Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
7
Fréttir
Starfsemi Irving Oil á Islandi:
Ekki á valdi samgöngu-
ráðherra að veita leyf i
- heldur 1 verkahring viðskiptaráðherra
Ununæli Halldórs Blöndals sam-
gönguráöherra, um að hann vilji
skilyrða starfsemi kanadíska ohufé-
lagsins Irving Oil í íslandi því að
Flugleiðir fái að fljúga til Kanada,
hafa vakið nokkra athygli. Sam-
kvæmt upplýsingum DV er það hins
vegar ekki á valdi samgönguráð-
heira að leyfa erlendar fjárfestingar
á íslandi heldur hefur Sighvatur
Björgvinsson viðskiptaráðherra úr-
skurðarvaldið í þeim efnum.
Ekki náðist á Sighvati Björgvins-
son vegna þessa máls. Finnur Svein-
bjömsson, skrifstofustjóri í við-
skiptaráðuneytinu, sagði í samtali
við DV að allar erlendar flárfestingar
fyrir meira en 250 milljónir króna
væru háðar leyfi frá viðskiptaráð-
herra, samkvæmt gildandi lögum.
Aðspurður hvort vilji samgöngu-
ráðherra væri ekki dæmigerður fyrir
þær hindranir sem væru í vegi er-
lendra fjárfesta á íslandi, sagöi Finn-
ur:
„Stefna þessa ráðuneytis hefur ver-
ið alveg Ijós. Hún er sú að hvetja til
erlendra fjárfestinga hér á landi og
reyna aö greiða götu erlendra fjár-
festa. Erlendar fjárfestingar era oft
best til þess fallnar að auka sam-
keppni í ákveðnum greinum íslensks
atvinnulífs. Við eigum aö sækjast
eftir erlendri fjárfestingu og fá sem
mest af henni. Þetta hefur almennt
verið stefnan í þessu ráðuneyti, bæði
hjá Jóni Sigurðssyni, fyrrverandi
viðskiptaráðherra, og Sighvati
Björgvhissyni," sagði Finnur. Irving Oil á íslandi, vildi ekki tjá sig gönguráðherra að öðru leyti en því mál aö ræða, flug til Kanada og ohu-
OtharÖmPetersen,umboösmaður um skoðun Halldórs Blöndals sam- að hér væri um algjörlega óskyld . og bensínsölu á Islandi.
FAGOR S-30N
Kælir 265 I Frystir: 251
HxBxD140x60x57
Kr: 36.900stg
FAGOR D-27R
Kælir 212 I Frystir: 78I
HxBxD 147x60x57
Kr: 42.9Q0stg
i
FAGORC31R 2-Pressur \
Kælir270 I Frystir: 110 I
HxBxD175x60x57
Kr: 59.900stg
RÖNNING
BORGARTÚNI 24'
SÍMI 68 58 68
ODYRIR FLUGELDAR
3 SÖLUSTAÐIR:
Að venju v/BSI,
FUNAHÖFÐA 8
(eins og í fyrra) og nú
SUÐURLANDSBRAUT 12
OPIÐ:
28.-30. des. kl. 10-22
Gamlársdag kl. 10-16
VERSLIÐ TlMANLEGA í FYRRA SELDIST ALLT UPP
og blys'
Fjölsk. poki lítill .1500,- kr.
Fjölsk. poki miðst. 3000,- kr.
Fjölsk. poki stór. 5000,- kr.
Lítil stjörnuljós 30,-4tr.
F£isa stjörnultás 250,t kr.
FORUM VARLEGA
FORÐUMST SLYSIN