Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 20
32
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700
Spennandi nýársgjafir sem.koma
þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af
titr., ýmisk. titrsettum, olíum, kremum
o.m.fl. á fráb. verði. Glæsil. litmlisti, kr.
500. Póstsend. dulnefn. um allt land.
Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía,
Grundarstíg 2, opið mán.-fost. 10-18,
laug. 10-12, s. 91-14448.
Aktu eins oq þú vilt
aðaor
að aðrir aki!
Okum ems OC U€NN
]
St. 44-58. Frábær áramótaföt. Þakka
viðskiptin á liðnu ári. Stóri listinn.
BÍLINN
eff viA þurffum aö
tala í farsímann!
^LJMFERÐAR
IHafnarfjörður
Ástjörn
Skipulag útivistar á friðuðu svæði
I samræmi við gr. 4.4. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985
er hér auglýst til kynningar nýtt skipulag gangstíga,
upplýsingaskilta og skýlis fyrir fuglaskoðun á og um-
hverfis friðað svæði Ástjarnar, sem samþykkt var af
bæjarstjórn Hafnarfjarðar 6. desember 1994.
Svæðið er friðað skv. 24. gr. laga nr. 47/1971 um
náttúruvernd og staðfest af menntamálaráðherra
þann 12. apríl 1978.
Tillagan er í samræmi við tillögu að Aðalskipulagi Hafn-
arfjarðar sem samþykkt var af bæjarstjórn Hafnarfjarðar
17. maí 1994.
Tillagan liggur frammi í afgreiðslu tæknideildar bæjar-
verkfræðingsembættis Hafnarfjarðar að Strandgötu 6,
3. hæð, frá 29. desember 1994 til 27. janúar 1995.
Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til
bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir 5. janúar 1995.
Þeir sem ekki gera athugasemd við tillöguna teljast
samþykkir henni.
22. desember 1994
Bæjarskipulag Hafnarfjarðar
Auglýsendur, athugið!
Smáauglýsingadeild
///////////////////////////////
Opið:
Fimmtudaginn 29. des. kl. 9-22
Fösludaginn 30. des. kl. 9-22
Sigurþór Albert Heimisson og Rósa Guðný Þórsdóttir í hlutverkum sínum i Óvæntri heimsókn.
Hvaða sannleikur?
Eitt leikrita rithöfundarins J.B. Priestley var sýnt á
sínum tíma hér á landi undir heitinu „Hvað er sann-
leikur?" í öðru leikriti eftir hann, „Ovæntri heim-
sókn“, sem Leikfélag Akureyrar frumsýndi nú á þriðja
degi jóla, er þessari sömu spumingu eða kannski öllu
frekar orðunum „Hvaða sannleikur?" velt upp og snú-
ið á ýmsa vegu í bráðvel geröri fléttu, áður en áhorf-
andinn er sendur heim með spurninguna suðandi í
kolhnum.
Sögusvið verksins er heimili hjónanna Arthurs og
Sybil Birhng nokkru áður en heimsstyrjöldin fyrri
skellur á. Þau hafa efnast vel og eru máttarstólpar í
sínum kreðsum, snobbuð fram úr hófi og aíleitir for-
eldrar ef marka má framgöngu þeirra í leikritinu.
Dóttirin er að vísu í náðinni því að henni hefur tek-
ist að krækja sér í vænlegt mannsefni, en sonurinn
hefur ekki komist nógu vel áfram og faðirinn tyftar
hann stöðugt enda er strákur farinn að halla sér að
flöskunni meira en góðu hófi gegnir.
En þetta kvöld ríkir samt gleði á heimilinu því að
dóttirin Sheila og kærastinn hennar eru að opinbera
trúlofun sína og pabbi gamli heldur hverja skálarræð-
una á fætur annarri, fullur mærðar og bjartsýni á
framtíðina, en hins vegar staurblindur á þá váboða,
sem blasa við í samskiptum þjóðanna. En veislugleðin
fær snöggan endi þegar óvæntan gest ber að garði...
Skal nú efni leiksins ekki rakið frekar en óhætt er
að lofa leikhúsgestum óvæntum sveiflum, slaufum og
snúningi í verkinu áður en ölf nótt er úti.
Verkið hefur án efa þótt frumlegt á sínum tíma, þó
að nýjabrumið sé að nokkru af því farið nú, enda hafa
menn leikið sér með svipaðan efnivið í ótal spennu-
myndum. En höfundurinn gefur feikritinu aukna vídd
með því að velta upp siðferðifegum spumingum um
ábyrgð einstakfingsins, misrétti í þjóðfélaginu og sam-
úð með þeim sem standa höflum fæti í veröldinni. Og
óneitanlega er textinn fipurlega skrifaður og stendur
vel fyrir sínu.
Sviðsmynd Helgu I. Stefánsdóttur er stílhrein og
mjög vef útfærð. Hún stækkar sviðið ðg gefur hug-
mynd um broddborgarafeg húsakynni, án þess að vera
nákvæmlega útfærð stofumynd. í lokakaflanum
streymir regnið niður myrkar rúðurnar og kliður
dropanna spilar undir í uppgjörinu. Ljósahönnun fefl-
ur vef aö sviðsmynd og atburöarás. Undir khða tónhst
og leikhljóð, sem gegna mikfu hlutverki og búningar
eru vel hannaðir utan kjóh Rósu Guðnýjar sem mér
fannst hálfmisheppnaður og ekki gera nóg fyrir heima-
sætuna.
Uppsetningin er fremur hefðbundin undir stjórn
Hahmars Sigurðssonar, áherslan fyrst og fremst á
persónum og atburðarás. Engar óþarfa tilfæringar
Leiklist
Auður Eydal
draga athygh áhorfandans frá textanum sem aflt bygg-
ist á. Arnar Jónsson fer létt með hlutverk rannsóknar-
lögreglumannsins dufarfuha, Goole. Hann skapar and-
rúmsloft óvissu og tortryggni en mætti búa yfir meiri
ógn og vera myrkari.
Þráinn Karlsson leikur heimihsfóðurinn sem remb-
ist við að vera fínn pappír og vonast eftir aðalstign.
Snobbið lýsir ahs staðar í gegn og Þráinn bryddar
mannlýsinguna eihtið kómiskum töktum sem eiga vel
við persónuna og létta sýninguna í heild.
í hlutverki konu hans er Sunna Borg. Hún er dóm-
hörð og þykist ekki þurfa að láta neitt raska ró sinni.
Fínar konur bera jú ekki tilfinningamar utan á sér.
En þegar hður á verkið fara að koma eihtlar sprungur
í postulínsyfirborð frúarinnar og Sunna túlkar sálará-
tök hennar vel.
Uppkomin böm þeirra, Sheila og Eric, em leikin af
Rósu Guðnýju Þórsdóttur og Dofra Hermannsyni.
Rósa blómstrar alveg í þessu hlutverki stúlku sem
breytist úr dekurdúkku í hugsandi og ábyrga mann-
eskju fyrir augxmum á áhorfendum og leikur mjög
vel, ahan skalann. Dofri fann sig ekki alveg nógu vel
í hlutverki Erics th að byija með en náöi betri tökum
á því þegar á leið. Sigurþór Albert Heimisson var
prýðhegur sem aöalsmaðurinn Gerald Croft, reffilegur
og sannfærandi Í framkomu. Bergljót Arnalds leikur
ómissandi hlutverk þjónustustúlkiuágætlega.
Þama er sem sagt komið á fjalirnar spennuleikrit
með óvæntri atburðarás, sálfræðitrylhr, sem heldur
áhorfendum rækhega við efnið. Leikmyndin er vel
heppnuð og sætir nokkrum tíðindum, leikstjómin ör-
ugg og nokkuð gott jafnræöi með leikurunum.
Leikfélag Akureyrar sýnir:
Óvænta helmsókn
Höfundur: J.B. Priestley
Þýöing: Guörún J. Bachmann
Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason
Tónlist: Lárus Halldór Grímsson
Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir
Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson
Lokað:
Laugardaginn 31. des., gamlársdag
Sunnudaginn 1. jan., nýársdag
Athugið!
t
Síðasta blað fyrir áramót kemur út
föstudaginn 30. desember.
Fyrsta blað eftir áramót kemur út mánudaginn 2.janúar.
Sími 632700
Gleðilegt. nýári
t
Fréttir
Hér má sjá Þórarin taka við vinningnum úr hendi starfsmanns Bónus-radíós.
Jólaleik-
ur Bón-
us-radíós
Þórarinn Jónsson féh aldehis í
lukkupottinn þegar hann vann
Samsung-sjónvarps- og myndbands-
tæki eftir þátttöku í jólaleik Bónus-
radíós sem leikinn vsir í síma. Þórar-
inn sagði að leikurinn hefði verið
nokkuð einfaldur enda var rétta
svariö að finna í auglýsingablaði
Bónus-radíós sem dreift var meö DV
í nóvembbrlok. ’