Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
9
Stuttar fréttir
Utlönd
Bandarílqamenn hafna meintri
játnlngu þyrluílugmannsins, sem
skotinn var niður í Norður-
Kóreu, utn að hann hafi verið
njósnari.
Yfirmaður sveita S.Þ. í Bosníu
hyggst tala nö Krðatíu-Serba og
tryggja aö þeir haldi vopnahlé í
Bihac. Múslimar tiafa samþykkt.
Silvio Ber-
lusconi, forsæt-
isráðherra ítal-
íu, lieldur enn
uppi þrýstingi
um kosningar á
Ítalíu. Scalfaro
forseti heldur
nú fundí með
leiðtogum stjómmálaílokkanna.
Fundaumfríð
Forystumenn Egvpta, Sýr-
lands, og Sádi-Araba héldi fund í
gær til að fara yfir framkvæmd
friðarsáttmála við ísrael.:
; Veikur gjaldmiðill Mexíkó
styrktist aðeins í gær eftir að
verðmætið hafði rýrnaö um 40%
í síöustu viku.
30létust
Rúta keyrði á bensínieiðslur í
Venesúeia. í sprengingunni létust
að minnsta kosti 30 manns og 15
særðust.
Þrírlétust
Þrír létust og 233 særðust í gíf-
urlega sterkum jarðskjálfta í
Norður-Japan. Tjónið varð að
mestu í bænura Hachinoche.
Slök þátttaka og léleg skipu-
lagning háði þjóðaratkvjfiða-
greiðslu um sijómarskrárbreyt-
ingar í Mið-Afríkuríkinu Bangui.
Burtmeðherinn
Msundir stuðnings- manna Aristi- des, forseta Ha-
ítí, fóm í kröfú-
borginni og kröfðust þess að hann legði iðra. /1 wp\ - s 1
ins.
Hættirviðkúiur
Hönnuöur nýrrar byssukúlu,
sem er hönnuð til aö fara í gegn-
um skotlield vesti, hefur hætt við
að markaðssetja hana.
ivant
Stjómvöld í Alsír segja að ör-
yggí hafi verið ábótavant á fiug-
vellinum í Alsírsborg þegar
frönsku farþegavélinni var rænt
um síðustu helgi.
Megahrindaogýta
Lundúnabúum verður ftjálst
frá og með 1. janúar að ryðjast,
ýta og hrinda i röðum við strætis-
vagna samkvæmt nýjum lögum.
HartsóttaðGrosní
Hersveitír
Rússa sækja nú
af miklu afli að
Grosní, höfuð-
borg ; Tsjetsje- ;
níu. Menn hér-
aösforsetans
sýna þó engan
vfija öl að
leggja niöur vopn.
HálauníESB
Hæstu grunnlaun embættis-
manna Evrópusambandsins erú
nú 1100 þúsund á mánuði. Við það
bætast vepjulega ýmsar auka-
greiðslur. Reuter
Bretadrottning slökkti ein eld 1 Windsor-kastala:
Sótsvört með sóda
Elísabet Bretadrottning brá sér í
hlutverk slökkviliðsmanns og
slökkti eld í Windsor kastala nýlega.
Mikill reykjarmökkur stóð skyndi-
lega út úr ami í Eikarsalnum í kast-
alanum. Beta brá skjótt við og greip
þrýstibrúsa sem innihélt sódavatn
og slökkti eldinn í arninum. Trekk-
spjald í strompinum hafði lokast og
herbergið fylltist af reyk.
„Drottningin brást við af mikilli
yfirvegun og slökkti einfaldlega eld-
inn,“ sagöi talsmaður drottningar.
Hann sagði að drottningin hefði ekki
verið í neinni hættu og engar
skemmdir hefðu orðið. Eins og kunn-
ugt er varð mikið tjón á kastalanum
í eldi í nóvember árið 1992. (
Eftir átökln stóð Bretadrottning
sótsvört frá toppi til táar með þrýsti-
brúsann í höndunum. Hún var þó
ekkert að gera veður út af þvi og
dreif sig bara í að skipta um fót. í
kastalanum gerðu menn grín að
þessu eftir á og sögðu að drottningin
yrði áreiðanlega gerð að heiðursfé-
laga í slökkviliði kastalans eftir þessa
vasklegu framgöngu.
Windsor kastali er um 30 kílómetra
vestur af London. Eldvamir í híbýl-
um drottningar voru harölega gagn-
rýndar fyrr á þessu ári þegar birtar
voru niðurstöður úttektar sem fyrir-
skipuð var eftir brunann mikla í
Windsor-kastala árið 1992. í skýrsl-
unni segir að hvergi sé að finna sjálf-
virkt úðunarkerfi til að koma í veg
fyrir eldsvoða og eins vanti réttar
brunatryggingar.
Reuter
Svona verður himinninn
á gamlárskvöld...
...án KR-flugeldanna!
Þaö er mun meira í KR-fjölskyldupökkunum í ár!
*KR
FlugX, ^
^sMar.
kV \\
STORFLUGELDASYHING
KR-llugelda verður haldin á KR-svæðinu við
Frostaskjól þann 29. desember
og helst slundvíslega kl. 20:30.
Það er púður
i þehn!
©FLUGJ
wmu
Fáðu þér kraftmikla
KR-flugelda og styrktu
fþróttastarf barna og
unglinga um leið.
KR-flugeldar: KR-heimilinu, Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11 og Bílanausti, Borgartúni 26.