátt, má þar nefna Færðávegum Botnsheiði og Steingrímsfiarðar- heiði. Ófært er á Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði og Breiðadalsheiði. Á Norðurlandi eru allflestir vegir færir, en hálka er víða. Það sama gildir um Austurland, þar er hálka mikh og því vert að bílstjórar sem eiga þar leið um athugi allar aðstæð- ur og séu vel búnir tíl akstursins. 0 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir Q) fokaö'rStÖÖU Þungfært (g) Fært fiallabílum Eöi Litla stúlkan á myndinni fæddist á grömm að þyngd þegar hún var fæðingardeUd Landspítalans 21. vigtuð og mældist 53 sentímetra nóvember kl. 7.58. Hún var 4150 löng. Foreldrar hennar eru Val- gerður Margrét Guðmundsdóttir og Höskuldur Geir Erhngsson. Hún á tvo bræður, Atla, 4 ára, og Daníel Geir, 16 mánaða. Sylvester Stallone. Sprengjusérfræðingur- inn og fegurðardísin Sambíóin sýna um þessar mundir Sérfræðinginn (The Specialist) þar sem kyntröUin Sylvester Stallone og Sharon Stone eru leidd saman. Stallone leikur sprengjusérfræðinginn Ray Quick sem fellur umsvifa- laust fyrir fegurðardísinni May Munro. Hún fær hann tU að að- stoða sig við að hafa upp á morð- ingjum foreldra sinna en hún hefur í langan tíma verið að upp- hugsa hefnd. Ray hjálpar May eins vel og honum er unnt en fest- ist um leið vel í neti hennar og fer svo að lokum að hann verður Kvikmyndahúsin að spyrja sjálfan sig hvort til- gangurinn helgi meðalið. Sylvester Stallone hefur í síð- ustu myndum sínum nánast ein- göngu leikið harðjaxla, sem er það sem hann kann best, með þeim árangri að hann er búinn að öðlast fyrri vinsældir. Sharon Stone er eins og Stallone í kunn- uglegu hlutverki sem hún byrjaði að skapa í Basic Instinct en hefur ekki tekist enn sem komið er að fylgja velgengninni eftir. Nýjar myndir Háskólabíó: Heilagt hjónaband Laugarásbíó: Ný martröð Saga-bíó: Kominn í herinn Bíóhöllin: Sérfræðingurinn Stjörnubíó: Threesome Bíóborgin: I blíðu og stríðu Regnboginn: Undirleikarinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 272. 29. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dolfar i 68.300 68,500 66,210 Pund 106.950 107,270 108,290 Kan. dollar 49,560 49,760 49,060 Dönsk kr. 11,1540 11,1990 11.302*rr Norsk kr. 10,0030 10,0430 10,1670 Sænskkr. 9,0770 9,1130 9,2760 Fi. mark 14,1300 14,1870 14,4730 Fra. franki 12,7290 12,7800 12,9130 Belg. frankr 2,1233 2,1318 2,1482 Sviss. franki 51,6000 51,8000 52,8500 Holl. gyllini 39,0000 39,1500 39,4400 Þýskt mark 43,7000 43,8300 44,2100 It. líra 0,04228 0,04250 0,04320 Aust. sch. 6,2010 6,2320 6,2830 Port. escudo 0,4273 0,4295 0,4325 Spá. peseti 0.5235 0,5261 0,5313 Jap. yen 0,69250 0,69450 0,68240 Irskt pund 105,270 105,790 107,000 SDR 99,65000 100,15000 99,74000 ECU 83,2800 83,6100 84,3400 . Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ T~ T~ 4 L? 7 ö 10 mmi TH 15. i?" mjimit )L> 1 18 h b D n J Lárétt: 1 nagdýr, 8 veiki, 9 ellegar, 10 vanrækir, 12 skolla, 14 hópur, 16 frá, 17 gröf, 20 berji, 21 stofu, 22 kvenmanns- nafn. Lóðrétt: 1 vömb, 2 gripur, 3 jökull, 4 krot, 5 fæða, 6 svelgur, 7 vegg, 11 fyrirgefning, 13 styrkja, 15 hamslausan, 18 málmur, 19 lykt, 20 umdæmisstafir, 21 alltaf. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 lofsöng, 7 ábót, 8 ráf, 10 bloti, 11 rikling, 13 ansi, 15 las, 17 ró, 18 eðlur, 20 ætinu. 21 má. Lóðrétt: 1 lágra, 2 obbi, 3 fólks, 4 stolið, 5 ört, 6 náin, 9 fags, 12 illu, 14 nót, 16 aum, 17 ræ, 19 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.