Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 28
Hörmulegt
banaslys
VINNA
BLINDRA
BURSTAFRAMLEIOSLA
SÉRGREIN BLINDRA
HAMRAHLlO 17 • REYKJAViK
®91 - 68 73 35
i
í
eyjum í gær þegar sex ára stúlka lést,
aö því er talið er samstundis, er hún
varð á milli stafs og hurðar í fjölbýl-
ishúsi í bænum. Tahð er að gegnumt-
rekkur hafi orðið þess valdandi að
útihurð fjölbýlishússins hafi skollið
aftur og stúlkan orðið á milh.
Mjög hvasst var í Vestmannaeyjum
í gær, 11 vindstig og gekk á með hvið-
um.
Veðriðámorgun:
Norðlæg
átt
Á morgun verður norðlæg átt,
ahhvöss eða hvöss austanlands
en mun hægari vestan til. Norð-
anlands verða él, einkum norð-
austan tíl en léttskýjað í öðrum
landshlutum. Frost verður á bil-
inu 5-12 stig.
Veðrið í dag er á bls. 36
LOKI
Er þetta ekki venjulega með
öfugum formerkjum i sam-
skiptum við lífeyrissjóðina?
Hass í matar-
Ávana- og fikniefnadeild lögregl-
unnar handtók í gærkvöld karlmann
um tvítugt sem er grunaður um að
hafa flutt til landsins hálft kfló af
hassi. Fíkniefnin fundust við leit
rannsóknardeildar tollgæslu íslands
í matarsendingu sem flutt var til
landsins fyrir jól með hraðsending-
arfyrirtæki.
Ekki fengust upplýsingar um hvort
maðurinn heföi gengist viö efninu en
málið er enn á rannsóknarstigi.
Áramótabrennan viö Ægisíöu i Reykjavík er vanalega meö stærstu brennum í borginni. Hér sést Ingólfur Guð-
mundsson vera að bæta á köstinn en hann segist hafa komið á áramótabrennuna viö Ægisiðu i 40 ár. Hann
segist ekki ætla að láta sig vanta að þessu sinni.
DV-mynd BG
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma
62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið T hverri viku greiöast
7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 63 27 00
BLAÐAAFGREIÐSLA OG
ASKRIFT ER OPIN:
Laugardaga: 6-14
Sunnudaga: lokað
Mánudaga: 6-20
Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SIMI BLAÐA-
AFGREIÐSLU: 63 27 77
KL. &« LAUGARDAGS 0G MÁNUDAGSMORGNA
Frjálst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994.
Umgengni
Sophiu við
dæturnar
ræddí
Istanbul
i morgun
„Dómarinn virtist vera óánægður
í réttarhaldinu í morgun þegar hann
sagðist þurfa að fresta dómi tfl 2. fe-
brúar. Hann sagöi okkur að hann
hefði ekki fengjð svör og viðeigandi
gögn frá tyrknesku utanríkis- og
_. dómsmálaráðuneytunum um hjú-
skaparákvæði mín og Halims A1 og
hvort Halim hefði fengið leyfi gagn-
vart tyrkneskum yfirvöldum til að
gerast íslenskur ríkisborgari," sagði
Sophia Hansen í samtali viö DV í
morgun eftir að héraðsdómari í Ist-
anbul frestaði dómsuppkvaðningu í
máli hennar vegna forsjár dætra
hennar tveggja.
Eftir réttarhaldið ræddi Sophia við
lögmann sinn, Hasip Kaplan, Halim
A1 og lögmann foðurins um um-
gengni hennár við dæturnar fram að
** 2. febrúar enda á hún rétt á því nú
um hverja helgi eftir sem áður.
„Hahm bauö að ég hitti þær á
vinnustað sínum en ég kæmi ein. Ég
sagði það ekki koma til greina nema
að hafa einhvem með mér sem ég
treysti. Þá hió lögmaður Halims. Ég
sagði honum aö voga sér ekki slíka
framkomu enda væri Halim hættu-
legur og missti sífellt stjórn á skapi
sínu eins og til dæmis þegar hann
réöst nýlega á blaðamann DV og
ætlaði að aka hann niður.
Á endanum ætlaði Hahm að fallast
á að ég kæmi með embættismann
með mér. Þá kom það upp að embætt-
ismennirnir í máhnu eru komnir út
fyrir sína lögsögu á vinnustað Hal-
^ ims. Ef mér tekst aö fá umgengni við
dætumar og ég fæ einhvern með mér
er það mjög gott. En það veröur unn-
ið í þessu á næstu dögum,“ sagði
Sophia. -Ött
• h Ví* • • ' y
8 milljóna króna
lán fengust fyrir
4 milljóna eignir
Tveir Reykvikingar og Akurnes-
ingur hafa verið ákærðir fyrir íjár-
svik og krafðir um 8,2 milljónir
króna í skaðabætur af ýmsum lif-
eyrissjóðum og sparisjóðum vegna
mikils svikamáls sem þeir sökktu
sér í á árunum 1991-1993. Á þessu
tímabili keyptu þeir verðlitlar fast-
eignir af Byggingarsjóði ríkisins -
eignlr sem engu að síöur voru i háu
fasteigna- og bmnabótamati. Þetta
er mönnunum gefið að sök að hafa
nýtt sér í sviksamlegum tilgangi
með blekkingum. Mennírnir eru
ákæröir fyrir að hafa ýmist svikið
út lánsfé sjálfir eða fengið aöra til
þess fyrir sig gegn þóknun.
Mennirnir keyptu íjórar verðlitl-
ar fasteignir á umræddu tímabili.
Ein þeirra, fasteignin að Hathar-
götu 99 í Bolungarvík, var keypt á
130 þúsund krónur en brunabóta-
mat hennar var engu að síður tæp-
ar 3 milljónir. Mönnunum er slðan
gefið að sök að hafa svikið út 1,2
milijóna lán hjá Lífeyrissjóði versl-
unarmanna - lán langt umfram
raunvirði íbúðarinnar.
Húsið Jaðar í Stokkseyrarhreppi
var keypt á 1,2 mflijónir króna en
þar var brunabótamatiö heflar 7,6
mflljónir króna. Einum af þre-
menningunum er gefið að sök að
hafa svikið lán út úr Lifeyrissjóði
starfsmanna ríkisins upp á eina
milljón en síðan fengið lifeyrissjóð-
inn tfl að leysa meirihluta eignar-
imwr úr veðböndum þannig að eft-
ir s&ðu 35 prósent eignarinnar að
veði fyrir skuldabréfmu - bréfi sem
maðurinn seldi síöan ógjaldfæru
hlutafélagi.
Éignina Aðalstræti 41 keypti einn
af mönnunum á 300þúsund krónur
í febrúaj- 1992 en þremur vikum
síðar seldi hann öðrum félaga sín-
um eignina á 1,3 mflljónir. Bruna-
bótamatið var 5,4 mifljónir en
mönnunum er gefið að sök að hafa
svikiö út lánsfé upp á samtals tæp-
ar 2,8 milljónir.
Eignina Hjallastræti 2 í Bolung-
arvík keyptu tveir mannanna á 600
þúsund krónur - brunabótamatið \
nam hins vegar 6,7 milljónum
króna. Mennirnir sviku síöan út
lánsfé upp á 2,5 milljónir út á hina
verðlitlu eign. Mál þremenning-
anna hefur verið þingfest hjá Hér-
aðsdómi Reykjavíkur. -Ótt
Verkfall sjúkraliða: >
Trúi því að ná
„Mér lýst mjög flla á þá stööu sem
er komin upp. Ég trúi því enn aö þaö
megi ná skammfimasamningi eins
og báöir aðilar hafa verið að tala um.
Takist það ekki er hætt við að verk-
fallið leysist ekki fyrr en almenn sátt
verður á vinnumarkaðinum. Það
gæti tekið langan tíma,“ segir Sig-
hvatur Björgvinsson heilbrigðisráö-
herra eftir að hann frétti um við-
ræöusht sjúkraliða og samninga-
nefndar ríkisins í gær.
Sighvatur segist vænta þess að
sjúkraliðar leggi fram gagntflboð eft-
ir að hafa hafnaö nýjasta tflboði fjár-
málaráðherra. Aðspurður útflokar
hann ekki lagasetningu en segir ljóst
aö áöur en til þess kæmi þurfi að
láta reyna á einhverja sáttaleið fyrir
tflstilli ríkissáttasemjara. Á hinn
bóginn sé verkfallið byijað að hafa
það alvarlegar afleiðingar að það
kalli á inngrip.
Að sögn Sighvats er lögbinding á
x starfsréttindum sjúkraliða nú til
umfjöllunar í sérstakri nefnd á veg-
um heilbrigðisráöuneytisins. Málið
hafi hins vegar lítt þokast áfram enda
bæði viðkvæmt og umdeilt.
„Ég er hins vegar reiðubúinn að
skoða þennan möguleika ef það gæti
greitt fyrir því að lausn takist," segir
heilbrigðisráðherra. -kaa
Verðmæti sjávarafla hefur aldrei
verið meira en í ár samkvæmt áætl-
un Fiskifélags íslands. Þetta gerist
þrátt fyrir að þorskaflinn sé sá
minnsti í áratugi, eða síðan 1950.
Mestu munar um að rækjuafli stór-
eykst. Þá verður aukning í ýsuveiði.
Alls veiddust tæp 1500 þúsund tonn
að verðmæti 86,6 milljarðar króna
sem er aukning um 13,8 prósent frá
síðastaári. -rt
megi skamm-
tímasamningi
- segir Sighvatur
Sjávaraflinn:
Aldrei verðmeiri p