Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994
39
LAUGARÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
Jólamynd 1994
SKÓGARLÍF
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandaríkjunum. Myndin
er uppfull af spennu, rómantík,
gríni og endalausum ævintýrum.
Stórgóöir leikarar: Jason Scott Lee
(Dragon), Sam Neill (Piano,
Jurassic Park), og John Cleese (A
Fish Called Wanda).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Jólamynd 1994
GÓÐUR GÆI
Frábær grínmynd um nakta,
níræöa drottningarfrænku,
mislukkaðan, drykkjusjúkan
kvennabósa og spillta
stjórnmálamenn. Valinn maður í
hverri stöðu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 16500 - Laugavegi 94
AÐEINS ÞÚ
Marisa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewens.
í írábærri rómantískri
gamanmynd. Hlátur, grátur og allt
þar á milli. í leikstjóm
stórmeistarans Normans Jewisons.
★★★ ÓHT, rás 2.
Tvær rómantískar, bandarískar
konur í karlaleit á Italíu lenda í
dásamlegum blekkingum. Flest er
fagur, lostætt og lifsglatt.
Örlagatrúin fær á baukinn.
Nokkuð gamaldags að gerð en
óhátíðleg, litrík, ljúf, væmin og
fyndin.
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
Frumsýning á spennumyndinni:
KARATESTELPAN
PhtMoritu Hilary Swnnk
ÍI1MMsMÍIeS]|
Sfmi 13000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
Frumsýning á jólamynd
Regnbogans, og Borgarbíós,
Akureyri.
STJÖRNUHLIÐIÐ
M H * /Ó N
tfÓSÁR
YFIR í
AN N A N
i.J:iU M
s targate
Stórfengleg ævintýramynd þar sem
saman fara frábærlega
hugmyndaríktu- söguþráður, hröð
íramvinda, sannkölluð háspenna og
ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist
best.
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
REYFARI
Sýnd kl. 5.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
Stórskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.
600 kr. fyrir börn innan 12 ára.
800 kr. fyrir fullorðna.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
★ ★★★★ „Tarantino er seni“.
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tíma án þess aö gefa
neitt eftir.“ A.I., Mbl.
HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994
Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
Frábær jólamynd sem framkallar
jólabrosið í hvelli!
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L’accompagnatrice
Sýndkl. 5, 9 og 11.10.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
PRINSESSAN OG
DURTARNIR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
TOMMI OG JENNI
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
Regnboginn óskar landsmönnum
öllum gleðilegra jóla!
Sviðsljós
Leonard Nimoy:
Situr ekki með
hendur í skauti
Leonard Nimoy, betur þekktur sem
doktor Spock í Star Trek bíó-
myndunum, er langt því frá leiður
yfir að hafa ekki verið með í þeirri
nýjustu, Star Trek Generations.
„Nei, hreint alls ekki,“ sagði Nimoy
aðspurður þar sem hann sat í mak-
indum í sumarhúsi sínu við Tahoe-
vatn. Og það sem meira er, hann
hefur ekki einu sinni séð gripinn.
Ekki þar með sagt að menn sitji
auðum höndum þótt þeir dvelji í
bústaðnum. Ó, nei! Nimoy fer yfir alls
kyns tilboð, auk þess sem hann er að
leggja lokahönd á undirbúning nýrrar
sjónvarpsþáttaraðar. Hann mun ekki
leika í þáttunum þeim, hugsanlega þó
leikstýra fyrsta þætti. En hann er
nýbúinn að leika í kúrekamynd fyrir
sjónvarp, fyrstu slíku myndinni frá
því hann lék á móti Yul Brynner í
Catlów á Spáni áriö.1971. ----------
Leonard Nimoy laetur fara vel um sig í sumarhúsinu
þessa dagana.
Kvikmyndir
r
HASKOLABIO
Síml 22140
Frumsýning:
GLÆSTIR TÍMAR
Belk’ h.pocjuc-Cjlæstir limar eftir
spænska leikstjórann Kernando
Trut'ba er sannkallaöur solargoisli
í skaninide^inu en inyndin hlaut
óskarsvorðlaun sem besta erlenda
myndin í ár.
Fjórar i>ulltállegar systur berjast
um liylli ungs liöhiaupa. allar
vilja þaM* hann on þó a
niismunandi hátt.
Sýnd kl. 2.50, 4.50, 7, 9 og 11.15.
Frumsýning:
RAUÐUR
Rauöur, gi and finalo oins mcsta
kvikmyndagorðarmanns
samtimans, moi.stara Kioslmvski.
Hans bostíi að mtirgra mati.
Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11.
Frumsýning:
LASSIE
Tom Hanks og Forrest Gump,
báðir tilnefndir til Golden Globe
verðlauna!
Sýnd kl. 6.40 og 9.15.
NÆTURVÖRÐURINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ
BOÐORÐIN
Þriðja og fjórða
boðorðið í stórkostlegri
kvikmyndagerð meistara
Kieslowskis.
Sýnd kl. 5.
€^&reyfimynda|
'ílagið
EÍðECCl
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
Forsýning kl. 11
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikimynd ailra
tíma er komin til Islands.
Sýnd með ensku tali kl. 3, 5, 7, 9
og 11 og með íslensku tali kl. 3, 5,
7, 9 og 11.10.
Jólamynd 1994
KRAFTAVERK Á JÓLUM
I' i
- IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIM III
INTERVILW
VAMPIRI:
Vertu fyrstur að sjá þessa
mögnuðu mynd
Jólamyndin 1994
KONUNGURUÓNANNA
Sýnd kl. 2.45,4.50 og 6.55. Verð
400 kr. kl. 2.45.
I BLIÐU OG STRIÐU
Sýnd kl. 9. Síðasta sinn.
BféHAUJ
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
KONUNGUR LJÓNANNA
. V
MARTRÖÐ FYRIR JÓL
Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og
11 og með Isl. tali kl. 1,3, 5 og 7.
SÉRFRÆÐINGURINN
Atriði í myndinni geta valdið ótta
ungra barna.
Sýnd kl. 3, 7, 9og 11.
LEIFTURHRAÐI
Sýnd kl. 11.05.
ÞUMALÍNA
með íslensku tali.
Sýnd kl. 1. Verð 400 kr.
' SKÝJAHÖLLIN
Hin frábæra íslenska
fjöiskyldumynd,
Sýnd kl. 1 og 5, miðav. 750 kr.
RISAEÐLURNAR
Sýnd kl. 9 og 11.05.
KRAFTAVERK Á JÓLUM
Sýnd kl. 2.45, 4.50, 6.55 og 9.
Verð 400 kr. kl. 2.45
Sýnd kl. 1 og 3, verð 400 kr.
» iiiiiiMiinMMMM
ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900
Jólamynd 1994:
SKUGGI
Ný mynd frá leikstjóranum Ivan
Reitman.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14 ára.
KOMINN í HERINN
Sýnd 1, 2.50,4.55, 7, 9 og 11.10.
rinin 11 im 11111 miiiih
Sýnd kl. 1, 3 og 7.
11 £■ I