Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 24
36
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
Ólafur Ragnar Grímsson.
Fíkjublað
sem dylur
ágreining
„Spurningin er bara hvort yfir-
lýsingin sé fikjublaö til aö dylja
ágreining í stjórnarflokkunum
eöa er hún raunvenileg stjórnar-
yíirlýsing," segir Ólafur Ragnar
Grímsson í DV.
400 þúsund á mánuði ættu
að nægja fyrir húsaleigu
„Ég greiddi því ekki atkvæöi mitt
að bæjarstjórinn fengi niöur-
greidda húsaleigu. Mín rök fyrir
að hafna því eru þau að maður
sem er með laun fast aö 400 þús-
und á mánuöi sé ekkert of góður
til aö greiða sína húsaleigu sjálf-
ur,“ segir Bjöm Valur Gíslason,
bæjarfuiltrúi á Ólafsfirði.
Miklir mannkostir
„Hún er glæsilegur heimsborgari
í fremstu röö þar sem saman fara
Ummæli
þokki, þekking, fegurð og gáfur.
Slíkir mannkostir fara fyrir
brjóstið á litlum sálum, sem
glefsa þar til þeirra sem þær kom-
ast næst þeim og hæst - í hæl-
ana,“ skrifar Ragnar Tómasson
um Bryndísi Schram í Morgun-
blaðinu.“
Eiginkonur að skrifa Njálu
„Segja má að eiginkonur þeirra
Viðeyjarbræðra séu að skrifa
sína eigin Njálu í dagpeningamál-
um, því hvorug viU hornkerling
vera og verður fróðlegt að fylgjast
með ættarveldinu þegar Schram,
svarar þessu framlagi Thorar-
ensen," skrifar Garri í Tímann.
Viljum eitthvað í staðinn
„Mér finnst það ekki sjálfgefið að
á sama tima og við höfum ekki
frelsi til athafna í þessu vinalandi
okkar séum við að opna athuga-
semdalaust fyrir umsvif kana-
dískra stórfyrirtækja hér á landi.
Það er ef við viljum halda uppi
vemdunarsjónarmiðum með
sama hætti og Kanadamenn þeg-
ar þeir vilja passa Upp á Air
Canada gagnvart Flugleiðum,"
segir Halldór Blöndal í DV.
Kynnast kvenmaður frá
ísafold
„Með leyfi að spyrja: ekki vænti
ég þú getir hjál það mér. ég biðja
þér hjálpa mig kynnast með
kvenmaður frá ísafold með til-
gangur bréfaviðskipti," skrifar
Gleb Teröhin með beiðni um
pennavin.
Ekki sama Jón og séra Jón
„Þaö er gott að ég er nýr í þessu
hlutverki, ef A1 Pacino hefði verið
settur í hlutverkið hefði myndin
verið tekin á íslandi og hann lát-
inn dúsa í kofaskrifli í þrjár vikur
til að ná tökum á hlutverkinu,“
segir bandaríski leikarinn Tim
Allen en hann leikur jólasveininn
í samnéfndri kvikmynd.
Sagtvar:
Hann var ásakaður fyrir afbrot.
Rétt væri: Hann var sakaöur
um afbrot. <
Gætum timgunnar
Éljagangur fyrir norðan
í dag verður norðaustan- og síðan
norðanátt um allt land. Víða verður
allhvasst eða hvasst framan af degi,
Veðriðídag
en í kvöld og nótt tekur vind að lægja
um landið vestanvert. Éljagangur
verður norðan- og norðaustanlands
og eins á Vestfjörðum en þurrt og
víða léttskýjað syöra. Frost verður
víða á bilinu 3-8 stig. Á höfuðborgar-
svæðinu verður norðaustan- og síðar
norðanátt, kaldi, en síðar stinnings-
kaldi og léttskýjað. Frost á bilinu 4-8
stig.
Sólarlag í Reykjavík: 15.38
Sólarupprás á morgun: 11.21
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.42
Árdegisflóð á morgun: 04.19
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri snjókoma -6
Akumes léttskýjað -A
Bergstaðir hálfskýjað -6
Bolungarvík snjóél -5
Keflavíkurflugvöllur léttskýjað -A
Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur -5
Raufarhöfn snjóél -3
Reykjavík léttskýjað -7
Stórhöfði léttskýjað -3
Bergen rign.ásíð. klst. 7
Helsinki skýjað -7
Kaupmarmahöfn þokumóða 9
Stokkhólmur slydda 1
Þórshöfn rigning 5
Amsterdam rigning 11
Berlín rigning 13
Frankfurt skýjað 11
Glasgow þrumuv. á síð. klst. 5
Hamborg rigning og súld 12
London skúr 13
LosAngeles léttskýjað 12
Lúxemborg rigning 8
Mallorca léttskýjað 0
Montreal skýjað -2
New York skýjað 7
Nice hálfskýjað 7
Orlando skýjað 15
Róm þokumóða 7
Vín skýjað 7
Washington léttskýjað 6
Winnipeg alskýjað -9
Þrándheimur snjókoma 2
Þórður Tómasson, safnvörðurí Skógum:
„Byggöasafnið í Skógum er bæði
landbúnaöarsafn og sjóminjasafn
og á uppruna sinn í kringum 1946
en sýningarsafn varö það fyrst í
litlum mæli 1949. Þar var síöan
byggt safnhús 1954-1955. Var það
byggt utan um höfuðdýrgrip safns-
ins, áraskipið Pétursey, sem er frá
1855,“ segir Þórður Tómasson,
safhvörður við Byggðasafnið í
Skógum en honum voru veitt heið-
Maöur dagsins
ursverðlaun úr Verðlaunasjóði
Ásu Guðmundsdóttur Wright fyrir
uppbyggingarstarf við safnið og
fræðistörf. Voru honum afhent
verðlaunin við hátíðlega athöfn í
Norræna húsinu.
Þórður sagði að það hafi verið
hans hugmynd aö byggja upp safn
á Skógum. „Ég átti reyndar góöan
mann að, séra Jón Guðjónsson í
Holti, sem bar fram á erindi á
sýslufundi Rangæinga 1945. Vest-
ur-Skaftfellingar komu síðan inn í
Þórður Tómasson.
samstarfið 1952 og er byggðasafnið
sameign Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu."
Þórður hefur auk þess að sinna
safninu staöíð í að flytja gömul hús
að Skógum og endurbyggja þau og
þar má nefna fyrsta timburhús
Skaftfellinga frá Holti á Síöu, hús
sem er frá 1878, og bæ með fjósi og
baðstofu frá Skálasíðu.
Þórður sagði aðspurður að hann
hefði ekki óraö fyrir því í byrjun
að safnið yrði jafn umfangsmikið
og raunin er orðin. „Þetta hefur
þróast í rólegheitum meö góöum
vilja allra og hef ég fengið alla þá
styrki sem ég hef þurft á að halda.“
Þórður sagðist vera í um það bil
hálfu starfi við safnið. „Á veturna
er ég á kafi viö aö skrifa íslenska
búskaparhætti og að safna efni 1
þetta verk sem er mjög stórt og
ofviða einum manni sem kominn
er á efri ár. En þarna er ég aö sinna
áhugamáli sem ég hef haft frá barn-
æsku og má segja að þarna fari
saman vinna og áhugamál.
Þórði finnst það afskaplega
raerkilegt að hann skuli hafa fengið
styrk úr verðlaunasjóði Ásu Guð-
mundsdóttur Wright: „Ég er bara
ótíndur alþýðumaður og hef lært
allt sem ég veit af lifinu og fólkinu.
Ég met þessa viðurkenningu mjög
mikils og tel hana vera viðurkenn-
ingu fyrir islenska alþýðumenn-
ingu.“
Myndgátan
Unglingalands-
leikir í körfubolta
Það er mikið um að vera í
körfuboltanum í dag. Unglinga-
landslið kvenna og karla eru nú
að taka þátt í Norðurlandamótura
og eru þrír leikir á dagskrá í dag.
fþróttir
Strákarnir leika tvo leiki, þann
fyrri gegn Eistlendingum en þann
síðari gegn Svíum. Stelpurnar
leika gegn eistlensku stúlkunum.
Þá veröur í dag síðastijeikurinn
í þriggja leikja keppni íslendinga
og Englendinga. íslendingar voru
sterkari í fyrsta leiknum og unnu
glæsilega. Leikurinn i kvöld fer
fram í Hveragerði og hefst kl. 20.
Einn stærsti viðburður ársins í
íþróttalííi íslendinga veröur í dag
en þá verður valinn íþróttamaður
ársins. Þegar hafa tilnefningar
verið kynntar og eru þar margir
kallaöir en aðeins einn verður
fyrir valinu. Það eru samtök
íþróttafréttamanna sem velja
íþróttamann ársins.
Skák
Jan Timman tefldi á fyrsta borði með
Hollendingum í Moskvu en þreytumerki
voru á taflmennskunni og hann náði ekki
að styrkja sveitina sem skyldi.
Þessi staða er úr tafli Hollendinga við
Dani. Lars Bo Hansen, með hvitt, lék síð-
ast 33. Rd7-f6 með skák og ekki leyst Tim-
man alls kostar á 33. - Kh8 34. Re8. Hann
valdi því 33. - Kf8, en hvað beið hans þá?
Eftir 33. - KfB(?) 34. He8 +! gafst Tim-
man upp. Ef 34. - Hxe8 35. Dd6+ He7 36.
Dd8+ He8 37. Dxe8 mát.
Bridge
I gær sagði frá spiii úr nýútkominni bók
danska bridgesambandsins, Bridge Á La
Carte. Spil dagsins er einnig úr þeirri
bók, en höfundur er Lars Blakset og tígul-
drottningin er þar í aðalhlutverki. Spiliö
var spilað af honum sjálfum á HM í tví-
menningi í Albuquerque á þessu ári.
Blakset sat í suður og sagnir gengu þann-
ig, vestur gjafari og AV á hættu:
♦ Á63
V 864
♦ G873
+ DG4
♦ K107542
V 5
♦ ÁK109
+ 85
Vestur Noröur Austur Suður
Pass Pass 1» 2*
3+ 3* Pass Pass
4* Pass Pass 44
Dobl p/h
Tveggja spaða sögn Blaksets lofaði spaða
og öðrum hvorum láglitanna. Þegar kom
að Blakset að segja yfir fjórum hjörtum,
þá taldi hann sjálfsagt að segja 4 spaða,
því ef þeir höfðu hreinlega ekki mögu-
leika á að vinnast, voru þeir sennilega
góð fóm yfir 4 hjörtum. Það var rétt hjá
Blakset enda spiluðu flestir fjóra spaða
doblaða á suöur höndina. Alflestir fóru
einn niður í þeim samningi eflir laufás-
inn út, síðan kónginn og meira lauf sem
austur trompaði. Sagnhafi henti þá ein-
faldlega hjarta og gaf þannig aðeins 4
slagi.. En Blakset var óheppnari þvi vest-
ur spilaði út þjarta, austur drap á gosa
og spilaði ásnum. Blakset trompaði, tók
spaðakóng, spilaði spaða á ás og síðan
tígulgosa. Austur setti umsvifalaust litið
spil sem benti til þess að hann ætti ekki
drottninguna. Blakset hafði grun um að
vestur ætti Dxx og ákvað því að leggja
gildru fyrir hann. Hann drap á ás og spil-
aði síðan lágum tígli. Vestur hugsaði sig
um andartak og setti síðan lítið spil því
hann gat ómögulega séð sagnhafa fyrir
sér hafna svíningunni. Þannig slapp
Blakset einn niöur en hefði fengið mjög
lélega skor fyrir aö fara 2 niður.
» utiy
V ÁKDG72
♦ 65
♦ 8
V 1093
♦ D42
+ ÁK10763