Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 Fimmtudagur 29. deseniber SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarljós (52) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Lena í lystigaröi málarans (Linnea i málarens trdgárd). Sænsk teiknimynd gerð eftir margverð launaðri bók um unga stúlku sem fer með nágranna sínum að skoða garð listmálarans Monets í Giverny ( Frakklandi. 18.30 Fagri-Blakkur (18:26) (The New Adventures of Black Beauty). Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld- una um ævintýri svarta folans. .19.00 Pabbi í konuleit (5:7) (Vater brauchteine Frau). Þýskurmynda- flokkur um ekkil í leit að eigin- konu. Leikstjóri: Oswald Döpke. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 íþróttamaöur ársins 1994. Bein útsending frá hófi Samtaka íþrótt afréttamanna þar sem lýst er kjöri íþróttamanns ársins 1994. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Taggart: Verkfæri réttvisinnar (3:3) (Taggart: Instrument of Justice). Lokaþáttur skoskrar sakamála syrpu um Taggart lögreglufulltrúa í Glasgow. Leikstjóri er Richard Holthouse og aðalhlutverk leika Mark McManus, James MacPher- son og Blythe Duff. 22.05 Mótorsport ársins. Rifjaðir verða upp helstu viðburðir í keppni akst- ursíþróttamanna á liönu . sumri. Umsjón: Birgir Þór Bragason. „22.35 Forboóin spor (Strictly Ballro- om). Áströlsk bíómynd frá 1993. Ungur dansari fær dansfélaga sinn og alla aðra upp á móti sér með því að sýna frumsamin spor í keppni. Hann gefst ekki upp, held ur finnur sér nýja dömu og stefnir á að komast á tindinn að nýju en hvort það tekst er önnur saga Leikstjóri er Baz Luhrmann og aðalhlutverk leika Paul Mercurio og Tara Morice. 00.10 Útvarpsfréttír dagskrárlok. sm-2 17.05 Nágrannar. 17.30 Meö Afa (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmiö - jólagjöf II. 20.45 íþróttaannáll 1994. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman helstu atburði lióins árs úr íþróttaheiminum. Stöð 21994. 21.25 Dr. Quinn (Medicine Woman). 22.20 Klappstýrumamman (ThePositi- vely True Adventures of The All- eged Texas Cheerleader-Murder- ing Mom). Óskarsverölaunahafinn JHolly Hunter (Piano) ög Beau Bridges fara með aðalhlutverkin í þessari sannsögulegu mynd um öfund og þráhyggju. Aðalsöguper- sónan er húsmóðirin Wanda Holloway sem dreymir um að dótt- ir sín verði klappstýra og verður miður sín þegar önnur stúlka hreppir hnossið. «,23.55 Fjarvistarsönnun (Her Alibi). Gamansöm spennumynd um sakamálasagnahöfund sem blaöar I réttarskjölum í leit að hugmynd- um og rekst þar á mál Ninu lo- nescu sem er sökuð um morð. Hann telur að hún hljóti að vera saklaus og ákveður því að útvega henni fjarvistarsönnun - en það hefði hann betur látið ógert. 1.25 Játningar (Confessions: Two Faces of Evil). Lögregluþjónn er skotinn til bana við skyldustörf. Morðinginn kemst undan en rann- sóknarlögreglan kemst fljótt á sporið. Rannsókn málsins flækist verulega þegar tveir menn játa á sig morðið. Aðalhlutverk: Jason Bateman, James Wilder og James Earl Jones. 1993. Bönnuð börn- um. 2.55 Dagskráriok. cDrOoHn □EÖWHRQ 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Ptastic Man. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 14.30 Super Adventures. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 19.00 Closedown. 12.05 Around the World in 80 Days. 14.00 BBC News from London. 15.40 TVK. 15.55 Get Your Own Back. 18.45 The Two Ronnies Chrlstmas Speclals. 21.30 Further Abroad. 0.15 BBC World Servlce News. 2.25 World Review '94. 4.00 BBC World Servlce News. 4.25 The Clothes Show. Di§£ouery k C H A N N E L 16.00 Deep Probe Expeditions. 17.00 Islands: Hong Kong. 18.00 Beyond 2000. íí:d:oxœz:d: 18.55 Man Eaters of the Wils. 19.00 Encyclopedia Gaiactica. 19.30 Arthur C Clark’s Mysterious World. 20.00 Fork in the Road. 20.30 Skybound. 21.00 Special Forces. 21.30 Those Who Dare. 22.00 Into the Unknown. 23.00 Th^Beer Hunter. 23.30 Life in the Wild. 24.00 Closedown. 13.00 The 1994 MTV Movie Awards. 15.00 MTV Sports. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 18.30 MTV Live! 19.00 MTV’s Greatest Hits. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTV’s Coca Cola Report. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. SKY MOVŒS PLUS 13.20 Murder on the Orient Express. 15.30 The Mirror Crack’d. 17.20 Death of the Nite. 20.00 The Last of the Mohicans. 22.00 Unforgiven. 00.15 Stardust. 2.05 Turtle Beach. 3.30 In The Company of Darkness. OMEGA Krktíleg gónvaipætöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinndagur meöBenny Hinn. E. 21.00 Fræösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐID/hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás 1 ld. 20.00: Gerry Mulligan Fyrir rúraum fjorutíu árura sló snaggaralegúr strákur með rautt hár og barítonsaxófón í gegn í djassinum. Hann heitir Gerry Muliigan og án hans hefði cool-djassinn orðiö ólíkt fátæklegri. Nu er rauða háriö og skeggið löngu orðið hvítt en smók- ingklæddur Gerry Mulligan blés ótrauður i sinn baríton- saxófón og heillaði íslenska djassunnendur á Listahátíð í Reykjavík í júni síðast- liðnum. Hljóðritun frá þess- arí íyrstu íslandsheimsókn Gerry Mullingan-kvartetts- ins verður á dagskrá kl. 20.00 í kvöld. Umsjón hefur Lana Kolbrún Eddudóttir. Gerry Mulligan sló i gegn fyrir fjörutíu árum. NEWS 13.30 CBS News Thls Mornlng. 14.30 Memories. 16.30 Year In Revlew - Middle East. 17.00 Llve at Flve. 16.00 Sky News at Slx. 20.00 World News and Business. 20.30 Year in Review - Middle East. 21.30 Sky Worldwide Report. 1.30 Talkback. 2.30 Memories. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 12.30 15.45 16.30 22.30 23.00 2.00 4.30 6.30 Business Day. World Sport. Buslness Asia. Showbiz Today. The World Today. Larry Klng Llve. Showbiz Today. Moneyllne Replay. 19.00 The Little Hut. 20.40 The Angle Wore Red. 22.30 The Hucksters. 0.35 Lone Star. 2.20 H.M. Pulham, Esq. 5.00 Closedown. 13.30 Olympic Magazine. 15.00 Free Cllmblng. 16.00 Snowboardlng. 16.30 Alplne Skllng. 20.00 Wrestllng. 21.00 Boxlng. 23.00 Goll. 24.00 Eúrosport News. 0.30 Closedown. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Show wlth Letterman. 24.45 Barney Mlller. 1.15 Nlght Court. rrn’gTrmrr SÍGILTfm 94,3 12.45 Sigild tónllst af ýmsu tagl. 17.00 Jass og sltthvað fleíra. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað gððgsstl I lok vinnudags. © Rás I FM 92,4/93,5 13.00 „Dle Islánder kommen“. Af ís- lenskri menningu í Þýskalandi. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Töframadurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýö- ingu. (9:24.) 14.30 Viöförllr íslendingar. Þáttur um Árna Magnússon á Geitastekk. 4. þáttur af fimm. Umsjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónar- manni: Anna Sigríður Einarsdóttir. (Endurflutt á föstudagskvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Espaa, eftir Emfhanuel Chabrier, - Balletttónl- ist úr óperunni Faust eftir Gounod, - Forleikurað Mignon eftir Ambro- ise Thomas, - Parísargleði eftir Jacques Offenbach og Manuel Rosenthal, Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Seiji Ozawa stjórn- 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel - Gamlar sögur af gulli og gersemum. Heimir Pálsson les úr Skáldskaparmálum Snorra- Eddu og Guöbjörg Þórisdóttir les tvö forn ævintýri. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 18.30 Kvlka. Tíöindi úr rnenningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Barnasaga frá morgni endur- flutt: „Stjarneyg" eftir Zacharias Topelius í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Guðfinna Rúnarsdóttir les lokalestur. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. 22.00 Fréttlr. 22.07 Póliti8ka horniö. Hér og nú. Myndlistarrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Norrænar smásögur: Draugur- jnn eftir Knut Hamsun. Dofrj ^er- mannsson les býöinqu Siaurðar Gunnarssonar. (Endurflutt í fyrra- málið.) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóöarsálar sit- ur fyrir svörum. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Á hljómleikum meö M-people. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 2^.00 Fréttlr. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veóurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi i íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns- son. - Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum við- tölum viö þá sem standa í eldlín- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Islenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Næturvaktin. fmIqqí) AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórar- insson. ^2.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson,endurtek- inn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleló með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. FM96.7 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsl meó Jóni Gröndal. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturtónlist. X 12.00 Slmml. 11.00 Þos8Í. 15.00 Birglr Örn. 16.00 X-Dóminóslistinn. 20vinsælustu lögin á X-inu. 18.00 Rappþátturinn Cronlc. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Sigurbjörn Báröarson varðveitir styttuna. Sjónvarpið kl. 20.40: íþróttamaður ársins Sjónyarpiö verður með beina útsendingu frá Hótél Loftleiðum þar sem aíhent verða verðlaun i kjöri Sam- taka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 1994. Samtök íþróttafréttamanna hafa kjöriö íþróttamann ársins frá árinu 1956 og kjörinuernúlýstí39.skipti. ' íþróttamaðurinn varðveitir sögulega styttu í eitt ár en styttan hefur fylgt kjörinu frá upphafi. Sigurbjörn Bárðarson hestaíþrótta- maður og íþróttamaður árs- ins 1993 hefur varðveitt hana síðasta árið. Sá sem oftast hefur verið kjörinn íþróttamaður ársins er Vil- hjálmur Einarsson þrístök- kvari sem hlaut styttuna fögru fimm sinnum á árun- um 1956 til 1961. Sonur hans, Einar Vilhjálmsson spjót- kastari, hefur þrisvar sinn- um verið kjörinn og Hreinn Halldórsson kúluvarpari sömuleiðis. Konur hafa að- eins orðið fyrir valinu tvi- svar, Sigríður Siguröardótt- ir handknattleikskona áriö 1964 og Ragnheiður Run- ólfsdóttir sundkona árið 1991. Stöð 2 kl. 20.45: Stöðvar 2 íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tekið saman íþróttaannál ársins sem er að líöa og það er fátt sem hefur farið fram hjá þeim, hæöi hér heima og erlendis, þegar íþróttir og spaugileg atvik eru annars vegar. Aðspurð um innihald þáttarins urðu þau hvert öðru leyndardómsfyUra en Erna Ósk Kettler, sem ann- ast upþtökustjórn og dag- skrárgerð hjá íþróttadeild- inni, varð fyrir svörum: „Ég held að það sé best að láta sem minnst uppi en við getum samt lofað ykkur því aö margt í þættinum á eftir að koma áhorfendum skemmtilega á óvart og þá skiptir það engu máli hvort fólk hefur áhuga á íþróttum eða ekki,“ segir Erna. Samstarfsfélagar hennar kinkuðu ábúöarmiklir kolli til að samsinna henni og kváðust hafa veriö aö safna góðu myndeíhi í þennan þátt undanfama mánuði og hvergi slegið slöku við til aö gefa sem gleggsta mynd af íþróttaviðburðum ársins sem er að líða. Mamman verður viti sinu fjær þegar dóttirin hreppir ekki klappstýruhlutverkiö. Stöð 2 kl. 22.20: Klappstýrumamman Óskarsverðlaunahafinn Holly Hunter, sem margir sáu í kvikmyndinni Píanó,. og Beau Bridges fara með aðalhlutverkin í þessari sannsögulegu mynd um öf und og þráhyggju. Aðal- sögupersónan er húsmóðir- in Wanda HaUoway sem dreymir um að dóttir sín verði klappstýra. Stelpan hreppir ekki hnossið og mamma gamla verður alveg miður sín og ákveður að taka til sinna ráða. Wanda missir algerlega stjóm á sér og er skömmu síðar ákærð fyrir að hafa sett leigumorð- ingja til höfuðs móður hinn- ar nýkrýndu klappstýru. Þetta varð stórmál ársins 1991 í Bandaríkjunum. Heimsfréttimar féllu í skuggann fyrir fréttum af heiftúðugri afbrýðisemi, smábæjarrig og leigumorð- ingja. En hvað gerðist í raun og veru?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.