Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 23
I
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
35
Fjölmiðlar
Hvíti
dauðinn
Sjónvarpið sýndi í gærkvöldi
umfangsmikla dagskrá um
berkla, sem er sá smitsjúkdómur
sem var helsta dánarorsök ís-
lendinga langt fram eftir þessari
öld. Sjúkdómurinn gengur einnig
undir nafninu hvíti dauðinn og
bar dagskráin það heiti.
Berklum hefur nú að mestu
verið útrýmt á íslandi en af og til
verður vart við smittilfelli. Vis-
bendingar eru í þá átt að berklar
geti á ný orðið alvarleg ógn þar
sem harögerðari stofn berkla-
bakteríu hefur myndast sem fá
eða engin lyf vinna gegn. Það var
þvi vel til fundið, og þarft, hjá
Sjónvarpinu að bjóða upp á þessa
fróðlegu og dramatísku dagskrá.
Dagskráin í gær var tvískipt.
Fyrst var sögulegur inngangur
þar sem meðal annars var rætt
við fyrrverandi sjúklinga og aðra
núiifandi íslendinga sem tengst
hafa sjúkdómnum. Að því loknu
var sýnd leikin kvikmynd eftir
Einar Heimisson um unga ein-
stæða móður sem lögð er inn á
Vífilsstaðaspítala með berkla.
Undirritaöur fylgdist með upp-
tökum myndarinnar úr fjarlægð
og útkoman olli ekki vonbrigð-
um. Einar hefur sýnt það og
sannað að hann er ekki bara efní-
legur og frjór kvikmyndagerðar-
maður heldur einnig góður og
útsjónarsamur fagmaður.
Kristján Ari Arason
Andlát
Karl Jakobsson, Hæðargarði 33,
Reykjavík, lést á heimili sínu þriðju-
daginn 27. desember.
Þorgrímur Brynjólfsson kaupmaður,
Óðinsgötu 1, Reykjavík, lést á Vífils-
stöðum 27. desember.
Lárus Hermannsson (Lorenz Lorenz-
en), lést í Svíþjóð 27. desember.
Bjarni Magnússon, andaðist að
kvöldi 27. desember.
Jón Guðmundsson bifreiðastjóri frá
Málmey, Vestmannaeyjum, Engja-
vegi 9, Selfossi, lést á gjörgæsludeild
Landspítalans 26. desember.
Elín Daníelsdóttir frá Björnshóli,
Miðfirði, lést á elli- og hjúkrunar-
heimilinu Grund 26. desember.
Jarðarfarir
Kornelía Óskarsdóttir, Hjallalandi
13, verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni föstudaginn 30. desember kl.
13.30.
Olga Þórarinsdóttir frá Sanddals-
tungu, verður jarðsungin frá
Hvammskirkju í Norðurárdal föstu-
daginn 30. desember kl. 14.
Gróa Sveinsdóttir fyrrum húsfreyja
í Selkoti, Austur-Eyjafjöllum, verður
jarðsungin frá Eyvindarhólskirkju
fóstudaginn 30. desember kl. 14.
Hörður Haraldur Karlsson bókbind-
ari, Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þann 30. desember kl. 13.30.
Minningarathöfn um Theódór Sigur-
jón Norðkvist, sem lést af slysförum
þann 18. desember sl., fer fram í
Dómkirkjunni í Reykjavík föstudag-
inn 30. desember kl. 15. Jarðarförin
fer fram frá ísafirði og verður aug-
lýst síðar.
A!HIH
nrea
9 9-1 7-00
Verð aöeins 39,90 mín.
Vikutilboð
stórmarkaðanna
Uppskriftjr
Lalli og Lína
r\ing ruaiuras oynoicaia. inc. wono rignis reserveo.
Ég hefði ekki trúað þessu ef ég hefði ekki heyrt
þaðafmínum eigin vörum.
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23. des. til 29. des.. aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045.
Auk þess verður varsla í Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamcin - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Vísirfyrír50ámm
Fimmtud. 29. desember
8000 Bretar fórust í loft-
árásum á þessu ári
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí Og ágúst.
Upplýsingar í sima 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. .Lokaö.
í desember og janúar.
Spakmæli
Sagterað maðureigi
alltaf aðfyrirgefa
óvinumsínum, það sé
ekkerttil sem ergi þá
einsmikið.
Ók. höf.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 223H. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki i síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. ■
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgiafa er op-
in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 602020.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-flmmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kafíí-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud,
fimmtud, laugard. og sunnudaga kl.
12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriöjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar-
tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til
17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230. Akureyri,
sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn-
arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes,
sími 13536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes,
sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078.
Adamson
Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími
11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj-
ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími
53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ekki er víst að aðstæður séu þér í hag. Reyndu samt að ná tökum
á ástandinu. Með nákvæmum vinnubrögðum kemur þú í veg fyr-
ir vandamál.
Fiskarnir (19. ÍVbr. 20. mars.):
Þú ættir að gefa þér tíma til að hugsa um sjálfan þig. Ef þú skipu-
leggur vel það sem gera þarf færðu meiri tíma en þú reiknaðir með.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú heimsækir aðila sem þú hefur ekki séð í lengri tíma. Þú hefur
lítinn áhuga á því félagslífi sem í boði er.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú skalt ekki hika við að nýta þér hugmyndir annarra. Þú hug-
leiðir ferðalag þótt það sé ekki á döfinni fyrr en síðar.
Tvíburarnir (21. máí-21. júni):
Nýttu þér tækifæri sem gefst árla dags til þess að vinna upp það
sem tafist hefur. Verkefni bíða þín svo síðdegis.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Timasetningar þurfa að vera nákvæmar. Þér fmnst halla heldur
á þig og aðrir fái meira frá þér en þú frá þeim. Láttu það ekki á
þig fá.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Sjálfsálit þitt eykst þegar á daginn líður enda fer allt að ganga
betur þá. Vertu tímanlega að öllu og gerðu ráð fyrir ófyrirséðum
töfum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Nú fyrst ferð þú aö ná tökum á verki sem þú hefur fengist við
lengi- Þú færð góða aðstoð en verður þó að leita eftir henni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vertu ekki of tilfmningasamur. Þá ganga málin upp hjá þér. Þú
átt í meiri vanda með aðra. Happatölur eru 16. 22 og 33.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þar sem mikið er að gerast hjá þér um þessar mundir má búast
við einhverri streitu. Reyndu að líta upp úr vinnunni endrum og
sinnum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það borgar sig að ræða vandamálin. Þannig er best að leysa þau.
Ef ferðalag er á döfmni er rétt að fjölskyldan ræði það mál.
f
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Reyndu að nýta hæfileika þína sem best. Mikilsvert er að halda
sjáUsvirömgunni.